Morgunblaðið - 20.10.1967, Side 10
r
10
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. OKT. 1967
Framhaldsrannsókn
á Stígandamálinu
FRAMH ALD SRANNSOKN á
Stígandamálinu stendur nú yfir
hjá borgardómaraembættinu og
hefur Kristján Jónsson borgar-
dómari rannsóknina með hönd-
um.
Svo sem kunnugt er fór skipa-
skoðunarstjó-ri, HjáimaT R. Bárð-
arson, fram á það að framlkvæmd
yrði framhaldsrannsókn vegna
Samsœri í London
London, 18. október. AP.
Sendiráð Nígeríu í London til
kynnti í dag, að komizt h'efði
upp um samsæri um að ráða
Anthony Enahoro, sendilherra
Nígeríu, af dögum. Gerðar hafa
verið ráðstafanir til þess að
tryggja öryggi sendiherrans.
— Nobelsverðlaun
arinnar, sagði í Stokkhólmi í dag,
að Asturias væri verðugur full-
tnii háþróaðra nútímabók-
mennta í S-Ameríku og frum-
herji frásagnartækni, sem að
fullu hefði losað sig við gamlar
og úreltar aðferðir. Dr. öster-
ling sagði, að Forseti lýðveldsis-
ins væri stórfengleg harmræn á-
deila á s-ameríska einræðisstjóra.
Asturias hefur sjólfuæ sagt um
þessa bók sína, að í henni sé
dregin upp mynd, sem eigi við
um alla harðstjóra, í hvaða landi
sem er.
Skáldsagan er rituð á háskóla-
árum höfundar í París, kringum
1930. Hún gerist á árum fyrri
heimsstyrjaldarinnar, þegar ein-
ræðisherrann Estrada Cabrera
réði ríkjum í Guatemala. Fyrir
þessa bók hlaut Asturias alþjóð-
” leg bókmenntaverðlauTi í Frakk-
laudi á sínum tíma. í fyrra varð
. skáldið aðnjótandi friðarverð-
launa Leníns, en auk þess hefur
hann oftsinnis hlotið verðlaun
og viðurkenningu fyrir ritstörf
sín.
Asturias tjáði fréttamönnum í
París í dag, að verðlaunin
mundu ef til vill gera honum
kleift, að helga sig ritstörfum
eingöngu. Verðlaunin mema um
2.6 millj. ísl. kr.
Asturias fæddist í höfuðborg
Guetemala árið 1809, og lauk
þaðan lögfræðiprófi. Síðan dvaldd
hann lengi í París, þar sem hann
lagði stumd á þjóðfræði og samdi
rit um átrúnað frumbyggja Amer
íku. Fyrsrta bóikmenntaverk hans,
Þjóðsögur frá Guetemala, kom
út árið 1930. Eftir 1944 gekk
* hann í utanríkisþjónustu lands
síns og gerðist sendiherra í Mexí
kó, e«n sagði af sér því embætti,
þegar Castillo Armas steypti af
stóli hinni vinstrisinnuðu stjóTn
Jacobo Arbenz, forseta, árið
1954. Síðan hélt hann í útlegð af
frjálsum vilja og dvaldist í Arg-
entímu, Írtalíu og á Frakklandi.
Við stjórnarskiptin í Guetemala
í fyrra útnefndi J. C. Mendez
Tenegro hann ambassador lands-
ins í París.
Asturias er amnar s-ameríski
rithöfundurinn, sem hlýtur bók-
menntaverðlaun Nóbels. Hinn
fyrri var Gabriela Mistral frá
Chile, sem verðlaunin hlaut árið
1946. Spænska skálddð Juan Ram
on Jimenez hlaut verðlaunin
1956 og var hann þá búsettur á
Puerto Rico.
Af öðrum bókum Asturias má
nefna Menn af maís gerðir, 1949,
og þriggjia bóka sagnabálk: StTÍð
ur Vindur, Græni páfinn og
Augu hinna dauðu, sem kom út
kringum 1950. í síðasttöldu bók-
unum fjallar Asturias um yfir-
gang bandaríska auðhrdngsims
United Fruit Company í Guate-
rnala, og baráttu þarlendra smá-
bændia gegn honum.
skiptapans og hófst hún hjá borg-
ardómaraembættinu sl. mánu-
dag. í viðtali við Mbl. í gær
sagði Kristján Jónsson bcsjgar-
dómari, að með öllu væri óvíst
hvenær framhaldsrannsókninni
lyki, en að henni lokinni yrði
málið sent saksóknara til frek-
ari ákvörðunar.
