Morgunblaðið - 20.10.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.10.1967, Blaðsíða 20
r 20 MORGUNBLAÐIÐ, lyÖSTUDAGUR 20. OKT. 1967 — Fjdrlögin Framhald af bls, 12 aiuum 431.4 millj. kr. og hafði viðsikiptastaðan versnað um 182.9 millj. kr. frá 1. október 1966. Er hér um mjög alvarlega þróun að rseða, sem snúast verð- ur við í tæka tíð. Með þeim ráðstöfunum til tekjuöflunar og til að létta útgjöldum af ríkis- sjóði, sem ríkisstjórnin hefir gert eða leggur til að gerðar verði, má væinta þess, að ekki verði um neinn verulegan greiðsluhalla að ræða á jrfir- standandi ári, en ella má gera ráð fyrir 100—200 millj. kr. greiðsluhalla. Fjárlagafrumvarp fyrir 1968 Fjárlagafrumvarpið fyrir árið 1968 ber það með sér, sem raun- aT ffles'tir muniu hafa búizt við að kjaraskerðing verður nú ekki lengur umflúin. Varasjóðurinn frá 1966 er þrotinn, svo að ekki er lengur auðið að halda vísi- tölu niðri með niðurgreiðslum og tekjuhorfur ríkissjóðs á nœsta óri eru óvissari en oftast áður. Að vísu er vonast til, að ekki þurfi að grípa til innflutnings- hafta á næstunni og ekki virð- ist óeðlileg bjartsýni að vænta þess, að verðlag og aflabrögð verði eitthvað betri á næsta ári. — Hins veg- ar hefur tekjurýrnun vafa- laust orðið veruleg á þessu ári hjá ýmsum stéttum og má því gera ráð fyrir, að eitthvað dragi úr kaupgetu. Loks hlýtur sú' kjaraskerðing, sem nú verður ekki lengiur umtflúin að draga eitthvað úr viðskiptaveltu. >ótt kjaraskerðingin verði nú að á- kvarðast í samibandi við af- greiðslu fjárlaga, þá á rí'kis- reksturimn sem sdíkur engan þátt í kjaraskerðingunni, heldur er hún eðlileg afleiðing þeirrar miklu rýrnunar þjóðartekna, sem verðfall og aflabrestur hef- ur leitt atf sér. Þegar fjárlagadaemið var gert upp, kom í ljós, að skorta mundi um 750 millj. kr. til þess að ná endum saman, én það samsvar- aT u.þ.b. 4% af þjóðartekjum. Var þó í því dæmi ekki gerf ráð ifyrir nema um 90 millj. kr. áækkun ríkistekna frá þessu ári og áætlanir ríkisrekstrarins skornar svo róttækt niður, að þar var ekki gert ráð fyrir nerna rúml. 80 milij. kr. hækk- un eða um 1,8%. Það, sem vó langþyngst í þessu dæmi- voru niðurgreiðsilur' á vöruverði, en þær myndu á næsta ári, hafa kostað ríkissjóð um 930 millj. kr., etf halda hefði átt átfram öllum þeim niðurgreiðsilum, sem upp hafa verið teknar í sambandi við verðstöðvunina, og er þá ekki neitt áætlað fyrir frekari verðlhækkunum, sem reynsdan. hefur sýnt, að alltaf eru óum- fflýjanlegar, þótt reynt sé að halda öllu í skorðum. Af þess- ari miklu fjárhæð nema niður- greiðslur vegna verðstöðvunar- innar rúmum 400 millj. kr., en næst þyngsti bagginn voru fram íögiin til sjávarútvegsins, sem á þessu stigi málsíins sýnist aug- Ijóst, að etoki verði auðið að sikerða á rnæsta ári, heldur miklu fremur vafasamt, að þar náist saman endar. þrátt fyrir sömu aðstoð ríkisins. Það mál verðUT þó að skoðast allt miklu nánar og því eðlilegt við undirbún- ing fjárlaga að miða við sömU' aðstoð og veitt hefur verið á þessu ári. Með sérstökum lögumi voru veittar í ár 140 millj. kr. til Verðjöfnumarsjóðs hraðfrysti iðnaðarins og 100 millj. kr. ti!L uppbóta á fiskverði umfram þær 80 millj., sem veittar eru í fjárlögum. Framlagið tid verð-' jötfnunarsjóðsins var greitt af greiðsluatfgangi ríkissjóðs 1966- og er því sú tekjulind ekki. lenigur fyrkr