Morgunblaðið - 04.06.1967, Síða 28

Morgunblaðið - 04.06.1967, Síða 28
28 MORGUNBÍLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 1967. IJT8VIMARFERÐ er Brvalsferi fyrir VÆGT VERÐ NORÐURLÖND — SKOTLAND Dvalizt í einu fegursta héraði Noregs — Harðangursfirði — Bergen. Suður-Svíþjóð — Kaupmannahöfn — Glasgow og skozka hálendið. Ferðin, sem fólk treystir. Ferðin, sem fólk nýtur. Ferðin, sem trygg- ir yður mest fyrir ferðapeningana. Munið, að aðeins GÓÐ ferð getiu* borgað sig. RÍNARLÖND HAMBORG KAUPMANNAHÖFN Einstakt tækifæri: Þér getið kynnzt feg- urð og glaðværð Rínarlanda, Hamborg og Kaupmannahöfn fyrir aðeins 8.600 kr. Nokkur sæti laus 25. júní. Aðeins þessi eina ferð. Vinsælasta Norðurlandaferðin Einstaklingsferðir með hópferðakjörum IT_FERÐIR (Fargjöld, gisting og fæði að nokkru eða öllu leyti innif.) London .................... Kaupmannahöfn—London ...... Kaupmannahöfn—Amsterdam London .................... Kauprmh.—Frankfurt—London París—London .............. Oslo—Stokkh.—Kaupmh........ Kaupmannah.—Glasgow ....... Luxemborg ................. Lissabon (Estoril) London . Costa Brava—London ........ Costa del Sol—London ...... Feneyjar—París—London ..... Róm—París—London .......... Aþena—Kaupmannahöfn—London Prag—Kaupmannahöfn ........ Sviss—London—Kaupmannah. .. Vinarb.—Kaupmh.—London .... New York .................. 7 d. kr. 6.815,— 8 — — 8.570— 12 — — 10.500— 14 — . 11.600— 13.040— 14 — 12.090— 14 — — 12.100— 10 — — 9.900— 7 — — 9.650— 15 — — 18.120— 17 — — 15.835— 17 — — 18.630— 17 — — 16.225— 17 — — 16.950— 15 — — 19.700— 11 — — 14.100 15 — — 13.460— 14 — — 14.300— 8 — — 10.600— MIÐ-EVRÓPUFERD KAUPMANNAHÖFN — RÍNARLÖND SVISS — PARÍS 18 dagar: — 5.—23. ágúst. Ital'ia í septembersól BROXTFÖR 9. september — 18 dagar. Bjartur himlnn — blátt haf. Fegurðin blasir hvar- vetua við i línum. litum og hljómi. Fagrar borgir, fullar af list og sögu, og við þræðum fegurstu leið- ina — um Norður-Ítalíu, alla leið til Napoli og Capri. Hér er aðeins boðið upp á það bezta, og hver dagur býður upp á ný ævintýri. Siglt með MICHELANGELO — nýjasta og glæsilegasta far- þegaskipt ítala frá Napoli til Cannes i Frakklandi. SPÁIIN -1 Þar eð hundruð farþega eru á bið- lista í ferðir ÚTSÝNAR til Spánar og London síðari hluta sumars, höfum við sett upp 2 aukaferðir: 9. og 16. sept. — 15 dagar á Spáni og 3 í London. Dvalizt á vinsælasta og glaðvær- asta baðstaðnum á COSTA BRAVA — úrvalshótel. Ferðir til skemmtilegra staða í nágrenninu og BARCELONA. Dragið ekki að tryggja yður far. 40 BAÐSTAÐIR VIÐ MIÐJARÐARHAF Flestar hópferðir ÚTSÝNAR í sumar eru nú nærri eða alveg fullskipaðar, en Útsýn getur einnig boðið hagkvæmar ferðir til London og þaðan til beztu baðstaðanna á Spáni, Ítalíu og Júgóslavíu í samvinnu við SKY TOURS og RIVIERA HOLIDAYS í Bretlandi — stærstu fyrirtæki sinnar tegundar í Evrópu, sem orðlögð eru fyrir trausta þjónustu og hagstætt verð. Allar nánari upplýsingar í skrifstofu okkar. Ferðaskrifst. ÚTSÝM Ferðirnar geta hafizt hvenær sem er og þær má framlengja allt að mánuði. Hafið þér kynnt yður, hvaða sparnaður og hagræði er að ferðast á þennan hátt? Fáið áætlun ÚTSÝNAR um IT-ferðir og pantið tímanlega. AU STURSTRÆTI 17 SÍMAR: 20100 og 23510.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.