Alþýðublaðið - 10.04.1930, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.04.1930, Blaðsíða 1
pýðnbla tiéflð ðt mS ai|iýðaflokkwm 1930. Fimtudaginn 10. apríl. 87. tölubiað. Stór útsala. Allar eldri vörnr seljast með afar- lágu verði. — Við verðum að rýma til fyrir nýju vörunum sem koma nú með hverju skipi. KL0PP, Langavegi 28. VIÐ SELJUM: Það sem eftir er af Golftreyjum fyrir hálfvirði, Telpupeysur frá 2 til 4 krónur, Drengjapeysur á 1.90, Dívanteppi mjög falleg, 20% afsláttur, Sjómannateppi á 1,90, Karlmannanærföt sterk og góð á 4,90 settið, Vinnuskyrtur, brúnar á 4,75, Manchettskyrtur kostuðu 8,90 seljast á 4—6kr, Stórt urval af alskonar Morgunkjólaefnum á 2,90 i kjólinn. Mislit Ullarkjólaefni, afar ódýr, Hvít silki- efni í upphlutsskyrtur 30% afsláttur. SængurveraeEnin alpektu, seljast mjög ódýrt. Silkiundirkjólar og Náttkjólar fyrir lítið verð. Kvenbuxur afar góðar á 1,75, Kvenbolir frá 75]aurum. Lifstykki á 2,50. Kven- sokkar frá 65 aurum. Barnasokkar á 50 aura. Silkisokkar a 1,75. Silkitreflar frá 75 aurum. Silkislæður, á 1,65. Silkihymur og stórir Silkiklútar seljast mjög ódýrt. Allskonar höfuðföt á börn og unglinga alt fyrir hálfvírði. Gúmmíkápur á unglínga seljast fyrír slikk verð. Utanyfirbuxur á karla kostuðu 12,50 nú á 6,90 Karlmannapeysur á að eins 4,90 Falleg bindi á 1,45 FJibbar á 45 aura Mörg púsund hand sápur gjafverð. Manicurekassar á 1,65. Við seljum mikið af vetrarkápum á konur og unglinga iyrir sára lítið verð. Skoðið pær. Nokkur hundruð kassar með silfurteskeiðum seljast með lægsta verði sem pekkist, Alt sem eftir er af silfurskeiðnm. göffium. tertuspöðum o. fl. á að seljast nú strax með innkaupsverði. Falleg burstasett með kössum lækkað veið, Það, sem hér hefir verið talið, er að eins lítið sýnishorn af öllu pvi, sem við ætlum að losna við, nú strax. Enginn mun verða fyrir vonbrigðum. Sjaldan munuð péi fá betri kaup en nú á pessari útsölu. — Munið að allar vörur eru stórlækkaðar. Komið sem fyrst meðan nógu er ur að velja. » „kl5pp“. ■KS Mýl* bíó Æfiitýrí vopnasioyglarans Stórfenglegur kvikmynda- sjónleikur í 9 páttum er byggíst á skáldsögu eftir Joseph Conrad ,The Rescue'. Aðalhlutverkin leika: Ronald Goiman og Lily Damita. Leikféiag Reykj aviknr. Sími 191. í dag M. 8 siðd. i Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 10—12 og eftir kl. 2. Lækkað verð: 2,50 niðri, 3,00 nppi.. SÍMI 191. Ný sendino af stórum, nýjum, dönskum „Klinke‘-eggjum nýkomín, að eíns 10 aura pr. stk. IRNA Hafnaistræti 22. Fermingarfðt fyrir drengi, bæði matrósafot og idkkaföt. Hvítar Manchettskyrtur, Flibbar, Slaufur. Fermingarkjólaefni fyrir stúlkur og annað sem meö parf til fermingar- innar. Mikið úrval og gott. Ódýrt i Soffíubúð. S. Jóhannesdóttir. averz opna ég undiriitaður í dag að Vestorgðtu 27. Þar verða seldar alls konar Matvðrur, Hreinlætisvör- ur og Tóbaks- og Sælgætisvörur. Að eins á boðstólum nýjar 1. flokks vörur með góðu veiði. Ég reyni að gera víðskiftavini mína ánægðasta. Gerið svo vei og litið inn eða símið til mín. Sími 594. Sími 594. Virðingaríylst, Bprn Jónsson. Draumur um ást. Kviktnyndasjönleiknr í 9 páttum tekinn af Metio Gold- wyn Mayer félaginu undir stjórn Fred Niblo kvikmynda- snillings. Aðalhlutverk leika: Ióan Crawford og Nills Asther. Skö- Atsalan stendur yfir til helgar. Komið og gerið góð kaup, Stefán Gnnnarsson. Skóverzlun, Austurstræti 12. Jurtapottar, Vasahnífar, Borðhnifar og Epla- hnífar fást hjá Klapparstig 29. Sími 24 Höfum ávalt fyrirligajandi beztu tegund steamkola Verðið hvergi lægra en i kolaverzlun Guðna Einarss. á- Elnars, sím 50'. mmm i KaœpiO AlÞýðubóklna Liftryggingarfélagið ANDVAKA íslandsdeildin veitir yður hagkvæma hyggingu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.