hendi. Fiskverðupp bótunum var að vísu mætt með niðurskurði á fjárfestingarút-' gjöLdumi ríkissjóðs, lækkun á framlagi til Jötfnu'n'arsjóðs sveit arfélaga og lækkun á framdagi til Ríkisábyrgðasjóðs. Þótt al- menn.t sé að vísu haldið áfram 10% niðurskurði á fjáríestingar framlögum ríkissjóðs, þá er þó um óumtflýjaudega beina hækk- un að ræða á eimstölkum fjár- festingarliðum. Ekki þykir fært að skierða atftur framlagið til Jötfnunarsjóðs sveitartfélaga og horfur eru á mjög versTianidi hag Ríkisábyrgðasjóðs vegna au'kinna vanskila, þanni'g að óumtflýjanlegt er talið að hækka framlag til hams á nœsta ári um 40 tnillj. kr. frá ráuiwerulegui framlagi í ár. Verði áfram greitt úr verðtryggingarsjóði, etftir sömu reglum og nú eT fydgit, þá á að nægja að áætla framlag til hanis á næsta ári 100 millj. kr.< En hér eru þá samtals umi 200 millj. kr. tifl sjávarútvegsins, sem verður að afla fjáx til á næsta, ári. Vegna verðstöðvun.arinn- ar var Tryggingastotfnun ríkis- ins barunað að hækka iðgjöld al- mainnatryggdnga á þessu' ári, og hefur það haft í för með sér um 50 mdtlj. kr. tekjumissi fyrir Tryg.gingasitoiflnuniinia. ÁæitlaT' stotfnuniin því að þuríi um 115' mill'j. kr. ti'l þess að jafna þanni halla á næsta ári. Þá var held- ur ekkd látin koma til fram- kvæmda fyrirhuguð hækikun. dagigjalda á sjúkrahúsum, held- ur var sú hækkun greidd niður. Ýmsar leiðir Fram hjá þessum óskemmU- Legu tödum verður ekki komizit með inokkru' móti og því aðeins um það að ræða að met'a það, hvernig þessuim mi'klu útgjöld- um' verði mætt með sem minnstri kjaras'kerðingu. Er það rmeigdnatriðið, sem hafit hetfur verið að leiðarljósi við lausn dæmisins. Verðstöðvu'niin, hetfur tvímæj'alaust á margan hátt hatft heidlavænleg álhrif, ekki sdzt á þann hátt, að vernja fólk í meginetfnum við stöðuigt verð- lag og þar mieð meiri trú á raungildi peninga hefldur en verið heifur oftast undanfarn'a áratugi. Það er því hin brýnasta nauðsyn- að í meginefraum verði ekki horfið frá þeirri sitetfnu, enda byggist lausn fjárlagadæm isims á því, að hvorki komi tifl) adimennra kauphækikana né al- mennra hækkana á vörtiverði. Gengislækkunar má ekki grípa' til nema sem algers neyðarúr- ræðis, enda hefði hún hleypt af stað nýrrí verðbólguöldu og á engain hátt verið hentug lausn á þeim vanda, sem nú er við að glíma, því að gengislækkun hef ur varandeg áíhrif. Nú er ann- ars vegar við að gflímia atfla- bresit, sem ekki er ástæða tid að halda að verði varanlegiur og hins vegar við mjög skyndi- legt verðall og óstöðugt verðlag ú tfflu tningstfr amfleiðs lunn a r, þainnig að ógeriegt er að átta sig á við hvaða verðlag ættá að miða gentgissikráninguna. Hækk- uu söluskatts hetfur þá ann- marka, að hún leiðir til almenmr ar verðhækkuinar og mjög hætt við, að í kjölfar þeirrar hækk- unar yrði reynt að fá fram hækkanir af öðrum ástæðum. Hvorug þessara leiða er því æsikileg í diag, miðað við þá stefnu að halda verðstöðvumirmi áfiram í mfeginatriðum. Að þess- um leiðum slepptum, var þvi ekki um ananað að ræða en ann- ars vegar að daga úr niður- gredðslum á vöruverði, sem eru meginorsök útgjaldaauka ríkis- sjóðs, og grípa til skatthækík- ana á takmörkuðum sviðum, sem ekki hafa almienn áhrif á' verð vöru og þjónustu. Niður- greiðslur á vöruverði í sam- bandi við verðstöðvunina, var aðferð til þess að freista kjara- sikerðimgu- sem