Alþýðublaðið - 12.04.1930, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.04.1930, Blaðsíða 3
A'fcÞYÐUBLAÐIÐ 8 ;»öö<x>öoööc^ Nýjar fyrsta flokfes Vfrginia cigarettur. Three Bells 20 sth. pakkfnn kostar kr. 1.25. — Búnar til h|á British Ameriean Tobaeco Co, London. Pást f heildsölu hjá t Tóbaksverzl. Islantfs h.f. Einkasaar á íslandi. \!OOQQQOQQQQ&XX>OC&C&C&5Ót Útvegsbankl tslands h.f. aðalbankinn i Reykjavík tekwr til starfa í dag, laagardag 12. apríl 1930, kl. 10 árdegis. i , Bankastjórnin. Nýkomnar Sumarkápur í fallegn flrvali. Brauns-Verzlun. Aðalfnndur Knattspyrnufél. Valur verður haldinn í húsi K. F. U. M. á morgun (sunnudag) kl. 1 V* e, Ðagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjölmenniði STJÓRNIN. - ályktunartillögu í sameinuöu þingi, um að þingið veiti sam- þykki: sitt til þess, að fundum alpingis verði frestad frá síðari hluta þ. m. til 26. júni. (Þing- vallaþinghald á þúsund ára af- mæli alþingis.) Neðrl delld. Miðunarvltar. I gær var skotið á fundi í sameinuðu þingi og ákveðin ein umræða um þingsályktunartillögu AlþýðuflokksfulLtrúanna uni nýja kjördœmaskipun og ein umræða um tillögu þá, er nú var sagt frá. Sjávarútvegsnefnd n. d. flytur þingsályktunartillögu um að skora á stjórnina að láta fara fram rannsókn á því, hvar hent- ugast sé að setja upp miðunar- vita á ströndum landsins og um stærð vitanna og að iindirbúa byggingar þeirra og ljósvita, þar sem þá vantar, „svo sem fært þykir og vitagjald hrekkur tii meðan á byggingu stendur". §eg- ir svo í greinargerð fyrir tillög- unni: „Á síðari árum hefir mjög fjölgað miðunarvitum hjá grann- þjóðum vorum, einkum með ströndurn Norðursjávarins, og virðast þeir veita sjófarendum miklu meira öryggi í vetrarhríð- um en nokkur önnur bjargarráð- stöfun, sem enn er fundin. Sama má segja um þá litlu reynslu, sem hér er fengin um miðanir frá Dyrhólavita og loftskeyta- stöðvum til samanburðar. Ber farmönnum saman um það, að miðunin sé yfirleitt nákvæm og tækin nær óyggjandi, eins og þau fást nú bezt.“ . Um tillöguna var ákveðin ein umræða. Fjáraukalög fyrir árin 1928 og 1929 og samþykt á landsreikn- ingnum fyrir 1928 voru öll af- greidd til efri deiidar og refa- frv. endursent e. d. Efri delld. Núna í vikimni var 'útbýtt 5 stjórnarfrumvörpum, öllum frá kirkjumálanefndinni. Var þeim öllum visað í gær til 2. umræðu ! e. d. og til allsherjarnefndar. Fleiri af frv. nefndarinnar hafa verið lögð fyrir þingið, en eru sum ekki komin til 1. umræðu. Verður frv. þessara getið síðar. Tllkyiisfimg. FB. 11/4. Um leið og Útvegsbanki Islands h/f, sem stofnaður er með lögum nr. 7 frá 11. marz 1930, tekur til starfa, viljum vér vekja eftirtekt á, að bankinn hefir til umráða 7 500 000,00 króna hlutafé. Til frekari trygginga öllum v'ðskiftamönnum bankans er enu femur innistæða ríkissjóðs Dana, sem nú er að upphæð um 4 700000,00 krónw. SamtaJs eru þessar upphæðir þvi kr. 12 200 000,00, þó nú frá þeirri upphæð séu dregnar þær ca. 3 500 000,00, sem matsnefnd taldi að á vantaði að íslands- banki ætti fyrir skuldum, verða samt eftir um kr. 8 700 000,00, sem eru þeim til tryggingar, er jfé leggja í bankann. Er þvi óhætt a'ð fullyrða, að innistæður, sem eru í bankanum eða í hann verða lagðar, séu fyllilega tryggar. Væntir abnkinn þess, að njóta trausts og velvildar landsmanna til þess að inna af hendi það hlutverk, sem honum er ætlað. Fulltrúarað Otvegsbanka íslands h/f. „Sérþekking Jóns Auðuns og Ólafs Thors.