Morgunblaðið - 20.10.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. OKT. 1967
19
— Veður
Framhald af bfe. 17
sú, að sjór kuinni að þekja
allt yfirborð Venusar — blátt
áfram hafsjór af natronvatni.
Venus hefur því verið
hrein ráðgáta, en gefur samt
ekki eitt einasta tilefni til
þess að álykta, að líf sé þar
að finna. Upplýsingar sovézka
geimfarsins Venus-4 benda
enn fremur eindregið í þessa
átt þ.e. að hitastigið sé frá
40—280 stig á Celsius og aðr-
ar upplýsingar geimfarsins
gefa einnig tilefni til þess að
álykta, að mjög vafasamt er,
að þarna sé að finna líf á jarð
arvísu.
Sænski Nobelsverðlaunahaf-
inn Svante Arrhenius, kom
fram með þá tilgátu 1918, að
sennilegt vaeri, að Venus væri
á yngri þróunarskeiði en jörð-
in og ef til vill þakin ofsa-
heitum frumskógum, þar sem
risaeðlur réðu kannski ríkjum.
Arrhenius sagði m.a.: „Raka-
stigið þar er sennilega sex
sinnum meðalrakastig jarðar,
eða þrisvar sinnum rakastigið
í Kongó. Við hljótum því að
ætla, að allt sé rennblautt á
Venusi. Allur gróður hltur að
vaxa mjög ört í slíkum hita.
Má því ætla að lífskeið lífteg-
undanna þar sé mjög stutt“.
Fáir munu þeir menn nú á
timum, sem byggja svona
kyndngar hugmyndir á þeim
líkurn, sem fyrir hendi eru.
En það væri líka fávíslegt að
vera svo klafabundinn og full-
yrða bláikalt, að líf geti alls
ekki þrifist við svona „ömúr-
legar aðstæður“. Rannsónir
Slátrun lokið á Bíldudal
Bíldudal, 18. október.
SLÁTRUN er lokið hjá kaupfé-
laginu og var slátrað alls 2500
fjár. Er það svipuð tiala og var
í fyrra. Tvær nýjungar í verkJnn
hafa verið teknar upp, en það er,
að unnið hefur verið að slátur-
gerð, bæði blóðmör og lifrapylsu.
Síðan hefur þetta verið hrað-
fryst, og sent hér á nærliggjandi
staði til sölu. Milli 25 og 30
hafa leitt í ljós, að líftegund-
ir, sem hafa aðra lífefnabygg-
ingu en hinar algengari líf-
verur geta lifað við skilyrði,
er væru algerlega banvæn fyr
ir það jurta- og dýralíf, sem
við höfum fyrir augum. Þann-
ig má nefna brennisteinsbakt-
eríuna og BacilLía Boracicola,
sem lifað getur góðu lífi í bór-
sýruiupplausn, svo að tvö
dæmi séu nefnd.Líftegundir
þær, sem kunna að finnast á
öðrum reikistjörnum, þurfa
ekki að líkjast „fornaldareðl-
■um“ Arrheniusar, en fái líf
„fest rætur“, hversu ófullkom
ið, sem það kann að vera,
'hver getur þá um það sagt,
hvaða nýjar líftegundir þró-
uinin kann að koma með fram
á sjónarsviðið?
2Bc>y£unMaMt>
AUGLYSINGAR
SÍMI 2S*4*8Q
K J O L A R
Samkvæmiskjólar
stuttir og síðir.
Aðeins 1 af hverri gerð.
Tækifæriskjólar
Brúðarkjólar
stuttir og síðir.
manns hafa unnið við þetta og
er við þetta mikil atvinnubót
enida þótt vinnan stæði stutt.
Um útgerðarmálin er það
helz,t að segja, að Pétur Thor-
steinsson er á síld, og búinn að
fá tæp 1500 tonn, og mib.
Andri, sem er annað af skipum
hreppsútgerðarinnar, er í undir-
búningi á límuveiðar, og mun
hann vonandi fljótlega geta far-r
ið af stað. Einn bátur hefur róið
hér á línu í nokkra daga, og er
það Þórður Ólafsson, en afli
verið mjög tregur. Hefur hann
fengið m'est 3 tonn. Rækjuveiði
er ekki bafin enn, en þær eru í
deiiglunni, eins og komið hefur
fram. Er gert ráð fyrir að héðan
verði gerðir út 5 bátar, eða jafn-
margir og í fyrra.
Hér er fremur lítið um at-
vinruu eins og er, að öðru leyti
en því, að dálítið er um bygg-
ingarvinnu. Annars hefur verið
mikil atvinna hér í sumar. Kalt
er nú í veðri, en ekki hefur snjó-
að enn. — Hann'es.
Snjóhjólborðar
ÖRUGGIR
ÓDÝRIR
£riglétiert
HíÍAlj-.in O.ílLlnAnnF
Skrifstofustjóri
Umboðs- og heildverzlun, sem annast mikla vöru-
dreifingú, vantar traustan mann, sem getur tekið
að sér bókhald, fjármál o. fl. Fullri- þagmælsku
heitið. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist afgr. Morgunb. merkt: „Skrifstofu-
stjóri — 390“ fyrir 24. þ.m.
(gníinental
SNJOHJOLBARÐAR
MEÐ NÖGLUM
sem settir eru í, með okkar full-
komnu sjálfvirku neglingarvél.
veita fyllsta öryggi í snjó ög
hálku.
Nú er allra veðra von. — Bíðið
ekki eftir óhöppum, en setjið
C0NTINENTAL hjólbarðá, með
eða án nagla, undir bílinn nú
þegar.
Vinnustofa vor er opin alla daga
frá kl. 7,30 til kl. 22.
Kappkostum að veita góða þjón-
ustu með fullkomnustu vélum
sem völ er á.
GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f.
Skipholti 35 — Sími 3-10-55.
TIIVIPSOIM KARLMAIMIMASKOR
IMÝTT IJRV AL
NÆST SJÁLFRI SÉR
kýs hún •Kanter’s
ANDRÉS ÁUGLÝSIR
HERRADEILD (II. HÆÐ);
Ný sending af karlmannafötum, glæsilegt úrval
— hagstætt verð.
Svört samkvæmisföt með og án vestis.
Vetrarfrakkar og svampfóðraðir terylene-
frakkar fyrirliggjandi.
HERRADEILD (I. HÆÐ):
Karlmanna- og unglingapeysur.
Vestispeysur — treflar — ullarhaiizkar.
Skyrtur — bindi — nærföt — sokkar.
DÖMUDEILD:
Vetrarkápur, gott úrval — hettuúlpur.
Drengja- og unglingaföt, köflótt, með spælum.
í
(
(
<
(
<
<
f
i
Verið vel undir
veturinn búin.