þegar var orðin, í trausti þesis, að útflutnings- framleiðfslan yrði þess umkom- in að taka á sig þá vísitödu- hækkun að verðstöðvunartímia- bilinu liðnU'. Eðdil'eg afleiðing þess, að hagur útflutniingsfram- leiðslunnar hetfur ek'ki batnað, er því sú, að þessar niðungreiðsl ur, sem ná til fárra vöruteg- 'U'nda, verði nú felldar niður og' nerytendiúr þessara vara verði að taka þær á sig í hækkuðu vöruverði. Er hér um að ræða rúmiar 400 millj. kr., semi nú er lagt til að fella niður, enda hafa raunar bæði bændasamtök og daunþegar lýst því yfir, að það væri tifl lengdar mjög varasöm stetfna að fe'la rau'nverulelgt verð dag með ndðurgreiðslum. Bngu' 'að síður verða enn gildiandi' niðurgreiðslur, er nema 519 millj. kr- á næsta ári. Mteð þess- ari einu ráðstöfun er hægt að leysa helming fjárlaga- dæmisins. Þá er fyrirhugað að leytfa hækkun daiggjialda á sjúkrahúsumi, svo sem ráðgert var í fyrra og enrafremur að heimila Tryggingastotfnun ríkis- ins eðdidega hækkun iðgjalda almannatryigginga, því að óger- degt er að synja Trygginigunum um þá tekjuöfLun ár eftir ár. Gert er ráð fyrir að leig.gja sölu- skatt á þjóúustu pósts, síma- hl'jóðvarps og sjónvarps og á- ætlað, að sú ráðstöfun getfi um 40 millj. kr. tekjur. Afkom'a. Landssímans er mjög góð og talið auðið að gera ráð fyrir, að hann gefi skilað 20 millj. "kr. í ríkissjóð sem. hagnaði á næsta. ári. Ætlunin er að endurskoða gifldandi regflur uim undanþág- ur, varðandi Leytfisgjöld af bif- reiðum, með það í huga að skerða þær nokkuð og ta.lt- mark'a, enda eru þær undaon- þágur á ýmsian hátt varasaimar. AíLmenn verðhækkun á átfengi og tóhaflri var síðaist fr'am- kvæmd ha.ustið 1965; hetfur því verð á þessum vörum að mestu verið óbreytt í 2 ár, en nú hetfur verðdð verið hækfeað um 13%, sem er þó töluvert minina en kaupgjald hetfur hækkað raun- verudega á þessu tímiabili. Af eðlilegum ástæðum' varð að framkvæma' þessa verðhæk'kun! og læfltfea niðurgreið'slur áður en fjárlagafrumvarpið var lagt firam- því að eila hetfðd mátt .giera ráð fyrir óeðflilegri birgða- söfnun þeirra aðiia, sem bezt etftni hafa á að bingj.a sig upp af sdijkum vörum. Þá er ætlun- in, að fastei'g'n'amatf við áfcvörð- un eignaiskatts. verði á næsta ári 12 faldað í stað þess, að það er nú 6 faldað', þanndg að nú- gildaindi mat er raunverudega tvöfaldað. Nýja fiastfeignam'atið er það lan'gtf á veg kom'ið, að sýnt þykir, að hið endanlega tfaste'i'gnamat verði ekki undir 'þessari margtföldun. Þar sem gert er ráð fyrir, að hið nýja matf tfaki giddi á árinu 1969, er þessi ákvörðun nú mdðuð við eitft ár. Skattfirjáls lágmarks- upphæð fiasteigma er einndg tvö. földuð. Áætflað er, að tekjuauiki atf þessari ráðstföfun verði um 60 midlj. kr. á næsta ári. Lofes. er gert ráð fyrir, að á verðii l'agður á naesta. ári sérstakur farseðlaskattur, er verði 3,000 kr. á hvern farseðil. Hu'gmynd. um þennan skatt kom fram á árinu 1965 í samhandi við jöfin- un greiðsluhalla ríkissjóðs þá. en mætti mdklum andlbyr af ýms um ástæðum. Hér er líka um skatfigjaid að ræða, sem almenntf er óeðlilegt og óæskiiegtf, en. sem getur verið jatfnsjálfsagt við þær aðstæður, sem við' stöndum nú andspænis. Það er hverjum roanmi au'gljósit, aðl fierðagjaldeyrir er nú seldur und ir sann.virði, þar sem verulegir' styrkir eru nú greiddir til ötfl-, unar gjaldeyrisins. Það