Alþýðublaðið - 08.04.1930, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.04.1930, Blaðsíða 4
4 a&byðdbbasið Dollar. Húsmæður, hafið hug- fast: aA DOLLAR er langbezta pvottaefnið og jafn- framt pað ódýrasta í notkun, ad DOLLAR er algerlega óskaðlegt (samkvæmt áður auglýstu vottorði frá Efnarannsóknarstofu rikisins). Heildsölubirgðir hjá: Dallðóri Elrikssjrni, Hafnarstræti 22. Sími 175. iUm lækkunina, og staöfesti hann pau ummæli sín siðar í ritdeilu. um, að vinna við kolaskio, sem þá lá á höfninni, yrði stöðvuð Nefndin tilkynti atvinnurekandan- daginn eftir, ef firmað undirgeng- Ist ekki að greiða kr. 1,30 um timann. Síðan hvarf 'nefndin aft- ur á verkamannafundinn og sagði málalokin og þar með að nauð- syn bæri til að stöðva vinnuna, ef verkamenn ættu að ná rétti sínum. Samþyktu verkamenn það þá þegar. Daginn eftir mætti samninganefndin " fyrst á tdnnu- stöðvunum. Eftir nokkrar rysk- ingar tókst að stöðva vinnuna og í fjóra sólarhringa samfleytt stóðu verkamenn vörð svo tugum og hundruðum skifti, í kalsa veðri og hríð, nótt og dag, unz atvinnu- rekendur gáfust upp og gengu inn á kröfur verkamanna. Hægri arms foringjarnir komu hvergi nálægt verkfallinu, að undan skildum Árna J. Johnsen, sem gekk ótrauðla fram í því að skora á menn að taka upp vinnu og rjúfa samtökin. En því léði eng- inn eyra, sem vænta mátti. Frh. Isleifur Högnason. Hvað er að frétfa? Samningar um kaupgjald eru nýundirskrifaðir á Isafirði, aðal- inntak þeirra verður birt hér í blaðinu. Afli á ísafirdi er orðinn jafn- anikill .og í fyrra um þetta leyti, þrátt fyrir miklar ógæftir. Títuprjónar verða leiknir á morgun. Eimreid sprakk í gær austur í Japan. Hún var fyrir farþegajám- brautarlest og biðu 17 manns bana, en fjöldi manns fékk mikiJ meiðsí og bmnasár. Af einhverj- Um orsökum hafði dynamit kom- ist í koiin, sem kynt var með. Lodnugengd er afarmikil við Siglufjörð og Úlafsfjörð. Er loðn- án að hrygna og gengur mjög grunt. Eltir hana mikið af þorski og smáhvölum, og er nú aflað uppi í landssteinum. Nokkrir höfrungar hafa verið skotnir undanfama daga á Siglu- firði og Ólafsfirði. Síillur og blídvidri hafa verið á Siglufirði undanfarið. Ágætur afli bæði á línu og handfæri. / hákarlalegu hefir einn bátur farið af Siglufirði. Kom hann eftir stuttan tíma aftur hlaðinn lifur. Hafísinn virðist vera horfinn frá landinu. Simon Doamel, franskur togari, kom í morgun til þess að fá kol og salt. ViogerÖ á katli þurfti þýzkur togari að fá, sem kom í morgun. Hann heitir Walter. Bardinn og Arinbjöm hersir 'fóru. á veiðar í gærkveldi. Diskó grænlandsfarið er vélskip 1400 smál. Það lagðist upp að eystri bakkanum í gær til þess að taka hesta. Vestri kom úr Eyjum í gær. Þessir línuveiÓarar hafa ltomið inn í nótt: Fróði, Gunnar, ölver, Óskar, Ármann og Fáfnir: Allir með góðan afla. Margir Fœreyingar hafa komið inn til þess að selja hér afla sinn. Kveldúlfur, M. Blöndahl og ýmsir fleiri kaupa af þeim. Borga 31 eyri fyrir kg. Um daginm og veginas. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, simi 2234. Gullloss og Morgunblaðið. Vísir flutti þá vitleysu í gær, að Gullfoss færi í dag frá Grims- by, og Morgunblaðið tekur svo þessa vitleysu upp eftir Vísi. Oss furðar á að Morgunblaðið sjcyldi ekki heldur hafa fregnina eftir Alþýðublaðinu, og hafa hana rétta, þar eð vér einu sinni fyrir alt emm búnir að segja, að blað- inu sé guðvelkomið að hafa frétt- ít eftir blaði voru. 13 næturgestir vom aðfaranótt sunnudags hjá Ólafi Sveinssyni vitaverði á Reykjanesi. Var þar kominn Guðm. Bárðarson jarðfræðingur og með honum 12 . Mentaskóla- nemendur. Veðrið. Kyrstæð lægð yfir Grænlands- hafi, en háþrýstisvæði yfir Norð- ursjónum og