Morgunblaðið - 20.10.1967, Síða 31

Morgunblaðið - 20.10.1967, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. OKT. 1967 31 De Gaulle sagður telja að FBI hafi myrt Kennedy París, 19. október. NTB. DE GAULLE forseti telur, að bandariska lögreglan hafi átt þátt í morði Jolin F. Kennedys, for- seta, og séð svo um, að hinn meinti morðingi Kennedys, Lee Harvey Oswald, var ráðinn af dögum, segir franski sagnfræð- ingurinn Raymond Tournoux í bókinni „Harmleikur forsetans“, sem út kom í dag. De Gaulle á að hafa sagt höfundi, að lögregl- an hafi annað hvort fyrirskipað morðið, eða komið því til leiðar að tjaldábaki. Forsetinn sagði höfundinum, að lögreglan hefði fyrst ætlað að Nýi borgorsljóri í V Berlín Klaus Schiitz: Hægri hönd Brandts Berlín, 19. október. NTB. KLAUS Schiitz, fyrrverandi ráðuneytisstjóri vestur-þýzka ut- anríkisráðuneytisins, var í dag formlega kjörinn borgarstjóri Vestur-Berlínar í stað Heinrich Albertz, sem sagði af sér í síðasta mánuði, eftir að hafa setið aðeins tæpt ár í embætti vegna innbyrð- is deilna í flokki jafnaðarmanna og langvinnar stúdentaóeirðir. Schutz er jafnaðarmaður og hefur verið hægri hönd Willy Brandts fv. borgarstjóra í utan- ríkisráðuneytinu. Haftn hlaut mieira en % atkvæða í borgar- stjórn Vestur-Berlínar, 81 greiddi honum atkvæði, 38 voru á móti og þrír sátu hjá. Hinn nýi borgarstjóri ar tal- inn fulltrúi hinnar nýju kynslóð- ar, harðskeyttra og duglegra stjórnmálamanna, sem ajlizt hef- ur u'pp í VestuirnÞýzkalandi eftir styrjöldina. Hann barðist á íta- líu í heimsstyrjöldinni og særð- ist á handlegg. Hann var látinn laus úr stríðsfangabúðum 1946 og stundaði nám í Berlín og seinna í Harvardháskóla í Bandaríkj- unrnn. Hann var kjörinn á þing- ið í Bonn 1957 og í borgarstjórn Vestur-Berlínar 1961. myrða Qswald og koma af stað kommúniistaofsóknum til að dreitfa athygli almennings, en þegar allt hefði ekki farið eins og ráð hefði verið fyrir gert, hefði orðið að grípa til annarra ráða. Lögreglan hefði neytt Jack Ruiby til að myrða Oswald, þar sem réttarhöld hefðu verið óhugsandi, undiir því yfirskini, að Ruby hefði talið sig knúinn til að verja minningu Kennedys. Tournoux segir, að de Gaulle líti á atburðina í Dallas sem ótrúlega kúrekasögu, er hæglega geti leitt til nýrrar borgara- stvrjaldar og aðskilnaðar Suður- ríkjanna, enda hafi deilur hvítra manna og svartra beint eða óbeint búið á baik við atburðina í Dallas. Forsetinn sagði, að dauði Kennedys mundi hafa margs fconar afleiðingar. Blóðs- úthellingar geta af sér blóðsút- hellingar, sagði hann, jafnvægi minnkar stöðugt í Bandaríkjun- um og þeim er stöðugt minna og minna Hægt að tireysta. Gúmbát Sigurðar Júlíussonar komið frá borði (Ljósm. Sv. Þ.) — Bjargaði sér Framhalö af blis. 32 síðan nálægir bátar manninum í gúmbátnum íil aðstoðar. Fjórlr togarar seldu á Þýzkalandsmarkaði NÚ í vikunni hafa fjórir ís- lenzkir togarar selt í Þýzka- landi. Á mánudag seldi Surprise í Cuxhaven 133 lestir fyrir 106.295 mörk og Ingólfur Arn- arson á sarna stað 162 lestir fyrir 91.641 mark. Á þriðjudag seldi Egill Skallagrímsson í Bremerhaven 134 lestir fyrir 67.588 mörk og á miðvikudag seldi Röðull i Cuxhaven 126 iestir fyrir 84.630 mörk. Eins og sjá má af þessu hefur markað- ur versnað þessa daga. Hjá Ingólfi Arnarsyni og Agli Skallagrímssyni á það að nokkru rætur að rekja til þess, að karfi, sem þeir voru með töluvert magn af, mun ekki hafa hentað vel markaðinuim. Afli Röðuls var mestmegnis ufsi, en framboð á þeirri fisktegund jókst skyndilega vegna góðs ufsaafla þýzkra togara við Nor- eg. Mun þetta einnig hafa haft nokkpr áhrif á solu Surprise. Þá er og ekki óUklegt, að það hafi haft sín áhrif á söluna, að skipin lönduðu afia sínum þeg- ar ofviðrið gekk yfir Norðvest- ur-Evrópu í byrjun vikunnar. — Hannibal Framhald af bls. 32 kyrrt uim sinin á Alþin’gi mieðan viðræður færu firam. Vcmir um S’amkoimulaig