Morgunblaðið - 20.10.1967, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. OKT. 1967
Mjúk lending
á Venusi í nótt
BfaMo/J rr
Rússajeppi til sölu
árgerð 1957 með blæjum.
Verð kr. 25.000.0a Uppl.
gefur Friðrik Sigurbjörns-
son, lögfr., sími 10100.
Bifreiðastjórar
Gerum við allar tegundir
bifreiða. Almennar viðgerð
ir. Sérgrein hemlaviðgerð-
ir, hemlavarahlutir.
Hemlastillmg hf.,
Súðavogi 14, sími 30135.
Rýmingarsala
Vegna breytinga á allt að
seljast frá 10% niður í hálf
virði.
Hrannarbúð,
Grensásv. 48, sími 36999.
Bókhald
Tek bókhald í aukavinnu
hjá smærri fyrirtækjum. —
Þeir sem vildu sinna þesöu,
leggi inn nöfn sín hér á
blaðið fyrir 24. þ. m.
merkt: „241“.
Ungur maður
með verzlunarskólamennt-
un erlendis frá, óskar eftir
aukavinnu um kvöld og
helgar. Tilb. sendist Mbl.
merkt: „Vinna 335“.
Husqwama-saiunavél
til sölu. Lítið notuð. Tilboð
sendist MbL merbt: „5931“.
Til leigu fyrir karlmann
2 samliggjandi herb. við
Laufásveg. Tilboð merkt:
„Sólríkt 354“ leggist inn á
afgr. blaðsins.
Til leigu
í bænum 40 ferm. og 60
ferm. húsnæði. Hentugt
sem geymsla eða fyrir létt-
an iðnað. Tilboð sendist
Mbl. merkt: „Lager 219“.
Til leigu
4ra herb. íbúð. Tilb. merkt:
„387“ sendist afgr. Mbl.
Eignarlóð
í Skerjafirði um 650 ferm.
er til sölu. Tilboð merkt:
„388“ sendist afgr. blaðsins
fyrir 25. Oikt.
Þriggja herb. íbúð
til leigu í tíu mánuði. Uppl.
í síma 36742 eftir kl. 4.
Kennsla
í frönsku og ítölsku. Get
bætt við mig nokkrum
nemendum. Sími 16989.
Kennsla
Tek að mér að kenna í
aukatímum íslenzku, er-
lend tungumál og bókleg
fög. Kristján Sigvaldason,
Laufásvegi 60.
MótatimbiU’ til sölu
Upplýsingar í síma 15673,
eftir kl. 7 á kvöldin.
Hringið
Kitchen aid og Westing-
house viðgerðarþjónusta.
Hringið í ofckur í síma
13881.
Bafnawst st.f Barónsstíg 3.
FRETTIR
Prentamar
Félagsvistin hefst í Félags-
heknilinu í kvöld kL 8,30.
Kriírtileg saankoma
verður í samkiomusalnum
Mjóuhiíð 16 sunnudagskvöldið
22. ökt. kl. 8 .Verið hjartanlega
velkomin.
Strandamenn
Munið skeimmti'kvöldið í Dom
us-Medica laugardaginn 21. okt.
kl. 8,30 stundvíslega.
Kvem/élagið Njarðvík
heldur siim árlega basar
sunnudaginn 29. október kl.
4,30 í Stapa. Félagskonur vin-
samlega komið gjöfum fil eft-
irtalinna kvenna 25. okt.: Elín
ar Guðnadóttur, s. 1880, Sigrún
ar SigLtrðardótbur, 1882- Ingi-
bjargar Björnsdóttur, 6004,
Guðrúnar Skúladóttur, 2131,
Öildu Odsen, 1243 og Kolbrúnar
ÞorsteinsdóttuT, 2129.
Kvenfélag Laugarnessóknar
Basar verður haldinn 11. nóv
ember. Þeir sem ætla að gefa
á basarinn hafi samband við
Þóru Sandholt, Kirkjuteig 25,
sfoni 32167, Jóhönniu Guð-
mundsdóttur, Laugateig 22, s.
32516 og Nikólínu Konráðsdótt-
ut Laugateig 8, s. 33730.
