Alþýðublaðið - 02.04.1930, Side 4
4
AííPÝÐOBL’AÐIÐ
Tilbúnar
ferniingarkjélar,
f erminoarklðlaef nl
i miklu úrvali.
Alt tii fermingar ódýrast og
bezt
verzlun
Matthildar Björnsd.
Laugavegi 23.
Jnrtapottar.
Glervornr og
Búsáliold.
Fást bjá
Vald. Poulsen,
Klapparstig 29. — Sími 24
Nýkomlð:
Herranáítföt og
man ch £ ttskyrtur
í fjölbreyttu úrvali.
(Beint á móti Landsbankanum.)
H|apta*ȇs
smjorlfblð
er bezt
Fasistastjórn í Póiiandl.
*
London 1/4 FB. Frá Varsjá er
símað: Slavek hefir lýst yíir þvi,
að ógrelegt sé að stjórna landinu
eins og þingið sé skipað, og hef-
ir því ákveðið að leysa upp þing-
ið og efna til nýrra kosninga.
Hvenær þær fara fram hefir ekki
enn verið tilkynt.
I gœr voru inni togararnir
Walpole (70 tn.), Ver (90 tn.),
Surprise (95 tn.) og línuveiðar-
arnir Namdal (100 skpd.), Papey
(100 skpd.) og Andey.
/ nótt kom línuveiðarinn Málm-
ey með 80 skpd. eftir 4 lagnir.
Guiding Star, færeyski kútter-
inn, sem strandaði á Álftanesi,
ívar tekinn upp í f jöru þegar búið
var að skipa upp úr honum, og
reyndist hann alveg óskemdur.
Hann fór út í nótt.
ivað er að frétta?
Velvakandi (ungmennafélag)
heldur aðalfund í kvöld kl. 9
stundvíslega í Kaupþingssalnum.
Hreysiköttwinn verður leikinn
annað kvöld.
Títuprjónar leiknir í kvöld. Sig-
valdi Indriðason með nýrri
skemtiskrá.
Föstugudspjónusta í Frikirkj-
unni í kvöld kl. 8. Séra Ámi
Sigurðsson predikar.
Maí kom í gær með 87 tn.
Drottningin kom í gærkveldi
að norðan.
/ nótt komu Baldur og Snorri
goöi af veiðum. Snorri hafði 100
tn.
Med biL'if) stýri kom frönsk
skúta hingað í nótt.
Tveir nýir vatnsvirkjar. Vatns-
nefnd leggur til við bæjarstjórn,
að Iöggiltir verði sem vatnsvirkj-
ar: Sveinbjörn J. Sveinbjörnsson,
Frakkastíg 2, og Valdimar Kr.
Árnason Vitastíg 9.
Um ct&gglraK? og wegitats.
mr I. 0. Q. T. *wi 1
FUNDIR og TILKYNNINGAR. |
ÍÞAKA fimtudagskvöld kl. 8V2.
Br. Ingólfur Gíslason annast.
Næturlæknir
er í nótt Ólafur Jónsson, sími
959.
Hausavixl
var í gær á fyrirsögnunum:
Nedri deild og Efri deild í al-
þingisfréttum.
49 krónur
kostaði hver meter í Fjölnis-
götu, sprenging og pípur. En að
leggja götuna (stéttir og púkk)
kostaði 71 krónu,. samtais kost-
aði því hver metri í g(, s&nni 120
kr.
Stigar við skip.
Þrjá togara er verið að losa
núna, og'em stigar við þá alla.
En við tvo línubáta, Fróða og
Gunnar Ólafsson, sem líka er ver-
ið að losa, er enginn stigi.
Af heilbrigðisogsiðferðisástæðum
ætti að vera eftirlit með van-
húsunum á Gamla Bíó, og þó
einkum á barnasýningum, þegar
börnin þyrpast þangað milli
þátta. Sú, er þetta ritar, hefir
sjálf horft upp á hvernig strákar
með ljótum orðum og ólátum
reyndu að ryðjast inn til telpn-
anna og mér hefir verið sagt, að
svona læti séu þarna alt af.
Móóir.
Úlfljótsminningin.
Apgöngumiðar fyrir konur hafa
verið færðir niður í kr. 4,50. Þær,
sem keypt haf^i dýrari miða geta
fengið skift.
Stutt vinnuhlé
þykir mönnum vera við bygg-
ingar, að ekki skuli vera nema
15 mínútnr til kaffidrykkju. Það
er 'rétt til að hella kaffinu í sig
og ekki meir.