byiggjasit á því, að viðræðurmar leiði til þesis, að en'dlaniegiar aðgerðir verði ekki itál þess að byrðarnar leg'gist' með jafm miklum þumga á þá tekjfumimnstui í þjóðfélaginu, sem verja meginhluta tekna simna til kaupa á matvælum. og verða mundi skv. tillögum og aðgerðum ríkisstjórnarimn- ■T. — Mumiu fuUtrúar ASÍ bera fram áklveðnar tillögur við rík- iisstjórnina? — Við hötfum borið saoi’an bækur okkar og teljum okkur sikylt að benda á aðrar leiðirv — Viðurkemnir st'jóm ASÍ maiuðsyn einhverra að'gerða vegna þess ástands, sem skap- ast hetfuir? — Ég a.rn.k. viðurkenni mauð- syn á aðgerðum. Ég meita þ'ví ekki- að hin óhagstæð«a þróun á heimsmarkaðinum hefur haft áttwif á okkar þjóðarbúskap. Sé miða’ð við verðið 1966 er verð- fallið verulegt en það muimar ekki jatfmmikilu sé miðað við Verðlagið 1965. En á himn bóg- inm verður að líta á verðla’gs- þmóuniina inirtanlands á þessu tímabili. Við hötfum ekki óygg.j- andi vitmeskju uim það, hve miklu fé ríkissjóður þarf á að halda. Ríkisstjórnim segir sjálí að það séu 750 milljónd’r en þetta er eitt af þeim atriðum, sem við mumum Ifelta frekari upplýsinga um. Það er otft svo, að hyggin ríkisstjórn reymir að atfla sér meira oiubogarýmis en ihúm mauðsyndaga þarf. Okkiar tilraumr munu, eins og ég sagði áðan, miða að því að byrðarnar leggist á breiðari bök en aðgerðir og tillögur rfkis- stjómarinmar gera ráð fyrir- Við itettjum en’nifremuir að atlhuga beri, hvort hægt er að draga úr útgjöldum ríkissjóðs og þá kemur fyllilega til athugumar að dra'gla úr útgljöLdum til verkilegra framkvæmda, þótt það' sé raunar sízt auðvelt að draga úr vertklegum fram- kvæmdium hins opimbera þegar erfiðleikar steðja að. Það er auðVitað fremur á vettgemgis- tímum, sem slíkt ber að giera oig safma þá frekar í sjóði til erfiðari tím'a. — Hvenær munu himar raun- verulegu viðræður hefjast? •— Það stendur nú svo á að þing Alþýðusambands Norður- landis hafði verið ákveðið og 'auglýs't nú um helgin’a og við þurfum að vera þar báðir, Björn Jómssion og ég ag komumst ekki titt baka fyrr en ^ seinmi part mánudags. Við ASÍ-menn mun- urn að sjálfsögðu ræða málin frekar ininam okikar hóps en við- ræður við ríkisstjórniin'a gieta vant hafizt fyrr en upp úr helginnL Ég voma að þes'si viðtteitni beri eimhverm áramigur, sem réttlæti að í þetta eir ráðist. Ég er sanntfærður um að góður vilji ríkir hjá ríikisstjórninni og veit það af eigin reymslu af ráð- herrastörfum, að það er ekki auðvettt að legglja slíkar tillög- ur fyrir til S’amndmiga, áður en þær eru opinlberlega settar fram, það leiðir til hamsturs oig amnars slíks og ég álasa rík- isstjórniná því ekki fyrir að hafa haldið þessum tillögum og aðgterðum hjá sér þar til þær komu fram. Kvikmynda sýning hjá Germaníu MEÐ vetrarkomu hefjast kvik- myndasýningar félagsins Ger- manía að venju, og er hin fyrsta á morgum, laugardiag. Verða þar sýmdar fréttamymdir frá því í maí og júní í vor, þar sem m.a. eru sýndar myndir frá jarðarför dr. Konradis Adenauers, fyrsta ikanzlara Vestur-Þýzkalands, Fór útförin friam frá dómkirkjunni í Köln, en jarðsett var í Rhöns- dorf, þar sem dr. Adenauer var lemgst af búsettur. Við þessa jarð arför var margt stórmenni víða að úr heiminum. Sýnd verður enn fremur fræðslukvikmynd í litum. Er hún um ferðalag nokkurra farfugla um lítt kunn landsvæði Þýzka- lands í suðri og norðri, ög er þar víða sérkennilegt og fagurt lands lag og gamttar byggingar. Sýningin verður í Nýja bíói og hetfst kl. 2 e. h. Öllum er heim ill aðgangur, börnum þó eimungis í fylgd með fullorðnum. Ekið n kyn slæðon bíl EKIÐ var á kyrrstæðan Skoda- bíl á bílastæðínu við Laugaveg 176 sl. þriðjudag. Við ákeyrsluna ýttist Skodinn yfir trébrík, sem afmarkar bílastæðið á einn veg, og sikemmdist nokkuð. Vitað er, að einhverjir voru nærstaddir, þegar þetta gerðist, milli klukk an 14:15 og 14:50, og biður rann sóknarlögreglan þá vinsamleg- ast