Morgunblaðið - 20.10.1967, Side 5

Morgunblaðið - 20.10.1967, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. OKT. 1967 Báskólinn eignast ný stereo-tæki A ÞRIÐJUDAGSKVÓLDIÐ var haldin fyrsta tónlistarkynning vetravins í Háskóla íslands. Hef- ur skólinn nýlega keypt ný stereotæki til tónlistarflutnings af hljómplötum og fékk þau með m.iög hagstæðum kjörum fyrir vinsamlega milligöngu Haraldar Ólafssonar, framkvæmdastjóra í Fálkanum hf. Tónlistarkynningin fór fram í Hátíðasal skólans, sem eila er notaður sem lestrarsalur og er því sjaldan laus. Þó hefur feng- izt leyfi til að halda tónlistar- kynningu þar vikulega í vetur fyrir stúdenta og mun tónlistar- nefnd sjá um framkvæmdina og kynna ' tónverkin. í nefndinni eiga sæti auk stúdenta þeir próif. Steingrímur J Þorsteins- son, dr. Jaköb Benediktsson og dr. Rótoert A. Ottósson, sem ann- aðist kynningu sl. þriðjudags- kvöld, er fluttir voru þaettir úr óperunni ,,Töfraflautan“ eftir Mozart. Næst verður flutt Lúkasarpass ía eftir pólska nútímatónskáldið Penderevcki og annast þá Hjör- d'ís Hákonardóttir stud. jur. kynninguna. Héraðssýning ó Æ' hrútum í Arnessýslu Ljóðskáldið Attlee.... • BREZKA blaðið „The Sunday Telegraph", segir frá því, að þá lífssaga hins Attlee skáld á vígstöðvunum nýlátna merkismanns, Attlees lávarðar, fyrrum leiðtoga brezka verkamannaflokksins, hafi verið sögð að fullu, kunni hans að verða minnzt i sögunni sem eins af síðustu draumóramönnum Bretlands. Hafi Kenneth Harris, hinn kunni blaðamaður og sjón- varpsmaður, undir höndum ýmsar upplýsingar um lávarð inn. margfalt fjölbreytilegri og furðulegri en nánustu sam starfsmenn hans gruni. Harr- is er að skrifa ævisögu Attlees, þar sem meðal ann- ars verða birt eftir hann Ijóð — því að baki stjórnmála- mannsins leyndist 1 skáldið, sem hafði „unun af því að rýna í landakortið og ferðast í huganum hir.a gullnu leið til Samarkand“. eins og hann sagði sjálfur. Allt frá skóla- árunum til dauðadags, hafði hann ánægju af því að yrkja. En varla hafa meira en þrjár eð fjórar manneskjur séð þessi ljóð han= Meðal þeirra var Stow Hill, lávarður, kunnari undii nafninu Sir Frank Soskice, en hann var eitt sinn innanríkisráðherra Bretlands. Hann hvatti Attlee til að láta birta ljóðin, en það vildi, hann ekki — ákvað, að þau beztu skyldu heldur fljóta með í æfisög- unni eftir Harris. Eystra-Geldingaholti 8. okit. UNDANFARIÐ hafa staðið yf- ir hrútasýningar hér á suður- landi. Ráðunautar Búnaðarfé- lags fslands í sauðfjárrsekt og ráðunautar Búnaðar.sambands Suðurlamds, hafa farið í alla hreppa og dæmit hrútana. í hverjum hreppi hafa síðan ver- ið valdir nokkrir beztu hrút- arnir, til að mæta á héraðssýn- ingu. 1. hrútur fyrir hverjiar 1000 vetrarfóðrar kindur í hverri sveit. Héraðssýning fyrir hrúta í Árnessýslu austan Ölfusár, Sogs og Þingvallavatns, var í gær haldin að Berghyl í Hruna- mannahreppi. Þar voru alls mættir 59 hrútar. í (tómnefnd áttu sæti sauð- fjárræktarráðunautar Búnaðar- félags íslands. Þeir Árni G. pét- ursson og Sveinn Hallgrímsson og Einar Þorsteinsson ráðunaut- ur Búnaðarsamtoands Suður- lands. Kl. 2. e.h. var sýningin opnuð almenningi , en þá hafði dóm- nefnd lokið störfum. Hjalti Gestsson, búfjárræktar ráðunautur Búnaðarsambands Suðurlands bauð sýningargesti vel’komna og síðan lýsti Árni G. Pétursson niðurstöðum dóm- nefndar. Voru hrútarnir flokk- aðir í þrjá hópa: Heiðursverð- laun. 1 verðl. A. og 1. verðl. B. Heiðursverðlauin hilutu 18. hrútar 1. verðl. A 26. og 1. verðl. B 15 hrútar. Bezti hrútur sýningarinnar var dæmdur Öðlingur, Hauks Gislasonar, Stóru-Reykjum í Hraungerðishreppi hlaut 93 stig. <áF DÖNSKU EPLASTIÍLKURNAR HEIMSÆKJA VERZLANIR Á EFTIRFARANDI TÍMUM I DAG: kl. 08.30- -09.30 kl. 09.45- -10.45 kl. 11.00- -12.00 Á MORGUN: kl. 08.30- -09.30 kl 09.45- -10.45 kl. 11.00—12.00 SILLI & VALDI, AUSTURSTR. 