Morgunblaðið - 31.08.1967, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.08.1967, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. AGUST 1967 BÍLALEIGAN -FERÐ- Daggjald kr. 550,- og pr. km kr. 3,20. SÍMI 34406 SENDUM wmmm magimusar SKIPHOLTI21 5ÍMAR 21190 eWirlokunsSmi 40381 líSTjiSIH' I-44-44 \mum Hverfisgötu 103. Sími eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN Ingólfsstræti 11. Hagstætt teigugjald. Bensín innifaiið < leigugjaldl Sími 14970 BÍLALEIGAIM - VAKUR - Sundlaugaveg 12. Simj 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. FYRIRHBFN V/ ’BUA ZfíGAJT RAUOARARSTÍG 31 S(MI 22022 Flesl til raflagna: Bafmagnsvörur Heimilstæki Utvarps- og sjónvarpstæki Rafmagnsvörubúðin sf Suöurlandsbraut 12. Simi 81670 (næg bílastæði) KYLFUR BOLTAR og fleira. P. Eyfeld Laugavegi 65. FÉLAGSLÍI Hrannarar — Hrannarar. Munið Laugarvatnsferðina um næstu helgi. Þátttaka til- kynnist í síma 60015 öll kvöld. Ferðanefnd. Jóhann Ragnarsson, hdl. málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. Sími 19085 Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. ★ Fyrirspurn til for- stjóra Velvakandi hefur niú svo oft birt bréí um þær vondu eldspýtur, sem vér íslending- ar neyðumst til að nota, að það er eigintega að bera í bakkafullan lækinn að prenta hér eitt enn. Það skal þó gert í þeirri von, að sífelld klögu- mál vegna þessara hættulegu eldfæra knýi eldspýtnamónó- pólið að lokum til þess að hætta að kaupa vöru sína frá Pólvsrjum og Tékkum, sem sanriar’ega kunna ekki að búa til almennilegar eldspýtur, svo sem sorgleg dæmin sanna, og kaupi eldspýturnar í staðinn t.d. frá Svíum, Bandaríkja- mönnum, Bretum eða Þjóðverj um. Annars ætti auðvitað að gefa þessa sölu frjálsa. Hví í ósköpunum er verið að burð- ast með eldgamlar einkasölu- leifar eins og t.d. ilmvötn, bök unardropa og eldspýtur? Mað- ur gæti haldið, að í verzlunar- málum ríkti hér enn að ein- hverju leyti andi hinna dönsku einvaldskonunga, sem vildu hafa mónópól á öllu, eða Rauðkunefndar-andi kreppu- áranna, en þetta tvennt er hvort öðru skyldara en ljóst er í fljótu bragði. ið. Það er frá Erni Snorrasyni á Akureyri: „Nokkur orð til Jóns Kjart- anssonar, forstjóra: í fyrrad.ag var ég að kveikja mér í sígarettu. Komu þá tveir blossar úr eldspýtunni. Sá hluti haussins, sem til vinstri sneri, þaut logandi í þá átt og á gólfteppið. Ég steig þar á og drap í. Ég var snöggur, af því að það er nú ættg«engt, og náði að síökkva áður en skemmd yrði á teppinu. En á meðan hafði hægri helmingur hauss- ins, sem minni kraftur var í, farið logandi í minn góða ull- arjakka og brennt gat á. Viil verzlun þín greiða bæt- ur fyrir skemmdina? — Þetta var fyrsta spurning. í gær veðjaði ég við vin minn. Ég sagði við hann: „Ég skal veðja við þig einum X, að það eru hvergi á jarð- kringlu þessari seldar lélegri eldspýtur en á íslandi." Hann maidaði í móinn og sagði, að þær gætu verið til verri ein- hvers staðar, því að þeir, sem gert hefðu af kunnáttu og speki málsháttinn ,lengi getur