Alþýðublaðið - 01.05.1930, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
ekkert má til pess spara, a'ð svo
gteti orðið.
I.
Það er nú liðið ár síðan að
samþykt var á þingi 1929 frum-
vaxp um að útiloka allar truflan-
ir, er stöfuðu frá alls konar raf-
vélum og gera par af leiðandi út-
varpsnotendum tæki sín ónothæf.
Hefði nú landssímastjórí, sem
falin var framkvæmd á verki
pessu, sýnt röggsemi pá hefði
hann óefað getað aflað sér ‘tölu-
verðra vinsælda meðal útvarps-
notenda, en i stað pess dregur
hann málið á langinn í heilt ár
— ekki einu sinni að reglugerðin
sé komin út, hvað pá að byrjað
sé á verkinu. Annað eins sleifar-
lag og verið .hefir á framkvæmd
á pessu sviði útvarpsins er víta-
vert, og gefur ekki góðar vonir
á öðrum sviðum pessa máls í
framtíðinni, enda er líka viðvan-
ingslega og kotungslega farið
með petta mikla menningarmál.
Ég býzt við að sumir segi að
pað, að útiloka rafmagnstruflan-
ir, sé ekki nema aukaatriði, en
truflanirnar eru einmitt aðalat-
riðið. Pví fyrsta skilyrðið til pess
að gera útvarp vinsælt, er fyrst
og fremst pað, að hlustendur
pess séu ekki preyttir um of á
rafvélaurgi, enda keppa aðrar
pjóðir að pví að útiloka truflan-
ir til f>ess að fá útvarpið eins
hreint, fullkomið og blæfallegt og
mögulegt er. Pví hefir líka verið
kastað fram, að hia nýja útvarps-
stöð myndi verða svo sterk, að
hún myndi „slá í gegn“ allar
truflanir. Að vissu leyti er petta
satt, truflana gætir auðvitað ekki
eins tilfinnanlega hjá peim, sem
búa í nánd við stöðina, en engu
aö síður er samt aumur óvita-
skapur að halda pessu fram,
vegna pess, að augljóst mun
hverjum meðalgreindum manni,
;að hreimurinn í útvarpinu verður
aldrei eðlilega hreiun, pegar á
bak við hamast óteljandi raf-
magnsvélar. Þeir, sem halda sliku
fram, eru beinlínis að vinna að
pví, að kveðinn verði dauðadóm-
ur yfir útvarpinu í fæðingu pess
hér. Or pví að lög liggja fyrir,
sem heimila að útiloka truflanir,
pá krefjumst við útvarpsnotend-
ur pess, að peim lögum verði
fúllnægt; annars nær útvarpiö
aldrei tilgangi sínum.
II.
Riklseinkasala á útvaipstækjmn
Á yfirstandandi pingi er'þegar
komið fram frumvarp um að
ríkið taki að sér einkasölu á út-
varpstækjum.
Ég skal strax lýsa yfir p\d, til
að fyrirbyggja allan misskilning,
áð par sem ég er róttækur jafn-
aðarmaður, pá er ég mjög fylgj-
andi ríldseinkasölu á hverri vöru-
tegund sem er, ef hermi er stjóm-
að af peim mönnum, sem eru
starfi sínu vaxnir og hafa óskift-
an hug á pví að hún geti borið
pjóðinni sem rikulegastan ávöxt
og gert almenning ánægðan með
viðskiftin.
Taki ríkið einkasölu á útvarps-.
tækjum, pá er margt í sambandi
við pað, sem ber að athuga. Nú
pegar eru til í landinu mörg
hundruð móttökutæki af ýmsum
gerðum, og par sem ég geri ekki
ráð fyrix, að eigendum peirra
verði fyrirskipað af einkasölunni
að leggja pau niður og fá sér
önnur ný, sem yrði nokkuð kost-
bært, pá ber einkasölunni skylda
til að flytja inn varastykki til
peirra svo lengi, sem pau eru
við líði. Tek ég þetta fram af
því að ég býst við, að einkasal-
an skifti við viss „firmu“ og
flytji par af leiðandi inn vissa
tegund tækja.
Annað er lika í sambandi við
þetta, sem er miklu mikilvægara
atriði. Einkasalan verður að reka
mjög fullkomna viðgerðarstofu
og hafa í þjónustu sinni hæfa
sérfræðinga auk margra annara
starfsmanna, sem sjá úm upp-
setningu tækja og afgreiðslu o.
s. frv.
Forráðamenn þessa mikla
menningarmáls verða að gera sér
pað fyllilega ljóst, að taki ríkið
að sér að öllu Ieyti einkasölu á
útvarpstækjum, pá krefst dlmenn-
ingur pess, að alt verði gert, sem
hægt er, til pess, að útvarpið
komist inn á sem flest heimili í
landinu með því t. d. að gefa
mönnum kost á að eignast tæki
með hagkvæmum grei,ðsluskilmál-
um og selja pau með svo vægu
verði, sem mögulegt er.
Ég er aíveg viss um, að ef
ríkiseinkasalan gerir sitt ýtrasta
tiil pess, að fjölga útvarpsnotend-
um á þennan hátt, pá verður
gróðinn af einkasölunni ekki eins
mikill og sumir hyggja, enda er
petta svo mikið menmngarmál,
að það sæti sízt á ríkinu að gera
sér pað að fépúfu.
