Morgunblaðið - 20.10.1967, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. OKT. 1967
9
Einbýlishús
sérstsett einlyft hús tilbúið
undir tréverk um 148 ferm.
við Sæviðarsund er til sölu.
Skipti á minni íbúð mögu-
leg.
Einbýlishús
einlyft, um 140 ferm. við
Vallarbraut á Seltjarnar-
nesi er til sölu. Skipti á
minni íbúð koma til greina.
Stór hæð
um 158 ferm. við Miklu-
braut,alls 5 herb. íbúð ásamt
2 góðum herb. í risi er til
sölu. Harðviðarinnréttingar.
Teppi á gólfum. Tvöfalt
gler. Svalir. Eldhús og bað
endurnýjað. Sérinngangur.
Bílskúr.
3ja herbergja
íbúð á 1. hæð við Hraun-
bæ er til sölu. íbúðin er til-
búin undir tréverk. Sameign
er öll frágengin. Hagkvæm-
ir greiðsluskilmálar.
2ja herbergja
íbúð á 1. hæð við Holtsgötu
er til sölu. Svalir. Tvöfalt
gler, teppi.
/
3ja herbergja
risíbúð við Mosgerði er til
sölu. Ekki mikil súð. Teppi
á gólfum. 1 herb. og eldhús
fylgir í kjallara. Útb. 250'—
300 þús. kr.
3ja herbergja
íbúðir, nýstandsett í stein-
húsi við Þórsgötu eru til
sölu. Nokkrar íbúðirnar eru
tilbúnar til afhendingar.
Vagn E. Jónsson
Oímnar M Guðmundsson
hæstaréttariögmenn
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400
Fasteignir til sölu
Lausar íbúðir í Miðbænum.
Mjög góðir skilmálar. -
Hús í smíðujn við Hraun-
tungu. Mjög góðir skilmál-
ar.
Nýleg 2ja herb. íbúð við Þing-
hólsbraut. Laust strax.
4ra herb. íbúð við Melabraut.
Bílskúr.
4ra herb. íbúð við Bergstaða-
stræti.
Lítil hús í Kópavogi.
Stór íbúð við Efstasund. Góð-
ir skilmálar.
Góð kjallaraíbúð við Mos-
gerði.
Ný 4ra herb. íbúð við Móa-
barð.
Góð kjallaraíbúð við Rauða-
læk.
Stór íbúð ásamt bílskúr og
iðnaðarhúsnæði á góðum
stað í Kópavogi. Laus strax.
Austurstræti 20 . Sfrni 19545
íbúð til leigu
3ja herb. íbúð til leigu í Hlíð-
unum. Tilboð ásamt upplýs-
ingum um fyrirframgreiðslu
og fjölskylduStærð sendist
Mbl. merkt: „389“ fyrir 24.
þ. m.
6 herbergja
efri hæð ásamt bílskúr til
sölu. Sérinngangur. Eigna-
skipti möguleg.
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15.
Símar 15415 og 15414.
Höfum góða kaupendur að
2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb.
íbúðum. Ennfremur óskast
góðar sérhæðir og einbýlis-
hús.
Til sölu
meðal annars nokkrar ódýr.
ar íbúðir, 2ja, 3ja og 4ra
herb. og litil einbýlishús.
Útb. frá kr. 150 þús.
Steinhús
í Vogunum með 5 herb. íbúð
á tveim hæðum. Ennfremur
fylgir í kjallara stór stofa
og eldhús með meiru. Fal-
legur blóma- og trjágarður.
Verð aðeins kr. 1500 þús.
Góð kjör.
LÚXUS
Síminn er Z4300
Til sölu og sýnis. 20.
Við Bergstaðastræti
efri hæð í steinhúsi um 90
ferm., fjögur herb., eldhús
og bað ásamt hálfum kjall-
ara. Ný eldhúsinnrétting,
harðviðarhurðir eru í íbúð-
inni Sérhitaveita er fyrir
íbúðina. Teppi fylgja. Útb.
400—500 þús.
Hæð og ris, alls 4ra herb.
íbúð í steinhúsi við Lang-
holtsveg. Útb. aðeins 200
þús. Laus strax ef óskað er.
Ný 4ra herb. íbúð, 110 ferm.
með sérþvottahúsi á 2. hæð
við Hraunbæ. Tilb. ,til íbúð-
ar. Ekkert áhvílandi.
4ra herb. ibúðir í Norðurmýri.
3ja herb. risibúð með sérinn-
gangi við Njálsgötu. Útb.
250—300 þús.
2ja herb. , kjallaraíbúð með
sérinngangi og sérhitaveitu
í Vesturborginni.
Höfum auk ofangreindra
eigna 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6, 7
og 8 herb. íbúðir viða í borg
inni og margt fleira.
einbýlishús í borginni. Tvær
hæðir 130 ferm. hvor hæð.
