Morgunblaðið - 31.08.1967, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 31.08.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1967 19 yngri en maður hiennar. Guðný Steinunn Þóranna er greind naannteostakona og bjó manni sínum jatfnan vistlegt og mynd- arlegt heimili. Börn þeirra voru: JRegina, sem giftist Þórarni Þor- steinsisyni tfiorimanni á Þór, frá Þórarinsslöðum, ágætum manni Dagrnar, sem alla tíS hefir verið hjá fioreldrutm sínum og annazt þau í ellinni af fiágætri fiórn- fýsi og drenglund. Þau hjón ólu upp Hansí iu Guð mundsdóttur, Þórberg Uuð- mundason, systurson Eiríiks, og Sveinhildi, dótturdóttur þeirra. Óskar Þórarinsson, sys ursonur Þórönnu var aUlengi hjá þeim. Eirífcur var ungiur, þegar hann hóf útgerð, sem varð hans æfi- starf. Fyrst með róðrarbát og síðar vólbáta, sem þá r iddu sér Ibraut í austfirzkum sjávarbyggð- um. Svo lengi, sem ég man gerði hann út bát, sem Emelie hét. Fyrstu árin var aðeins gert út á sumirin, en síðar ei.mig á vetrarvertíðum frá Djúpavogi og Hornafirði. Á sumrin var Sjá- varborgarheimilið mannmargt, allt frá 16—20 manns, þar.sem allt sjófiólk var bæði i fæði og húisnæði. í Itok seinna stríðsins hætti Eiríkur útgerð og um það leyti lagðist öll útgerð niður í Seyðisfj arðarhrepipi. Eiríkur rak jafnan nokkurt landlbú með útgerðinnd og mátti stundum sjá hann við heyskap- arstörf á Sjávarborgartúninu. Ein mestu umisivifaár Eiríks voru einmitt kreppuárin og am og eftir 1930. Stóðu útvegsmenn þá í ströngu. Ægilegt verðfa.l afurða skail yíir, svo harkalegt, að verðið á fiskinum féll niður úr öllu valdi. Enn þessir menn stóðu kreppuna af sér ag gáf i sig hvergi. Manndómur og dirfsikia einkenndi aithafnir þeirra, Og al’lt sitt lögðu þeir í reksturinn, sem þeir reyndu að foæta af littan efnum, en mikl- um vil’ja, Ég rnian bezt eftir Eirfiki í Sjá- varborg, þegar hann var að fletja ffisk á planinu á Bvang- er, en þaðan gerði hann út lengst af. Hann var ágætur fiatnings- maður bæði fljótur og vandvirk- ur. Lagði hann mikla rækt við fisfcverkunina og sendi jafnan frá sér góða vöru. Yfin'eitt' var hann harðduglegur maður, sem sjaldan v;r verklaus. Það er varla meira en tvö ár síðan ég hitti Eirík við flatningu í Fisk- iðjuverinu á Seyðisfirði, en fjöl- skyldan fil'uttist í bæinn um 1960 og hefir búið þar síðan. Eiríikur var meðalmaður á vöxt, hvatlegur í spori og jafn- an snyrtilega til fara, að hverju sem hann gekk. Hann var léttur í máli og vék alltaf vinsiamlega að öklkur unglingunum, Hann var vinsæll nágranni. Hann tók lengst af virkan þátt í fiélagsmál um sveitarinnar. Sat í hreppis- nefnd um sikeið og starfaði í bindindiishreyfingunni. Ég man bann í söngkórnum Bræður, im starfaði um s’inn í sveitinni. Eirfikur hafði ríkan vilja til að vera sjálfistæður atvinnurekandi og var það öll sín mannaómsár. Þeim fætekar nú útvegsbænd .m- um af Eyrunum. Þeir voru í senn styrkar stoðir atvinnulrfs síns tíma og frumherjar nýrrar tækni í útgerð. Með Eiriki í Sjávarborg er genginn rammíslenzku’' útvegs- bóndi. Dugandi imaður, sen • landi sínu og þjóð af dugnrði og atorku. Bleissuð sé minning hans. Ég sendi þeim mæðgunum og öðruim vandamönnuim Eirílkis sam úð'arkveðjur. Tómas Árnason. — Vísindamenn Framhald af ’bls. 10. Inn minzt. Reyndar eru í Land tnámu taldir upp þrír landnámis iþaeir í Hrunamannahreppi: Berghylur og Hrepphólar, sem 'en er búið ó, en sá þriðji Más- Istaðir, er týndur. Már sá, sem 'þar bjó var .sonur Naddoðar Víkings. Það er ekki óihugsandi, >að Hvítárholt sé 'hinn týndi ilandnámsbær