Alþýðublaðið - 01.05.1930, Síða 2

Alþýðublaðið - 01.05.1930, Síða 2
AÖPYÐHBLAÐIÐ Alpýðuflokksmál, er gengu fram á sfðasta alpingi laf og verkamenn. Sjómannalögin voru undirbúin samkvæmt þingsályktun, er gerð var eftir tillögu Sigurjóns Á. Ól- afssonar og Haralds Guðmunds- sonar. Pað voru því fulltrúar Al- þýðuflokksins, sem komu skrið á það mál og Sigurjón síðan ann- ar þeirra, sem samdi Íagafrum- varpið. Nú ganga þessar réttar- bætur fyrir sjómannastéttina í giidi um næstu áramót. ! Lögskráningarlögin. Sigurjón saimdi frumvarp til þeirra og flutti það í vetur ásamt Héðni Valdimarssyni og Haráldi. Aðal- atriði þess komust gegnum þing- ið og' ganga einnig í gildi urn næstu áramót. Eftir það er ekld hægt að afskrá mann úr skip- rúmi án vitimdar hans, eins og stundum hefir verið gert. Kemur þar tii greina bæði uppsagnar- frestur samkvæmt sjómannalög- unum, sem er að minsta kosti einn dagur (sjá nánar í grein- inni um sjómannalögin, sem kem- u.r áfram næstu daga), og að samkvæmt lögskráningarlögunum eiga þeir, sem afskráðir eru, heimtirigu á að vera viðstaddir afskráninguna, ef þeir óska þess. Skipverji getur skotið ágreiningi um reikningsgerðina undir úr- ( skurð lögskráningarstjóra, og er það mikilsverð réttarbót. Við lög- skráningu á skip skal lögskrán- ingarstjóri vekja athygli á því, ef óvenjuleg eða grunsamleg á- kvæði eru í ráðningarsamningi, svo að skipverji verði aldrei vél- aður til að ganga að skilyrðum, sem hann hefir ekki gert sér Ijós. Áður hafa ákvæðin um lögskrán- ingu verið næsta ófullkomin. Nú er fengin lieiidarlöggjöf, þar sem fult tillit er tekið til hásetanna. Viktnn síldir. Héðan í frá skal öll síld, sem seld er bræðsluverk- smiðjum til vinslu, vera viktuð, ef seljandi óskar þess. Mælikér skal rúma 135 kg. síldar og er það verðeining. Með þessum lögum, sem Erlingur Friðjónsson flutti frumvarp að, er komið í veg fyrir svikamælingu á síldinni, og er það síldvéiöimönnum, sem fá’hlut í aflanum, mikil nauðsyn, og mega þeir því aldrei láta undir höfuð Ieggjast að krefjast vikt- unar á sildinni, ef reynt verður að komast fram hjá því á ein- hverri bræðslustöðinni. Sli/satnjggingin. Hingað til hef- ir slysatryggingin ekkí greítt slös- uðíum mönnum dagpeninga fyrri en eftir fjórar vikur. Frá 1. júlí n. k. verða dagpeningar greiddir eftir 10 daga. Var það lögtekið samkvæmt frv., sem H. V., H. G. og S. Á. Ó, - fluttu. óreidsla verkakaups til idnud- armanna. Héðan af skulu iðnað- ‘armfenn, styn ekki eru atvinniu- rekendur, njóta sömu réttinda samkvæmt lögunum.um greiðslu verkkaups eins og aðrir verka- menn, og geta þeir ótvirætt kraf- ist aðstoðar dómara til að ná kaupi sínu, þeim að kostnaðar- lausu, þegar þess gerist þörf. Á þvi var áður talinn vafi, að kaup- gjaldslögih næðu til iðnaðar- manna, og fyrir því fluttu þeir Jón Baldvinsson og Erlingur frv. til laga þeirra, sem nú var frá sagt. Alpýdutryggingar. Enn fremur samþykti alþingi þingsályktunar- tillögu H. G., H. V. og S. Á. Ó. úm að skora á stjórnina að skipa þriggja manna nefnd til þess að undirbúa fyrir næsta þing frum- varp til laga um