Alþýðublaðið - 01.05.1930, Blaðsíða 7
7
ALÞVÐUBLAÐIÐ
m
liiHil!
Beztu t,yrknesk cigaretturnar í 20 stk. pökkum,
sem kosta kr. 1*25, eru:
Statesman.
THPklsli Westminster
Gigarettnr.
A. V. I hveriam pabka cra samshonar fallegar
landslagsBnymdir ogíCommander-cigarettupökkuzn
Fást fi 5Klum Teradnnnm.
mi
Indland.
London, (UP.) 30. apríl, FB. Frá
Dehli er símað: Devidas, sonur
Gandhi, hefir verið dæmfdur til
eins árs fangelsis\östar.
fíremaroerð ijrir
Síldarbræðslnstið á Austnrlandi
í.
Síldarveiðin er annar aðalpátt-
ur útvegsins. Og þar sem hún er
undirstaða þorskveiðinnar —
línuveiðanna — og auk þess arð-
vænleg stærri skipum einmitt á
þeim tíma, sem þeim verður sízt
eða ekki beitt til þorskveiða, þá
verður það að teljast höfuðnauð-
syn útvegsins hvarvetna, að vel
sé búið að þessum þætti Iians.
Nú hefir ríkið allmjög látið
síldveiðina til sín taka. Og verð-
ur því að ætlast til þess, að gerð-
ir þings og stjórnar í því efni
verði til að efla og tryggja at-
vinnuveg þennan hvarvetna þar
sem skilyrði eru fyrir hann.
Síldveiði í nætur mun fyrst
hafa verið stunduð hér við land
laust fyrir 1870, og þá af Norð-
mönnum. Byrjaði þessi veiðiskap-
ur við Austurland og var mestur
á Seyðisfirði, en líka allmikill
bæði á Mjóafirði og Reyðarfirði.
Stóð veiðiskapur þessi með
blóma fram að 1890, en úr því
dró heldur úr honum austan-
lands. Norðanlands fór hann vax-
andi, og brátt fóru íslendingar
sjálfir að stunda nótaveiði.
Fram yfir aldamót var nóta-
veiði eingöngu stunduð á fjörð-
um inni. Var hún jafnan stopul,
og stundum liðu. svo nokkur ár í
röð, að lítil síld gekk inn í firði.
Á Austurlandi hættu menn því
yfirleitt að byggja á þessum
veiðiskap og snéru sér meira að
þorskveiðum. Þó hefir nótasíld-
veiði jafnan verið nokkur á Aust-
fjörðum og aldrei brugðist með
öllu.
Norðanlands var nótaveiði, og
síðar reknetaveiði, stunduð af
meira kappi en austanlands. En
þorskveiðtuium hafa menn ekki
gefið þar eins mikinn gaum, fyr
en á síðustu árum.
Herpinótaveiði hófst fyrst norð-
anlands, og var lengi vel stund-
að að eins þar. Vera má að síld-
argöngur hafi mestar verið þang-
að. En alveg er það ósannað mál.
Hitt mun hafa meiru valdið, að
aðstaða til herpinótaveiða ereink-
ar hentug, stutt til góðra hafna
af síldveiðasvæðinu, góðar
bryggjur og söltunarpláss á höfn-
unum, og síldarbræðslustöðvar
siðar. Þá eru og hafstraumar
vægari norðanlands en austan og
vestan, og því auðveldara að ná
veiðinni.
Af þessum ástæðum hafa herpi-
nötaskip úr öðrum landshlutum
leitað til Nprðurlands, og þó
einkum síðan síldarbræðslustöðv-
arnar komu þar. Enda hefir
reynslan sýnt, að herpinótaveiði
ber sig naumast nema unt sé að
ná til bræðslustöðva.
Austanlands hefir herpinóta-
veiði lítið verið stunduð iil þessa,
og að eins siðustu ár. Þó hafa
skip að norðan — sérstaklega
Norðmanna — veitt síld fyrir,
austan Langanes meira og minna
á hverju sumri um mörg ár. Og
það er alkunna, • að eitthvert
bezta veiðisvæðið við ísland er
þar beggja megin nessins.