Geðvemdarfélag fsOands
Ráðgjafa- og upplýsinga-
þjónusta að Veltusundi 3
alla mánudaga kL 4—6 síð-
degis. Þjónustan er jafnt
fyrir sjúkfL sem aðstandend-
ur þeirra, — ókeypis og öil
um heimil.
KAUS
Aðalfundur skiptinemenda-
sambandisins verður haldinn í
Reykjavík 20. okt.
Skaftfellinglafélagið
heldur fyrsta spila- og
skemmtitfund sinn í Brautar-
holti 4 laugardaginn 21. okt.
kl. 9 stundvíslega.
Orðs^nding frá VerkakveHna
íéhtfiaa ftinnélrw
Hinn vinsæli basar félags-
ins verður þriðjudaginn 7.
nóbember nk. Félagskonur,
vinsamlega komið gjöfum til
skrifstofu félagsins í Alþýðu-
húsinu, sem fyrst. Skrifstofan
Kvenfélag óháða safnaðarins
Aðalfundur safnaðarins verð
úr sunnudaginn 22. okt. í
Kirkjubæ eftir messu. Stuttur
kvenfélagsfundur á eftir. Kaffi
drykkja.
Frikirkjan. í Hafnarfirði
Sunnudaginn 22. okt. að af-
lokinni guðsþjónustu í kirkj-
unni verður kaffisala í Alþýðu-
húsinu við Strandgötu. Mælzt
er til að safnaðarkonur gefi
kökur og komi þeim í Alþýðu-
húsið sunndagsmorguninn milli
kl. 10—12 eða láti /vita í sfona
50499.
er opin alla virka daga frá kl.
2—6 nema laugardaga. Laug-
ardaginn 4. nóvember n.k. verð-
ur opið frá kl. 2—6 e.h.
Verum samtaka um, að nú
sem áður, verður bezar Vkf.
Framsóknar sá bezti.
Kvenfélag Langholtesóknnr
Hinn árlegi basar félagsins
verður laugardaginn 11. nóv-
ember í Safnaðarheimilinu og
hefst kl. 2 síðdegis. Þeir sem
vilja styðja málefnið með gjöf
um eða munum, eru beðnir að
hafa samband við Ingibjörgu
Þórðardóttur, 33580, Kristínu
Gunnlaugsdæóttur, 38011, Odd
rúnu Elíasdóttur, 34041, Ingi-
gjörgu Nielsdóttur, 36207 og
Aðalbjörgu Jónsdóttur, 33087.
Keflavik
Kvenfélag Keflavíkur heldux
saumanámskeið fyrir félagskon
ur. Saumakonur sníða. Hefst
20. okt. Upplýsingar í símum
1606 og 1608.
Húsmæðraorlo/ Kópavogs
Myndakvöldið verður fimmtu
daginn 19. okt. kl. 8,30 í Félags
heimili Kópavogs, niðri.
Kvenfélag Hallgrímskirkju
heldur fund í IðnökóLanum
miðvikudaginn 25. október kl.
8.30 e. h. Síra Sigurjón Þ. Áma-
son flytur hugleiðingu um
vetrarkomu og rætt verður um
vetrarstarfið. Dr. Jakob Jóns-
son flytur erindi um för tfl
Rómarborgar, sem han/n nefn-
ir: „Dauðinn tapaði, en Drott-
inn vann‘í. KaffL
SÖFN
Þjóðminjaflafnjð, opið
þriðj'udago, fmwntudaga,
laugardaga og sunnudaga
í dag er föstudagur 20. október
og er það 293. dagur ársins 1967.
Eftir lifa 72 dagar. Árdegishá-
flæði kl. 11.15. Síðdegisháflæði
kl. 19.26.
Farið og gangið. og talið í helgi-
dóminum til lýðsins öll þessi
lísins orð. (Post., 5,20).
Upplýsingar um læknaþjón-
utu í borginni eru gefnar í
sima 18888, símsvara Læknafé-
lags Reykjavíkur.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl.
5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa
alla helgidaga. — Sími 2-12-30.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5.
sími 1-15-10 og laugaradga 8—1.
Næturlæknir í Hafnarfirði að
faramótt 21. okt. er Kristján Jó
hannesson, simi 50056.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum í
Reykjavík vikuna 14. okt. til
21. okt. er í Ingólfsapóteki og
kl. 1,30—4.
