Morgunblaðið - 20.10.1967, Síða 11

Morgunblaðið - 20.10.1967, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. OKT. 1967 11 Til sölu Stór 3ja herb. íbúð, björt og lítið niðurgrafin, við Guðrúnargötu. Sérhiti. Upplýsingar eftir kl. 7 í síma 11421. Til sölu stór 3ja herb. íbúð við GuðrúnargÖtu, björt og góð kjallaraíbúð, lítið niðurgrafin, sérhiti. Upplýsingar eftir kl. 7 í síma 11421. fbúð til leigu Tveggja herbergja íbúð til leigu, með eldhúsi og baði. Nýleg íbúð í Austurbænum til leigu. Teppi, gardínur, ísskápur o. fl. fylgir. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Reglusemi — 216“. Starfsmannafélag ríkisins heldur Félagsfund laugardaginn 21. okt. kl. 2 e.h. í Tjarnarbúð (uppi). Fundarefni: Kjara- og samningamál ríkisstarfsmanna. Frummæiendur: Kristján Thorlacius og Haraldur Steinþórsson. Félagsmenn eru hvattir til að mæta vel og stund- víslega. STJÓRNIN. Vélapakkningar Dodge Chevrolet, flestar tegundir Bedford. disel • * . . y* Ford, enskur Ford Taunus GMC Bedford, disel Thames Trader BMC — Austin Gipsy De Soto Chrysler Buick Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine t>. Jónsson & Co. Brautarholti 6. Sími 15362 og 19215. Hverfisgötu 42. Til sölu 3ja herbergja íbúð, ásamt góðu risi, við Hverfis- ' götu. — Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6, símar 1-2002, 1-3202 og 1_3602. Höíum til sölu notaðar bif- reiðar þar á meðal: Rambler American 65, 66. Bronco 66. Land-Rover 65, vandlega klæddur. Citroen ID 19, 1967. Rambler Classic 63, 64, 65. Taunus 17 M 64. Simca 13, 64. Opel Record 64. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Opið til kl. 4 laug- ardag. Lillehammer Mjög glæsilegt úrval nýkomið af hinum margéftirspurðu REYKJARPÍPUM. HJ ARTARBIJÐ Suðurlandsbraut 10 — Sími 81529. Fossvogur Til sölu á bezta stað í Fossvogi 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi. íbúðin selst í fokheldu ástandi með tvöföldu verksmiðjugleri og svalarhurð. Tilboð merkt: „Fallegt útsýni — 288“ leggist á afgr. Mbl. fyrir 25. þ. m. Bing & Gröndal - postulín Höfum allar helztu skreytingar af matar- og kaffi- stellum styttum og vösum ásamt nokkrum ár- göngum af hinum sígildu jólaplöttum. Allir geta eignazt þetta heimsfræga postulín með söfnunaraðferðinni það er að kaupa eitt og eitt stykki í einu. Söluumboð: RAMMAGERÐIN Hafnarstræti 5. RAMMAGERDIN Hafnarstræti 17. Rýmingarsala Rykfrakkar, kr .1000.—, rykfrakkar vattfóðraðir kr. 1500.—, leðurlíkisjakkar unglinga kr. 450.—, herrahúfur kr. 100.—, belti kr. 50.—, sokkar herra kr. 25.—, sokkar unglinga kr. 20.—, skyrtur angli kr. 400.—, skyrtur frá 100—300.—, herrabuxur terylene kr. 595.—, drengjabuxur terylene frá kr. 440—570.—, skyrtuhnappar herra frá kr. 50— 100.—, herrabindi kr. 100.—. Komið og gerið góð kaup. KOSTAKAUP, Háteigsvegi 52. BIKARKEPPNIN Melavöllur — Úrslit Á morgun laugardag 21. októbei kl. 3 leika til úrslita KR. — Víkingur Dómari: Hannes Sigurðsson. Tekst Víking að verða bikarmeistari 1967? MÓTANEFND. WVOKULLH.F. Chrysler- umboðið Hringbraut 121 sími 106 00 Enskir kjólar Síðdegiskjólar — vinnukjólar Samkvæmiskjólar — kvöldkjólar. MARKAÐURINN Laugavegi 89. .. ■■■ ■ r 1 l t % Franskir ku fyrir karlmenn. MY SENDING TEKIN £kóbúð Austurbæjar Laugavegi 100. Idasl liPP i kór DAG Mæðrabúðin — Mæðrabúðin Glæsilegt úrval af tækifæriskjólum tekið fram í dag. Dagkjólar, vinnukjólar, kvöldkjólar, skokkar. MÆÐRABÚÐJN Domus Medica.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.