Hvort síld gengur minna að
Austurlandi en Norðurlandi, álika
eða meira, það er alveg ósannað
mál og óhægt um samanburð,
meðan herpinótaveiði er ekki
stunduð þar meira en verið hefir.
Hitt er vist, að síldargöngur koma
árlega að Austuxlandi og oft
geysimiklar. Sjómönnum bæðí
innlendum og útlendum, sem á
hverju sumri, og áratugum saman
hafa stundað veiðar á svæðinu
frá Langanesi að Norðfjarðar-
horni eða Gerpi, kemur öllum
saman um þetta. Skeipstjóri einn,
hefir að staðaldri í 18 ár annast
flutninga frá Langanesi til Seyð-
isfjarðar, segir oss, að öll þessi
ár hafi síld gengið á hverju
sumri í Bakkafjarðarflóa og oft-
um alt svæðið milli Langaness ög
Seyðisfjarðar, og gjarna verið
mest mergðin á svæðinu frá
Borgarfirði og suður fyrir Glett-
inganes. Þá er og vert að benda
á skýrslu dr. Alexanders Jóhann-
essonar um athuganir „Veiði-
bjöllunnar" á síðast liðnu sumri.
Um hinn vanalega síldveiða-
tima hafa síldartorfur sést fyrir
svo að segja öllu Austurlandi. En
þó mun óhætt að fullyrða að að-
alsíldarsvæðið er frá Langanesi
að Glettinganesi. Sú veiði, sem
sótt hefir verið í herpinætur hét
í fjörðunum hin síðustu ár„ hefir
þó einkum aflast í Norðfjarðar-
flóa og úti fyrir Seyðisfirði. En
þar hafa menn orðið að leita
aflans til þess að ná inn með
hann óskemdan til söltunar. Góð
veiði úr Bakkafjarðærflóa eða frá
Langanesi hefir og komið til
Seyðisfjarðar, en þá vanalega
meira eða minna skemd.
Það virðist engum vafa bundið,
að góð skilyrði til herpinótaveiði
sé fyrir Austurlandi og jafnvel
engu siðri en fyrir Norður- og
Vestur-landi. Það, sem skortir á,
til þess að þau skilyrði verði að
notum, er síldwbrœdslustöd á
hentugum stað austanlands.
lagi til að tryggja það, að öll sú
síld, sem veiðist megi verða að
seljanlegri vöru, og í öðru lagi
til að örva síldveiðar landsmanna
og nema ný síldarmið, útvegin-
um til eflingar. Fyrra atriðið mun
hafa ráðið mestn. um byggingu
stöðvaxinnar á Siglufirði. Enda
var full þörf á fleiri stqðvum
norðanlands, þar sem það hafðí
Eins og áður er ságt, hafa
Austfirðingar einkum stundað
þorskveiðamar nú um langt
skeið. En þorskafli er hér aðal-
lega á vorin og haustin. Miðsum-
arið oftast svo aflalaust, að ekki
borgar sig að róa nema smá-
bátum á grunnmið — og bregst
þó. Sums staðar er því stærri
bátum alls ekki róið þennan tíma.
Nokkrir fara „fiskitúra" norður
fyrir land, og aðrir stunda herpi-
nótavéiði, eins og áður er getið.
Nokkur stærstu skipin hafa sótt
síldveiðar fyxir Norðurlandi og
selt þar afla sinn. Alt er þetta
annmörkum bundið og , gefst
sjaldan vel. Hið líklegasta til að
géra þennan tíma arðsaman út-
gerðinni er sildarbræðslustöð,
sem allir þessir bátar ættu greið-
an aðgang að. Og þar sem Aust-
firðingar fá séx nú stærri og
stærri báta, vex þeim þörfin fyr-
ir síldarbræðslustöð og getan til
að leggja henni efni til. Þó mun
útvegur Austfirðinga ekki enn
svo mikill, aö hann geti lagt
stórri síldarbærðsltistöð nóg efni.
