Morgunblaðið - 20.10.1967, Page 32

Morgunblaðið - 20.10.1967, Page 32
ir i TVÖFAUT . EINANCRUNARGLER 20ára reyntla hierlendi ■gaaari«a:n^<ij;Ljr-L»i;ng»KTa FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1967 Gúmbáturinn bjargaði mér - segir Sigurður Júltusson, en trilla hans sökk á Faxaflóa í gær ÁTTA lesta trillubátur, Goða- borg NK sökk í gærdag um kl. 15 á Faxaflóa. Eigandinn var H-dagur á Sjomanna- daginn? H-DAGURINN á íslandi er 26. maí — síðasta sunnudag í maí, en samkvæmt regi- nnni um Sjómannadaginn, skal halda hann þann dag. Erfitt mun þó að láta þetta tvennt bera upp á sama dag, en ákvörðun um það, hvenær halda skuli Sjómannadaginn tekur Sjómannadagsráð, sem skipað er 32 mönnum. Tveir mánuðir eru nú síð- an Framkvæmdanefnd hægri aksturs tók ákvörðun um H- daginn. Verður Sjómanna- dagsráð þvi að taka ákvörð- un um, hvort hátíðahöldum dagsins verði frestað um eina viku og þau haldin á annan í hvítasunnu, eða flýtt um eina viku til dagsins 19. maí. einn um borð og tókst honum að komast í gúmbát og var síð- an bjargað úr honum um kl. v 19.30 í gærkvöldi af Jökli RE. \ Kom Jökull með skipbrotsmann inn til Reykjavíkur um kl. 22 í gærkvöldi. Eigandi Goðaborgar, Sigurð- ur Júlíusson, 25 ára garnall Garðsbúi fór á handfæri í gær- morgun út á Faxaflóa. Um kl. 15 kom skyndi'lega leki að bátnum og fékk hann ekki við neitt ráðið. Vannst Sigurði tími til að komast í gúmbát, en Goða borgin sökk á 2 til 3 mínútum, að því er Sigurður tjáði Mbl. Sigurður sagði, að farið hefði vel um sig í gúmbátnum, enda var hann fyrir sex menn, en Stormur homlor síldveiðum STORMUR var á síldarmiðun- um síðastliðinn sólarhring og var spáð óbreyttu veðri. Aðeins var kunnugt um afla tveggja skipa með alls 60 lestir. Voru það Kristján Valgeir NS með 30 lestir og Héðmn f>H með sama magn. Hannibal Valdimarsson 17,500 stolið BROTIZT var inn í verzlunina Kron að Langholtsvegi 130 í fyrri nótt og stolið þaðan 17.000 krón- um í peningum og ávísun að upphæð 500 krónur. Þjófurinn braut rúðu í hurð á bakhlið húss ins og teygði sig þar í gegn í lásinn. Rannsóknarlögreglan bið- ur þá, sem kynnu að hafa orðið varir við grunsamlegar manna- fei;ðir við Langholtsveg 130 þessa nótt, að gefa sig fram. nokkuð hefði verið svalt í hon- um. Skömmu eftir að óhappið varð kveikti hann á blysi, en það bar ekki árangur. Síðar, er farið var að rökkva, tendraði hann tvö önnur biys og sást pá til hans úr flugturninuim á Reykj a víkurf lugvelii. Vaktmaðurinn í Flugturnin- um gerði Siysavarnafélaginu þegar viðvart og hafði það sam- band við báta um að svipast eftir mannaferðum. Ennfremur var lítil flugvél, sem var á flugi yfir Reykjavík send í humátt að þeim stað, er ljósin höfðu sézt Fann hún þar gúmbátinn og mið aði flugturninn hana út á með- an hún var yíir staðnum. Fóru Framhald á bls. 31 Pétur Stefánsson. skipstjóri á Jökli og Sigurður Júlíusson við komuna til Reykjavíkur í gærkvöldi. Börn kveiktu í, er þau léku sér með eldspýtur Sjö manna fjölskylda missir innbú sitt í GÆRMORGUN kl. 09.30 kvikn- aði í risíbúð hússins Hamrar Mótmælu uð- dréttunum um þvingunir MATVÖRUKAUPMENN sátu í gærkvöldi á fundi í Þjóðleikhúss- kjallaranum til að ræða sölu Hagkaups á matvörum. Tölu- verður hiti var á fundinum og þegar Mbl. hafði síðast fréttir af honum höfðu verið samþykkt hörð mótmæli gegn skrifum ýmissa blaða, sem staðhæft höfðu að matvörukaupmenn hefðu beitt stórkaupmenn þving- unum og bannað þeim að verzla við Hagkaup. Hannibal Valdimarsson, forseti ASÍ í viðtali við Mbl.: Vonir um samkomulag byggjast á að byrðarnar lendi á breiðari bökum - Viðurkenni nauðsyn aðgerða vegna óhagstæðrar