Morgunblaðið - 20.10.1967, Page 3

Morgunblaðið - 20.10.1967, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. OKT. 1967 3 Leikskélinn í Safamýri tekinn í notkun í næsta mánuði Frá umræðum í borgarstjórn Á FUNDI borgarstjérnar í gær var svohljóðandi frávísunartil- laga Sjálfstæðismanna við til- lögn frá fulitrúum Alþýðubanda lagsins samþykkt: Borgarstjórn er kunnugt um: 1. Að teikningar og útboðs- lýsing dagheimilis og leikskóla í Vogum eru nú fullgerðar, svo að unnt er að bjóða framkvæmd- ir út um næstu mánaðamót, og ónotaðar fjárveitingar þessa árs koma framkvæmdum til góðs á næsta ári. 2. Að gengið var út frá að hef ja ekki framkvæmdir við leik skólann í Hvassaleiti, fyrr en reynsla af teikningu og fram- kvæmdum við leikskóla við Safamýri væri fyrir hendi og mál þetta er nú til meðferðar í barnaheimila- og leikvalla- nefnd. 3. Að fjárveiting til Iítils vist- heimilis er ætluð til kaupa á fullbúinni íbúð og fjármunir til þeirra kaupa fyrst fyrir hendi í lok árs. 4. Að leikskólinn við Safamýri verður tekinn til notkunar í næsta mánuði. 5. Að sá fyrirvari var gerður, þegar fjárhags- og framkvæmda áætlun yfiírstandandi árs var gerð og til umræðu í borgar- stjórn í desember sl., að fram- kvæmdum yrði hagað í sam- ræmi við greiðslufjárstöðu borg- arsjóðs og kynni það að valda töfum á framkvæmdum. Með tilvísun til þessa vísar borgarstjórn tillögu borgarfull- trúa Alþýðubandalagsins frá. Seinlæti í framkvæmdum. Böðvar Pétursson (K) gerði grein fyrii tillögunni. Þar var á það bent, að ekki væri enn hafizt handa um framkvæmdir við dagheimili í Vogum, leík- skóla í Vogum og í Hvassaleiti og við lítfð vistheimili, þótt ákvarðanir og fjárveitingar af hendi borgarstjórnar lægju fyrir og þörf væri brýn. Einnig hefðu framkvæmdir við leikskóla í Safamýri gengið óhæfilega seint. Lagt var til, að þessi vinnu- brögð væru vítt og framkvæmd- ir hafnar án tafar. Sigríður Thorlacíus (F) tók undir aðfinnslur B.P. Að öðru leyti taldi hún, að hér væri myndarleg aðstoð veitt við hóf- legu yerði því fólki, sem nyti hennar og þar sem nauðsyn væri á, a'ð húsmóðir ynni utan heimilis. Páll Sveinsson (A) taldi ekki FJÓBIR sænskir sérfræðingar i um H-akstur koma til Reykja- víkur í dag til iskrafg og iráða- gerða vlð Framkvæmdanefnd hægiri akstu.rs á íslandi. Eru þeir allir sérfræðíngau- í upp- lýsjntgtarstarfsemi og koma til þests að undirbúa herferð, sem hin íslenzka nefnd ætlar að hefja u»n miðjan móvember. Fjórmenningarnir eru Bent Áke Ottosson oig Göran Thorl- erus, framkvæmdastjórar út- gáfufyrirtækja í Stoktohólmi, Gunnar Bactolund, blaðafull- trúi sænstou hægri nefndarinn- aa- og Rodand Eiworth, sem sá um upplýsingarstarfsemi í út- ástæðu til að bera fram vítur, en lagði fram breytingartillögu með Kristjáni Benediktssyni (F), þar sem lögð var áherzla á, að umræddar framkvæmdir yrðu hafnar án tafar. Teikningarnar notaðar á fleiri en einum stað. Geir Hallgrímsson borgarstjóri gerði grein fyrir frávísunartil- lögu þeirri, er að ofan getur. Varðandi dagheimili og leikskóla í Vogum gat harni þess, að ákveðið væri að reisa það sam- kvæmt teikningum Skarphé'ðins