um, að koma tii sín, og gefa upplýsingar um málið. — Sýningin Framhald af bls. 32 haldin árið 1939 og mun þessari ætlað að sýna m.a. breytingar, sem orðið hafa síðan þá. Sýningarnefndin hefur rætt við ýimsa aðila, m.a. öll fjórð- ungssamböndin og er ætlunin að hver landsfjórðungur sýni sér- staklega. Þá hefur nefndin og fengið ým.sa fyrirgreiðslu hjá þjóðminjaverði. Áætlað er að sýning þessi standi í um það bil 2 til 3 vikur. — Flugvélin kom og steypti sér yfir bátinn og blikkaði lendingarljósunum sífellt, sagði Sigurður Júlíusson. Vildi hún á þann bátt gefa mér til kynna að hún hefði séð mig. Mig hafði rekið töluvert frá landi í átt til Keflavíkur. Ég hafði ráðgert að koma úr róðri um kl. 5 og vissi égj að ekki yrði farið að sakna mín, fyrr en með kvöldinu. Hins vegar er mér alveg ljóst, að hiefði gúmbátsms ekki notið við, þá hefði ég ekki bjargazt. Hann þandist út á svipstundu, en það hefði þó ekki mátt taka lengri tíma, svo fljótt sökk Goðaborg- in. | Goðaborgin var 8 bruttólest- ir smíðuð í Bátalóni árið 1961. I Sigurður hafði keypt bátinn frá 1 Neskaupstað, en hafði enn ekki látið umskrá hann. Pétur Stefánsson, skipstjóri á Jökli RE sagði við Mbl. í gær- völdi, er hann kom til Reykja- víkur: Flugvél var nýbúin að Englnndsbnnhi hækhor iorvexti London, 19. okt. NTB. ENGLANDSBANKI hækkaðl forvexti í dag úr 5)4% í 6%, með þeim afleiðingum, að pen- ingaflóðið frá London stöðvaðist og gengi pundsins batnaði, en verðið á pundinu miðað við dollar lækkaði hins vegar ört, og efazt er um, að hækkun for- vaxtanna muni stuðla að var- anlegri eflingu pundsins. Búizt er við, að forvextir verði enn hækkaðir um Vi% i næstu viku, í 6)4%. Hækkun forvaxtanna táknar, að Jam.es Callaghan, fjármála-- ráðherra, hefmr beðið ósiguir í baráttu sinni fyrir lágum lána- vöxtum. Áður en nolkkur ólögleg verkföll hafnarverkamanna ollu næstum því öngþveiti í efnahags málum í síðasta mánuði, vair von azt til, að mögulegt yrði að lækka vexti á lánum þannig, að iðnað- urinn fengi hagkvæmari lán og efldist skref fyrir skref eins og stjórnin hefði gert ráð fyrir. Þegar varkföllin s'kullu á, tóku fjármálamenn að koma pening- um sínum fyrir erlendis, þair sem þeir fengu töluvert hærri vexti en í Bretlandi. Vinnustöðrvun í höínum seinkaði útskipun á út- flutningsvörum að veæðmæti rúmlega 12 milljarðar íslenzkra króna og.leiddi það til alvarlegs halla á viðskiptajöfnuðinum við útlönd og einnig til þess að gengi pundsins versnaði. Verðlngsráð sjávarátvegsins Sjávarútvegsmáiaráðherra hef ur nýlega skipað fulltrúa í Verðlagsráð’ sjávarútvegsins til tveggja ára samkvæmt ákvæð- um Iaga nr. 97/1961. Skipunar- taka okkur í lanáhelgi, þar sem ! tími hinna nýju fulltrúa er frá við vorum að veiðum út af j 1. október 1967 til 30. septem- Hafnarfirði. Kom hún aftur og ’ ber 1969. héldum við að hún væri að | Á fundi ráðsins hinn 13. þessa ítreka fyrra erindi sitt, en það mánaðar voru eftirtaldir menu reyndist þó ekki. Fundizt hafði kjörnir í stjórn ráðsins næsta gúmbátur á reki. Þetta var um kl. 18.45. Fórum við svo á vett- vang og komum að gúmbótn- um um kl. 19.20. Þess má geta, að talstöð um borð í Goðaborg mun hafa ver- ið biluð, því að hún komst ekki í gang. starfsár: Jón Sigurðsson, for- maður Sjómannasambands fs- lands, formaður; Kristján Ragn arsison, fulltrúi, varaformaður; Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson, framkvæmdastjóri, ritari; og Ilelgi Þórarinsson, framkvæmda stjóri, vararitari. Fjögur þúsundasta leiksýn ing Þjóðleikhússins var í gær kvöldi, er sýningar hófust aftur á Hornakóralnum eftir Odd Björnsson. Að því til- efni var kveikt á ljósaskilti fyrir ofan anddyri leikhúss- ins, þar sem talan 4000 var letruð stórum stöfum. ÆU- unin er að í framtíðinni verði þar skilti með nafni þess verkefnis, sem flutt er af fjölum hússins hvert kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.