Morgunblaðið - 25.04.1967, Page 29

Morgunblaðið - 25.04.1967, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR-*5. APRÍL 1967. 29 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir og veðurfr-egnir — Tónleikar — 8:55 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. Tón- leikar *—» 9:30 Tilkynningar — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Kádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 16:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Valgerður Dan les söguna „Syst- umar í Grsnadal* eftir Maríu Jóhannsdóttur (6). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Lúðrasveitin „The Irish Guards’ leikur bítlalög. Einsöngvarar, kór og hljómsveit Vínaróperunn ar flytja lög úr „Kátu ekkjunni* eftir Lehár. Manuel og hljóm- sveit hans, Pat Boone söngvari Mike Leander o.fl. Los Panchos tríóið og Michael Jary flytja sína syrpuna hver. 15:30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. — íslenzk lög og klassísk tónlist: (17:00 Fréttir). Kristinn Hallsson syngur tvö islenzk þjóðlög í útsetningu Sveinbjörns Sveinbjömssonar. Anny Schlemm, Walher Lud- wig, kór og hljómsveit útvarps- ins í Munchen flytja atriði úr „Seldu brúðinni* eftir Smetana. Suisse Romande hljómsveitin leikur „Vorið’, svitu eftir De- bu9sy; Emest Ansermet stj. Emil Gilels og Fíladelfíu hljóm- sveitin leika Píanókonsert nr. 1 i g-moll eftir Ghopin; Eugene Ormandy stj. 17:45 Þjóðlög 18:20 Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19:00 Fréttir 19:20 Tilkynningar. 19:30 Daglegt mál Ámi Böðvarsson flytur þáttinn. 19:35 íþróttir Sigurður Sigurðsson segir frá. 19:45 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir Bjárk- lind kynnir. 20:30 Útvarpssagam: „Mannamunur* eftir Jón Mýrdal. Séra Sveinn Víkingur les (9). 21:00 Fréttir 21:30 Víðsjá 21:45 Tólfta Schunnannsikynning út- varpsins Margrét Eiríksdóttir á Akureyri leikur „Fiðrildi’ op. 3. 22:00 Velferð aldraða fólksins Erlendur Vilhjálmisson deildar- stjóri flytur erindi. 22:30 Veðurfregnir. Búdapest og Vínarborg: Béla Sanders og hljómsveit hans leika létt lög eftir Kálmán, Fetr- as, Srauss, 'Grothe og Ivanovici. 22:50 Fréttir í stuttu máli Á hljóðbergi „The Glass Menagerieí leikrit eftir Tennessee Wiliiams. Leik- arar: Montgomery Clift, Julie Harris, Jessica Taixdy og David Wayne. 24:00 Dagskrárlok. MiðvikudaguT 26. apríl 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar —. 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir og veðurfregnir — Tónleikar — 8:55 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. Tón- leikar — 9:30 Tilkynningar — Tórleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 V eðurf regnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 18:00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Valgerður Dan endar lestur sög- unnar „Systurnar í Grænadal* eftir Mariu J<Miannsdóttur (7). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Hljómsveit Alfreds Manns, Cedr- ics Dumonts go Charles Magn- antes leika nokkur lög hver. Rosemary Cloney, The Bee Sisters, July Garland o.fl. syngja. George Feyer leikur vinsæla valsa á píanó. 16:30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. — íslenzk lög og klassísk tónlist: (17:00 Fréttir). María Markan syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns og Árna Thorsteinson. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leik ur „Á skautasvelli’, ballettmúsik eftir Meyerbeer; Robert Irving stjórnár. 17:45 Lög á nikkuna. 18:20 Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir. DagSkrá kvöldsins. 19:00 Fréttir 19:20 Tilkynningar. lö:30 Dýr og gróður Ólafur Björn Guðmundsson lyfjafræðingur talar um vetrar- blómið. 29:35 Tækni og visindi Páll Theódórsson eðlisfræðing- ur talar. 10:55 Íslen2ik tónlist a. Sónata fyrir orgel eftir I>órarin ÞRIÐJUDAGUR 25. apríl Jónsson. Dr. Victor Urbancic leikur. b. Fjórir þættir úr messu eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Pólý- fónkórinn, Guðfinna D. Ólafs- dóttir, Halldór Vilhelmsson og Gunnar Óskarsson flytja; Ing- ólfur Guðbrandsson stj. 20:30 Framhaldsleikritið Skyttumar Marcel Sicard samdi eftir skáld sögu Alexanders Dumas. Flosi Ólafsson bjó til flutnings í út- varp og leikstjóri. 21:00 Fréttir 21:30 Dauðinn og stúlkan, strengja- kvartett í d-moll eftir Franz Schubert. Fílharmoníukvartett- inn í Vín leikur. 22:10 Kvöldsagan: „Landið týnda’ eftir Johannes V. Jensen. Sverrir Kristjánsson les (7). 22:30 Veðurfregnir. Píanókonsert 1 F-dúr eftir George Gershwin. Eugene List og Eastman-Rochester hljóm- sveitin leika; Howard Hanson stjórnar. 23:00 Fréttir 1 stuttu máli. Kvöldstund með sönglogum eftir Sibelius Tom Krause syngur við undir- leik Penttis Koskimies á píanó og Johns Williams á gítar. 23:29 Dagskrárlok. Stúlka óskast Óskum til að ráða nú þegar, unga stúlku til starfa á blaðaafgreiðslu vorri. Upplýsingar á skrifstofunni í dag kl. 1—3. ****** *+* ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ blaðbu‘rðar7olk ÓSKAST f EFTIRTALIN HVERFI: Vesturgata I Miðbær Aðalstraeti Lambastaðahverfi Tjarnargata Talið við afgreiðsluna sími 22480 . Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. MATSTOFA AUSTURBÆJAR, Laugavegi 116 — Sími 10312. Það er óþarfi að fara lengra Úrvalið er hjá okkur SVEFNBEKKJAIBJAIM Laufásveg 4 (gengið niður sundið) sími 13492. Loftpressa - sprengingar Tökum að okkur allt múrbrot, einnig sprenging- ar í húsgrunnum og holræsum. Símon Simonarson Vélaleiga — Sími 33544. Einkaumboð fyrir OPAL TEXTILWERKE G. m. b. h. REINFELD. Kr. Þorvaldsson & Co. Heildverzlun Grettisgötu 6. — Símar 24730 og 24478. Opal er tízkusokkur ★ Opal erv-þýzkgæðavara ★ Opal 20 denier Opal 30 denier Opal krepsokkur ★ Opal er á hagstæðu verði. Notið aðeins beztu fáanlegu sokka

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.