Innbyggður bílskúr. Næst-
um fullgert. (Vantar nokk-
uð af innréttingum). Skipti
á minna einbýiishúsi eða
stórri sérhæð koma til
greina.
Glæsilegt
einbýlisihús, 150 ferm. í
smíðum í Árbæjarhverfi.
Múrað að utan og málað.
Með verksmiðjugleri. 40
ferm. bílskúr fylgir. Eignar-
skipti möguleg. Upp í verð
yrði tekin góð og vel með
farin fólksbifreið.
ALMENNA
FASTEIGNASAt AN
UNDARGATA 9 SlMI 21150
2ja herb. íbúð við Bergþóru-
götu.
3ja herb. ibúð við Sigtún.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Mávahlíð.
4ra herb. íbúð við Melgerði.
5 herb. íbúð við Háaleitis-
braut.
6 herb. sérhæð við Stóragerði.
6 herb. rishæð við Miklu-
braut.
Einbýlishús í Laugarásnum
með útsýni yfir sundin. 2
stórar samliggjandi stofur,
4 svefnherbergi, 1 húsbónda
herbergi, 3 minni herbergi
t. d. fyrir sjónvarp og þ. h.
Þvottahús inn af eldhúsi.
Bílskúr.
160 ferm. sérhæð í sunnan-
verðum Kópavogi. 4 svefn-
herb., sjónvarpsstofa, borð-
stofa, arinn í stofu. Þvotta-
hús og geymsla í kjallara.
Bílskúr. Hagkvæm lán geta
fyigt.
140 ferm. sértiæð við Þing-
hólsbraut. Bílskúr.
GÍSLI G. ÍSLEIFSSON
haestaréttarlögmaður
JÓN L. BJARNASON
Fasteignaviðskipti
Hverfisgötu 18
Simar 14150 og 14160
Heimasími 40960.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
l\lýja fastcignasalan
Sími 24300
Til sölu
6 herb. einbýlishús
við Efstasund. Laust strax.
Tvíbýlishús, hæð og kjallari
með bílskúr, við Hólsveg.
(Laugarásnum).
5 herb. einbýlishús við Soga-
veg í góðu standi.
2ja herb. jarðhæð við Lang-
holtsveg. Útb. um 200 þús.
4ra herb. 2. hæð við Harðar-
haga með bílskúr og sér-
frystiklefa og góðum
geymslum. Útb. um 650 þús.
sem má skipta.
5 herb. vönduð 1. hæð við
Hjarðarhaga. Vill skipta á
góðrj 3ja herb. 1. eða 2.
hæð, mætti vera jarðhæð.
6 herb. sér 1. hæð í Vestur-
bænum.
6 herb. 140 ferm. góð kjallara-
íbúð við Eskihlíð. Útb. um
400 þús. Allir veðréttir laus
ir.
6 herb. hlaðið hús við Digra-
nesveg. Útb. um 200 þús. —
Verð um 900 þús.
6 herb. 4. hæð í suðurenda við
Fellsmúla. Hæðin er tilfo.
nú undir tréverk og máln-
ingu með öllum innihurð-
um og máluð.
Einar Sipurósson hdl.
Ineólfsstræti 4
Sími 16767
Kvöldsími 35993.
Til sölu m.a.
2ja herb. íbúðir. Útborgim frá
150 þús kr.
3ja herb. íbúðir. Útborgun frá
275 þús kr.
4ra herb. íbúðir. Útborgun frá
350 þús. kr.
5—6 herb. íbúðir. Útborgun
frá 450 þús.
Úrvai af eiobýlishúsum, raS-
húsum og ibúðum í smiðusm.
Steinn Jónsson hdl.
Lögfræðistofa og fasteignasala
Kirkjuhvoli
Símar 19090 og 14951.
Skólavörðustig 3 A 2 hæð
Símar 22911 og 19255
Til sölu m.a.
EIGIMA8ALAIM
REYKJAVÍK
19540 19191
Rúmgóð 2ja herb. kjallara-
ibúð við Mávahlíð, sérinng.
íbúðin lítið niðurgrafin. 1.
veðréttur laus, teppi á stofu
og holi, íbúðin laus nú þeg-
ar.
2ja herb. rúmgóð og björt
íbúð á götuhæð við Lang-
holtsveg. Útb. kr. 200 þús.
3ja herb. risíbúð við Reykja-
víkurveg.
4ra herb. íbúðarhæð við Skipa
sund. Bílskúrsréttur. Hag-
kvæmir greiðsluskilmálar.
5 herb. íbúðarhæð við Ás-
braut í Kópavogi.
5 herb. íbúðarhæð við Hvassa-
leiti. Bilskúr fylgir.
5 og 6 herb. íbúðarhæðir í
sama húsi við Eskihlíð.