vont versnað", hlytu að hafa álykt- að það réttilega, að þó að eitf- hvað væri verulega slæmt, þá væri fjári lengi hægt að finna það, sem væri ennþá verra. Ég sagði nei, hvað eldspýturnar varðaði ,en hann jú. Þannig standa málin. Nú skora ég á þig, Jón Kjart ansson, að skera úr. Þú flytur eldspýturnar inn í ríkisnafni og hlýtur því að vera fróður um þá vörutegund. Ég er reyndar alveg viss um, að þetta veðmál vinn ég, en ég skora á þig eindregið, minn góði, gamli verkstjóri frá Sigló, láttu mig tapa því, þ.e.a.s. ef þú getur. Sendu þá Velvak- anda línu — eða þá Tímanum, ef þér finnst það betra — en svaraðu. Þeir éru fleiri en ég, sem nota eldspýtur, og reyndar gæti ég minnzt á fleira og verra, sem af slíkum eldspýt- um hefur hlotizt, heldur en lít ið gat á jakka, — þótt ég fari út í þá passíusálma nú. Hvar er hægt að kaupa lé- legri eldspýtur en á íslandi? Vinsamlegast Örn Snorrason AkUreyri." Velvakanda er persónulega kunnugt um fjöldamörg dæmi þess, að fatnaður, vefnaður og annað hefur skemmzt óbætan- lega vegna þessara gölluðu eldspýtna. Þá eru sumir stokk arnir þannig gallaðir, að ekki kviknar á nema 30—50% af spýtunum í stokknum. í fylistu al-vöru væri mjög fróðlegt að fá álit löglærðra manna á því, hvort almenning- ur eigi ekki óumdeilanlega skaðabótakröfu á hendur Tó- baksverzluninni, þegar eld- spýtur, seldar af henni, valda tjóni. -^- Aldur ökumanna „Einn á eftirlaunum skrifar: „Kæri Velvakandi! Laugardaginn 12. þ.m. skrif- ar ungur maður, sem kallar sig Vegfaranda, en það erum við að vísu allir, sem höfum fótavist, eins og það er orðað. Hann gerir að umtalsefni hvort ekki sé kominn tími til að tak marka hámarksaldur öku- manna. Hann segist stundum sjá menn, sem jafnvel séu komnir á sjötugsaldur, aka bíl! Mikið má þessi ungi mað- ur verá glöggur á aldur, ef hann getur dæmt aldur manna g-egnum bílrúðuna, finnist hon um eitthvað athugavert við akstur þeirra í umferðinni, — nema hann eigi við einhvern sérstakan mann, sem honum er í nöp við og vill fjarlægja af vegunum. f blaði F.Í.B., Ökuþóri, sem er nýkomið út, er grein, sem heitir ,Hver ekur bezt?“, og vil ég benda þessum unga manni á að iesa hana. Þar stendur að vísindamenn í þjónustu banda rískra tryggingafélagsins „State Farm Insurance Comp- any“ í Bloomington í Illions, hafi gert athuganir á öku- hæfni fólks í hvorki meira né minna en í 64 starfsgreinum, og erum við þar nr. 3, sem komnir erum á eftirlaun, og eru eflaust fáir af þeim hópi undir 65 ára aldri. -^- Of hægur akstur í fréttum af öllum þeim umferðarslysum og öðrum ó- höppum í umferð, sem því mið ur eru oí mörg, er aldrei get- ið um, að ökumaður hafi ver- ið orðinn þetta og þetta gam- all, og hafi þess vegna ekki haft í fuUu tré við umferðar- reglur; aftur á móti er það of hrað'ur akstur í flestum tUfell- um <unga fólksins). Ég hlusta oftast nær á umferðardagbók Péturs Sveinbjarnarsonar, þar er margt vel og rétt sagt og vert til eftirbreytni, og ætti hver maður að hlusta á það. Hann segir, að of hægur akst- ur geti í mörgum tilfellum ver- ið hættulegur og skapi ástæður til framúraksturs, því að öll- um liggur þessi ósköp á, eftir að þeir hafa setzt upp í öku- tæki. Þ. 11/8. ’67 (4 föstudegi) var .