en taka verður 'til greina, að í Hrunamanna- hreppi eru fleiri rústir, sem til Rústir eins jarðhúsanna, Frumstæffur grjótofn sést til vinstri. Slík jarffhús hafa ekki fyr r fundizt hér á landi. (Ljósm.: Þór Magnússon). greina gætu komið. Árangur uppgraftarins að Hvítárholti er sá, að þar höfum við fengið allgóða mynd af sögualdarbæ. Einhvers staðar hefur líka verið smiðja, því við fundum þarna mikið af járn- gjalli. Járngjall verður til, þegar mýrarrauði er bræddur en á þann hátt unnu menn járn með aðferð, sem enn er þekkt: Grafin var gryfja í jörðina og hún hlaðin innan með grjóti. Síðan var kveiktur eldur á botninum og stráð yfir lögum af viðarkolum og mýrarauða á 'víxl. Blásið var að með físi- belgjum. Þegar mýrarrauðinn bráðnaði hripaði járngjallið eða sorinn niður á botn en eftir varð svolítil járnkaka, sem síðan var hituð og lúð til að f-á hana sem hreinasta. Þessi aðferð var notuð fram eftir öldum, því það er ekki fyrr en á miðöldum, sem menn fara að vinna járn úr járngrýti. í sumar fór óg inn á Hruna- mannaafrétt og skoðaði þar rústir af smáhýsum við Hvítá inn undir Bláfelli. Við þessar rústir var geysimikið af járn- gjalli. Heldur finnst mér ótrú- legt, að þarna hafi staðið bær heldur hafi þarna hafzt við menn, sem stunduðu járngerð. Þarna hefur verið mikið af mýrarrauða og góðir skógar, því enn er þarna nokkurt kjarr. Mér fin-nst bezta skýringin vera sú, að á þessum tíma hafi menn verið gerðir út til járn- gerðar eins og menn voru gerð- ir út til kola, þar sem nóg var um skóga. Teskeið og tannbursti? — Hvernig berið þið ykkur nú að, þegar þið fáið tilkynn- ingu um fornminjar? — Við reynum að komast á staðinn og gera okkar rann- sókn á því, hvað þarna er á ferðinni. Ef um kuml er að æða, tekur sú rannsókn oftast stuttan tíma, því kuml eu venjulega lítil um sig. Öðru miáli gegnir um bæjarrústir. Ef niðurstöður þessara rann- sókna okkar benda til, að hér sé um forvitnilegan hlut að ræða og aðstæður leyfa hefjum við uppgröft. — Hvernig fer sá uppgrötur fram? — Mestallri moldinni er mokað upp með skóflum en strax og kemur niður í mann- vistarlög eða eitthvað, sem girnilegt er til fróðleiks notum við fínni tæki, svo sem smá- spaða, múrskeiðar og bursta til að hreinsa frá viðkvæmum munum. Ég hef oft verið spurð- ur að því, hvort fornleifafræð- ingar noti ekki teskeiðar og tannbursta við iðju sína en það er mesti misskilningur. Starf okkar felst í því að bjarga sem mestu af þeim minjum, sem jörðin geymir og til að svo rnegi verða eru fínleg tæki nauðsynleg. — Þið ráðist sem sé ekki á hólinn með jarðýtu? — Víða eru fornleifafræðing- ar farnir að taka tæknina í sína þjónustu og nota þá gjarn- an jarðýtur á efstu lögin. En okkar tækni hér á landi er mjög frumstæð miðað við það, sem víðá er. Fjárveitingar eru ekki miklar og framkvæmdir dýrar. Fornleifagröftur er þolinmæðisverk en ekki eitt- hvað, sem unnið verður í ein- um hvelli. — Getur þú frætt okkur eitthvað um hellisfundinn á Reykjanesi í sumar? Hellirinn á Reykjanesi — Jú, ég fór ásamt Gísla Gestssyni, safnverði, þarna suður eftir og skoðaði hellinn, sem er rétt við veginn til Grindavíkur. Eins og mienn muna fannst þarna ein beina- grinid, mjög fúin, fataleifar, hnífur og beltissproti. Líklega er beinagrindin af karlmanni, sem hefur skreiðzt inn í hell- inn undan veðri og orðið úti, því hellirinn er lágur og óvist- legur til búsetu. Um aldurinn er ekkert hægt að segja með ’vissu en samt má slá því föstu, að beinagrindin sé eldri en frá síðustu öld. — íj- — Fjöldahandtökur