Alþýðublaðið - 01.05.1930, Side 4
4
ALÞÝÐUBL'AÐÍÐ
mm disL& mm mm
Saga Lenn Smitb.
Sjónleikur í 8 páttum eftir
skáldsögu Samuel Ornitz.
Aðalhlutverk:
Esther Ralston og
James Haíl.
Beztu pakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför
tengdaföður míns, Ámunda Ámundasonar.
Geir Sigurðsson.
Karlakór Reykiavíkur
En hnefahöggin eru sjaldan
fögur, pótt pau geti verið nauð-
synleg.
Hvers vegna eru andófsmenn
ný-menningarinnar að laitast við
að auka hatur manns til manns?
V. S. V.
í dag er hátíð verkalýðsins um
allan heim. I 40 ár hefir hann
borið fram kröfur sínar penna
dag. Aðalkrafan, sem dagurinn er
helgaður, er stytting vinnutímans,
— krafan um „rétt til að lifa
eins og menn“.
Hvíldarstundirnar skulu ekki
að eins vera til pess að safna
kröftum undir erfiði næstu
klukkustunda. Þær skulu vera
menningarstundir alpýðunnar.
f>ær skulu vera henni ánægju-
stundir, pví að henni ber réttur
til að njóta unaðar lifsins.
Verkafólk í Ástralíu hélt fyrstu
verklýðshátíðina til pess að bera
fram kröfuna um átta stunda
vinnudag. Það var árið 1856.
Þrjátíu árum síðar, árið 1886,
fóru amerísltir verkamenn að
dæmi peirra. Þeir völdu 1. maí.
'Árið 1890 hélt verkalýður víða
!um heim sameiginlegan kröfudag
1. mai. Síðan hefir 1. maí verið
hátíðisdagur verkalýðsins, kröfu-
dagur alpýðu allra landa.
Þessa daga fer fram allsherjar-
atkvæðagreiösla meðal • „Dags-
brúnar“-manna um styttingu
vinnutímans. Sækið atkvæða-
greiðsluna vel, verkamenn, og
sýnið, að pið hafið áhuga fyrir
menningarmálum ykkar, menn-
ingarmálum verkalýðsins, rétti
hans til að lifa eins og menn,
Sýnið, að pað eru ekki að eins
verkamenn annara menningar-
pjóða, heldur einnig íslenzkú•
verka/nenn, sem sjá og skilja, að
pjóðin getur pví að eins verið
menningarpjóð, að alpýðan fái
tómstundir til menningar.
Þessi dagur, 1. maí, er helgað-
ur kröfunni um styttingu vinnu-
dagsins. Sameinumst um að gera
pá kröfu að veruleika.
Sameinuð alpýða, sem veit
hlutverk sitt og breytir sam-
kvæmt pví, — hún- „er helgast
afl um heim. Eins hátt sem lágt
má falla fyrir kraftinum peim“.
Sðftftffsflés'I SigrardiKr I>ésFðsiPsosa.
Endurtekur samsöng sinn í Nýja Bíó föstudaginn 2, p, m, kl. 7 V* e. h.
Aðgöngumiðar verða seldir í dag og á morgun í b‘ókaverzlun Sigf.
Eymundssonar, Hljöðfæraverzlun K. Viðar og víð innganginn.
RegBfrakkar og regnkðpsr
kvenna, karía, unglinga og barna,
Feikna úrval nýkomið.
Marteinn Einarssoti & Co.
Ú t b o ð .
Þeir, sem gera vilja tilboð í að byggja tvílyft verzlunarhús úr
steinsteypu á ísafirði, vitji uppdr^ttar og útboðslýsingar í skrifstofu
Sambands ísl. samvinnufélaga, Reykjavík, gegn 50 kr. tryggingu.
Tilboðin séu komin til Ketils Guðmundssonar kaupfélagsstjóra, ísa-
firði, fyrir kl. 12 á hádegi 18. maí næstkomandi.
Kaupfélag ísfirðinga.
: . I.É - .
Fallegt úrval af Kven- og Barnasvuntum. Enn-
fremur Silkipeysur og Silki-undirföt á Laugv. 5.
Sumarkjólatau
4
fölbreytt og mjög fallegt úrval ný-
komið.
Marteinn Einarsson & Co.
# 5ndiaffid»
Frá Karachi er símað: Barátta
er hafin til pess að hvetja menn
til pess að hætta kaupum og
sölu á erlendri vefnaðarvöru.
8000 Satyagrahis fylktu liði og
gengu í Rambaugh Park, par
sem ræður voru haldnar af mikl-
um áhuga. Menn höfðu safnað
saman miklu af innfluttum dúk-
tun og settu í hlaða í garðinum.
Var hlaðinn 15 feta hár og var
hann brendur til ösku. Á fundin-
um vom sampykt mótmæli gegn
pví, að flugvél var á sveimi yfir
fundarstaðnum, og var hlcypt af
sotukm úr henni niður í garðinn.
Gassuðuvé'ar og slöngur. Jurta-
pottar allar stærðir. Peningakassa
hjá
Vald. Poulsen,
Klapparstig 29. — Sími 24
i
Engir fundarmanna særðust, en
skelkur’ greip fólkið, einkanlega
konur pær, sem viðstaddar vom.
Alpýðublaðið
er 8 síður í dag.
CLEO
Þýzkur kvikmyndasjónleikur
í 9 páttum frá Ufa, er farið
hefir sigurför um alla Evrópu.
Aðalhlutverkin leika
pýzku leikararnir:
Brigitte Helm,
Heiimch George.
Dita Parlo
og rússneski „karakter“-
leikarinn
Ivan Mosjoukine.
að sboða
SRiarfðíln
Langaveol 5
J Líftryggingarfélagið
Acdvaka ísldandsde!lð
£ Líftrggingar!
^ Barnatryggingar!
X Hjónatryggingar!
Nýkomið:
Snmarklólaefni, fjölbr.
og fallegt úrval.
CSrepe de Chine. 30 litir,
frá 4,95.
Silki í npphluti on plls.
Silkiflauel, rautt, blátt og
svart.
Silki»Satín, x í mörgum
litum,
Gardínuefni, afaródýr,
Kven-nudirföt úr silki,
bómull og lérefti.
Sllklslæðcr. — Corse-
lette o. m. Srl,
Verzl. Karól. Benediktz,
Njálsgötu 1. Simi 408.
Ritstjóri og ábyrgðarmaðuri
Haraldur Guðmundsson.
Alpýðuprentsmiðian.