Morgunblaðið - 20.10.1967, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. OKT. 1967
17
Hvernig er umhorís ú Venusi?
Geimskot Rússa og Bandaríkja-
manna til reikistjörnunnar kunna
senn að svipta dulúð óvissunnar
um hana brott
PLÚTÓ O
EINS og frá var skýrt
hér í blaðinu í gær, hef-
ur sovézkt geimfar, Ven-
us-4, lent á reikistjöm-
unni Venusi og tekizt að
senda mikilvægar upplýs-
ingar, einkum um loft-
hjúpinn umhverfis reiki-
stjörnuna. Atburður þessi
hefur vakið mikla athygli
um allan heim og er þess
að vænta, að nú muni vís-
GRANNAR VORIR í GEIMNUM
ekki vitað skil á. Grein
sú, sem hér fer á eftir, er
að miklu leyti tekin upp
úr bók Almenna bókafé-
lagsins „Könnun geims-
ins“ og „Líf í Alheimi“,
sem Bókaútgáfan Norðri
hefur gefið út.
Venus og ííkur á lífi þar
Það líf, sem við þekkjum,
er háð kemískum efnabreyt-
ingum, sem orkugjafa, en það
„Byggilcga beltið“, þar sem líf getur þróast, eftir því sem
reynsluvísindin álíta (innan ákveðinna hitatakmarka, allt
frá suðumarki til frostmarks vatns).
indamönnum senn takast
að afla þeirra upplýsinga,
sem gefa munu heillegri
og raunsannari mynd af
öllu, sem þessa reiki-
stjörnu varðar, en verið
hefur til þessa. Sannleik-
urinn mun sá, að afskap-
lega takmarkað hefur ver
ið vifað með vissu um yf-
irborð og lofthjúp Venus-
ar og skoðanir þær, sem
nú eru uppi í þessu efni
á meðal vísindamanna,
eru í mörgu algjörlega
andstæðar því, sem talið
var þeirra á meðal fyrir
aðeins örfáum árum. Það,
sem valdið hefur þessum
skoðanaskiptum, eru fyrst
og fremst upplýsingar
þær, sem aflað hefur ver-
ið með geimflaugum Sov-
étríkjanna og Bandaríkj-
anna, er sendar hafa ver-
ið til Venusar, enda þótt
þessi geimskot hafi tekizt
mjög misjafnlega. Könn-
un Venusar með geimflug
um verður hins vegar að
teljast enn á byrjunar-
stigi og má telja fullvíst,
að innan ófárra ára muni
hafa tekizt að afla þeirra
sem sker efnisgerðum lífver-
um þröngan stakk er hitastig-
ið. Af þessu leiðir, að ekkert
líf getur þrifist á stjörnu, þar
sem hitinn vaeri nokkur þús-
und stig. Jafn ólíklegt er, að
lfif geti þrifist í rúmimi milli
stjarnanna. Það er helzt að
álykta, að líf fái aðeins þró-
ast á reikistjörnu, sem fær
varma simn frá móðursól.
Fjarlægð reikistjörnunnar
frá sólu er augljóslega það at-
96 KM -
riði, sem mestu máli skiptir.
„Byggilega beltið“ umhverfis
einhverja stjörnu nefnist það
svæði, þar sem yfirborðs-
hibastigið er einhvers staðar á
milli suðumarks og frost-
mariks vatns. í sóilkerfi voru
nær slíkt svæði frá braut Ven
usar yfir að braut Mars og á
reikistjörnum innan þess
beltis gæti að öllum ríkind-
um þróast líf í einhverri
mynd, væru önnur skilyrði
fyrir hendi. Jörðin okkar, sem
er mifct á milli þessara
tveggja reikistjarna, þ.e. Ven-
usar og Mars, virðist vera á-
kaflega vel „í Sveit sett“. Þó
er ekki algjörlega loku fyrir
það skotið, að lífverur geti lif-
að við aðstæður fullkomlega
ólíkar þeim, sem við þekkj-
um.
Venus er við innri mörkin
á „byggilega beltinu" og þótt
þessi reikistjarna komi nær
jörðu en -nokkur annar hnött-
ur í sólkerfimu, að undan-
teknu tunglinu, smástirnum
og halas'tjörnum, svo að ekki
sé gleymt loftsteinum, þá er
hún jafnan hulin „hvítum
skýjahjúpi“. Þetta veldur því,
að við sjáum aldrei yfirborð
hennar. En þótt við þekkjum
þessa „tvíburasystur“ jarðar
minna'en æskilegt er, þá vit-
um við það, að minnsta kosti,
að hún er dálítið minni en
jörðin og að aðdráttaraflið á
yfirborði hennar er aðeins
minna en hjá okk-ur. Maður,
sem vigtar 196 pd. á jörðu
myndi vega um 175 pd. á voga
skálum Venusar.