Jóhannssonar og Guðm. Kr. Guðmundssonar, en þeir unnu 1. verðlaun í samkeppni um hagkvæm barnaheimili og munu þær teikningar verða notaðar á fleiri en einum stað. Hann minnti á, að við um- ræður við framkvæmda- og fjár- hagsáælun borgarinnar hefði það verið tekið skýrt fram, að framkvæmdahraðinn yrði áð vera í samræmi við greiðslufjár- stöðu borgarinnar á hverjum tíma. Verulegur hluti af tekjum borgarinnar féllu ekki til, fyrr en síðast á árinu eða- einmitt þær tekjur, sem afgangs væru til framkvæmdanna, því að Öflugur vörður í Pentugon Washington, 19. okt. NTB. FALLHLÍFAHERMENN hafa verið fluttir á laun til flugvallar í grennd við Washiugton, og eiga þeir að standa vörð um banda- ríska landvarnaráðuneytið, Penta gon, i hinum miklu mótmæla- aðgerðum vegna Víetnamstríðs- ins, sem fyrirhugaðar eru um helgina. Samkvæmt áreiðanleg- um heimildum, hafa 3.500 fall- hlífaliermenn komið sér fyrir í herbúðum í grennd við höfuð- borgina. Mótmælaaðgerðirnar »á há- marki með göngu til Pentagon á laugardaginn, og er talið að milli 40.000 og 100.000 rnanns taki -þátt í henni. Gripið hefur verið til víðtækra öryggisráð- stafana í höfuðborginni, og Hvíta húsinu verður lokað. Um 1.000 manns efndu í dag til mótmælaaðgerða við her- skráningaskrifstofuna í Oalkland í Kaliforníu, fjórða daginn í röð. 230 manns hafa verið handteknir í Víetnam-mótmælaðgerðum í Oakland í þessari viku. varpi og sjón'varpi í Svíþjóð. Þeir fjórmenningar miunu ræða við hægri nefndina og við ýmsa aðila frá stofnunum, fyrir tækjum og félagss amtötoum. f saimvinniu við þá mun svo hægri nefndina gera sérstaka áætlun uim upiplýsingastarfsemi vegna breytinigarininair hintn 20. maí næstkomandi. Sam'kvæmt upplýsingUim Bene dikts Gunnarssonar, fram- kvæmdastjóra hægri netfndar- ininar er nú brátt lotoið við að setja upp umferðarskilti fyrir H-umferð á þjóðvegakerfi lands ins. Geir Hallgrímsson rekstrarútgjöldin féllu að sjálf- sögðu jafnhraðan á borgina og ekki væri unnt að draga þau á langinn. Reynslan í fyrra var sú, að ekki var unnt að fá nægi- Moskvu, 19. október. NTB-AP. VENUS, sem hingað til hefur verið talin systurpláneta jarðar- innar, er í raun og veru aðeins fjarskyldur ættingi hennar, að því er sovézkir vísindamenn sögðu í dag á grundvelli þeirra upplýsinga, sem borizt hafa frá geimflauginni Venus-4 siðan hún lenti hægri lendingu á yfir- borði reikistjörnunnar í gær. Upplýsingarnar leiða í ljós, að þær hugmyndir vísindaskáld- sagnahöfunda, að á Venus séu blómlegir skógar, stór stöðuvötn og að þar sé að finna vitsrmina- líf hafi etoki við rök að styðjast. Þvert á móti benda upplýsingar þær, sem nú hafa borizt, til þess, að á Venus sé ægilegur og kæf- andi hiti, andrúmsloftið saman- sett úr koltvísýrungi og landslag- ið hrjóstrugt og ófrjósamt — einu lífverur sem þar sé að finna séu í bezta falli frumstæðir ein- frumungar. Vísindamenn, sem rannsakað hafa upplýsingar þær sem Ven- us-4 hefur sent til jarðar, hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að yfirborð plánetunnar sé hart og grýtt og að líf í þeim skilningi er menn þekkja hér á jörðu geti ekki þrifizt