Listasafn íslands er opið
þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga
Æná kl. 1,30—4.
Ásgrímssafn, Bergstaðas-træti
74, er opið sunnudaga, þriðju
daga oigi fimmtudaga j.*k kl.
1:30—4.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og
miðvikudögum frá kl. 1,30—
4-
Náttúrugripasafnið, Hverfis-
götu 115, 3. hæð opið þriðju-
daga fimmtudaga, laugardaga
og sunnudaga frá kl. 1:30 til
4 e.h.
Landsbókasafn fslands,
Safnahúsinu við Hverfisgötu.
Lestrarsalur er opinn alla
virka daga kL 10-12, 13-19 og
20-22, nema laugardaga kl.
10-12. Útlánssalur er opinn kl.
13-15, nema laugardaga kl.
10-12 og 13-19.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29
A, simi 12308
Mán. — föst kl. 9—12 og
13—22.
LaugarnesapótekL
Næturlæknir í Keflavík
20/10 Kjairtam Ólafsson
21/10—22/10 Arinbjöm Ólafs
son.
23/10 Guðjón Kletmenzson
24/10 og 25/10 Jón K. Jó-
hannsson
26/10 Kjairtan Ólafsson.
Keflavikurapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugarðaga kL
9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3.
Framvegis verður tekið á móti þeim,
er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem
hér segir: mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11
fh. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum vegna kvöldtfmans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja-
v/kur á skrifstofutíma er 18-222. Næt-
ur- og helgidagavarzla, 18-230.
Skolphreinsun hjá borginnL
Kvöld og næturvakt símar
81617 og 33744.
Orð lifsins svarar i sima 10-000
I.O.O.F. 1 = 14í>10208V2 = SK.
ia Helgafell 596710207. VI. 3.
□ Gimll 596710237 — Kosn. St.M.
Lauð. kl. 9—12 og 13—19
Sunn. kl. 14—19.
Útibú Sólheimum 27, síml
36814
Mán. — föst. kl. 14—21.
Útibú Hólmgarði 34 og Hofs-
vallagata 16
Mán. — föst. kl. 16—19. Á
mánudögum er útlánsdeild
fyrir fuilorðna í Hólmgarði
34 opin til kl. 21.
Útibú Laugarnesskóla
Útlán fyrir börn
Mán., mið., föst.: kl. 13—
16.
Bókasafn Sálarrannsóknarfé-
lags íslands,
Garðastræti 8, sími 18130, er
opið á miðvikudögum kl. 17.30
til 19. Skrifstofa SRFÍ. og af-
greiðsla „MORGUNS" opin á
sama tíma.
Bókasafn Kópavogs
í Félagsheimilinu. Útlán á
þriðjudögum, miðvikudög-
um, fimmtudögum og föstu-
dögum. Fyrir börn kl. 4,30—
6. Fyrir fullorðna kl. 8,15—
10. Barnaútlán í Kársnes-
skóla og Digranesskóla aug
lýst þar.
sá NÆST bezti
Lögtfræðingar tveir voru að ræða um lögtfræði. Samræð-
urnar gengu- slitrótt, því að þeir vo-u kenndir og farnir a6
gerast klökkir.
Efltir stundarþögn segir þó annar:
„Það verð ég að segja, að alltatf þykir mér nú vænst um
retfsirébtinn. — Næst kanunni minni“, bætti hann þó við klökdc-
um rónú.
„Eyjopeyjoi" ó unglingadonsleik
Æskulýðsráð Reykjavíkur etfnir* til unglingadansleikja að Frí-
kirkjuvegi 11 um helgar í vetur, eins og undanfari'n ár.
Á sunnudögum kl. 16—19 eru dansleikir fyrir 13—15 áira- en
au'k þess eru oft haldnir danisleikir á kvöldin fyrir 16 ára og
eldri. Næst verður dansað á föstudagskvöld kl. 20,30—23,00 og
mun þá hin vinsæla unglingahljómsveit „Eyjapeyjar" frá Vest-
mannaeyjum leika fyrir dansinum, en á sunudaginn leika
Fjairkar. Mydin er af Eyjapeyjum. _