Morgunblaðið - 25.04.1967, Page 25

Morgunblaðið - 25.04.1967, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. APRIL 1967. 25 --------------------------------------------------1 Til leigu eru 'tvö lítil skrifstofuherbergi við Suður- landsbraut. Upplýsingar í sima 37960. Ibúð í Kaupmannahöfn Til leigu er einbýlishús í Stór-Kaupmannahöfn frá og með 15. sept. 1969. íbúðinni fylgir sími. Sá sem getur útvegað 2ja—3ja herbergja íbúð í Reykjavík sem fyrst gengur að öðru jöfnu fyrir um leigu. Fiekari upplýsingar í síma 17749. 500 fermetra húsnæði til leigu, fullfrágengið að öllu leyti, tilvalið til iðnaðar- eða verkstæðisreksturs hvers konar. Uppýsingar í síma 33760. Laxveiði Tilboð óskast í laxveiði í Reykjadalsá í Reyk- holtsdalshreppi, annað hvort í einu eða tvennu lagi. Tilboðum sé skilað fyrir 20. maí n.k., til for- manns veiðifélagsins, Sturlu Jóhannessonar, Sturlu-Reykjum, sem gefur nánari upplýsingar. Húsgagnasmiðir Vandvirkur smiður óskast sem fyrst. Mikil vinna. Gott kaup. Tilboð sendist Mbl. fyrir 28. apríl. merkt: „2362“. Byggingarlóðir Byggingarfélag óskar eftir að komast í samband við eigendur byggingarlóða, sem þeir annað hvort vilja selja eða láta byggja á og kemur þá til greina félagsbygging. Þeir sem hafa áhuga fyrir að ræða þessi viðskipti skili nafni og símanúmeri til af- gieiðslu blaðsins fyrir 29. þ.m. merkt: „Byggingarlóð“. Bólstrarar komið aftur á lager í miklu litaúrvali. Sömuleiðis COATS APTAN nælontvinni. Heildsölubirgðir: Dovíð S. Jónsson & Co. hf. Sími 24-333. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fiður- held ver, gæsadúns- og dralon-sængur og kodda af ýmsum stærðum. Diln - 09 fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Simi 18740. örfá skref frá Laugavegi). Keflavík * Til sölu glæsilegt nýtt einbýlishús á góðum stað í bænum. Húsið er 138 ferm. og bílgeymsla 50 fermetrar. Skipti á íbúð á Reykjavíkursvæðinu koma til greina. FASTEIGNASALA VILHJÁLMS og GUÐFINNS, sími 2376. Keflavík - Suðurnes Matsölustaður á bezta stað í Keflavík er til sölu nú þegar. Tilvalið fyrir hjón eða aðra, sem vilja skapa sér sjálfstæða atvinnu. — Uppl. gefur FASTEIGANASALAN, Hafnargötu 27, Keflavík — Sími 1420. VORFERÐIR TIL ÍRLANDS 7. 75-22 mai (8 dagar) 2. 22-31 mai (10 dagar) 3. 31 mai-7 júni (8 dagar) 4. 7-14 júni (8 dagar) FERÐATILHÖGUN: 1. DAGUR: Flogið frá Keflavíkurflugvelli kl. 09:00 að morgni. Flugið til Dublin tekur þrjár klukkustundir og er flogið með RR400 flugvél Loftleiða. Fyrstu nóttina er gist í Dublin. 2. DAGUR: Ekið strax eftir morgunverð frá Dublin suður með austurströnd írlands. Farið er m. a. um borgirnar Arklow, Gorey, Enniscorthy og Wexford. Dagleiðirnar eru ekki langar og því nægur tími til að staldra víða við á leiðinni. Gist verður í Waterford. 3. DAGUR: Ekið frá Waterford eftir að hafa skoðað bæinn og komið til Cork, næststærstu borgar lýðveldisins. 4. DAGUR: Um hádegisbil er ekið frá Cork til Killarney. Þetta er frægasti ferðamannastaður á írlandi sökum einstakrar nátt- úrufegurðar. Þar eru fjallavötn sem fara má um á bátum, golfvelli, kastalar og fjölda margir fagrir staðir. f Killorney eru leigðir hestvagnar og er vinsælt að aka um héraðið í þeim. 5. DAGUR: Dvalið um kyrrt í Killarney. 6. DAGUR: Ekið frá Killarney um Limerick til Dublin. 7. DAGUR: Dvalið um kyrrt í Dublin. Farið í skoðunarferð um borgina seinnipart dagsins. 8. DAGUR: Dvalið í Dublin fram eftir degi, en flogið frá Dublin-flugvelli kl. 17:00 og lent í Keflavík eftir þriggja stunda fug. í 10 daga ferð er dvalið einum degi lengur í Killarney og einn dag er dvalist í Limerick. Þann dag farið í ferð út á vesturströnd írlands m. a. til Shannon flugvallarins þar sem hádegisverður er snæddur. Verð pr. þátttakanda f. átta daga ferð kr. 6.756,— Verð pr. þátttakanda f. tíu daga ferð kr. 7.225.— Innifalið í verði: Ferðalagið með RR400 flugvél Loftleiða til og frá Dublin, bílferð um írland sbr. ofanritaða ferðalýsingu gistingar á góðum hótelum morgunverður, há- degisverður, fararstjórn og söluskattur. FERÐ ASKRIFSTOFAIM LðlMD & LEIÐIR íf.r.SS'*

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.