Morgunblaðið - 20.10.1967, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FöSTUDAGUR 20. OKT. 1967
.
MAYSIE CREICt
37
nirinn
og
dansmærin
— Fáið ykkur eitthvað að
drekka. Þetta er merkisstund í
lífi mínu að vita, að sonur minn
er heill og óskaddaður. Vilduð
þér bíða þangað til ég kem aft-
ur, Sellier laeknir? Það kann að
vera, að hann þurfi aðstoðar yð-
ar.
— Eins og þér viljið, sagði
Marcel.
Aron fór og öll voru þau í
góðu skapi. Ellisvipurinn var
horfinn af andliti hans, Og
Yvonne fannst sem hún hefði
öðlazt nýtt líf. Henni hafði létt
ósegjanlega. Og svo var hún aft-
ur ein með Marcel. Hvert andar
tak var dýrmætt.
— Heldurðu, að þú farir til
Bandaríkjanna með þeim? sagði
hánn. — Ég veit, að það er eigin
girni af mér, að vilja halda þér
hér kyrri, því að eftir að ég er
giftur. getum við vist ekki sézt
mjög oft.
— Ég kynni að fara til stuttr-
ar dvalar, sagði hún. — Mig hef
ur alltaf langað að koma til New
York. Þú telur það ekki óhugs-
andi að ég gæti komizt að sem
dansari þar?
— Það er alls ekki óhugsandi.
Eins og ég sagði þér í gær —ef
þú hvílir þig svo sem í mánuð,
geturðu farið að æfa þig aftur.
Ég öfunda þig af að fara ti,l New
York. Mig hefur oft langað til
að fara þangað sjálfur, en aldrei
haft tíma til þess. En ég kem til
að sakna þin, elskan mín. Hann
lækkaði róminn. — Ég veit eklki,
hvernig ég get verið án þín.
— Ó, Marcel! Hún lagði hend-
urnar um hálsinn á honum. —
Þú hefur verið mér svo góður!
Ég veit heldur ekki, hvernig ég
get verið án þín.
Hann þrýsti henni fast að sér.
— Þú elskar mig, er það ekki?
Tárin komu snögglega fram í
augu hennar. Já, ég elska þig, en
hvað stoðar það, þegar þú ert
bundinn henni Alise?
— Ég vildi, að guð gæfi, að ég
væri maður til að slíta því og
bjóða siðareglunum byrgin —
jafnvel þó að það kynni að særa
Alise og móðga hennar foreldra
og mína. En það yrði meira en
móðgun, það mundi líka rjúfa
vináttu, 'sem hefur staðið ára-
tugum saman. Þegar ég held þér
í faðminum, finnst mér ég hæg-
lega geta þetta, en þegar ég er
Húsið Hvíld við Vatnsveituveg
er til sölu. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu
Guðlaugs Einarssonar hæstaréttarlögmanns, sími
19740.
kominn frá þér, verður mér Ijóst, !
að ég get ekki svikið það, sem
ég hef lofað Alise.
— Ég skil. Eða að minnsi..
kosti reyni ég það. Við skulum
ekki tala meira um þetta. Þetta
getur orðið síðasta kvöldið, serr.
við getum verið saman.
Hann andvarpaði: — Þetta
máttu ekki segja.
— Því miður er það sennilega
ekki nema satt. Vtð skulum nota
hvert augnablik — við skuium
reyna að vera hamingjusöm
þessa síðustu stund ckkar. Ég vi.
geta minnzt okkar sem hamin.gja
samra.
Þau reyndu svo bæði að láta
sem þau væru namingjusönt.
Þau reyndu að tala u:m daginn
og veginn — um eitihvað annað
en sjálf sig, en brúnu augun
hans voru löngunarfull í hvert
sinn sem hann leit á hana. Hún
þráði að vera attur í örmum
hans.
Þau töluðu um sjúkrahúsið og
svo um Carl og Louise Forrester.
Hann sagði, að þau yrðu að fara
aftur og heimsækja þau, Þau
reyndu að tala eins og þau væru
ekki að skilja íyrir tullt og allt.
Og það tókst þeim, að vissu
marki. Tíminn leið fijótt, þeim
fannst engin stund þangað tl
þau heyrðu biiinn koma hetm.
Dickie stökk fyrstur út.
Yvonne hljóp á mót. honum og
tók hann i fang sér. Jean hélt
h.urðinni uppi meðan Aron steig
út. Hann var rjóður og sæll.
— Diakie er kommn heim og
það er mér fyrir öllu, sagði hann.
— Að því er virðist, hafa þessir
fantar farið vel með hann. Eriu
farinn að fá að borða, Dickie?
— Nei, óg er alveg glorslot-
inn, sagði hann.
— Ég ætla að láta Cianfarra
gefa þér eitthvað í svanginn,
sagði Aron. — Þú ert búinn að
segja mér sitt af hverju. Komdu
inn í stofu og segðu hinum,
hvernig þetta gerðist al.lt, með-
an maturinn er að koma.
