Morgunblaðið - 25.04.1967, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1967.
KR sigraði IR 69-50
— í úrslitaleik korfuknattleiksmótsins
aukaúrslitaleikur í kvöld
KÖRFUKNATTLEIKSLIÐ KR
Þrást ekki vonum aðdáenda
sinna á sunnudagskvöldið þegar
það sigraði ÍR örugglega í síðasta
leik íslandsmótsins í körfuknatt-
leik. Fyrri ieik þessara liða lauk
með sigri ÍR svo að KR varð að
vinna síðari leikinn til þess að
hafa tækifæri til þess í aukaleik
að vinna 1. deildarkeppnina í 3.
sinn í röð.
Byrjun leiksins var mjög jöfn
og eftir fáar minútur var staðan
8:6 fyrir ÍR. Þá nær KR liðið sér
vel á strik og kemst yfir 14:6 og
smáauka þeir það forskot upp í
31:16, sem er staðan í hálfleik.
ÍR liðið var mjög utan við sig
og léku menn eins og Agnar
langt undir getu. KR liðið var á
hinn bóginn í essinu sínu og
fengu oft mjög ódýrar körfur
þegar ÍR vörnin opnaðist alger-
lega. Einnig gerði það mikinn
mun að nær öll fráköst lentu í
höndum KR inga. Síðari hálf-
leikur var heldur skár leikinn af
hálfu ÍR liðsins, en samt langt
frá því bezta sem liðið á til.
Var leikurinn aldrei spennandi
og áttu KR ingar auðvelt með
að finna leið gegn um vörn mót-
herjanna. Einar Bollason. t. d.
skoraði 28 stig flest af stuttu færi
eftir opnanir í ÍR vörninni. Ein-
ar ásamt Gunnari og Hirti voru
heztu menn KR liðsins. Hjá ÍR
verður ekki sagt að neinn hafi
átt góðan leik; en einna helzt
vöktu athygli fyrir sína frammi-
stöðu þeir Pétur Böðvarsson og
Sigmar Karlsson, kornungir pilt-
ar sem gerðu margt gott þegar
eldri og reyndari leikmenn liðs-
ins brugðust. Dómarar í leiknum
voru Ingi Gunnarsson og Krist-
VÍÐAVANGSHLAUP Hafnar-
fjarðar 1967, sem var hið 9. í röð
inni frá því það var endurieist,
var háð við Barnaskólann á
Skólabraut sumardaginn fyrsta
(20. apríl s.l.) og hófst kl. 4 síð-
degis. Lúðrasveit Hafnarfjarðar
lék áður en hlaupið hófst.
Keppt var f fimm flokkum —
þremur flokkum drengja og
tveimur flokkum stúlkna. Kepp-
endur voru alls 103. Eru það
fleiri þátttakendur en nokkru
sinni fyrr. Vegalengdirnar, sem
hlaupnar voru eru lítið skemmri
en að undanförnu.
björn Albertsson. í kvöld leika
þessi lið aukaleik til úrslita í
mótinu og má gera ráð fyrir að
bæði liðin hafi fullan hug á
sigri og berjist til hinzta blóð-
dropa. Það verður að álita að ÍR
liðið geri betur í kvöld því varla
á liðið tvo leiki í röð jafn lélega
og þann á sunnudagskvöldið.
Leikurinn er í Laugardalshöllinni
og hefst klukkan 8.15.
Stúlkur :
I. 12 ára og eldri: mín.
1. Oddný Sigurðardóttir 4.13.5
2. Ingibjörg Elísdóttir 4.16.3
3. Hulda Ólafsdóttir 4.18.0
Oddný sigraði nú í þriðja sinn
í röð, og vann því til eignar
bikar þann, sem Bókaútgáfan
Skuggsjá gaf til þessarar keppni.
n. 11 ára og yngri: mín.
1. Rannveig Oddsdóttir 4.26.9
2. Sólveig Skúladóttir 4.28.7
3. Arndís Bernharðsdóttir 4.29.2
103 tóku þátt í Víöa-
vangshlaupi Hafnarfj.
Kolbeinn skorar hjá ÍR.
MOLAR
Reai Madrid vann enska
liðið West Ham 3-2 (2-1) í
sýningarleik í knattspyrnu
sem fram fór í Houston Tex-
as á miðvikudagskvöld. 33.351
áhorfendur voru að Ieiknum.
Lokomotiv, Leipzig, vann
Kilmarnock Skotlandi 1-0 í
leik 1 8 liða úrsliturn borga-
Leipzig. Liðin lku sinn fyrri
keppni Evrópu.
SABINA Stelnhach, 15 ára
gömul frá Austurríki, setti
nýlega Evrópumet í 400 m
fjórsundi, 5:22.6. Heukels Hol
landi átti hið eldra 5:25.0.
Drengir:
I. 17 ára og eldri: mín.
1. Trausti Sveinbjörnss. 5.11.7
2. Magnús Jónsson 5.38.0
3. Hilmir Elísson 5.43.2
n. 14 til 16 ára: min.
1. Þórir Jónsson 5.24.1
B. Bessi H. Þorsteinsson 5.56.5
3.' Einar Logi Einarsson 6.02.9
Utanbæjardrengur, Þórarinn
Sigurðsson, hljóp sem gestur í
þessum flokki og rann hann
skeiðið á 5.22.0 mín.
m. 13 ára og yngri: mín.
1. Viðar Halldórsson 3.39.7
2. Daníel Hálfdánarson 3.51.2
3. Janus Fr. Guðlaugsson 3.53.9
Sigurvegarinn í þessum flokki
hefur keppt samfellt í 9 víða-
vangshlaupum. Var 5 ára þegar
hann hljóp í fyrsta skipti. Hann
hefur nú sigrað 4 sinnum í röð.
