Alþýðublaðið - 12.04.1930, Page 2

Alþýðublaðið - 12.04.1930, Page 2
2 AHPYÐDBtJAÐlÐ Réttmæt kjðrdæmaskipun. Krafa Alpýðuflokksins. Alþýðuflokkurinn krefst rétt- látrax kjördæmaskipunar. Það á ekki að fara eftir því, hvar á landinu menn eiga heima, hve rniklu þeir geta hver um sig ráð- ið með atkvæði sínu um skipun alþingis. Þvi að eins er stjóríi- arfárslegt jafnrétti í landinu, að kosningarrétturinn sé jafn i hverju bygðarlagi sem er; en eins og kunnugt er skortir mjög tnikið á að svo sé. Fyrir þvi flytja þeit Héðinn Fáheyrt. Grein um vitavarðarmalið eftir Olaf Sveinsson vitavðrð. (Vegna óvenjulegra þrengsla hefir grein þessi ekki komist í blaðið fyr en nú. — Ritstj.) Mér þóttu það kindugar frétt- ir er ég heyrði, að búið væri að auglýsa vitavarðarstöðuna á Reykjanesi, vissi ekki 'að hún væri laus eða stæði til að visa mér frá starfinu. En nú hefi ég sannfrétt að svo sé, enda þótt mér hafi ekki verið tilkynt það. Orsakir eru mér með öllu ókunn- ar, nema ef vera sk^ldu aðfinsl- ur þær, er ég hefi fengið frá vitamálastjóra þessi 5 ár, sem ég hefi verið hér vitavörður, en sem flestar eru- smávægilegar, og eng- ar mér vitanlega valdið neinu tjóni, enda aldrei verið haldið fram. Þar að auk eru flestar þess- ar aðfinslur gamlar. Til þess að almenningi gefist kostur á að dæma um sakir þær, ef sakir skyldi kalla, sem valda brott- rekstri mínum úr vitavarðarstöð- unni, að svo miklu leyti sem mér er kunnugt, leyfi ég mér hér með að birta þær kærur, sem mér hafa borist. 1. Bréf fró vitamálastjóra dag- sett 29. ' dez. 1926. Skipstjóri no/ékur, nafn hans hefi ég ekki fengið að vita, kvartar yfir þvi, áö kveikt hafi verið of seint á vitanum í byrjun nóvember, lík- legá 7.—8, (orðrétt úr bréfinu), iTil skýringar þessu má geta þess, að um þessar mundir gengu miklir jarðskjálftar, svo oft var erfitt og stundum ómögulegt að hafa gott ljós á vitanum. 2. Júlí 17. 1928 fékk ég aðfinslu um það, að rúðumar á ljóskerinu hefðu ekki verið vel hreinsaðar. Þá var veriö að mála vitann og ekki að fullu lokið. Dálítil máln- ing hafði ýrst á glerið, en svo Htið, að það gat engin áhrif haft á ljósin, enda þá svo björt nótt, að vart gætti ljósa. 3. Ágúst 3. 1928 kveikt 16 mín. of seint. Orsökin sú, að þegar búið var að kveikja, sem gert var Valdimarsson, Haraldur Guð- mundsson og Sigurjón Á. Ólafs- son svohljóðandi tillögu til þings- ályktunar í sameinuðu alþingi um undirbúning nýrrar kjör- dæmaskipunar: Alþingi felur rikisstjórninni að undirbúa fyrir næsta þing breyt- ingar á kjördæmaskipuninni, er tryggi kjósendum jafnan rétt til áhrifa á skipim alþingis, hvar sem þeir búa á landinu. á réttum tíma, var ólag á ljósun- um, og þurfti að slökkva til að laga það. Vildi þá svo illa til þegar aftur átti að kveikja, að eidspíturnar lentu niður í olíu- flát. Þetta alt tafði dálítið, en þó var nær albjart og blíðviðri þegar búið var að kveikja. Þess- ar afsakanir skrifaði ég vitamála- stjóra. Seinna meðtók ég svar frá honum, sem ég geymi til menja um hans frábæru fyrirmyndar- kurteisi og hógværð, sem sam- boðin er yfirmanni. En töfin staf- aði þó af slæmum útbúnaði á lömprun, sem hvað eftir annað voru sendir vitamálastjóra til viðgerðar, en komu oft jafngóðir aftur. ' 4. Jan. 24. í vetur var ég stadd- fur í Reykjavík. Lét þá vitamála- stjóri tilkynna mér, að skip, sem siglt hefði fram hjá Reykjanesi á sjöundu stundu um kvöldið, hefði kært yfir því, að dauft ijós væri á vitanum. Ég símaði samstundis heim og spurðist fyrir um þetta, en öllu fólki mínu bar saman um það, að Ijósin hefðu verið í góðu lagi, en gat þess jafnframt, að um það leyti hefði gengið á með skúrir. Ég skoraði þá á vitamálastjör- ann að leita upplýsinga hjá skip- um, sem þá voru í tugatali við nesið, en hann færðist undan því og hummaði það alveg fram af sér. Þá fór ég.. fram á það að fá að vita nafn skipsins, sem kært hefði, til þess að geta sjálfur leitaö upplýsinga hjá því, en því neitaði hann algerlega. Fleiri kærur hafa mér ekki ver- ið birtar, og veit ég engar aðrar sakir til brottrekstrar míns úr stöðunni. Þá er að gæta þess, að allar kærurnar eru gamlar og sumar margra ára, að undantekinni þeirri síðustu. j Ef hinar eldri kærur eru brott- rekstrarsök, hvers