Dickie settist upp á stólbrík
og sagði þeim sögu sína. Hann
hafði farið út að syr.da, var bú-
inn að klæða sig aftur og latob-
aði eftir fjörunni, þegar þrifið
var í hann aftan frá. Á sömu
svipstundu var klútur bundinn
fyrir augun á honum og hend-
urnar bundnar á bak aftur. Rétt
á eftir var hann borinn inn í
bíl, sem lagði strax af stað.
Þar eð hann var með bundið
fyrir augun, gat hann alls ekki
séð ræningjana. Hann brauzt um
4-S3Z
PIB
COSPER
eítir þvi sem nann gat, en hend-
urnar votu bundna, á bak aí.-
ur.
— Þeir óku góða stund, og
. k,in- var ég færðui í lítið hús
upp. fjöljum. Það vai eigrn-
lega bai a sfeúr. Þetr gáfu mér
aó uoi ða cg . :ku bindið frá aug-
unum. Báðir menr.irnir voru
með kluta bundna fyrir andlitið.
Þei. voiu bara tve.r, en annar
va. með byssu, sem r.ann ^agðist
munúu no.a, ef ég reyndi að
sieppa burt. Þeir -ögðust hafa
hdrmað peninga aj pabba. Eg
var of hræddur til þess að segja
við þa það sem mig langaði til,
en ég vonaði, að pabb. mundi 'á
þeim peningana. Þeir sögðust
mundu drepa mig ef kallað væri
á lögregluna. Það var dimmt í
kofanum. Eftir nokkra .-tund
lagðist ég niður og re-yndi að
sofa. En ég gat ekki sofnað. Mig
langaði svo til að komast heim.
Ég hélt áíram að hugsa upp ein-
hver ráð til þess að sleppa, en
þessi maður sat alltat við dyinar
með byssuna og bundið fyrir and
litið.
Eg vaknað aLur, ef ég hef þá
nokkurn tíma sofnað. Maðurinn
sat þarna enn, en þegar hann
vissi, að ég var vakandi, gaf
hann mér kaffi og bra.uð með.
Hann var ekkert vondur við
mig, og það var reyndar hvorug-
ur þeirra. En mér fannst dag-
uiinn afskaplega langur, að
minnsta kos.i sá tíminn, sem ég
var þarna í kofanum.
Eftir langan tíma kom annar
■ ■ ður inn, tika með klút fyrir
ándiitinu. Hann sagði hinum, að
bú.o væii að greiða úauspargjaid
ið og þeir yrðu að aka mér nið-
ur að strætisvagnastöðinni í
i _ g lá.a mi,g hafa aura til
þess að ég gaati hringt til pabba.
Ja hvor. ég varð feginn! Svo
pci. m . .1 Nice og skildu
mig þarna eftir, og þaðan
b ?.ii ág vo .il þín, pabbi:
— Ja, það ei svet mér æiin-
ý 1 að áta ræna sér svona.
Hvort ég hef sögu að segja
s;ö ’íuiiium heima, maður!
Aron sagði: — Þekktirðu ekki
in af mönnunum?
D: engurinn hristi höfuðið: —
Nei, ég þekkti engan þeirra.
Þeir voru allir með klúta fyrir
aridiitinu og töluðu lágt — en
einn þei ra talaði ensku.
- - JSeja, þeir gerðu þér að
minns.a kos.i ekkert mein, sagði
Aron. —- Nú er bara spurningin,
hvort ég á að leita tii lögregl-
unnar. Ég velt, að ég muni sæta
gagmýni fyrir að gera það ekki
:trax. En ég þóttist vita, að líf
Dickies mundi verða i hættu.
Og hver getur láð mér það? Ég
e ast líka um, að ég hefði nokk-
u;nti,ma séð peningana aftur.
Mennirnir eru senniiega þegar
slo-ppnir úr landi.
— Það verðið þér sjálfur að
ákv.ða, hr. Hennesy, sagði Mar-
ce.. Hann stóð upp. — Ég ætla
að lita á Dickie, ef þér viljið, en
annars virðist ekkert vera að
honum. Og ég þakka yður auð-
sýnda gestrisni.
— Það var fallega gert af yð-
ur að koma, sagði Aron innilega.
Go.t og vel. En eins o,g þér seg-
ið, virðist ekkert vera að Dickie.
Ég skal játa, að ég er hundrað
þúsund dölum fátækari, en m.ér
firinst það nú samt allra pening-
anna virði að hafa heimt Dickie
afitur, óskaddaðan. Ég ætla svo
að athuga vandlega, hvort ég
leita nokkuð til lögreglunnar.
frá
Kenwood
m iriálóar LencL
i /
o ual oa uuinu .,
ur era
Veliio
jfjsnwood
strauvélina
Jfekla
Frá Jfeklu
Vero aðeins kr. 5350.-
Laugavegi
170-172
21240