Morgunblaðið - 22.03.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. MARZ 1968
£
Frá fundi Stúdentafélagsins um:
ísland og EFTA
— Dahlgaard hvatti til inn-
BAPPDRÆTTI D.A.S.
Vinningar í 11. flokki 1967—1968
ÍBIHi eftír eigSn vali kr. 500 þús.
göngu I EFTA
Tyge Dahlgaard fyrrveraaidi
markaðsmálaráðherra Dana
rædi um ísland og aðild þess
að EFTA á fundi Stúdentafélags
Reykjavíkur 7. marz s.l. Fundur-
inn var vel sóttur, m.a. margt
þeirra manna, er umsjón hafa
með efnahagsmálum þjóðarinn-
ar.
Ólafur Egilsson formaður fé-
lagsins setti fundinn og bauð
Tyga Dahlgaard
Dahlgaard velkominn, og sagði,
að Stúdentafélaginu væri mikil
ánægja að hann skyldi þekkjast
boð sitt. Markaðsmál væru mjög
á baugi meðal íslendinga um þess
ar mundir og Dahlgaard væri
með fróðustu mönnum á því
sviði. í>á rakti Ólafur æviferil
Dahlgaards.
Gunnlaugur Pétursson borgar
ritari, sem var fundarstjóri gaf
síðan Dahlgaard orðið.
Rakti hann í upphafi þróun
markaðsmála í Evrópu s.l. rúm-
an áratug, og stofnun.
Dahlgaard rakti í upphafi ræðu
sinnar forsögu markaðsbandalaga
Evrópu. Hann talaði um tilraun
ir Breta til þess að fá aðild að
Efnahagsbandalaginu og mót-
spyrnu Frakka gegn því, sem
hefði leitt til þess, að allar til-
raunir Breta í þessa átt hefðu
farið út um þúfur. Taldi hann.
að nú yrði hlé á, að fleiri lönd
kæmu inn í Efnahagsbandalagið,
og hélt því fram, að íslendingar
ættu að notfæra sér þetta hlé
til samninga við EFTA.
Þárakti Dahlgaard þær kröf-
ur, er aðildarríki EFTA verða
að gangast undir, og uppbygg-
ingu þess. Hann rakti ítarlega
tollaskyldur innan aðildarríkj-
anna, og aðrar kvaðir um sam-
keppni, og benti m.a. á, að fisk-
iðnaður væri talinn með öðrum
iðnaði og tollar af honum því
teljandi innan EFTA-landanna,
hins vegar væri unnið að fisk-
markaði og landbúnaðar innan
landanna með tilliti til þýðingu
þessara atvinnuvega fyrir hvert
ríki. Væri því í raun og veru
aðeins um gagnkvæmar skyldur
aðildarríkjanna að ræða á sviði
iðnaðar en tollur á vörur gagn-
vart öðrum löndum er frjáls af
hverju aðildarríki.
Þá ræddi Dahlgaard ýmis vanda
mál, sem varða ísland, ef það
gengur í EFTA.
Hann taldi, að reynslan hefði
sýnt, að það hefði orðið að taka
upp meiri hagræðingu í iðnaði
vegna þátttöku ' EFTA, og sagði
að ísland ætti að taka smám
saman þátt í fríverzlunarbanda-
laginu til þess að minnka áhrif-
in af því að fá fulla aðild strax.
Benti hann á, að möguleikar
væru á að hækka tolla á iðn-
aðarvörum, sem kæmu frá öðrum
löndum en EFTA, og væru ekki
framleiddar á íslandi, t.d. bif-
reiðar.
Þá vék hann máli sínu að út-
flutningsframleiðslu íslendinga,
sem hann taldi að væri að mestu
„Efta-vörur“.
Hagræðingin, er kæmi af inn-
göngu í EFTA, gæti orðið til
þess að hækka kaup, og um
leið að auka framleiðslu fyrir-
tækja. T.d. hefði Danmörk þre-
faldað útflutning sinn til Nor-
egs og Svíþjóðar, eftir að Dan-
mörk gekk í EFTA.
Að lokum sagði Dahlgaard, að
sitt álit væri, að íslendingar
hefðu mikið gagn af því að
ganga í EFTA. Hann taldi, að
það væri ekki nein teljandi vand
amál í sambandi við það, sem
ekki væri auðvelt að leysa.
Þá voru bornar fram fyrir-
spurnir og tóku nokkrir til máls,
en Tyge Dahlgaard svaraði jafn-
harðan. Fundinum lauk laust
fyrir kl. 1. eftir miðnætti.
V erzlunarhíisnæði
óskast á leigu fyrir sérverzlun frá og með 14. maí,
helzt í Austurbænum. Æskileg stærð um 50 ferm.
Nauðsynlegt að bílastæði séu fyrir hendi.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Iðnaður — 5770“.
38015
BIFREIH eftir eigin vali fyrir 200 þús.
23864
Bifreift eftir eigin vali kr. 150 þús.