þar nema ef vera kynni einfrumungar. Hvað hug- miyndum skáldsöguhöfunda um stór vötn viðvíkur, þá er ljóst að hitinn í þeim er svo mikill — 2®0 gráður á selsíus, að flestar leg rekstrarlán vegna lánsfjár- skorts og því skal ekki leynt, að vegna þessa töldum við okkur ekki geta hafið framkvæmdir fyrr en undir lok ársins, sajgði borgarstjóri. Bygging fleiri dagheimila nanðsynleg. Borgarstjóri tók fram, að hann væri fyllilega sammála flutn- ingsmönnum um, að nauðsyn væri að halda áfram byggingu dagheimila og leikskóla. Þörfin væri brýn, en jafnframt hlytu borgarfulltrúar að gera sér grein fyrir, hvaða stefnu hér' ætti að fara, hversu mjö.g ætti að styrkja þessa starfsemi og í hvaða formi hún ætti að vera. Það er fyrst og fremst félagsmálaráðs að marka þá stefnu, sagði borgar- stjóri. Þó að bezt sé, að mó'ðir- in annist sem mest uppíldi barna sinna, hlýtur borgin þó að koma til aðstóðar, þar sem nauðsyn krefur. að móðirin vinni utan heimilis. Böðvar Pétursson (K) taldi það ekki sannfærandi röksemda færslu, að drátturinn á fram- kvæmdum stafaði einungis af greiðslufiárstöðu borgarinnar. Guðmundur Vigfússon (K) sagði, að sér skildist, a'ð borgar- stjóri væri þeirrar skoðunar, að draga bæri úr styrk borgarinn- ar til reksturs dagheimila eða fella ætti hann niður. Mótmælti hann þeirri skoðun og sagði, að þótt vissulega mætti deila um, hve mikill sá styrkur skyldi vera á hverjum tíma, yrðu þess- ar stofnanir að vera til fyrir þá sem vildu og þyrftu að vinna úti. Geir Hallgrímsson borgarstjóri sagði, að G. V. gerði sér upp skoðun að tilefnislausu. Hér væri ekki um feímnismál a'ð ræða. Borgarfulltrúum væri skylt að kanna og taka afstöðu til þess, hversu langt væri rétt að ganga í þessum efnum og hins vegar til þess, hvað affærasælast yrði fyrir uppeldi barnanna sjálfra, eða m. ö o. bæði frá félagslegu I og fjárhagslegu sjónarmiði. kunnar tegundir lífvera geta ekki þrifizt þar. Upplýsingar frá Mariner-5 Hinar nýju hugmyndir manna um Venus eru að sjálfsögðu enn mjög ófullkomnar og langt verð- ur þangað til gerðar hafa verið nógu nákvæmar rannsóknir og tilraunir til þess að hægt verði að sanna upplýsingar þær, sem liggja fyrir. Á þetta leggja vís- indamennirnir áherzlu, en þeir eru vondaufir um, að frekari upplýsingar berist frá Venus-4, sem virðist hafa hætt að senda upplýsingar fljótlega eftir lend- inguna. En þeir vona, að banda- rísika gervitunglið Mariner-5 geti afiað viðbótarvitneskju, sem að gagni muni koma og geti fyllt út þá mynd, sem fengizt hefur af Venusi með tiilkomu upplýsinga frá Venusi-4. í Mostovu er sagt, að manna- ferðir til Venusar séu óhugsandi fyrr en í fyrsta lagi 1930, og kannski líði 40 ár áður en náð verði svo langt, að maður stigi fæti á þessari dularfullu reiki- stjörnu. Sovézki geimfarinn Valerin Bykovsky, sem er í heimsókn í London, sagði í dag, að Rússar væru nú að smíða ný og stór geimför til lendingar á tunglinu. En hann svaraði varfærnislega spurningu um hvort Rússar yrðu á undan Bandarikjatmönnum. STAKSIEIMR Loítið lævi blandið Þótt Alþingi hafi aðeins setið skamma hríð, er þeim, sem fylgj ast með störfum í