Framhald af Ms. 1. Fjórmenningarnir votu handtóknir í jianúar fyrir brot á 70. grein sovézkria laga m<eð yfirskriftinni ,,,And-sov- ézkur lundirróður og áróðuir“. Þessi lagagrein gerir ráð fyr- ir sjö ára fangelsi au’k fimm ára útlegðar fyrir að „grafa undan eða veikja sovézk yfir- ráð“ með ólöglegum bók- menntum. Á fiorsendu þessarar liaga- greinar voru sovézku höfund- arnir Andrei Sinjiavsfcí og Y.uli Danel sendir í þrælkun- arbúðir á isíðasta ári, en fang- elsun þeirra olli miifciUi óilgu meðal menntamanna í So.vét- rlkjunuim og öðrurn löndum. Sköiminnu eftir að Doibrovol- sky og félagar hans voru handiteiknir í janúar fóru 50 rússnask ungmenni í mót- mœlagöngu í miðborg Moskvu og báru áler'tuð spjöld, þar sem vieitzt var að lagagrein nr. 70, og hún köll- uð brot á s'tjórna-rsikránni. Ó- einkenniisfclædidir lögreglu- msnn sundruðu hópnum og handtó.ku fiorsprakkana. Einn þeirra, Viktor Khauistov, var síðar, að ,sögn, sendur til þriggjia ára vistar í þrælkun- aribúðuim. Óstaðfas.tar fregnir sögðu, að annar forsprakk- anna heifði verið sendur í igeiðveikrahæli. Nafnið á hinni ó'löglegu hreyfmgu sovézkra rnennta- m'anna, SMOG, enu upphafs- istaifir fj'ögurra rússneiskra orða, sem þýffa: „Orð, hugs- un, form og dýpt“. Sovézkiu dagblöðin hafa í hæðnisskyni nefnit samtökin: „Samfélag snillinga á barnsaldri“. Gunnar Moe saigði á blaðia- mannafundi í Ó.sló, sem áður var vitnað til, að meðan á dvöl ’hans s tóð í Mosk vu hef ðu öryggisverðir elt hann á röndum í iheimsióknum hans til rithöfunda og ættingja þeirra. Hann sagði, að þrír aðrir rdthöfundar hefðu verið handteknir í j.anúar, þeir Al- exand-er Ginzburg og Yuri Galansfcov, sem hvorugir eru í tengsluim við SMOG, og auk þess Vladimir Bubovsky, einn af leiðtogum þessara-r hreyf- ingar. Réttarhöldin, sem nú fana fram í Moskv.u, er.u trúlega fyrstu réttafhöldin yfir sov- ézkum ri'thöifundum síðan þeir D-aniel og Sinjavs'kí voru dæmdir til þrælkunar- vinnu í föbrúar á síðastliðnu ári. - BIAFRA ’ Framhaild af bls. 1. þeirra hafa verið lesin upp í út- varpi. S'ambandsstjórnin hefur nti styrkt verulega h'e'rnaðarað- istöðu sína með kaupum á sov- ézkum orrustuþotum. Stjórnin hefur birlt opinber- lega ræðu An-thony Enaharos, verkamála- og upplýsingaþjón- ustumálaráðlher.ria, en í henni set ur hann fram friðarskihnála sambandsstjórnarinnar, sem eru í stuttu m,áli þessir: Bunddnn verði endi á aðskilnað ríkjiannai; Biafra-stjórnin viðurkenni óskor að vald sambandsstjórn'arinnair; Biafra-,stjórnin viðurkenni nýtt skipulag, isem verður tl þess að kljúfa Biafra í þrjú smáríki. Herforingj ar s ambandsstjór n- arinnar segja, að bairdagar séu nú barðastir í Auchi, sem er 32 bm suður af norðurlandamær- um Miðvesturríkisins. Segjast þeir vera á hraðri leið til Benin og muni innan skamms króa inni hermenn frá Biafra. sem hafa bækistöðvar í Ore. — Skiptar skoðanir F.raimhald af bls. 3 arinnar, að endurslkoðun þeirr- ar skiptingar með stækkun sveitarfélagan-na fyrix auigum, sé brýnt verkefni. Ef vel tetest til, ætti sú stækkun að geta stuðlað mjög að því, að hag- bvæmari skipan feæmist á op- iniberar framkvæmdir og fyru- komulag opiniberrar þjónustu ; einnig að geta greitt fyrir la-usn atvinnuleigra vandamála. Þar að auki miundi slifik stækkun geta gert sveitarfélögin færari að sinna verkefnum, s-em þau nú ekki geta sinnt, og taka virka-n -þátt í samstarfi við önn ur sveitarfélög og aðra opinbera aðila, svo sem um áætlunargerð, .sem þau nú hafa ekki boknagn -til. Lokis má benda á, að sú ■efling