Þar sem Venus er aðeins
67.000 mílur frá sóilu, á móti
fjarlægð jarðar frá sólu, sem
er 93.000 mílur, fær Venus
helmingi meiri birtu og yl.
Hitastigið á Ven-us, ef að-eins
er miðað við þetta, ætti því
að vera talsvert hærra en á
jörðumni. Samkvæmt upplýs-
ingum þeim, sem fengizt hafa
frá Venusi-4 er þetta líka Áýj'ý
reyndin og hitastigið um 40—
URANUS
SATURNUS
JÚPÍTERfe^9®3®*
MARS O
JORÐIN
VENUS O
MERKUR
280 stig á Celsius. Til þessa
hefur þetta verið afar um-
deilt atriði og hinar ólíkleg-
72 KM - +93°C
Mikili munur er á samsetningu reikistjarnanna. Þær fjórar,
sem næst eru sólu, eru með harðri skurn. En Júpiter, Sat-
úranus, Úranus og Neptúnus hafa e< til vili alls ekkert „yfir-.
borð“. Þessir „gasjötnar“ eru kannski ekki annað en amm-
óníak, vetni o. s. frv. loftteguindir á ytra borði, sem þéttast í
vökva, eftir því sem innar dre gur og loks í fast efni inni við
kjarnann. Hinn dularfulli Plútó er óflokkaður enn.
YFIRBORÐ - +426°C
VENUS SKOÐUÐ
Lítið er vitað um yfirborð Venusar, svo skýjum
hulin sem hún er, nema það er heitt, um
426° C, eftir mælingum Mariners II að dæma. *
Það er nógu heitt til að bræða blý og útiloka
upplýsinga, sem taki af allt líf» eins °8 við þekkjum það á jörðu.
skarið um flest það, sem Þessi vítishiti helzt við vegna skýjaþykknisins,
mönnum hefur fýst að sem nær upp í 80 km hæð og er 24 kílómetra
vita um Venus, en alls Þykkt og verkar eins og einangrunarlag.
ustu skoðanir verið uppi á
meðal vísindama-nna þar að
lútandi. Þannig reikn-uðu vís-
indamennirnir Pettit og Nich-
olsoin út hitastigið á Venusi
á árunum 1923—1928 og kom-
ust að þeirri niðurstöðu, að
það væri mí.nus 33 til mínus
42 stig. Áður höfðu aðrir vís-
indamenn eins og Flagstaff
framkvæmt hitamælingar,
sem sýndu, að hitastig á Ven-
usi gæti verið allt upp í 43
stig.
Litrófsathuganir gefa til
kynna, að í gufuhvolfi Venus-
ar sé mestmegnis koldioxýd
og þar verðuir ekki vart við
vatnseim. En hvað svo sem
kann að vera í þessum skýja-
hjúp, sem hylur ásjónu Ven-
■usar, þá er þar vissulega ekki
vatnsdropa að finna eins og
þá er mynda jarðský. Við
megum samt ekki gleyma þvi,
að fram að þessu hefur að-
eins verið unnt að athuga yf-
irborð skýjaþykknisins. Þær
uipplýsingar, sem nú kunna að
koma fram um þetta efni,
geta leitt í ljós, að neðar
f
kunni ástandið að vera ann-
að.
Hin háu hlutföll af koldiox-
ýd í „gufuhvolfi" Venusar,
benda eindregið til þess, að
þar sé hreinlega „gróðurhúsa-
andrúmsloft“ og sumir stjarn-
fræðingar hafa vi'ljað halda
því fram, að lofthitinn þar
kunni að vera einhvers staðar
kringum „suðumark vatns“.
Gefur þetta til kynna kraft-
mikia loftstrauma, og öfluga
hvirfilvinda.
Þessi fátæklega vitneskja
'hef.ur gefið tilefni ti'l þeirrar
skoðunar, að víðtæk eldsum-
brot eigi sér stað á Venusi, og
að „hið þykka gufúhvol" stafi
af gosösku, er samlagast
mistri í heitu gufuhvoifi. Önn
ur ágizkun er, að 'hér sé um
að ræða koldíozíd krystalla og
rykmekki, sem stormar beri
upp í háloftin. Önnur tilgáta,
algerlega andstæð þessari,
hefur verið borin fram af
bandarískum stjarnfræðing-
um, þeim F. L. Whipple og D.
H. Menzel. Skoðun þeirra var
Framhald á bls. 19