vegna hefir þá ekki þessi ráðstöfun verið tekin iyr, og er þá ekki vitamálastjór- inn vítaverður fyrir að hafa svo lengi dregið að vísa öhæfum manni úr þeirri stöðu, sem hann telur svo vandasama? Sé siðasta kæran rothöggið á þessi raunverulegu eða ímynduðu axafsköft mín, þá virðist hún harla léttvæg og algerlega órök- studd. Hvað gengur mannmum til að Ieyna nöfnum kærenda? Er ekki sanngjarnt að ég fái að vita hverjir kæra mig? Hvað segir al- menningur? Það er ekki líklegt, • að vitamálastjórinn sé bæði kær- andi íninn og dómari. Hvers vegna alt þetta laun- makk? Það gefur vondan grun. Fáheyrt og nýstáxlegt fyrirbrigði er það, að vera kærður og sök- um borinn og vita ekki hver kær- ir. Vera dæmdut og vita ekki hver dæmir og fyrir hvað. Ég læt hér staðar numið að sinni og bíð nánari fregna. En ég get glatt vitamálastjórann með því, að við erum ekki skildir að skiftum, þótt honum veitti svo auðvelt aö bola mér úr stöðunni. Að lokum þó þetta: Samkvæmt fyrirskipun er mér falið á hend- ur að halda dagbók fyrir vitann, útgefinni af atvinnu- og sam- göngumálaráðuneytinu. Þessa bók yfirfer vitamálastjóri árlega, og hefir alt af undirskrifað þær með þessurn orðum: „Alt í igóðu Iagi!“ Þar með viðurkent, að ekkert væri út á gerðir mínar að setja, sem' snerta gæzlu vitans. Reykjanesi, 20. marz 1930. Ólafur Sveinsson. Henri Misrtean. Hljómlistarvinum mun víst þykja tíðindi, að fi'ðlumeistarinn fraklmeski, Henri Marteau, er væntanlegur hingað til landsins eftir nokkra daga. Undanfarin ár jhefir hann ætlað sér hingað, en tími Irans heíir ávalt verið of naumut' tii þess, að úr yrði. Fyrir ári síðan var hann að eins ófar- inn af stað, en þá breyttust á- ætlanir hans og gat hann því ekki komið. Nokkrar vikur und- anfarnar hefir hann verið á Norð- urlöndum og' haldið hljómleika og þótti honum þá ráð að bregða sér til íslands. Marteau er fæddur í Reims, stundáði nám hjá Léonard í Par- ís og aö honum látnum við hljómlistaháskólann þar í borg undir handleiðslu Garcins. Tæp- 'lega tvítugur hóf hann starfsemS sína. Feröaðist hann víða um lönd, bæði í Norðurálfu og Vesturheimi, og gat sér hvar- vetna hinn mesta orðstír, enda hefir hróður hans vaxið ávalt síð- an. 26 ára gamall varð hann pró- (fessor í Genf og 36 ára eftirmað- ur meistarans inikla, Joachims, við hljómlistaháskólann í Berlín. Er það tll marks um snild hans og gáfur, að Joachim óskaði. sjálfur að hann yrði eftirmaður sinn, og var það tekið til greina af öllum, enda þótt Marteau væxi maður frakkneskur, en hatur þá djúpt milli Þjóðverja og Frakka. Hann er nú rektor þýzka hljóm- listaháskólans í Tékko-Slóvakiu. Marteau er án efa frægasti tónlistamaður, sem til íslar.ds hefir komið. Alþltigi. Mngsályktun um lækkun vaxta. í gær gerði neðri deild alþing- is svofelda þingsályktun. Neðri deild alþingis ályktar að skora á stjómina að koma því tíl leiðar, að vextir bankanna og annara lánsstofnana verði lækk- aðir hið bráðasta. Log. Skráning skipa. Tvenn lög voru afgreidd í gær (í n. d.). önnur eru um skrán- ingu skipa. Skráningin verði eft- irleiðis framkvæmd í skrifstofu skipaskoðunarstjóra, en hingað til hefir hún farlð fram í fjármála- ráðuneytinu og verið að miklu leyti ígripa- og auka-vinna. Breytingin er gerð til þesS, að skráningin komist í viðunandí horf. — Lögin öðlast gildi 1. júli n. k. ' Laun Ijósmæðra. Hin lögin, er afgreidd voru í- gær, eru um laun ljósmæðra. Var frv. stjórnarinnar samþykt ó- breytt. Samkvæmt því verða launin frá næstu áramótum þann- ig: I umdæmum, þar sem íbúar eru 300 eða færri, 300 kr. byrj- unarlarm. Þar, sem íbúarnir eru fleiri, hækki launin um 10 kr. fyrir hverja 50 menn, sem era fram yfir 300. t kaupstöðum, þar sem ljósmæður eru tvær eða fleiri, skal deila íbúatölunni jafnt milli þeirra og reikna launin þar eftir, en byrjunaxlaunin mega þó aldrei fara fram úr 1000 kr. á ári. Laun ljósmóður hækki um 50 kr. eftir 5 ár og um aðrar 50 eftir önnur 5 ár. Á launin sé greidd dýrtíðaruppbót eftir sömu xeglum og gilda um starfsmem* ríkisins. Sé hún greidd af "sömu aðiljum og launin. — Lengra. varð ekki urn þokað til hækk- unar launanna. Sameinað þiug, Forsætisráðherra flytur þíngs-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.