Morgunblaðið - 20.10.1967, Side 7

Morgunblaðið - 20.10.1967, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. OKT. 1967 7 Sló Selsvarardali sér til vegsömunar Pétur Hoffmann gefur Minjasafninu penmgapressu sma „ÞAÐ verða eTí'ki slegnir fleiri peningar með þessari pressu, nei, aldrei meir“, sagði Pétur Hotffmann við ok'kur, þegar við hitturn hann og Lárus Sigurbjörns- son satfnvörð á diögunum inni í Minjasafni Reykjaví'k urborgar í tilefni af því, að Pétur afhenti, sl. vor, Minja safninu peningapress'U sína með gjafa'bréfi því, sem hér fer á etftir. GJAFABRÉF Ég undirritaður gef Bæj- arsafni Reyikjavíkur peninga press'u mína, sem í hiafa ver- ið slegnir peningar af mér, sem heita Selsvarardalir- til minningar um 18 ára veru mína í Stóru-Selsvör. Þessi peningapressa er hin fyrsta sinnar tegundar á fs- landi. Stansana grótf Bárð- ur Jéhannesson, gullsmiður, hinn mesti hagteiksmaður, en Vélsmiðjan Sindri smíð- aði hlutina. Peningana sló Silifurverkstæði . Guðlaugs Maignússonar, pehingaslátt- una annaðist Reynir Guð- laugsson, gullsmiður. í allt hafa verið slegnir: 34 peningar af guiHi, hver peningur 32 gr. 14 karat. 749 peningar af siilfri, hver peningur 25 gr. 925 karat 1065 peningár af eir, hver peningur 22 gr. Þessa tölu staðlfestir hér með U'ndirs'krift sinni, áður netfndur gullsmiður, Reynir Guðlaugs'son. Reynir Guðlaiugtasion (sign) Hér með er Bæjarsafn Reykjavíkur réttur eigandi þessarar fyrstu peninga- pressu, sem vitað er, að smtíðuð hafi verið á íslandi og hagnýtt hér. Reykjavík 15. maí 1967 Pétur H. Salómonsson (sign) Vottar: Eiríkur Ásgeilrsaon (sign) Bjarki Elí^sson (sign) Axel Kviairan (sign) Stetfán Jóhannsfeom (sign) Þannig hljóðar gjafabréf Pétuns Hotffmanns. „Hvernig finnst þér svo- Pétuir, að sikiljast við þína heittel'skuðu peninga- pressu“?, spyrjum við. „Ég skil við hana mjög á- nægður“, svaraði Pétur. „Hún hetfur skilað miklu Pétur Haftfimann sitendur við hlið peningapresisunnar, og er með gjafalbréfið í hendinni. Peningapressan liggur á púlti ibæjargjaldkerans í Reykj'aviik. f skápnum má m.a. kenna konsúls'búning Kristjáns Þorgrímssonar. hllutverki, og sýnt og sann- að, að við getum stegið okk ar mynt sjálfir og ættum að g'era það. Ég sló þessa Sel'svarardaili til að vegsama sjálfan m.ig fyrir afreksverk mín á Ösku haugunum, ég vissi að eng- inn myndi gera það annar“. Hér skaut' Lárus því inn í, að ösikuhaugar íslands hetfðu löngum reynst drjúgir til minjasöfnunar, og svo myndi vafalaust lengi verða. •,Annars get ég huggað þá, sem ekki auðnaðist að eign- ast eitthvað af þessum döl- um, að ég lúri ennþá á nokkr uim stykkjum, síðustu pen- ingunum, það eru svo sem til einis og 60 silfurpieningar, h'elim.ingi mera en Júdas fékk, og þá sem langar til að eignast þá, en þeir verða vafalaust mjög merkil'egir, þegar tímar líða, verða að koma heim til mín að Berg- staðastræti 8, sími 14278. Þegar vetrar verða fætur mínir kaldir, og ég þoli verr en áður þes'sar s'töður fyrir utan bankana og pósthúsið. Og nú er kominn vetur, hreystin forna er heldur minni en hún var, — en samt mun ég vera úti í góðu veðri, eins og förumað ur á götunni. •,Og hvað selur þú dalina á, pétur“? „Það er verðstöðvun hjá mér. Siltfurdalurinn á 150 krónur, sá úr eirnum er á 25 krónur, settið á 175 krón- ur. Ég hækka ekki verðið, ég er að gefa fyrir sálu minni með því. Svo máttu auðvitað minnast á, að ég hetf