Atkvæðagreiðsla
um efnahags-
aðgerða
frumvarpið
í GÆR var haldinm stuttur
fundur í Neðri-deild Alþimgis
og þá greidd atkvæði um stjórn
arfrumvarpið um efmabagsað-
gterðir, en umræðum uro það
lauk á miðVikudagskivöld. Var
samþykkit að vísa frumvarpinu
til annarrar umræðu með 20 at-
kvæðum gegm 17- að viðhöföu
mafnakalli. Þrír þingmenn voru
fj'arstaddir. Samþykfct var að
vísa frumvarpinu til fjárhags-
nefndar deildarinriar með 28
samhljóða atfcvæðum.
Hér er verið að breyta fyrsta strætisvagni SVR, sem koma á í umferð aftur eftir daginn H.
SVR breytir vögnum
sínum vegna H-umferÖar
Framkvæmdlr við fyrsta vagninn hafnar
H A F I N er brey ting á fynsta
strætííivngmUnium vetgma H-ajkst-
ursiins, seim tekuir giLdi 26. miaí
næstkomandi, aið því er Eiríkuir
Asgedrisfton, tjáði Mbl.. Áærtlað
er að breyta 12 vögníum aUsi og
a® lokfið verði béeytingu fjög-
uirira eðia fimm vegna fyrilr H-
breytilngumia. ÁælUaðnr kostnað-
un víð breytingu hvers strærtís-
vagn* er 446.000 krónwr.
Vögnunum verður breytt á
Einn sænsku strætisvagnanna. (Ljósm.: Sv. Þorm.)
þann hátrt, að stýri og annar
stjórnbúnaður, sem er hægra
megin í vögnunum flyzt tiil
vinstri og dyr, sem' nú eru á
vimstri hldð flytjast á hægri hlið.
Þeír fjórir eða fimm vagnar,
sem breytia á fyrir H-daginn
verða ekki notað'ir fyrr en
hægri umferð h-efur tekið gildi
Verða SVR því að leggja vögn-
un’um, en Fram'kvæmdanefnd
hægri afcsturs hefur keypt fjóra
gaimla strætisVagna frá Stock-
hólmB Localtráfick. Kaupverð
hvers 'vaigns er 3000 sænskar
krónur og eru tveir þessara
vagna þeg’ar komnir til landis-
ins. Vagnar þssir mun.u rtotað-
ir í stað þeirra, sem verið er
að breyta.
Strætisvag-nar Rykjavíkur
miunu einnig kaupa fjölda
nýrra vagna, sem smíðaðir ©ru
fyrir hægri umferð.
Hver tekur við af Franco?
-eftir Ken Davis
Madrid (Associated Press).
SPÁNARÞING, sem 563
menn sitja, mun fá tækifæri
til að taka mikilvæga ákvörð
un, þegar Francisco Franco,
hershöfðingi, deyr eða afsal-
ar sér völdum. Þeir verða að
skera úr um það, hvort Spánn
fái konung, eða haldi áfram
áð vera konungdæmi, án
þess að nokkur beri kórónu.
Samkvæmt stjórnarskrá
Spánar, á annað hvort kon-
ungur að taka við völdum
eða einhver að fara með völd
í hans nafni. Þeir, sem til
greiha koma að beri kórón-
una, eru fáir. ,
Ef farið verður að erfða-
lögum, er maðurinn Don Ju-
an, greifi af Barcelona, elzti
sonur síðasta konungs Spán-
ar, Alfonso XIII, sem nú
hvílir á Ítalíu, þar sem hann
lézt árið 1941. Hinn 54 ára
gamli Don Juan hreppir þó
kannski ekki hnossið. Hann
kærir sig ekki um að vedða
konunglegt tákn, heldur kon-
ungur í anda föður síns, sem
stjóm lýðveldissinna rak frá
völdum árið 1931.
Spænsk lög mæla svo fyrir,
að konungurinn skuli vera
spænskur, kaþólskur, a.m.k.