ég á ferð um Hafnarfjarðar- veg á leið til Reykjavíkur. Undan mér ók Volkwagen og læt ég númer vagnsins óbirt. f honum voru tvær konur, og því miður gat ég ekki dæmt aldui þeirra gegnum tvær bíl- rúður, en mér yirtisí þær mjög ungar, og hélt sú, er ekki ók, á ungbarni, á að gizka árs- gömlu. Ökuhraði bílsins var 10 — J5 km.. enda sá ég meira á vanga ökumannsins en hnakkann. Er nálgaðist Öskju- hlíðarhæðina hætti allur fram úrakstur, óg safnaðist þá bið- röð á þessum hraða fyrir aft- an. Frá Öskjuhlíðarhæð og nið- ur að Þóroddsstöðum ók bíll- inn á miðri þeirri braut, er leyfð er tii framúraksturs, nið ur að Þóroddsstöðum. Er að vegamótum kom, snar stanzar bíllinn og gefur stefnu ljós til hægri. Ég er fullviss um, að þe;ssi ökukona var hvorki komin á elli — né eft- irlaunaaldur. Ungi maður, líttu þér nær. Einn á eftirlaunum." Bílaflaut o.fl. Atburði á borð við þenn an, sem að framan er lýst, á hiklaust að kæra til lögregl- unnar. Allt of mikið er um þann kæruleysis-hugsunarhátt, að ekki taki þvi að kæra, það kosti vesen o.s.frv. Tiifeilið er, að þótt ekki sé nema um áminningu að ræða, getur hún gert mikið gagn og bjargað mannslífum síðar. Ekki alls fyrir löngu las Vel- vakandi í bandarísku tíma- riti um umferðarmál, að ein- mitt smákærurnar væru einn bezti skólinn í umferðarupp- eldi fólks. Sá, sem einu sinni hefur fengið á sig kæru vegna einhverra mistaka i akstri, skammast sin fyrir það og gæt ir sín ætíð upp frá því að láta ekki sams konar eða sömu yfir sjón henda sig. Ekkert slys eða óhapp hefur e.t.v. orðið í þetta sinn, sem kært var, en gæti orðið það í næsta skipti, þegar sömu mistök eru gerð. Vegna bréfa, sém hér birt- ust fyrir nokkru, og annarra, sem borizt hafa um sama mál, þ.e. óþarfa bílaflaut, sérstak- lega við íbúðarhús, hefur Vel vakanda verið tjáð, að lögregl an taki á móti kærum um bíla flaut, en það er, eins og allir ökumenn ættu að vita í(en furðu fáir virðast vita), strang lega bannað, nema alveg sér- staklega standi á. Sem sagt: Allar hrelldar hús mæður, hverra ungbörn vakna við bílaflaut fyrir utan glugg ann, geta nú óhikað hringt til lögreglunnar og gefið upp númer, stund og stað. Það ætti að verða til þess, að sá flautu glaði beiti lúðrinum hóflegax upp frá þvi. — Jæja, hér kemur svo bréf Veggíóórarinn ht. Hverfisgötu 34. — Sími 14484 og 13150. Nýkomnar glerflísar og mosaik á veggi og gólf. Nýjar tegundir, lágt verð. Góðir greiðsluskilmálar. Shrifstoíustúlha Óskum að ráða stúlku til skrifstofustarfa. Vélrit- unarkunnátta og ensk bréfritun nauðsynleg. Hraðfrystistöðin í Reykjavík h.f. Sími 21400. buðWrðarfolk OSKAST í eftiftalin hverfi Karlagötu — Laugaveg, neðri — Hverfisgötu, I — Snorrabraut — Hávallagötu — Aðalstræti — Hólmgarður 7a//ð v/ð afgreiðsluna i sima 70/00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.