I Garðahreppi
Fokhelt einbýlishús á Flötun-
um. Sérlega víðsýnt og
skemmtilegt útsýni.
Raðhús tilb. undir tréverk og
málningu. Tilb. til afhend-
ingar í júlí 1968.
í Breiðhol'tshverfi 2ja, 3ja og
4ra herb. íbúðir. Tilb. undir
tréverko og málningu. Af-
hendast í apríl.
Jón Arason hdl.
Söiumaður fasteigna
Torfi Ásgeirsson
Kvöldsími 20037.
frá kl. 7—8.30.
1-68-70 v
Til sölu m.a.
Raðhús í Fossvogi, fok-
helt. Væg útborgun.
Einbýlishús á Flötun-
um, tilbúið undir tré-
verk. Skipti á 4ra—5
herb. íbúð möguleg.
5 herb. neðri hæð í tví-
býlishúsi við Suður-
braut £ Kóavogi.
5 herb. einfoýlishús í
Kópavogi. Skipti á 3ja—
4ra 'herb. íbúð möguleg.
5 herb. nýleg kjallara-
íbúð í Vesturbænium. —
Harðviðarinnréttingar.
Sérhitaveita.
5—6 herb. raðhús á Teig
unum. Vönduð innrétt-
ing.
4ra herb. endaíbúð á 2.
hæð við Háaleitisbraut.
Vönduð innrétting. Sér-
hitaveita.
3ja herb. risibúð á góð-
um stað í Kóavogi. Væg
útborgun.
3ja herb. hæð í þríbýl-
ishúsi í Smáíbúðahverfi.
Sja herb. risíbúð í Vog-
unum. Sérinngangur.
2ja herb. kjallaraíbúð í
Vogunum. Sérhitaveita.
Útb. 225 þús.
Austurstræti 17 fSiJ/i&Valdi)
KACHAK TÓUASSOM HDLJlMt 2464!
SOLUMAOUA FASTCICHA:
STlfÁH I. KICHTCH simi 16970
KVÖLDSÍMI 30597
Vönduð nýleg 2ja herb. íbúð
3. hæð við Bólstaðarhlíð,
harðviðarinnrétting. teppi
fylgja.
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Frakkastíg, íbúðin er í góðu
standi, sérinng., sérhita-
veita, tvöfalt gler í glugg-
um.
Nýleg 3(ja herb. jarðhæð við
Hvassaleiti, sérinng., sér-
hitaveita.
3ja herb. jarðhæð við Laugar-
ásveg, sérinng., sérhitaveita.
Góð 3ja herb. rishæð í Mið-
bænum, sérinng., útb. kr.
250 þús.
4ra herb. íbúðarhæð í stein-
húsi í Miðbænum, ný eld-
húsinnrétting, teppi á stofu
og holi, harðviðarburðir, sér
hitaveita.
4ra herb. íbúðarhæð við
Barmahlíðí bílskúr fylgir.
Nýleg 4ra herb. íbúð við Ljós
heima, óvenju glæsilegar
innréttingar.
Nýleg 5—6 herb. endaibúð við
Fellsmúla, tvennar svalir,
sérþvottahús og gufubað á
hæðinni.
Nýleg 120 ferm. 5 herb. íbúð
við Háaleitisbraut, bílskúrs-
réttindi fylgja.
6 herb. íbúð við Hvassaleiti,
ásamt einu herb. í kjallara,
bílskúrsréttindi.
Ennfremur einbýlishús raðhús
og íbúðir i smíðum af öllum
stærðum í miklu úrvali.
Einbýlishús og
iðnaðarhúsnæði
4ra herb. steinhús í þétt-
þýlli sveit í Árnessýslu,
Ennfremur fylgir verkstæð-
ispláss, um 100 ferm. einnig
steinsteypt, frýr hiti á hvoru
tveggja fylgir. Tilvalið fyrir
mann sem vildi skapa sér
sjálfstæðan atvinnurekstur,
til dæmis við iðnað, hænsna
rækt, svínarækt eða þess
háttar.
EIGIMASALAIM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsímar 51566 og 36191.
Húseignir til sölu
Glæsilegt einbýlishús, næst-
um fullgert í Laugarásnum.
Hús með tveim íbúðum við
Barðavog.
Einbýlishús á góðum stað, 6
herb. bílskúr.
3ja herb. risíbúð með bílskúr.
Raðhús tilbúið undir tréverk.
Hagstæð kjör.
4ra herb. íbúð með bílskúr,
útb. 300 þús.
4ra herb. íbúð á 1150 þús.
Laus til íbúðar.
2ja herb. íbúð í smíðum í
Fossvogi.
Ilöfum fjársterka kaupendur.
Rannveig Þorsteinsdóttir,
hrl
málflutnmgsskriístofa.
Sigurjón Sigurbjörnsson
fast.eignaviðskipti
Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243