Morgunblaðið - 20.10.1967, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. OKT. 1967
Til sölu
einbýlishús á fallegum stað nálægt borginni.
4 herbergi, góður bílskúr ásamt rúmgóðum
geymslum. Stór og vel frágengin lóð, hagkvæmir
skilmálar. íbúðin laus nú þegar. Nánari upplýs-
ingar gefnar í síma 37046 eftir klukkan 18.00.
Ms. Herðubreið
fer vestur um land til ísafjarð
ar 24. þ. m. Vörumóttaka föstu
dag, árdegis á laugardag og
mánudag.
Ms. Blikur
fer austur um land til Þórs-
hafnar 26. þ. m. Vörumóttaka
daglega til áætlunarhafna.
LECGID HANN AÐEINS í BLEYTI
BIO-TEX er framleitt úr lífrænum efnum, sem vinna á óhreinindunum óg
leysa þau upp. Fitublettir, blóS, eggjahvítuefni, sviti og mjólkurblettir hverfa,
ef lagt er í bleyti með BIO-TEX. Allurfrekari þvottur er oft ónauðsynlegur.
Kaupum
hreinar léreftstuskur (stórar).
prentsmiðjan.
rétti tíminn fyrir
snjDHjóLBnRÐn
mERKIÐ ER
<e>
voKOHnmn
19. þing Sambands ungra Sjálfstæðismanna
verður haldið í Sjálfstæðishúsinu,
Reykjavík, dagana 20.-22. október
FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER.
Kl. 20.30 1. Þingsetning.
2. Ávarp: Geir Hallgríms-
son, borgarstjóri.
3. Skýrsla stjórnar S.U.S.
, Ámi Grétar Finnsson,
hæstaréttarl., formaður
S.U.S.
4. Ræða: Dr. Bjami Bene-
diktsson, forsætisráð-
herra, formaður Sjálf-
stæðisflokksins.
5. Kosning nefnda.
LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER.
Kl. 10 Nefndir starfa.
Kl. 12 Hádegisverðarboð miðstjórnar
Sjálfstæðisflokksins í Sjálf-
stæðishúsinu.
Kl. 2 1. Sjávarútvegsmál. Othar
Hansson, fiskvinnslufræð-
ingur flytur erindi.
2. Lagt fram álit sjávarút-
vegsmálanefndar.
3. Almennar umræður um
s j ávarútvegsmál.
4. Lagt fram álit skipulags-
nefndar.
5. Almennar umræður um
skipulagsmál.
Kl. 21 Kvöldfagnaður í Sjálfstæðis-
húsinu í boði stjórnar S.U.S.
SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER.
Kl. 10 Nefndir starfa.
Kl. 14 1. Lagt fram álit stjórnmála-
nefndar.
2. Lagt fram álit mennta-
málanefndar.
3. Almennar umræður.
Afgreiðsla mála.
4. Kjör stjórnar.
5. Þingslit.