III.
Afnotagjðldin.
Pá kem ég að þeim lið, sem
margur bíður með óþreyju eftir
að fá að vita vissu sína um, én
pað er hvað gjald eigi að vera
hátt, sem útvarpsnotendur eigi að
greiða á ári.
Engum hedlskygnum getur
blandast hugur um, að afnota-
gjald útvarpsnotenda sé sem ailra
sanngjarnast, par má ekkert ok-
ur eiga sér stað. Útvarpið er pað
menningarmál, að kosta veröur
kapps um að gjöldin séu svo lág,
að öll alþýða geti notið pess. Það
verður að leggja áherzlu á út-
breiðslu pess, rikið verður held-
ur að tapa á rekstr stöðvarinnar
fyrst um sinn, heldur en að setja
gjöldin pað há í byrjun, að al-
inenningur geti ekki notið þess.
Ég hefi heyrt pví fleygt, að
útvarpsgjaldið ætti að vera kr.
50,00 — fimmtíu krónur — á ári
fyrst að byrja með, — pað er
alt of hátt, þaö má alls ekki
vera hærra en 36,00 — prjátiú
og sex — krónur á ári og fara
svo lækkandi, enda ætti notend-
um að fjölga pað mikið strax í
byrjun, að reksturshallinn yrði
ekki tilfinnanlegur,
Ágúst Jóhannesson.
Afli fregðast enn.
Vestmannaeyjum, FB., 30. apríl,
Blíðviðri síðan fyrir helgi. —
Netjafiskiri minkandi. — Flestir
bátar búnir að taka upp netin.
Vitabáturinn Hermóður hættur
gæzlustarfinu.
Gott fiskirí á línu. Næg beíta
veiðist í lagnet.
Óðinn kom í gærkveldi með
pýzkan botnvörpung, Nienstedten
frá Altona, tekinn í landhelgi.
Um dagino og veginss.
■«r I. O. G. T. -ws
FUNDIR ok TILKYNNINGAR. |
IPÖKUFUNDUR í kvöld kl. 8y2
stundvíslega í Templarahúsinu
Uppi við Vonarstr. Áríðandi að
allir mæti.
Næturlækaír
er í nótt Halldór Stefánsson,
Laúgavegi 49, sími 2234.
Bæjarstjórnarfundur
ier í dag kl. 5. Verður þar til
umræðu kaup bæjarvinnumanna.
Búðir lokaðar
I tilefni af 1. maí eru búðir
lokaðar í dag á Siglufirði og á
Isafirði. Pað er komið í lögreglu-
sámpyktina par að búðir skuli
lokaðar pennan frídag verka-
manna.
Atkvæðagi eiðsla
um vinnutimann fer 'fram i
Hafnarkaffi til kl. 4 í dag.
Markaður refur.
í janúar í fyrra vetur skaut
Jón, sonur Jóhanns Kristjáns-
’sonar í Skógarkoti, stóran hvitaa
ref norðan .undir Hrafnabjörgum
á Þingvaliasveitárafrétt. Refurinrf
var markaður á báðum eyruns
og var ágizkun manna, að hann
hefði verið úr Grímsey á Stein-
grímsfirði; hefði sloppið paðan.
frostaveturinn 1918.
Viðfangsefnin
á hljómleik Hljómsveitar
Reykjavíkur i Gamia Bíó annað
kvöld kl. 71/2 verða: Forleikur að
„Iphigenie in Aulis“ eftir Gluck,
hin svó nefnda „Jenaer“-sýmfónteí
eftir Beéthoven og nokkrir danz-
er eftir Schubert. Eru petta alt
skemtileg tónverk, og má vænte
að pau fari vel í höndum Hljóm-
sveitaT-mannanná undir stjórrt dr.
Franz Mixa, sem mun líklegur ,til
að leiða í ljós hvað Hljómsveitir
getur bezt gert.
Bíóauglýsingar
og aðrar auglýsingar, sem
vanalega eru á I. síðu, eru 1
dag á 4. síðu.
Kyndill.
Kyndill (6. tölublað 2. árgangsji
er nú nýkominn út. Kyndill hóf
göngu sína í marzmánuði 1928.
Var hann þá gefinn út af félagx
ungra jafnaðarmanna í Reykja-
vík, en um leið og Samband
ungra jafnaðarmanna var stofnað
tók pað að sér útgáfuna. Að
sama skapi sem félagsskapur
ungra jafnaðarmanna hefir eflst
•og vaxið undanfarið, hefir kaup-
endum Kyndils fjölgað. Til marks
um pað er, að upplag fyrri tölu-
blaða er nú á þrotum, og væri
pví vissara fyrir þá, sem vildú
eiga blaðið frá byrjun, að
tryggja sér það í tíma.
Nýir kaupendur að Kyndli og
einnig þeir, sem greiða áfallin
áskriftagjöld, fá í kaupbæti bók
um jafnaðarstefnuna. Afgreiðslan
er hjá Jens Haraldssyni í Al-
þýðuhúsinu við Hverfisgötu, og
er par tekið á móti auglýsingura
og áskriftum.
F. U. J.-félagi nr. 324.