verðlagsþróunar - Sannfærður um góðan vilja ríkisstjórnarinnar Mbl. sneri sér í gær til Hannibals Valdimarssonar, forseta Alþýðusambands ís- lands og leitaði álits hans á þeim viðræðum, sem innan skamms munu hefjast milli ríkisstjórnarinnar og ASÍ um efnahagsaðgerðir ríkisstjórn- arinnar og jafnframt hverjar vonir hann gerði sér um samkomulag milli þessara aðila. Hannibal Valdimars- son sagði: -,Við rennum náttúrlega blint í sjóinrn með það, hvort þessar viðræður leiða til samikamulags milli aðila. Bn, það er þess Vert að gera slíka tilTaurt. Þegar ríkisstjórniin hafði gert þetta tilboð, fannst mér óstætt á því að neiia slíkum viðræðum, svo framarlega sem rfkisstjómin geingi inn á það að málið lægi Framhald á bls. 31 v/Suðurlandsbraut og brann íbúðin mikið. að innan. f íbúð- inni bjuggu hjón með fimm börn og voru þrjú þeirra í húsinu, er eldurinn kom upp. Munu tvö hin yngstu hafa náð í eldspýtur, farið að leika sér með þær og munu þau hafa kveikt í fatnaði í forstofu. Innbú hjónanna mun hafa skemmzt mikið, en það var lágt vátryggt. Enginn var heima í rishæðinni utan börnin þrjú, 11 ára gömul telpa, er svaf og systkin henn- ar tvö, 7. og 4ra ára, er voru vakandi. Léku þau sér með eld- spýtur, en er kviknað var í vöktu þau systur sína og hlupu síðan niður. Kona, sem býr á neðri hæð heyrði hávaða og hringdi sífan á slökkviliðið. Þegar slökkviliðið kom á stað- inn var eldurinn orðrnn magn- aður og erfitt að komast upp á hæðina. Tókst að verja neðri hæð hússins, en miklar skemmd- ir urðu á innanstokksmunum í rishæð, einis og áður greinir. Þar bjuggu hjónin Bjarni Tryggvason og Lilja Axelsdóttir. Slökkvistarfið tók um hálfa klukkustund. Sjávarútvegssýning í Laugardalshöll í vor NÆSTA vor mun hefjast í Laug- ardalshöllinni sjávarútvegssýn- ing, sem Sjómannadagsráð gengst fyrir. Er ætlunin að sýn- ingin hefjist á sjómannadaginn í tilefni af 30 ára afmæli Sjó- mannadagsins. Framkvæmidastjóri sýningar- innar, Hersteinn Pálsson, tjáði Mbl. í gær, að sýningin myndi í aðalatriðum skiptast í þrjá kaifla. í fyrsta lagi kafla sögulegs eðlis, kafla urn útflutningsatvinnuveg- ina, hvað afutrðir fara viða og í hvaða mynd og loks verður inn- flytjendum gefinn kostur á að sýna ýmsa innflutningsvöru, sem flutt er inn fyrir sjávarútveg- inn. Kemur þá til greina að sýna stór tæki og vélar, og verða þær jafnvel sýndar utan dyra í Laug- ardal. Sýningarnefnd skipa meðlimir Sjómannadags.ráðs og hafa þeir fengið ýmsa menn til ráðuneyt- is. Lúðvík Kristjánsson rithöf- undu-r, er til ráðuneytis um hina sögulegu hlið, en hann er manna fróðastur um útgerð fyrri tíma og Kjartan Guðjóns- son, listmálari, mun verða aðal- skipuleggjandi sýningarinnar. Siðast var slílk sýning sem þessi Framhald á bls. 31 19. þing S.U.S. hefst í kvöld NITJÁNDA þing Sambands ungra Sjálfstæðismanna verður sett í kvöld í Sjálf- stæðishúsinu í Reykjavík. Þinginu líkur síðla simnu- dags. Þingið verður setlt í kvöld kl. 20.30. Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, flytur ávarp, Ámi Grétar Finnsson, hæstaréttarlögmaður, for- maður SUS, flytur skýrslu stjómar sambandsins. — Þá flyiur dr. Bjami Benedikts- son, forsætisráðherra, for- maður Sjálfstæðisflokksins, ræðu. Loks fer fram kosn- ing nefnda þingsins. Kl. 10 í fyrramálið hefj- ast nefndastörf. Síðan sitja þingfulltrúar hádegisverðar boð miðstjómar flokksins. Þingfundur hefst aftur kl. 14 og flytur þá Othar Hans- son, fiskvinnslufræðingur, erindi. Auk þess verða lögð fram álit nefnda. — Annað kvöld þýður stjóm SUS þingfulltrúum til kvöldfagn- aðar í Sjálfstæðishúsinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.