17. MELABÚÐIN, HOFSVAIIAGÖTU. KRON, SKÓLAVÖRÐUSTÍG 12. KRON, STAKKAHLÍÐ. VERZL. HERJÓLFUR, SKIPH. 70. MATARDEILD SS HAFNARSTR. 5. SILLI & VALDI, AUSTURSTR. 17. ÁRBÆJARKJÖR, ROFABÆ. KJÖRB. LAUGARÁS, NORÐURBR. VERZL. KOSTAKJÖR. SKIPH. 37. KJÖRBÚÐ SS, LAUGAVEGI 116. LÆRIÐ AD MATBUA EPLi ÍSÝNIKENNSLA AÐ HALLVEIGARSTÖÐUM Á KLUKKUSTUNDAR- IESTI KL, 15—20. — SÍÐASTI DAGUR. No. 2. var Oddi, Sveins Eiríkss- sonar, Steinsholti í Gnúpverja- hreppi hlaut 92 stig. Öðlingur og Oddi eru báðir ættaðir frá Oddgeirshólum í Hraungerðis- hreppi, en þangað áttu ætt sýna að rekja fleiri af beztu hrútum sýningarinnar. í 3-—4 sæti voru: Mergur, Guðm. Einarssonar, Reykjadal í Hrunamannahreppi og Tígulil, Daníels Guðmunds- sonar, Efra-Seli í sama hreppi. 91. stig. 5—6 sæti voru Gliitm- ir, Ólafs Árnasónar, Oddgeirs- hól’um og Bútungur, Eyvindar Sigurðssonar' Austurhlíð í Gnúp verjahreppi og í 7—8 sæti Norðri, Haraldar Sveinssonar, Hrafnkelsstöðum í Hrun. og Kúði, frá Kýlhrauni á Skeiðutm. 88 stig. Þá var þeim sveitum, er besta hrútahópa áttu á sýn- ingunni, veitt sérstök verðllaun. Þar bar Hraungierðishreppur sigur úr býtum, átti 3 hrúta á sýningunni, en allir hlutu heið urssverðlaun. Númer 2. urðu Gnúpverjar, er sýndu 6. hrúta. 4. hdutu heiðursverðlaun, og 2 1. verl. A. Hrunamenn urðu í þriðja sæti áttu 9 hrúta og hlutu 5. heiðurs- verðl'aun og 4. 1. verðl. A. Er sýningargestir höfðu skoðað hrútana og gert sínar athuga- semdir við dómana, var haldið að Flúðum og drukkið kaffi í Félagisheimili Hrunamanna, en kvenfélag Hrunamanna sá um rausnarlegar veitingar. Framhald á bls. 22 Hádegisverðar fundur Laugardagur 21. okt. 1967 kl. 12,30. Erlendur Einarsson ræðir um samvinnuhreyfing- una. Fundarstaður: HOTEL Verzlunar- og skrifstofufólk fjölmennið og takið gesti. V. R. A næstunni ferma skip vor til Islands, sem hér segir: 4NTWERPEN: Bakkafoss 20. okt. Seeadlier 1. nóv. ** Bakkafoss 10. nóv. Seeadler 20. nóv. ** Bakkafoss 1. des. HAMBURG: Reykjafoss 24. okt. Mánafoss 30. okt. ** Skógafoss 3. nóv. Askja 7. nóv. Reykjafoss 14. nóv. Goð'afoss 17. nóv. ** Skógafoss 24. nóv. ROTTERDAM: Reykjafoss 20. okt. Skógafoss 31. okt. Reykýafoss 10. nóv. Goðafoss 14. nóv. ** Skógafoss 21. nóv. LEITH: Goðafoss 21. okt. Gullfoss 3. nóv. Gullfoss 24. nóv. LONDON: Bakkafoss 23. okt. Seeadlier 3. nóv. ** Bakkafoss 13. nóv. Seeadler 22. nóv. ** Bakkafoss 4. des. HULL: Bakkafoss 25. okt. Seeadler 7. nóv. ** Bakkafoss 15. nóv. Seeadier 25. nóv. ** Bakkafoss 6. des. ** NEW VORK: Brúárfoss 27. okt. Fjallfoss 10. nóv. * Selfoss 24. nóv. Brúarfoss 8. des. GAUTABORG: Lagarfoss 24. okt. Askja 3. nóv. Tungufoss 14. nóv. ** K A lTPM A NNAHÖFN: Gullfoss 1. nóv. Tungufoss 16. nóv. ** Gullfoss 22. nóv. KRISTIANSAND: Tungufoss 21. okt. ** Tungufoss 11. nóv. ** P.ERGEN: Tungufoss 21. okt. ** Tungufoss 18. nóv. VENTSPILS: Lagarfoss 20. okt. Dettifoss 10. nóv. KOTKA: Dettifoss 4. nóv. Rannö 16. nóv. GDYNIA. Lagarfoss 21. okt. Dettifoss um 13. nóv. * Skipið losar á öllum að- aihöfnum Reykjavík ísafirði, Akureyri o{ Reyðarfirði. ‘* Skipið losar á öllum að aihöfnum, auk þess Vestmannaeyjum, Sigli firði, Húsavík. Seyðis firði og Norðfirði. Skip sem ekki eru merkt með stjörnu los£ í Reykjavík. ALLTMEÐ sagaasgaggBBaHaBBBgBagBBaagfi sgjaHBiiiiHBHHHBBBBHHHHHBBraflflfifiMBHflfiiiBBHfiBBBflBnflBflfinnfiflBriiiiiíHHHHHHgHBHfflHHsgBtflflBBKBBHSsHaiiaflSisi aaflKBgfiHBHBHflBflHHHHBBHHBflaBBHgHiii

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.