En sama má segja um aðra
landshluta. Otvegur norðanlands
myndi t. d. ekki geta fullnægt
bræðslustöðvunum þar einn sam-
an. Og aðkomuskip myndu sækja
til Austfjarða engu síður en til
Norður- og Vestur-lands, því
engu lengra er til Seyðisfjarðar
eða Norðfjarðar úr Þistilfjarðar-
flóa en til Siglufjarðar og Eyja-
fjarðar, — og þaðan af skemmra
er austar kemur.
Síðan bræðslustöðvar voru sett-
ar á Vesturlandi hefir reynslan
sýnt, að herpinótaveiðin hefir
ekki síður verið arðvænleg þar en
norðanlands. T. d. hafa togar-
arnir, sem lagt hafa upp síld á
Hesteyri í Jökulfjörðum undan-
farin ár, orðið aflahæstir allra
skipa, og síldarsviðin hafa stækk-
að og útvegurinn aukist þar. Svo
myndi og verða eystra, ef þar
kæmi bræðshistöð.
II.
Ríkið hefir nú reist sildíU’-
bræðslustöð á Siglufirði. Vænt-
anlega verður það útveginum til
hagsbóta, og þá einnig rikinu.
Vér lítum svo á, að síldar-
bræðslustöðvar ríkisins berí að
{reisa í tvennum tilgangi: f fyrsia
'oft komið fyrir, að þær, sem til
Voru, höfðu ekki við að hagnýta
síld þá, er þeim barst, og ósjald-
an varð að moka henni í sjóirm
eða geyma hana i þróm fram á
vetur til að vinna þá úr henni
lélega og lítt seljanlega vöru.
Væri vel að slíkt þyrfti ekki oft-
ar, fyrir að koma þar.
Vesturland hefir og sínar
bræðslustöðvar. En ^.usturland er
eftir. Virðist því eigi óeðlilegt að
næsta bræðslustöðin, sem rikið
reisir, yrði sett þar. Yrði þar
með numið nýtt síldveiðasvið,
sem væntanlega stæði í engu að
baki þeim áðiu numdu, og um
leið skotið stoð undir famað þess
fjórðungsins, sem nú mun þarfn-
ast þess mest. Otgerð Austur-
lands er það ómetanlegt nauð-
synjamál, að síldarbræðslustöð
verði reist á Austf jörðum nú þeg-
ar. En auk þess er það tvimæla-
laust hagkvæmast fýrir rikið, að
eiga tvær eða fleiri bræðslustöðv-
ar, fyrst það rekur nokkra. Skulu
færð nokkur rök að þessu og þá
með sérstöku tilliti til þess, að
næsta stöðin yrði sett. á Seyðis-
firði.
Oftast munu , síldveiðiskipin
,gera fyrir fram fasta samninga
viö bræðslustöðvamar um afla-
söluna. Kemur það því stundum
fyrir, að svo mikið berst af síld
að bræðslustöð, að hún getur
ekki hagnýtt það og verður að
láta mæla síldina í sjóinn en
gjalda fult verð íyrir. Á hinn
bóginn tefjast veiðiskipin við
þetta dögum saman og verða af
nýrri veiði. Verður af þessu ó-
metanlegt tjón.
Ef ríkið ætti tvær bræðslu-
stöðvar, aðra á Siglufirði en hina
á Seyðisfirði, þyrfti þetta naum-
ast að koma fyrir þau skip, sem
við þær seindu, þvi auðvelt væri
með loftjskeytum að tilkynna
skipunum, á hvorum staðnum
þau gætu fengið fljótari af-
greiðslu þann og þann daginn.
Gætu þau þá mjög hagað ferð-
um sínum og veiðum eftir þvi.
Þá mælix það og sterklega með
bræðslustöð á Seyðisfirði, áð
skip þau, er skiftu við ríkisstöðv-
arnar, fengju miklu stærra síld-
arsvæði til yfirsóknar og því
meiri líkur til að afla vel.
Enn rneiri þýðingu myndi þetta
þó hafa fyrir bræðslustöðyarnar
en skipin. Rekshirsafkoma þeirra