Morgunblaðið - 20.10.1967, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. OKT. 1967
8
Plast-yfirbreiðslur
með isoðnum kósum
Breidd: 3.50 m.
Lengd: 4, — 6 og 8 m.
fyrirliggjandi.
*
Sterkar — Odýrar
EGILL ARNASON
SLIPPFELACSHLSIM SliMI 14310
VÖRL AFGREIÐSLA: SKEIFAN 3 SÍMI 38870
Höfum fengið nýja sendingu af hinum
viðurkenndu rafmagnsorgelum
SOLIIMA og EMINEIMT
500 de Lux
Ath.: Þórir Baldursson kynnir hljóðfærin
í dag föstudag kl. 5—7 .e h.
Einkaumboð:
Rðdioval
Sími 52070 Linnetstíg 1, Hafnarfirði.
íbúð á Akranesi
til sölu
Tilboða er óskað í glæsilega 130 ferm. íbúð
á neðri hæð hússins Háholti 9 Akranesi.
íbúðin er ytri forstofa, stór innri forstofa,
2 stofur, 3 herb., eldhús, þvottahús og
kyndiklefi. Teppi á stofum og innri for-
stofu fylgja í kaupunum. í íbúðinni er
mikið skáparými, harðviðarhurðir og
karmar. Góð aðstaða er til byggingar bíl-
skúrs. Til greina koma skipti á hentugri
íbúð á góðum stað í Reykjavík. íbúðin er
til sýnis næstu daga kl. 10—11 f.h., en
væntanlegum tilboðum sé skilað til afgr.
blaðsins á Akranesi merkt: „Vilmundur
Jónsson".
Fasteignasalan
Úátúni 4 A, Nóatúnshú.siS
Símar 21870-20998
Einhýlishús á góðum stað í
Austurborginni. Húsið er á
tveim hæðum. Gunnflötur
hússins er 121 ferm.
Einbýlishús við Sogaveg. Hag-
stæð kjör.
5 herb. efri hæð við Rauða-
læk. Bílskúr.
5 herb. 1. hæð við Holtagerði.
Bílskúr.
5 herb. 3. hæð við Bogahlíð.
Skipti á 3. herb. íbúð koma
■til greina.
4ra herb. endaíbúð við Ljós-
heima.
4ra herb. jarðhæð við Há-
teigsveg.
Hilmar VaMimarsson •
fasteignaviðskiptL
Jón Bjarnason
næstar éttar 1 ögma ður
Fiskibótor
til sölu
200 rúmlesta fiskibátur i
fyllsta ásigkomulagi með
lítilli útborgun og mjög góð
um lánakjörum.
140 rúmlesta bátur.
170 rúmlesta bátur.
67 rúmleata bátur.
65 rúmlest'a bátur.
64 rúmlesta bátur.
40 rúmlesta bátur.
36 rúmlesta bátur.
35 rúmlesta bátur og
30 rúmlesta bátur svo og marg
it stærri og minni bátar með
nýjum og nýlegum vélum
ásamt veiðarfærum til
flestra veiða.
Leggjum áherzlu á að bátarn-
ir séu í fullkomnu ríkisskoð-
unarástandi með öruggum
haffæraskírteinum.
SKIPAr OG
VERÐBRÉFA.
SALAN
jSKIPA-
ILEIGA
Vesturgötu 3.
Sími 13339.
Talið við okkur um kaup,
solu og leigu fiskibáta.
Wolsey
ULLAR-PEYSUR
UNDIRFÖT og
SOKKAR
Herradeild P & O.
Austurstræti.
að það er ódýrast og oezt
að auglýsa í Morgunblaðinn.
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 - 15221
íbúð óskast
Höfum kaupanda að 2ja
herb. góðri íbúð á hæð í
Vesturbænum.
Til sölu
Einbýlishús í Kópavogi, 7
herb. með stóru vinnuhús-
næði, útb. 350 þúsund.
2ja herb. rúmgóð og vönduð
íbúð á hæð í Austurbænum.
3ja herb. ný íbúð við Klepps-
veg, góðir greiðsluskilmál-
ar.
4ra herb. hæð við Baugsveg,
útb. 200 þúsund fyrir ára-
mót.
4ra herb. endaibúð við Kapla-
skjólsveg á 3. hæð, herb. í
risi og geymsluloft fylgir.
5 herb. hæð við Háaleitis-
braut á 1. hæð, falleg íbúð.
5 herb. ný sérhæð við Stóra-
gerði.
Einbýlishús við Efstasund og
Hlíðargerði, bílskúrar, laus
strax.
*
I smíðum
Sérhæðir, parhús og einbýlis-
hús í Kópavogi, útb, frá 300
þús.
Byggingarlóð í Vesturbænum
í Kópavogi, á lóðinni má
byggja 16° ferm. hús, kjall-
ara og 2 hæðir, fyrir iðnað
eða verzlunarhús, á efri
hæð samþykkt íbúð.
