Alþýðublaðið - 22.07.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.07.1920, Blaðsíða 1
ýðubla CS-efið lit af Alþýðuflokknum. 1920 Fimtudaginn 22. júlí 165. tölubl. €rlenð sfaaskeyti. Khöfn 2i. júíí. iStríð milli ítala og Tngoslara! Frá Milano er símað, að landa- Qiæradeila ítala og Yugoslaviu harðni stöðugt, og að hvorir tveggja málsaðila geri hernaðar- ffáðstafauir. Bretar hóta holsmkum. Bretar hafa hótað bolsivíkum að hætta tafarflaust samaíngum við þá ef bérir þeirra fari inn yfir %ndamæri Póllands. Frakkar byrja stríð. Frá París er símað að Frakkar hafi hafið stríð gegn em/rnum í'Peycal. Bolsírikar taka Tifl. Frá Kownó er símað, að setu- íið Bolsivika hafi tekið við f þeim tiéruðum Líthá, sem Pólverjar %afa hörfað úr. Búrnenar Tilja í stríð. Frá Londoa er sfmað, að Rú- ínenía hafi boðisí til þess að friða íandið í Litlu-Asíu. aunasap Ktonunnar. Eftir Ólaf Friðriksson. I. Ðanska krónan. I vetur mint'ist einn af blaðrit- wum Alþbl. eitthvað á það, við tvo þingmenn, hve bagalegt væri fyrir okkur hið hækkandi gengi dollarsins. > En það kom þá í ljós af svari þingmannanna, að þeir böfðu bókstaflega enga hugmynd "m hvaða merking lá í orðinu gengi og því síður að þeir skildu hve bagaleg áhrif það hefir fyrir' ^slenzku þjóðina,, þégar gengið, eða verðlag gjaldeyris, er hátt, f þeim löndum, sem við þurfum að kaupa vörur frá. Þessir tveir þingmenn voru áreiðahlega ekki fáfróðari en þingmenn eru alment, enda varð ég þess var í viðtali við einn þing- manninn af þeim sem nafnkunn- astir eru, að hann hélt að gengis- hækkun dönsku krónunnar næði einnig til sleginnar myntar, svo ekki var að furða þó þessir tveir minni háttar spámenn væru fá- fróðir um málið. Síðan að eg komst eftir því, hve fávísir þessir þingmenn voru um málið, hefi eg rekið mig á að tiltölulega fáir skilja af hverju gengismunur staf- ar. Það verður þó að teljast mjög nauðsynlegt að sem flestir skilji það, einkum af því, að verið er að gera tilraun til þess að hækka gengi krónunnar. * * * Danska krónan og íslenzka kronan hafa nú, um alfianga hrfð staðið mjög lágt. Svo lágt, að ofan á hverja krónu til Svíþjóðar og Eoglands hefir þurft að bæta um það bil 30 aurum, en tilAm- eríku þarf nú að bæta hverja krónu upp með 60 aurum. Er afleiðing þessa Iága verðs (gengi) krónunn- ar sú, sem flestum lesendum dag- bíaðanna er vel kunn, að við þurf- um að gjalda vörur frá þessum löndum mikið hærra verði en ella. Hver er nú orsökin þegar gjald- eyrir eins lands lækkar, mið- að við gjaldeyrir annara lands? Orsökin er jafnan sú, að meira tíerðmœti hefir >um lengri eða skemri tfma verið flutt inn í Iandi heldur en út úr því. Hér er vert að taka það fram, að hagskýrslur flestra landa sýna á venjulegum tímum meiri inn- fiutning en útflutning, en það er af því, að verzlunarhagnaðurinn af viðskiftunum kemur fram í skýrslunum. Tvö lönd sem flyttu út vörur fyrir 100 miljónir hvort, og hvort til annars, en verzluðu ekkert við önnur lönd, mundu að líkindum bæði sýna meira innflutt en útflutt í hagskýrslurn sínum. Annað,, sem vert er að athuga, er það, að gjaldeyrir lands íœlck- qr ekki, jafnvel þó mikið meira sé flutt ian en út um margra árá b'il, ef hagkvæm lán fást erlendis, sem svara til mismunarins á ina. og útflutningnum, en slík lán fást ekki, nema þeir sem peningutB ráða erJendis hafi trú á stjórnsemt, dugnaði og skilvísi landsmanna, og þó öllu fremur en það, hafi trú á því, að náítúmuuöœfi lands- ins geti gefið góðan arð ef rétt sé að farið. (Framh.) $ Vestprlum. ' ;> Maður nýkominn af Vestfjörð- um segir svo frá: Fossar. Aftur er byrjað að mæla Árnar- fjarðarfossana (Dynjandi og Mjóík- árfossa), til frekari undirbúnings virkjun þeirra. Eru þar 2 norskír verkfræðiagar og 4 aðstoðarraeaia fslenzkir, eins og í fyrra sumar. Þar er saltvinsía talin arðvænleg (0. fi.) og afl fossanna yfrið nóg, ííklega alt að 60 þús. hestafla. Járn er í Eyrarfjalli í Önundarfirði, og verður líklega byrjað að vinna það áður langt um líður. Hefir það verið rannsakað og reyndim orðið góð. Járnauðugt lag athugad í fyrra, og útlit fyrir að lík lög séu víða þar í fjöllunum. Járníeir er þar einnig, sem talið er auð- velt að vinna, en meiri tórgangar en í fastari lögum. Tíðin. Snjór hefir alt til þessa verið í túninu á Sela-Kirkjubóli f Önundi- arfirði, og er líklega ekki fártnn enn. Breiðdalsheiði (milli Isafjarðar og Önundarfjarðar) naumast hest- fær enn sökum fanna undan vetr- inum; en þessi vetur, vár Ifka næstum <5mynnilegur snjóakyngir,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.