Alþýðublaðið - 01.05.1930, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.05.1930, Blaðsíða 1
I. Á Austurvelli safnast fólk saman kl. 4 e. h. 1. Lúðrasveitin spilar 2. Ræður. Jón Baldvinsson, 1 I Haraldur Guðmundsson, Sigurjón Á, Ólafsson, Stefán J. Stefánsson, Ólafur Friðriksson, Brynjólfur Bjarnason, Felix Guðmundsson. Kauplð merki dagsins! H. Kvöldskemtun i Iðnó kl. 8 e. m 1. Ræða: Stefán Jóhann Stefánsson. 2. Hljómsveit spilar: (Internationale), 3. K. O. og B. F. úr kvæðamannafélaginu Iðunn kveða 4. Ræða: Siguiður Einarsson. 5. Einsöngur: Einar Markan. 6. Gamanvísur: Reinh. Richter. 7. Danz: 6 manna hljómsveit, P. O. Bernburg. Aðgöngumiðar • að skemtununni fást frákl. 2-8 e. m. í Iðnó. Aðgöngumiðar kosta 2 kr, l.«maí nefudiu 102. tölublað Fimtudaginn 1. mai 1930. ðefiB át af Alpýðuflokknna»

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.