22150
Bifrcið eftir eigin vali kr. 150 þús,
22389
Bifreið eftir eigin vali kr. 150 þus.
29242
Bifreið eftir eigin vali kr. 150 þús,
58063
Húsbúnaður eftir eigin vali kr. 35 þús.
5766
Húsbúnaður eftir eigin vali kr. 25 þús.
61864
Húsbúnaður eftir eigin vali kr. 20 þús.
41574 46530
Húsbúnaður eftir eigin vali kr. 15 þús.
12904 27192 30978
Húsbúnaður eftir eigin vaH kr. 10 þús.
2572 2968 8794 4511 6248 14950 16997 25196
32388 41440 48299 43804 44458 46409 51798 51993
52627 61981 62070 64768
Húsbúnaftur eftír eigSn vali kr. 5 þús.
44 104 533 1506 1524 2690 2886 3495
3639 3988 4150 4919 5074 5683 5997 6144
6357 6382 6782 7439 8012 8561 8762 9289
10250 10467 10486 10564 10624 10794 10816 10841
11315 11704 11839 12258 12798 13245 13283 13291
13960 14331 14365 14545 14637 14936 15452 15557
15584 15735 15905 16024 16051 17094 17448 18066
18314 18665 18717 19031 19384 19394 19500 20248
20397 20646 20862 20985 21304 21428 21782 21826
21958 22590 23308 24465 24897 25311 25350 25510
25714 25806 25869 26685 27292 27293 27375 27798
27833 28203 28412 28599 28640 30033 30129 30275
30312 30522 30705 30727 30849 30947 81267 32233
32470 32495 33307 83680 34159 34276 34458 84763
34956 35292 35394 35756 35838 35964 36023 86147
36265 37075 37313 37671 37794 38452 88471 88625
38752 39541 89837 40009 40307 40336 41253 41303
41492 41552 41904 42222 43280 43441 43483 45008
45348 45567 45918 46820 47181 47310 47650 47686
47969 48068 48121 48169 48310 48719 48983 49024
49171 49617 50168 50506 50588 51005 51225 51362
51644 51765 52006 52088 52410 52597 52776 52953
53563 53647 53880 53892 53904 54395 54563 54641
54865 54899 54961 55263 56029 57290 57329 57346
57699 57867 67940 58205 58206 58229 58710 59071
5S293 69305 59467 59537 60088 61111 61243 61809
62147 62344 62766 62810 62901 62987 63286 63527
63648
VERZLAMK ATHIJGIÐ!
VICER0Y sígaretturnar
seldust upp í verkfallinu, en eru nú komnar aftur.
Vinsamlegast sendið inn pantanir strax svo hægt
verði að hefja dreifingu á ný.
CIViBOÐSIViEIMN
ALLT MEÐ
EIMSKIP
A næstunni ferma skip vor
til íslands, sem hér segir:;
ANTWERPEN:
Reykjafoss 1. apríl
Skógafoss 10. apríl
Reykjafoss 23. apríl
ROTTERDAM:
Reykjafoss 4. apríl
Skógafoss 13. apríl
Goðafoss 17. apríl *
Reykjafoss 24. apríl
HAMBORG:
Reykjafoss 29. marz
Skógafoss 8. apríl
Goðafoss 22. apríl *
Reykjafoss 27. apríl
LONDON:
Mánafoss 27. marz
Askja 8. apríl *
HULL:
Mánafoss 29. marz
Askja 11. apríl *
LEITH:
Mánafoss 1. apríl
Askja 13. apríl
NORFOLK:
Brúarfoss 22. marz
Fjallfoss 9. apríl *
Selfoss 19. apríl
Brúarfoss 10. maí
NEW YORK:
Brúarfoss 27. marz
Fjallfoss 16. apríl *
Selfoss 24. apríl
Brúarfoss 15. maí
GAUTABORG:
Tungufoss 2. apríl *
Bakkafoss 9. apríl
KAUPMANNAHÖFN:
Gullfoss 27. marz
Tungufoss 4. apríl *
Gullfoss 10. apríl
KRISTIANS AND:
Gullfoss 28. marz
Skip um miðjan apríl
GDYNIA:
Dettifoss 2. maí
VENTSPILS:
Dettifoss 24. apríl
KOTKA:
Dettifoss 30. apríl
* Skipið losar í Reykjavík
og á ísafirði, Akureyri
og Húsavík.
GLÆSILEG
20 daga vorferð
M.s. Gullfoss
frá Reykjavík 18. maí til
London, Amsterdam, Ham-
borgar, Kaupmannahafnar,
Leith.
Komið aftur til Reykjavík-
ur 6. júní.
Verð farmiða frá aðeins
kr. 12.900.00.
Njótið hvíldar og hressing-
ar í þessari glæsilegu ferð
Gullfoss á fegursta tíma árs
ins.
Nánari upplýsingar í far-
þegadeild félagsins og hjá
umboðsmönnum þess.
ALLT MEÐ
EIMSKIP