Cunnar Kristinsson vann
og UMSE sveitakeppnina
t Drengjahlaupi Ármanns
DRENGJAHLAUP Ármanns fór
fram á sunnudaginn í heldur
Ieiðinlegu veðri. Átján kepp-
endur hófu hlaupið og luku því
allir. Hlaupið hófst í Hljóm-
skálagarðinum og lauk þar en
hlaupaleiðin lá um garðinn og út
í Vatnsmýrina. Hlaupaleiðin
var um 1500 m.
Gunnar Kristinsson HSÞ, sá
er varð 3. í Víðavangslaupi ÍR
á dögunum sigraði með nokkr-
um yfirburðum í Drengjahlaup-
inu. Ungmennasamband Eyja-
fjarðar reyndisrt hins vegar sterk
ast i sveitakeppninni og vann
bæði þriggja og fimm manna
sveitir.
Tími Gunnars Kristinssonar
var 4:32.5 mín.
2. Bergur Hösldusson UMSE
4:48.5 mín.
3. Sigurður Bjarklind Á
4-51.6 mín.
4. Jóhann Friðgeirsson UMSja
4:51.6 mín.
5. Þórir Jónsson FH 4.57.2
mín.
6. Halldór Guðlaugsson UMSE
5:03.3 mín.
Sveit UMSE sigraði í þriggja
manna sveitakeppni með 9 stig,
ÍBH hlaut 21 stig og Ármann
21 stig.
í 5 manna sveitakeppni hlaut
UMSE 24 stig, Ármann 48 stig.
Þórir Magnússon
KFR skoraði 311 stig
— og varð langstigahœstur allra
leikmanna íslandsmótsins
ÞÓRIR Magnússon úr KFR,
skoraði 30 stig móti Ármanni
á sunnudagskvöld og hefur
hann þá samtals skorað 311
stig í mótinu, eða 31,1 stig að
meðaltali í leik. Þetta er lang-
hæsta stigatala sem ein-
staklingur hefur skorað í eimi
móti og jafnframt hæsta með-
alstigatala í leik yfir heilt
mót. Þórir setti einnig met í
stigaskorun í einum leik. er
hann skoraði 57 stig gegn ÍS.
Þetta er glæsilegur árangur
hjá þessum kornunga pilti, og
er hann sennilega mesti skot-
maður sem fram hefur komið
í íslenzkum körfuknattleik.
Eins og menn rekur minni til
átti Þórir mjög góðan leik í
sinni fyrstu landsliðsraun.
gegn Dönum fyrr í þessum
mánuði og spáir það góðu um
frama hans með landsliðinu.
fþróttasíðan óskar honum til
hamingju með árangurinn og
væri ánægjulegt að fá fleiri
slíkar kanónur í íslenzk lið í
framtíðinni. þá þvrfti ekki að
kvíða árangri landsliðsins.
Enska knattspyrnan
38 UMFERÐ ensku deildar-
keppninnar fór fram sl. lauga--
dag og urðu úrslit leikja þessi:
1. deild
- BRUNINN
Arsenal — N. Forest
Aston Villa — Burnley
Blackpool — Everton
Chelsea — Stoke
Leicester — Sheffield U.
Liverpool — W.B.A.
1-1
0-1
0-1
1-0
2-2
0-1
Manchester City — Ful'ham 3-0
Sheffield W. — Newcastle 0-0
Southampton — Tottenham 0-3
Sunderland — Manchester U 0-0
West Ham — Leeds 0-1
Staðan er þá þessi: *
1. deild
1. Manchester U. 55 —
2. N. Forest 52 —
3. Tottenham 49 —
Tottenham hefur leikið 33
leiki, en hin liðir. 39 leiki (All*
eru leknir 42 leikir).
ÍS fellur í 2. deild
— eftir sigur Armanns yfir KFR
Framh. af bls. 32
sagði, að von hefði verið á mats-
mönnum frá tryggingarfélögun-
um — Tryggingamiðstöðinni og
Brunabótafélagi íslands — en
þeir hefðu ekki komizt til Eyja,
þar eð ekki var flugveður. Það
væri því ekki unnt að fullyrða
neitt um það, hve mikið tjónið
væri, — en það mun þó að öllum
líkindum skipta milljónum.
Starfsmenn verksmiðjunnar,
sem voru við vinnu í fyrrinótt
urðu fyrst eldsins varir og gerðu
slökkviliði viðvart. Ekki vildi
Þorsteinn fullyrða hvað valdið
hefði eldsvoðanum, en líkur
bentu til að kviknað hefði í út
frá rafmagni.
ÞAÐ verður hlutskipti ÍS liðsins
að dvelja í 2. deild næsta keppn-
istímabil. Eftir að þeir sigruðu
ÍFK nokkuð óvænt á sunnudag
59:53, höfðu þeir 4 stig, eða jafn
mörg og Ármann, en Ármanns-
liðið átti einn leik eftir gegn
KFR á sunnudagskvöld. Eftir
gangi mótsins mátti gera ráð fyr-
ir því að KFR myndi sigra Ár-
mann, og hefðu Stúdentar og Ár-
mann þá þurft að leika til úr-
slita um seturnar í 1. deild. Til
þessa kom þó ekki því Ármann
sigraði KFR í æsispennandi leik:
59:57, eftir að hafa leitt allan
leikinn. Var mjög mjótt á mun-
unum, og gerðu KFR ingar æðis-
legar tilraunir til þess að ná yfir-
höndinni í leiknum á síðustu
þremur mínútunum, en Ár-
mannsliðinu tókst að hrinda öll-
um árásum og tryggja sér
áframhaldandi dvöl i 1. deild.