alþýðutrygg- ingar. Er það mjög rnikið nauð- synjamál fyrir alþýðuna og þarf hún að fylgjast vel með því, sem gerist í því máli. Ábyrgd fyrir fiskimenn til skipakaupa. Eftir tillögu Erlings , var samþykt, að rikið gangi i bakábyrgð á láni, er samvinnu- félag sjómanna á Akureyri tekur til kaupa á fiskiskipum. Einnig var samþykt' sams konar ábyrgð fyrir Samvinnufélag Eskifirðinga. Slík félagskaup á skipum hafa þegar orðið til ómetanlegs gagns ,'fyrir Isfirðinga. Með rikisábyrgð- inni er sjómönnum á þessum stöðum gert kleift að koma upp eigin skipurn. Þeir verða sinir eigin útgerðarmenn. Áhætta rik- isins er mjög lítil, því aö aðrar tryggingar fyrir skilvísri greiðslu eru góðar. Ávinningur sjómann- anna er hins vegar mikill. At- vinna þeinra er trygð. Aðstoð rik- isins til þess að svo gæti orðið var svo sem kunnugt er veitt í upphafi fyrir atbeina Alþýðu- flokksins. Sjóvcdsránia i'ir sögunni. Þá hefir tekist að kveða niður sjó- veðsránstLLraunir íhaldsmanna. Þar sem lánsstofnun til báta- kaupa verður nú stofnuð án sjó- veðsráns, þá er vonandi, að sjó- veðsránið sé þar með úr sögunnj að fullu og öllu og að enginn geri sig framar sekan um slíka árás á rétt skipverja. Þrátt fyrir það þarf alþýðan þó að vera þar á verði, ef íhaldsliðið skyldi ekki enn vera ajveg afhuga því að vega í þenna knérunn, Dýrtídaruppbótin. Alþingi 1929 samþykti,-samkvæmt tillögu Jóns Baldvinssonar og Erlings, að dýr- tíðaruppbótin skyldi ekki vera- lækkuð það ár, frá því sem hún var árið áður, þ. e. 40°/o'. Nú sá stjórnin það ráð vænst að taka þá tillögu upp á þinginu í vetur fyrir þetta ár. Var tillagan aftur sámþykt, og helzt dýrtíðarupp- bótin þvi enn í 40°/o. Síðari sam- þyktin er bein afleðing af hinni fyrri. Fögnum, íslenzk alþýða, yfir því, sean á vinst, og keppurn að nýjum sigrum. í fulla fjóra áratugi hefir verkalýðurinn erlendis haldið smnarhátið sína fyrsta maí-dag- inn, haldið opna fundi og kröfu- göngur, mótmælt rangsleitni skipulags samkeppninnar og auð- valdsins, haldið fram kröfum sín- um um réttarbætur og boðað sameignar- og samvinnu-félag jafnaðarstefmmnar. Frá fyrstu hefir þó ein krafan veriö látin sitja í fyrirrúmi, krafan um styttri vinnutíma, nægan svefn og hvíld fyrir hinar vinnandi stéttir eftir erfiði dagsins, tómstundir fyrir alþýðuna til þess að geta lifað heimilis-, félags- og rnenn- Ingar-lífi í stað óslitins þrældóms í annara þjónustu. Kröfurn sínum um átta stunda vinnu, átta stunda tómstundir og átta stunda svefn hafa verka- menn í nágrannalöndunum náð framgengt í flestum atvinnu- greinum bæjanna. Á ýmsum svið- um hefir þeim jafnvel tekist að stytta vinnutímann niður úr átta stundum. Og samfara þessari sí- feldu styttingu vinnutímans hef- ir orðið meiri aukning framleiðsl- unnar en á nokkru öðru tírna- bili veraldarsögunnar. Fram- leiðslumagniÖ, á hvern vinnandi mann hefir margfaldast. Vinnan hefir gefið rixeira af sér. Vélarn- ar strita nú fyrir mennina, en verkamaðurinn hefir orðið hæf- ari til að nota andlega hæfileika sína við vinnxma vegna styttingar vinnutímans. Vitið og leiknin hafa sýnt yfirburði sína yfir strit- inu. Aldagömul reynsla er fyrir þvi, að þrælavinna gefur af sér margfalt minni arð ' en vinna . frjálsra manna. íslenzkir verkamenn hafa verið á eftir í þessari sókn verkalýðs heimsins fýrir bættum lífskjörum og réttlátu þjóðskipulagi. Um Hvers wepa? Það er nótt. Við erum komin til Hull. Ég vaki og hugsa unx vinina heima, en aðrir vaka og vinna. „Þeir skulu gæta að vélin verki.