Morgunblaðið - 20.10.1967, Page 1
32 SliKJR
Magnús Jónsson, fjármálaráðherra ■ fjárlagaræðu sinni ■ gær:
Strangar sparnaöarráðstafanir og aukin
hagsýni í rikisrekstrinum
- með tilkomu nýrra hagstjórna raðferða
- Greiðsluafgangur ríkissjóðs 1966 um 450 millj.
Magnús Jónsson
þarf veigamikil viðfangsefni
á sviði ríkisrekstrarins nýjum
tökum. Xil þess hefur skapast
mikilvæg aðstaða með til-
komu hagsýslu og fjárlaga-
stofnunar. Hafin hefur verið
þjálfun starfsmanna í hag-
sýslustörfum.
• Launamáladeild fjármála
ráðuneytisins hefur stuðlað
að bættu eftirliti með launa-
greiðslum og settar hafa ver-
ið reglur um meðhöndlun á
Framhald á bls. 12
í ítarlegri og yfirgripsmikilli fjárlagaræðu, sem útvarpað
var í gærkvöldi, gerði Magnús Jónsson, fjármálaráðherra,
grein fyrir afkomu ríkissjóðs á árinu 1966, horfunum á yfir-
standandi ári og fjárlagafrv. fyrir árið 1968, sem lagt var
fyrir Alþingi fyrir skömmu. Greiðsluafgangur ríkissjóðs
1966 var um 450 milljónir kr. Þess má vænta, að ekki verði
um neinn verulegan greiðsluhalla að ræða á þessu ári.
í lok ræðu sinnar ræddi fjármálaráðherra þá erfiðleika,
sem nú steðja að og sagði: „Ráðstafanir þær, sem ríkisstjórn-
in nú Ieggur til að gera, eru miðaðar við minnstu hugsan-
legu kjaraskerðingu og mæti stéttaisamtökin og þjóðin í
heild þessum ráðstöfunum af skilningi, þá er ekki ástæða
til að halda, að þjóðin verði fyrir neinum teljandi áföllum
og innan skamms geti þjóðarskútan rétt sig við aftur og
siglt með vaxandi hraða fram til aukinnar velmegunar.“
málastjórn ríkisins. Fjármálaráð-
herra nefndi m. a. þessi atriði:
• Við stöndum á vegamótum
um framtíðarskipulag skatta
og tollamála. Verði ákveðið
að taka upp staðgreiðslukerfi
skatta þýðir það grundvallar-
breytingu á skattakerfi ríkis-
ins og tekjustofnamálum sveit
arfélaganna. Tollfríðindi er-
lendis fást ekki nema með
gagnkvæmum tollahlunnind-
um hér.
• Lagt verður fyrir þetta
þing frv. um veigamiklar
breytingar á núgildandi laga-
ákvæðum um embættisbú-
staði.
• Nýjustu hagstjórnarað-
ferðir hafa leitt í ljós að taka
Mitguel A. Asturias í sendiherrabústaðnum í París
gær.
í síðari hluta ræðu sinnar
gerði fjármálaráðherra grein fyr
ir nýjum viðhorfum á ýmsum
sviðum ríkisrekstrarins og í fjár
(AP- ---------------------------------
Asturias hlýtur bókmennta'
verðlaun Nóhels
- höfurtdur „Forseta lýðveldisins*4
S-AMERÍSKA rithöfundin-
um Miguel Angel Asturias
var í dag veitt bókmennta-
verðlaun Nóbels fyrir árið
1967. í greinargerð sænsku
ingu Hannesar Sigfússonar,
en Guðbergur Bergsson rit-
aði að henni formála. M. A.
Asturias er nú sendiherra
heimalands síns, Guatemala,
í París. — Hann varð 68 ára
gamall í dag.
Dr. Anders Österling, formað-
ur sænsku Nóbelsverðlaunanefnd
Framhald á bls. 10
Bjarni Benediktsson í viðtali við Mbl.:
akademíunnar fyrir verð-
launaveitingunni segir m.a.,
að skáldskapur Asturias sé
litríkur og eigi sér rætur í
þjóðlegri list og erfðavenj-
Vonandi leiöa viö ræðurnar við ASÍ
til víðtæks samkomulags
Frv. í nefnd meðan viðræð
urnar standa yfir
um Indíána. Asturias hlaut
frægð sína á bókmenntasvið
inu fyrir skáldsöguna „E1
Senor Presidente“, Forseti
lýðveldisins, sem kom út ár-
ið 1946. Bókaforlagið Mál og
menning gaf þessa bók út
fyrir þremur árum í þýð-
Pasadenta, 19. október NTB
BANDARÍSKA gefmflnuigin
Ma«rfii«r-5 fór í daig frtamhjá
reik ist jörniummS Venutá í «m
4.000 kílómietna, fjajrlægð eftir
SL. miðvikudag óskuðu
nokkrir fulltrúar miðstjórn-
ar Alþýðusambands íslands
fjöguirra) tmánaða fetrð tuim geim-
inn. Martinetr-5 fór fraanhjá
reikistjömmnmd kl. 17.05 að Is-
lenzkum tíma og hvajrí tveimur
Framhald á bls. 21
eftir því við ríkisstjórnina,
að viðræður yrðu teknar
upp milli þessara aðila um
efnahagsaðgerðir ríkisstjórn-
arinnar í samræmi við tilboð
það, sem sett var fram um
slíkar viðræður af talsmönn-
um ríkisstjórnarinnar í um-
ræðum á Alþingi fyrr í vik-
unni. Tók ríkisstjórnin þess-
ari málaleitan vel. Mbl. sneri
sér í gær til forsætisráðherra
Bjarna Benediktssonar og
innti hann nánari fregna af
þessu máli. Forsætisráðherra
sagði:
„Sl. miðvikuidag áttum við
Emil Jónsson, samtal við nokkra
Mariner-5 fór fram
hjá Venusi í gær
Bjarni Benediktsson
fulltrúa í stjórn Alþýðusam-
bands íslands, skv. þeixra ósk
og kom þar fram, að þeir vildu
verða við þvi tiiboði, að við-
ræður yrðu teknar upp milli
fulltrúa ASÍ og ríkisstjórnarinn-
ar uim efnahagsaðgerðirnar, en
töldu þetta þvi aðeins fært, að
nægur tími gæfist til athugun-
ar á málinu og viðræðna án
þess, að frv. yrði til umræðu
á þingfundum á meðan á þessu
stæði. Töidu þeir hámark þess
tíma, s©m á þyrfti að halda í
þessu skyni 10 daga og fóru þess
á leit, að málið yrði látið vera
í nefnd, meðan á slíkum fresti
stæði.
Ég og utanrík.sráðherra gáf-
um þegar þau svör, að auðvit-
að gætum við ekki gert tilboð
um viðræður við aðila, án þess
að ætla hæfilegan tíma til því-
líkra viðræðna. Við athuguðum
síðan, hvort umræddur frestur,
gæti á nokkurn hátt orðið til
baga og tilkynntum fulltrúum
ASÍ síðan, að við féllumst á ósk
ir þeirra og sögðust þeir þá
mundu bera fra.m tillögu byggða
á þessu í miðstjórn ASÍ og miátti
lesa ákvarðanir þess, í sumum
dagblaðanna í gær.
Með þessu er á engan hátt
Framhald á bls. 2