30 ára gamall karlmaður og
verði hann að leggja eið að
grundvallarlögum og stefnu-
skrá Þjóðernissinnahreyf ing-
arinnar, þeim reykháfi, sem
öll stjórnmálaleg hugsun á
Spáni verður að koma gegn-
um. Stjórnmálaflokkar eru
ólöglegir.
„Ég mun aldrei leggja eið
að stefnuskrá flokksins," hef-
ur verið haft eftir Don Juan.
Hann var þó a'ð tala um þau
lög, sem áður voru í gildi.
Margar breytingar hafa ver-
ið gerðar nýlega, sem gætu
fengið hann til að skipta um
skoðun.
Þegar sá tími rennur upp,
að Franco hershöfðingi látist
eða segi af sér, mun ríkis-
ráðið taka við. Meðlimir þess
eru forseti Cortes (þingsins),
elzti meðlimur æðsta ráðs
Þjóðemissinna og elzti hers-
höfðingi Spánar.
Innan þriggja daga verður
ríkisráðið að setjast á rök-
stóla með æðsta ráði Þjóð-
ernissinna og ríkisstjórninni,
til að . taka ákvorðun um
hvaða mannsnafn skuli lagt
fyrir þingið til að samþykkja
í hásæti Spánar. Fundurinn
verður að vera óslitinn og
leynilegur, og hinn útnefndi
verður að hljóta atkvæ'ði
tveggja þriðju hluta fundar-
manna.
Síðan mun ríkisráðið
leggja nafn hins útnefnda
fyrir Cortes. Ef þingið fellir
þennan frambjóðanda, verða
ráðin og stjórnin að útnefna
annan. Ef þingið fellir hann
líka, verður þriðja tillagan
að vera um ríkisstjóra, ekki
konung, og þingið verður a’ð
saníþykkja hann eða annan
hinna fyrri í þá stöðu, og til-
taka lengd stjórnartíðar
hans.
Ef ráðin og ríkisstjórnin
nefna fyrst Don Juan, og
hann verður felldur af þing-
inu eða neitar að leggja eið
að stefnuskránni, þá verður
önnur tillagan áreiðanlega
um son hans, Don Juan
Carlos.
Don Juan Carlos verður
þrítugur hinn 30. janúar
1968. Hann hefur notið meiri
vinsælda almennings en fað-
ir hans. Hann er ljóshærður,
myndarlegur ma'ður, sem
hlotið hefur þjálfun til að
taka við konungdómi. Hann
eyðir nokkrum mánuðum í
hverju ráðuneyti ríkisins og
hefur stundað æfingar með
landher, flugher og flota.
Don Juan Carlos býr í hþll
nálægt E1 Pardo, heimili
Francos hershöfðingja.
Öllu ósennilegri ríkiserf-
ingi er Alfonso de Borbon y
Dampierre, 31 árs gamall
bankastarfsmaður, sem er
bróðursonur Don Juans. Og
enn ósennilegri er þrítugur
bróðir hans, Gonzalo de
Borbon y Dampierre, sem
býr utan Spánar.
Þá er einn fursti með kon-
unglegu blóði, sem gjarnan
vildi taka þátt í kapphlaup-
inu um krúnuna. Það er hinn
37 ára gamli Carlos Hugo
de Bourbon-Parma, eftirlæti
hma frjálslyndu Carlista.
Hann er fæddur í Frakk-
landi, en hefur sótt um
spænskan ríkisborgararétt.
Hann hefur aldrei fengið
svar við þeirri umsókn.
Einnig er mögulegt, a'ð
gangur mála verði með
nokkuð öðrum hætti en hér
hefur verið rakið að fram-
an. í siöttu grein ríkiserfða
laganna, hefur Franco hers-
höfðingi heimild til „að
leggjá til við Cortes þann
mann, sem hann telur að
ætti að taka við völdum eft-
ir sinn dag, með nafnbótinni
konungur eða ríkisstjóri, og
má auk þess samkvæmt laga
heimild bera undir atkvæði
afturköllun ákvör*ðunar um
ríkiserfðir, sem þegar hefur
verið samþykkt á, þinginu."
Stjórnmálasérfræðingaf
telja, að Franco hershöfð-
ingi muni í nóvember eða
desember útnefna forsætis-
ráðherra (jefe del gobierno)
til að taka við daglegum
störfum ríkisstjórnarinnar.