þingsölum, löngu orðið ljóst, að loft er mjög lævi blandið í þingmannahópi Alþbl. og ekki örgrannt um, að þeir „10 litlu negrastrákar", sem þar eru, stundi kappsam- lega þá iðju, að senda hver öðr- um eiturörvar úr ræðustól Al- þingis, þótt hljótt eigi að fara og okunnugum ef til vill ekki ætlað að skilja. Alþingi- hafði tæplega hafið störf án, þegar þeim Hannibal Valdimarssyni og Magnúsi Kjartanssyni lenti harkalega saman í umræium um hið umdeilda kjörbréf. Þeir voru ekki á einu máli um nauðsyn þesis að breyta kosningalögunum og Magnús tók sérstaklega til máls til þess að andmæla ásök- unum Hannibals um „alræði flokksstjórna" í Alþbl. Að vísu hafði hann í því tilviki ekki þor til þess að ráðast beint að Hannibal, en sagði að „sumir" töluðu um „alræði fiokks- stjórna“. Menn skildu fyrr en skall i tönnum. í umræðunum um efnahagsaðgerðir ríkisstjórn- arinnar kom aftur í Ijós, hve taugar „10 litlu negrastrákanna“ eru þandar. Magnús Kjartansson sakaði forsætLsráðherra um svik við verkalýðshreyfinguna, en Eðvarð Sigurðsson rak þau orð ofan í liann aftur. Eins og kunn- ugt er, hefur Eðvarð síðustu ár staðið að kjarasamningum, sem eru eitur í beinum ritstjóra Þjóð viljans og hann hefur gert ítrek- aðar tilraunir til þess að spilla fyrir þeim samningsgerðum en án árangurs. V araf ormaðurinn En það er fleira en þessir árekstrar í þingumræðum, sem bendir til þess að andrúmsloft- ið í Hlaðbúð, þingflokksher-*-- bergi Alþýðubandaiagsins sé þrungið tortryggni og óvissu. Karl Guðjónsson hefur verið talinn einn harðasti andstæðing- ur kommúnistaklíkunnar í Alþbl. og á flokksþingi Sósíal- istaflokksins fyrir nokkrum ár- um ávann hann sér ævarandi hat ur Einars Olgeirssonar og kump ána hans, vegna tillögu, sem hann flutti um að leggja Sósial- istaflokkinn niður og Mbl. skýrði frá á sínum tíma. Karl Guðjónsson var einn helzti for- svarsmaður Hannibalista i upp- stillingarnefnd Alþbl. sl. vor — eða öllu heldur átti að vera það, en afstaða hans þótti mjög ein- kennileg og skrýtin og hann var ótvírætt grunaður um græzku á þeim tíma, enda talið að hann * viidi koma sér í mjúkinn hjá kommúnistaklíkunni í von um öruggara þingsæti en Suður- landskjördæmi. Nú vUl svo ein- kennilega til að Karl Guðjónsson var kjörinn varaformaður þing- flokksins m.a. með atkvæðum kommúnistaklíkunnar og er ekki ólíklegt að „samherj- um“ hans í hópi Hannibalista þyki það kjör ekki ýkja traust- vekjandi. Það er þvi ekki aðeins GUs, sem nýtur hylli i herbúð- um kommúnista nú. Kari Guð- jónsson á þar einnig innangengt. Þandar taugor 4 Hinir „10 litlu nergastrákar" ganga því með þandar taugar um þingsali þessa dagana. Eng- inn veit nema sá, sem er vinur og „samherji" í dag, verði orð- inn helzti óvinurinn á morg- un. Og í þessu andrúmslofti svíf ur sjálfnr þingflokksformaður- inn, Lúðvik Jósepsson, hliðholl- ur þessum í dag og hinum á morgun, en engum heilL Sænskir H-sérfræö- ingar koma í dag - Munu leggja á ráðin um herferð til undirbúnings H-umferð Fyrri hugmyndir um Venus rangar Ekki 99systurpláneta6% en 99fjarskyldur ættingi64

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.