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 40647.
20424-14120
5 herb. íbúð og 2 herb. í risi
á góðum stað nálægt Snorra
brau,t.
6 herb. íbúð á jarðhæð í Hlíð-
unum.
5 herb. íbúð og hílskúr í Hlíð-
unum.
4ra herb. íbúð við Háaleitis-
braut.
4ra herb. íbúð og bílskúr við
Njörvasund.
4ra herb. íbúð í Háhýsi við
Nóatún.
4ra herb. íbúð í Kópavogi
verð kr. 850 þús.
4ra herb. íbúð á jarðhæð í
Goðheimum. fbúðin er með
sérinng., sérhita og sér-
þvottahúsi, mjög gott verð.
3ja herb. íbúð í Hlíðunum.
laus strax.
3ja herb. íbúð í kjallara í Hlíð
unnm. fbúðin er laus strax,
mjög gott verð.
2ja herb. íbúð í Kleppsholti,
verð 490 þús., útb. kr. 150
þús.
2ja herb. íbúð í háhýsi við
Austurbrún.
I smíðum
1, 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir
tilbúnar undir tréverk og
málningu í Fossvogi og Vest
urbæ.
Fokheld raðhús í Fossvögi, —
mjög fallegt skipulag er á
húsunum og fallegt útsýni.
Austurstræti 12
Símar 20424 — 14120,
heima 10974.
Sími
14226
Til sölu
2ja herb. kjallaraíbúð við
Hverfisgötu.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Efstasund. Væg útborgun.
3ja herb. íbúð við Laugarnes-
veg, ásamt einu herb. í risi.
3ja herb. íbúð í háhýsi við
Hátún.
3ja herb. íbúð í tknburhúsi
við Lokastíg. íbúðin er mjög
vel útlítandi. Hagstæðir
greiðslusikilmálar.
3ja herb. íbúð á jarðhæð við
Hjarðarhaga.
3ja herb. íbúð á jarðhæð við
Rauðalæk.
3ja herb. íbúð við Hringbraut
í Hafnarfirði.
3ja—4ra herb. íbúð á jarð-
hæð við Goðheima. fbúðin
er mjög vel útlítandi, með
harðviðarinnréttingum.
3ja herb. íbúð á 2. hæð í
enda í blokk við Eskihlíð.
íbúðin er laus nú þegar.
4ra herb. mjög vel útlítandi
íbúð við Rauðalæk.
4ra herb. risíbúð ásamt bíl-
skúr, í forsköluðu timbur-
húsi við Hrísateig. Mjög
góðir greiðsluskilmálar.
4ra herb. íbúð við Guðrúnar-
götu.
4ra herb. endaíbúð í blokk
við Álfheima. Mjög mikið
útsýni.
4ra—5 herb. íbúð við Lang-
holtsveg. íbúðin er lítilshátt
ar undir súð. Útb. 200 þús.
4ra herb. íbúð við Ljósheima.
íbúðin er laus nú þegar.
5 herb. íbúð við Rauðalæk,
ásamt bílskúr.
5—6 herb. íbúð við Laufás í
Garðahreppi.
5 herb. íbúð við Hvassaleiti
ásamt bílskúr.
5 herb. íbúð við Lyngbrekku
í Kópavogi.
6 herb. íbúð við Nesyeg. fbúð-
in er í mjög góðu standi.
Teppalögð. Allt sér.
6 herb. portbyggð efri hæð
við Laugarnesveg.
Fokhelt einbýlishús með mjög
miklu útsýni við Hraun-
braut í Kópavogi.
Fokhelt einbýlishús við Mark
arflöt.
Fokhelt garðhús við Hrgun-
bæ.
Fokhelt einbýlishús við
Vorsabæ. Bílskúr meðfylgj-
andi.
Fokheld raðhús við Hraun-
tungu, eða undir tréverk og
málningu.
Einbýllshús við Aratún, Faxa-
tún, Melg.erði, Hrauntungu,
Teigagerði og Víðihvamm.
Raðhús við Digranesveg. Mik-
ið útsýni.
Raðhús við Otrateig. Harðvið
arinnréttingar.
Ódýr einbýlishús í Blesugróf
með lóðarréttindum.
Fasteigna- og skipasala
Kristjáns Eiríkssonar hrl
Laugavegi 27 Sími 14226.
FÉIAGSLÍF
Knattspymudeild Vals
2. flokkur, æfing í kvöld kl.
7,40. Fjölmennið.
Þjálfarinn.
Aðalfundur
Handknattleiksdeildar f.R.
verður haldinn 26. þ. m. í húsi
félagsins við Túngötu kl. 8,30
Stjórnin.
Framarar
Knattspyrnudeild. Meistar-
ar og 1. fl.. Æfing í kvöld kl.
18,50 í Laugardalshöll.
Fjölmennið. — Stjórnin.