er því ógerleg't að afihenda þennan gjaldeyri undir kostnaðarverði til eyðslu erlendis, þar semi verðlag er mun hagstæðara enl hér, og til kaupa á vörum- sem fluttar eru inn ótollaðar. Er á- ætlað, að skatftur þessi geti’ gefið 60 midlj. kr. tekjur á næsta árL Ég tfel ekki ástæðu til að eyða lengri tíma ræðu minncir til þess að gera grein fyrir þess-' um ráðstföfunum til að jafna' greiðsluhall'a á tfjárlögum, þar eð' sérstakt frumvarp um: lög- giídintgu flestra þessara að- gterða er tii roeðferðar hér í Alþingi og í s'am'bandi við það fruimvarp munu verða rædd hin ei'nstföku atriði etfnahagsþróun-' arinnar og grundvallarstetfna ríkisstjóraarinr#ar í þeim efn-i um', auk þess, sem hæs'fivirtur- tforsætisráðherra h-efur í ste-fhu ytfirlýsiin'gu si-nni, í byrju-n þimgs- 'gert grein fiyrir meginatriðum jþessa rnáls. Gert er ráð fyrir, að aðgerðir þessar leiði til 7.2% Ihæklkum'ar á framfærslUvisdtölU' -samlkVæmt núgildandi grund- velli en 4,1% hækkunar eftir nýja grundvellinum, sem gefur mun réttari mynd af fram færslukostnaðinum. Verður al- menningur að taka á sig þá byrði án hækkunar kaupgjaldsvísitölu. En hér ekki um meiri kjara- skerðingu að ræða en svo, að kaupmáttur tímakaups verka- manna á árinu 1968, verður ekki lægri en á fyrri hluta árs 1966, áður en verðfall útflutnings- framleiðslunnar hófst. Er því tvímælalaust um minni kjara- skerðingu að ræða en gera hefði mátt ráð fyrir, miðað við allar aðstæður og horfur. Fjárlagafrumvarp í nýjum búningi Fjárlagafrumvarpið fyrir árið 1968 er í nýjum búningi, sem er svo gerbreyttur frá gerð fyrri fjárlaga. að naumast stendur steinn yfir steini af hinu eldra skipulagi, svo að háttvirtum þingmönnum mun vafalaust þytkja mjög enfitt um vik að fá samanburð við fyrri fjárlög. Þessi róttæka skipulagsibreyting fjárlaga stafar ekki af því, að fjármálaráðuneytið hafi löngun til áð villa um fyrir þingmönn- um, heldur er hér um að ræðá hið fyrsta fjárlagafrumvarp, sem samið er samkvæmt lögum um ríkisbókhald, gerð ríkisreiknings og fjárlaga, sem Sett voru á árinu 1966. Sennilega hafa þing- menn naumast gert sér fulla grein fyrir þessari róttæku breyt ingu á gerð fjárlaga, sem þar var verið að ákveða, en ég hygg þó, að við nánari athugun muni allir sannfærast um það, að þeesi breyting sé stórlega til batnað- ar og mönnum reynist me'ð tím- anum auðveldara en áður að gera sér grein fyrir ríkisbúskapn um, bæði í heild og einstökum atriðum hans. Með hinni nýju gerð fjárlaga, er í senn dregin upp miklu gleggri mynd en áður af ríkisbúskapnum, og jafnframt er þessi breyting óum- flýjanleg iil samræmingar nú- tíma skýrslug’erðaraðtferðum og til að gera kleift að ncta skýrslu- vélar í stærri stíl við gerð fjár- laga og ríkisreiknings og í þágu ríkisbókhaldsins. Til þess að gera mönnurr. au’ðveldara að átta sig á breytingunni, þá er miklu nákvæmari greinargerð með fjár lagafrumvarpinu nú en áður hef ur tíðkast, og ýmis fconiar tötflur og fylgiskjöl til þess að auðvelda samanburð við núgildandi fjár- lög. Hefur sérstök áherzla verið á það lögð að auðvelda mönnum þann samanburð með því að draga saman í sérstöku yfirliti sambærilega li’ði hins nýja frum varps og gildandi fjárlaga, þótt sá samanburðui geti vitanlega aldrei verið tæmandi, svo sem nánar er skýrt í greinargerð- inni. Breytingarnar eru svo ná- kvæmlega raktar í