til söílu ýmsa aðra safn- gripi, sjáðu t.d. þennan 5 kónga gríska sillfurdúkat? Hann er eigulegur og hræ- billegur, og eiginlega hinn merki'legasti hlutur“- Og með það felldum við talið, Selsvararkappinn og ég. Hann stillti sér upp hjá gaimla púltinu bæjargjaldker ans í Reykjavík, þar sem heilt myntsafn er geymt, og Ólafur K. Magnússon smellti af honum mynd við hiiðina á peningapressunni- en í bak sýn er konsúl'sibúningur Kristjáns Þorgrímssonar. — Fr. S. 70 ára er í dag Eggert Guð- mundsson- bóndi, Bjargi Borg- arnesi. Sjötugur er í dag Þórarinn Jóhannesson, Bergþórugötu 53. Nýlega voru getfin saman í hjónaband ungfrú Guðrún Sig- urðardóttir og Daniel Guðjón Óskarsson. Heimili þeirra er Otrateigur 5. (Birt aftur vegna misritunar). Gullbrúðkaup áttu þann 18. olktófoer frú Kri'stbjörg Jó'hann sdóttir frá Rifi á Sléttu oig Ás- geir Magnússon frá Reykjavík, til heimilis á Raufarhötfn. Þa.u hafa búið á Rauífarhötfn alla sína búskapartíð. 8 börn þeirra hatfa komizt til fuillorðinsára. Þau eru nú stödd í eRykjavík h.já Guðnýju dóttur sinni og manni hennar Árna Péturssyni, Háateitishraut 36. Spakmœli dagsins Fegurð siðprúðrar konu er eins og fjarlægur eldur og beitt sverð, sem maður getur ekki hafit hendur á. Sá brennist hvorki né særist, sem náflgast slíkt ekki um ocf. — Gervantes. VÍ8UKORIM Balkkafjörður — Ort við sólsetur. Þú er vel af guði gerður gullibryddur, blár og kyrr. Þannig brosir Bákkatfjörður við börnum sínum eins og fyrr. Jakob Jónasson. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu, reglusemi og góðri umgengni hei'tið. Uppl, í síma 2002)9. Keflavík Til sölu vegna flutnings General Eletric ísskápur, nýlegur, 11,8 oub.f., 2ja dyra. Uppl. í síma 2358. Saab 96 til sölu árg. 1964 í góðu ásigkomu- lagi. Verður til sýnis hjá Saafo-iumboðinu á föstu- og laugardag næstkomandi. Innheimta Kona óskar eftir inn- heimtú, hefur bíl til um- ráða. Uppl. í síma 23730. Brauðhúsið Laugavegi 126 VeizTubrauð Brauðtertur Sími 24631 Hárgreiðslusveinar Hárgreiðslusveinn óskast strax. Upplýsingar í síma 41335 kl. 7—9 á kvöldin. Atvinna óskast Konur, Kópavogi 22 ja ára stúlku vantar vinnu strax, margt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „366“. Tek börn í gæzlu frá kl. 9—6, laugardaga kL 9—12. Uppl. í sím'a 40311. Afslöppun Næsta námskeið í afslöpp- un, líkamsæfingum o. fl. fyrir barnshafandi konur hefst 30. okt. n. k. Allar uppl. í síma 22723 næstu daga kl. 13—14. Hulda Jensdóttir. Sniðkennsla Næsta kvöldrtámskeið hefst þriðjudaginn 24. okt. Inn- ritun í síma 19178. Sigrún Á. Sigurðardóttir, Drápuhlíð 48, 2. hæð. Athugið B.M.W. 1800 árgerð 1963 mjög vel með farinn mest keyrður erlendis til sölu. Skipti á ódýrari bíl með milligjöf kemur til greina. Upplýsingar í síma frá kl. 9—5: 17700 og eftir kl. 5 í síma 37050. Sendiferðabíll - stöðvarpláss Sendiferðabíll með stöðvarplássi til sölu strax. Upplýsingar aðeins í dag eftir kl. 5 í síma 18907. Lof thitimarblásari sem nýr til sölu. Stærð 125 þús. kílógalovíur. Hentugur í stóran vinnusal. — Upplýsingar í Rörsteypnni h.f., Sími 40930. 2ja herbergja íbúð Til sölu er skemmtileg 2ja herbergja íbúð ofarlega í háhýsi við Austurbrún. Vandaðar innréttingar. Góð teppi á öllum gólfum. Gluggar snúa á móti suðri og vestri. Fagurt útsýni. Laus strax. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fastcignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.