“ Óteljandi grúi af „sonum Mörtu“ má þræla nætur og daga. Aldrei hvíldarstundir, sem hægt er að njóta, af því að skortur fylgir æfinlega í kjölfar vinnu- leysis hjá þeim. Högg og skellir í vélinni vekja mér óhug. Vinnan, þessi dásamlega náðar- gjöf mannsins, verður bölvun, þegar hún er gerð að þrældómi. Það er morgun: Ég stend á þilfarinu og horfi í land. Veðrið er yndislegt, en það njóta þess ekki allir. Hópur af verkamönnum ste»d- nokktir ár hefir barátta þeirra þó staðið og fyrsti maídagur er engin nýjimg lengur sem hátíðis- i'dagur hér í Reykjavík. Enn þá er þó venjuleg dagvinna dag- launamanna frá kl. 6, — eöa stundum, svo sem við bygginga- vinnu flesta, frá kl. 7 að riiorgni til kl. 6 að kveldi, með einnar stundar matarhléi og kaffihálf- tímum eða stundarfjórðungum tveim. Tólf stundir að minsta kosti eru flestir verkainenn bundnir vegna vinnu sinnar. Er ekki von þótt verkamennirnir ís- lenzku eldist illa og slitni fyrir aldur fram? Er við því að bú- ast, að menn, sem engar tóm- stundir hafa, finni margt aimað 1 lífinu en stritið í annara þjón- ustu, og það oftast fyrir lágt kaup. Hér skal nú breyting á veróa. Verkamennirnir reykvísku eru í dag að taka ákvörðun um að taka sér lengri hvildartíma, án þess að lækka tekjur sínar og í þeirri fullvissu, að stytting vinnu- tímans úr þvi, sem er, eykur en minkar ekki framleiðslumagit verkalýðsins. Dagsbrúnarmenn,. 1200 talsins, svo að segja hver vinnufær maðúr, sem gengur að erfiðisvinnu hér í bæ, nema hann Sé þá sjómannafélagi, ganga þessa dagana til kosninga um styttan vinnudag. íslenzkir verka- menn heimta sér stóðu 1 sólskin- inu eins og bræður þeirra er- Jendis. Dagsbiún samhuga er ósigr- andi. Minnist þess til hvers er aó vinna, verkamenni, fyrir ykkur sjálfa, konur ykkar og börn. Líf ykkar og hamingja er ykkar eigin eign. Minnist þess í dag, fyrsta mai. ur á bryggjunni. Þeir tala ekki saman. Þeir brosa ekki. Ég held, að þeir viti ekki, að sólin skín og að það er hásumar. Ég lít á andlit þeirra, eitt af öðru. Alls staðar sami svipurinn, vonleysi og kuldi. Þeir virðast ekki taka eftir neinu, nema ef einhvers staðar þarf að rétta hönd til hjálpar, þá hlaupa. margir til í von um ofurlitli þóknun. Ég þekki þetta að heiman, svipinn og hreyfingarnar. Mér verður þungt um hjartaö, og gamla spurningin: „af hverju," brýzt fram með enn meira afli en áður. — Af hverju fá ekki allir að njóta lífsins, sem getur verið svo dásamlegt? — Af hverju eru milljónir manna, sem sjá ekki sólina ? Af hverju kasta sumir menn. svo dimmum skugga, sem leg.st yfir líf fjölda annara manna? Af hverju heyra ekki þeir, sem Hédiiui Valdiinarsson.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.