Starfsmannafélag bæjarins
hélt aðalfund síðast liðinn
sunnudag. Fór fram stjórnarkosn-
ing og voru þessir kosnir: For-
maður Águst Jósefsson lieilbrigð-
isfulltrúi, gjaldkeri Sigurður Þor-
steinsson hafnargjaldkeri, ritari
Karl Á. Torfason bókhaldari og
meðstjörnendur Nikulás Friðriks-
son umsjónarmaðm’ og Kristján
Jónasson lögregluþjónn. Auk þess
rædd ýms mál, sem snerta hags-
muni starfsmannanna.
Afbríðlssemi ladíásastúlka.
Kona nokkur að nafni frú Mar-
chard, sem var gift málaranum
og safnverðinum Marchard við
Vísindasafnið í New-York, fanst
um daginn myrt á heimili sínu.
Hafði svampi vættum í ldóróform
(svæfingarlyfi) verið stungið i
munn hennar, en hún síðan verið
drepin með höggum á höfuðið.
Tólf ára gamall sonur konunnar
kom fyrstur að móður sinni
myrtri. Lögreglan, sem strax kom
á vettvang, fann þar hring, og
varð það til þess að hún hafði
fljótlega upp á morðingjanum, en
það var þá Indíánastúlka, sem
drepið hafði konuna. Hafði mál-
arinn Marchard um stund dvalið
meðal Seneca-Indíánaílokksins og
haft þar tvær Indíánastúlkur sem
fyrirmyndir að ýmsum málverk-
um, er hann hafði gert ; var önn-
ur stúlkan 35 ára, en hin 26 ára.
Það var yngri kvenmaðurinn,
sem myrt hafði konuna. Hafði
hún fengið óstjórnandi ást á mál-
aranum meðan hún sat fyrir hon-
um, en um það vissi hann ekkert,
því þessi rauðskinna-stúlka lét
ekki á neinu bera. En hún þoldi
ekki þá hugsun, að annar kven-
maður skyldi njóta mannsins,
sem hún elskaði, og greip þá til
þessa óyndisúrræðis, að myrða
konuna.
mmEmm&mm.
|KOL, KOKS, |
bezta tegund, með bæjarlns
íðs lægsta verði, ávalt fyrir-
^ liggjandi. %£
iff G. Kristjánsson,
Lækjartorgl 1. Símar 807 og 100g.
Siml B fl n Siml
715. O® D. Hs 716.
Ef þér þurfið að nota bifreið, þá
munið, að B. S. R. hefir beztu
bílana. Bílstjórarnir eiga flestir
í stöðinni og vilja því efla við-
skifti hennar og munu ávalt
reyna að samrýma hag stöðv-
arinnar og fólksins. Til Vífils-
staða kl. 12, 3, 8 og 11 e. m.
I Hafnarfjörð á hverjum klukku-
tíma. 1 bæinn allan daginn,
®l» eSí® MEo
StrausykuF 28 auia V* kg.
Molasykur 32 —--------
Hveiti frá 23 aurum.
Sultudósin á 95 aura.
Fiskibollur á 90 aura dósin.
Jarðepli á 10 aura pundið.
Jarðeplapokinn kr. 8,75.
Kaffipokinn 115 aura.
Þetta er ábyggilega ódýrast.
Versl. Merkjastemn,
Vesturgötu 12. Sími 2088.
AERA
er
orðið
á smjörlíkinu, sem
pér horðíð.
MUNIÐ: Ef ykkur vantar hús«
gögn ný og vönduð — einnig
notuö —, þá komið í fornsöluna,
Vatnsstíg 3, sími 1738.
Munlö, að fjölbreyttasta úr-
valið af veggmyndum og spor-
öskjurömmum er á Freyjugötn
11, sími 2105.
Sokkar. Sokkar. Sokka*
frá prjónastofunni Malin eru ís»
lenzKÍr, endingarbeztir, hlýjastir,
3 herbergí og eldhús óskast, 1
herbergi þarf að nota fyiir sauma-
stofu. Tilboð merkt „Strax“ leggist
inn í afgreiðslu Alþýðublaflsíns.
Rósastilkar, mikið og gott úr«
val, á Grettisgötu 45 A.
Rltstjórl og ábyrgðarmaður:
Haraldur Gaðmundsson.
Aíþýöuprentsmiðjan.