sveifarfélaiganna, 'm af istækkun le-iddi, mundi tvxmæla laust stuðla að myndun þrótt- mikilla foyggðakjarna, og þar með að vexti og viðgangi byggð a-r utan aðalþéttbýlissvæða iandsins. Helgi Elíasson segir m.a. .svo í svari sínu: Það eru nálega 30 ár sðan fræðslumálastjórnin fór að beita sér fyrir því, að hrepps ’félög í sveitum sameinuðust u-m skóla. Með fræðslu og fortölum, bæði á fundum og samtölum við einstaklinga, hefu-r verið unnið að þessu atriði, en ekki með valdboði. Og árangurinn hefur orðið allvierulegur, þótt seint hafi gengið sum,s staðar. Og mitt álit — að fenginni reynslu — er það að ré-tt haifi v-erið að gera það sem hægt var, til þess að fá sa-mstöðu við forráðamenn sveitarfélaga um sameiginl-e-ga skóla, en þó tel ég, að ákvæði hefðu þurf-t að vera í lögum, sem hamlað gætu því, að ‘hrepp- ur eða hreppisihlutar gætu fyrir- byggt þátttöku í byggingu skóla, sem að dómi hluaðeigandi fræðs-luráðs og fræðslumála- stjórnar ættu að sameinast öðr- u-m hreppum um skóla, með því einfalda móti, að nefita um að veita fé úr hreppsjóði til bygg- ingarinn-ar og reksturs skólans. Þessi annmarki mundi vart eða ek-ki verða fyrir hendi, ef við- ’komandi sýsla æt-ti að sjá um ölil fjármál innan tabmarka h-enn-ar. Ég hygg að, að hyggi- legast v-erði að ganga ekki lengra — í foili a.m.k. og í fliestu-m mál- um — en h-ver sýsla eða e.t.v. lögsagniaru'mdæmi réði sínum innanhéraðsmálum. Sigurður Siguirðsson, iandlækn ir segir m.a. svo í svari sínu: Mér þyiki-r ekki líkliegt að -sam- eining sveitarfélaga -sikip’ti veru- legu máli fyrir læknahéraðsskip an í landinu. Hins vegar hef ég ætíð talið, að nauðsyniegt væri að fæ’kka mjög sjúkrasaimilögum og stækka þau að sama skapi, þar sem lítil samlög hafa mjög takmarkað f járhagslegt bolmagn. Ég tel hiklaust, að stækkun sveitaifélaga geti stuðlað að bættri heilbrigðisþjónusu í land- inu á ýmsum sviðum. Raforkumálastjóri Jakob Gisla son segir í svari sínu, að ekki sé á því vafi, að stækkun sveit- arfélaga myndi leiða til hag- kvæmari og styr-kari r-afveitu- reksiturs, þar sem sameinuð yrðu þéttbýli-ssveitarfélög, sem hafa eigin rafveitu. Hins vegar væri það til efs, að það yrði til fram- dráttar í rafvæðingarmáium, að sameina dreiflbýli og þéttbýli í sama sveitarfélagi því þanfir sveita og kauptúna væru mjög ólíkar á rafveitusviðinu. Þá er að lokum í skýrslu sam einingarnefndar sveiitarfélaga get ið um s-tarfsreglur nefndarinnar, fundarhöld með sveitarstjórnum, ályktanir frá almennum um- ræðufundum um málið, gerð uppdrátta, er sýna helztu um- dæmaskiptingu, viðræður við oddvita, erindaflutning í útvarpi, samráð um breytta umdæma- skiptingu og gagnasöfnun. BiLAKAUR^ Vel meS farnir bílar til sölu og sýnis t bflageymslu okkar að Laugavegi 105. Tækifæri til að gera góð bílakaup.. — Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Fiat 1800 árg. 1969 Volvo Amazon 1966 Mercedes Benz 190, 62, 63 Skoda MB. 1000, 66 Tra-bant 17, 64 Opel Kapitan 62 Opel station 61 Volkswagen Fastback 66 Volkswagen, 10 manna, 65 Fairlaine 500. 66 Taunus 12 M sendibíll 66 Volkswagen 1500 S 64 Volkswagen 62, 64, 65 RamiMer Classic 65 Willy’s Hraðbátur 13 feta með 4ra hestafla mótor, skipti á jeppa æskileg Fiat 1500 station 66, 67 Saa-b 63, 65, og 66 Comet 62, 63. 65 Buick Special 55, 65 Moskwitch 64 | Taunus 17 M station 60 og 63 Bronco, vel klæddur 66 Taunus 12 M, árgerð 64 Tökum góða bíla í umboðssöiu Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SÍMI 22466

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.