Norðurlöndum. Veð- urútlit í dag og í nótt: Austan og suðaustan átt um alt land og skúrir, nema Norður- og Austur- land, þar úrkomulaust. Gáið að börnunuml I gær ók bifreið ofan á þriggja ára gamlan dreng á Barónsstíg, sem var einn úti á götu. Vagninn var tómur og meiddist drengur- inn furðu lítið. Gáið að bömun- um! Karlakór Reykjavikur Samsöngnum enn, frestað vegna veikinda. Veslings Ólafur Thors bar sig upp undan því á al- þingisfundi á laugardaginn við fréttaritara Alþýðublaðsins, að hann hefði skýrt frá því í blað- inu, hve illa Ólafur hefir sótt fundi í sjávarútvegsnefnd deild- arinnar. Varð Ólafur þó að kann- ast við, að rétt væri frá sagt. Skrafaði hann góða stund um þetta í alþingisræðu, sem átti að vera um hafnargerðarmál, og beindi tali sínu til fréttaritarans Þótti þingmönnum og öðrum, sem á heyrðu, þetta furðu skrítin þingræða um hafnarmál, og að lokum benti Sigurjón Á. Ólafs- son Ólafi á, að ekki væri þinglegt að beina þingræðu til utanþings- manns, sem gæti ékki svarað á sama vettvangi. En áheyrendur brostu að Ólafi fyrir „hafnarræð- una“ og kveinið yfir því, að skýrt hafði vferið frá vinnubrögðum hans á alþingi. Magnús og tollarnir. Magnús, fyrrum dósent, sagði í alþingisræðu á laugardaginn, að rétta aðferðin til þess að fá tekj- Ur í ríkissjóðinn sé að leggja á tolla. Það sé langeinfaldast! Daffnwf|Drðnr. Línuveidarar þessir voru inni í gær: Pétursey (Rvíkur) 110 skpd. (5 lagnir), Máimey 85 skpd. (4 lagnir). Namdal 110 skpd (4 lagnir), Eljan 60 skpd. (2 lagnir), Andey 100 skpd. (4 lagnir) og Sæfarinn (Eskifirði) 160 skpd. Vélbátar voru þessir inni í gær- Báran (Akureyri) 52 skpd., Grótta (Akúreyri) 75 skpd. og í nótt kom Hermóður (Akranesi) með 40 skpd. 6. fyrirlestur guðspekifélagsins var haldinn á sunnudaginn af Kristínu Matthiasson frá Akur- \ eyri. Hann var rnn „Endurholdg- ,u.n“; þótti ágætur Aðsókn dágóð. Vídavangshlaupid. Það fór fram á sunnudaginn og tóku 18 drengir þátt í því, á aldrinum frá 10 til 13 ára. Þrenn verðlaún voru veitt, sem Jón Magnússon, fomi. knattspyrnufélagsins Þjálfi, hafði gefið. Skeiðið, sem runnið var, voru 2500 metrar. 1. verð- laun (silfurbikar og minnispen- ingur) hlaut Böðvar Sigurðsson, 13 ára. Rann hann skeiðið á 9 mín., 45,8 sek.2 verðlaun (minn- ispening) hlaut Sigurður M. Sig- urjónsson, 12 ára. Rann hann skeiðið á tæpri hálfri sekúndu lengri tíma en Böðvar, hann var 9 mín. 46,2 sekúndu. 3. verðlaun (minnispening) hlaut Jón Hall- dórsson, 11 ára Hann var 9 mín. 523 sek. Þá var næstur í röðinni Karl Auðunsson,, en fimti var Stefán Jóhannsson. Allir hlúpu ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér allskon- ar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við . réttu verði. Jurtapottar, Vasahnífar, Borðhnífar og Epla- hnífar fást hjá Klapparstig 29. — Sími 24 Gúmmíkápur og Sumarkápur er búið að taka upp i Soffíubuð. S. Jóhannesdóttir. Alllr kjósa að aka I Mi frá BIFRÖST Síml 1529. NÝMJOLK fæst allan daginn í Alþýðubrauðgerðinni. KARTÖFLUR 10 aura y8 kg.. ísl. kartöflur, gulrófur, rullupils- tir, 1 kr. 1/2 kg., ísl. smjör afar- ódýrt. — Kjötbúðin Grettisgötu 57, sími 875. Sem nýr fermingarkjóll er tii sölu mjög ódýrt á Njálsgötu 22. Vörubíll í sérlega góðu standi til sölu, ef samið er strax. Verð 750 kr. Má borga alt að helmingi með vinnu. Upplýsingar á afgr. Alþbl. drengimir rösklega, og var auð- séð, að þeir voru vel þjálfaðir. Munu í þessum hóp mörg góð hlauparaefni. Var ánægjuleg sjón að sjá alla drengi þessa koma þjótandi að markinu. Ben. Waag« form. I. S. I. úthlutaði verðlaun- um. ■»"' L.,IMWII1L ... ■ ■■■"■'— ..... H"» Ritstjóri og ábyrgðarmaðuii Haráldux Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.