“ Pegar rætt var í neðri déild alþingis um viktun síldar, sagði Jón Auðun, að viktirnar, sem nota ætti til að vega bræðslu- síld, kostuðu 15 þúsund kr. hver. Ólafur Thors hnýtti því aftan í, að viktirnar kæmu til með að kosta ríkisbræðslustöðina á Siglufirði 70—80 þúsund kr. Erl- ingur Friðjónsson benti á í efri deild, að eftir upplýsingum frá forstöðumanninum fyrir byggingu bræðslustöðvarinnar, þá kosta viktir þessar 2500 kr. norskar hver. Ríkisbræðslan þarf tvær til þrjár slíkar viktir. — Á þessu sést, hve staðgóð er þekking þeirra Jóns Auðunar og Ólafs Thors á málum, sem þeir þykj- ast þó allra helzt hafa kunnug- leika á. Hvað mun- þá um hin málin, sem þeir hafa eldd kynt sér sérstaklega ? Hvað er að frétta? Snjóa'ó hefir í fjöll þessa dag- ana hér í nágrenninu. Hjálparstöd Líknar fyrir berkla- veika, Bárugötu 2 (gengið inn frá Garðastræti). Læknir viðstaddur á mánudögum og þriðjudögum kl. 3-4. Danzskóli Astu Norömann og Sig. Guðmundssonar. Siðasta skemtidanzæfingin verður á mánudagskvöldið kl. 9 í Iðnó. Til Strandarkirkju aðsent: Gamalt og nýtt áheit 20 kr. frá Þ. og Z. Alm. kvennafundur. Svo sem uuglýst er í blaðin'u í dag, boðar Mæðrastyrksnefndin til kvenna- fundar á morgun í Nýja Bíó. Rætt verður um -siðgæðis- og heilbrigðis-mál æskulýðsins. Til- efnið mun vera kynferðismálið, sem svo miklu umtali hefir vald- ið undanfarið. Katrín Thorodd- sen læknir flytur erindi um mál- ið frá heilbrigðislegu sjónarmiði, en annars verður fundurinn um- ræðufundur. Er hér alvörumál á ferðinni, að bót verði á ráðin, ættu þvi konur og ekki sízt mæð- ur að fjölsækj^ fundínn. S. Sœnska drotrúngm er jörðuð í dag. Sænski fáninn er á þrem stöðum á hálfri stöng hér í Reykjavík. Nijjar landslagsmgndir eiga að fara að koma í Commander-vind- lingapakkana. Mjög slœmt sjóvedur er í dag í Sandgerði. Engir bátar á sjó þar. Gömlu lögregluHúfhrnar. Hvers vegna hafa þeir menn, sem send- ir eru um borð í togara, gömlu lögregluhúfurnar, sem' eru úr gildi numdar? L. L. Botnia fór frá Færeyjum kl. Ö'/i í gær áleiðis hingað. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 annað kvöld kl. 8. Allir vel- komnir. Sjómannastofan. Samkoma í Varðarhúsinu annað kvöld kl. 6. Allir velkomnir. Knattspijrnufékig Reykjavíkur heldur aðalfund sinn á morgun kl. 2 e. h. í tþróttahúsi félagsins uppi. Hvitlidar í Vasa. I borginni Vasa í Finnlandi brutust' íhalds- menn um nótt inn í prentsmiðju verkamanna og brutu og ger- eyðilögðu tvær hraðpressur og tvær setjaravélar. Ljón slapp úr búri í Þýzka- landi á fjölleikahúsi, og lék illa fimm af mönnum þeim, er reyndu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.