greinargerð frumvarpsins, að ég mun hér að- eins stikla á þeim helztu, enda tæki alltof langan tíma að rekja breytingarnar i einstökum at- riðum. Meginefnisbreyting frum varpsins er í því fólgin, að nú eru teknir í íjárlög allir skattar sem á liðnum árum hafa verið á lagðir til margvíslegra sér- þarfa og mun áreiðanlega mörg- um þykja fróðlegt að sjá, hversu athafnasamt þingið hefur verfð í þeim efnum og jafnframt gera sér grein fyrir, hversu óvarlega oft hefur verið farið á þessu sviði og ótal sérgjöld álögð án nokkurs samræmds heildarmats á þeim þörfum, sem sérskattarn- ir annars vegar og fjárveitingar ríkissjóðs hins vegar eiga að fullnægja. Er mjög lærdómsríkt að draga upp þessa mynd, og gefur áreiðanlega tilefni til marg víslegra umþenkinga. Þessi sér- stöku giöld eru 46 að tölu og fela í sér 1222 millj. kr. skatt- heimtu á þjóðfélagsborgarana, eða sem svarar u.þ-b. 1/5 hluta áf öllum tekjum ríkissjóðs. Hef- ur ótrúleg hugvitssemi verið sýnd við að finna út alls konar gjaldstofna. Fyrirfer'ðamestu gjöldin eru almannatrygginga- gjald, sem rennur til Trygginga- stofnunar ríklsins 284 millj., líf- eyristryggingagjald atvinnurek- enda, sem einnig rennur til Tryggingastofnunar ríkisins 124 millj., innflutningsgjald af ben- zíni, sem rennur til Vegasjóðs 252 millj., launaskattur, sem rennur til Byggingasjóðs ríkis- ins 107 millj., bifreiðaskattur, sem rennur til Vegasjóðs 74 millj., iðgiald til Atvinnuleysis- tryggingasjóðs 42 millj., slysa- tryggingariðgjöld atvinnurek- enda, áhættuiðgjöld af trillubát- um og áhættuiðgjöld af búvél- um, sem rennur til Trygginga- stofnunar ríkisins 43 millj., að- flutningsgiald af siónvarpstækj- um, sem rennur til Ríkisútvarps- ins, til uppbyggingar sjónvarps 20 millj., gúmmígjald. sem renn- ur til Vegasióðs 14 milli., flösku- giald, sem rennur til Styrktar- sjóðs vangefinna 18 milli., og annar hluti flöskugialds, sem rennur til Hiartaverndar 6 millj., bifreiðaskattur v/hægri um- ferðar 16 milli., og veeagiald, sem rennur til Vegasjóðs 15 miiljóiiir verðjöfnuinargj'aild, sem rennur til Rafm'a*gns- veitfn.a ríkisins 22 milljórair. Aukagjald er lagt á seldia viindl- inga, sem nemur 13 millj. og rennur til hvorki fleiri né færri en 4 aðila, Laradlgræð'slusjóðs, Krabbameinsfélag' Isiands, íþróttasambands íslands og Slysavarnafélags Islands. Allir renna sérskattar þessir til nyt- samlegra mála, en það þarf ekki mikla athugun til að gera sér grein fyrir því, að ákvörðun gjaldanna hefur oft verið mjög tilviljanakennd og ekkert eðli- legt hlutfall milli upphæðar gjalds og beirra þjóðfélagsþarfa, sem það á að standa undir. Er sérstaklega eftirtektarvert að bera saman hin ýmsu sérgjöld og þær fjárveitingar, sem sam- bærilegir aðilar verða aS láta' sér naegja í fjárlögum hverju sinni, Það er hin brýnasta nauðsyn að taka allt þetta kerfi til heild- arendurskoðunar, gera heildar- úttekt og samanburð á verkefn- um, sem sérskattarnir og ríkis- fjárveitingar eiga að leysa, og verður það nú eitt verkefna fjárlaga- og hagsýslustofnunar- innar í samráði við ýms ráðu- BLAÐBURÐÁRFOIK A í eftirtalin hverfi Vesturgata I — Þingholtsstræti — Laugarásvegur — Aðalstræti — Sjafnargata — Baldursgata — Bárugata — Hjallavegur — Hraunbær I — Ægis- síða — Mávahlíð. Talið við afgreiðsluna i sima 10100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.