Alþýðublaðið - 01.05.1930, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 01.05.1930, Blaðsíða 8
ALÞÝÐUBLAÐIÐ er mjög undir því komin, að þær íái svo mikla síld til vinsiu, að þær geti staríað nött og dag, allan veiðitímann — 60—70 daga —. Og þar sem tvær bræðslu- stöðvar ríkisins á umræddum ítöðum myndu veita veiðiskipun- um betri aflaskilyrði en áður hafa þekst, myndu þau vitanlegá kepp- ast um að skifta við þær sem mest. Og afleiðingin yrði sú, að rekstur stöðvanna hlyti' að verða áhættulaús að mestu og mjög líklegur til arðs. Vér þykjumst nú hafa leitt all- þung rök að því, að tvær bræðslustöðvar — á téðum stöð- um — hijóti að tryggja rekstur bæði stöðvanna og útvegsins miklu betur en ein, og erum þess fullvissir, að allur dráttur á því ,að reisa bræðslustöð á Austur- landi, bakar útveginum og rikinu tjón — og þó Austurlandi mest og tilfinnanlegast. III. Vér höfum nefnt Seyðisfjörð sem stað fyrir síldarbræðslustöð og skulum nú færa nokkur rök að því, að hann er hœfastur til þess allra Austfjarða. Ekki getur komið til mála að reisa síldarbræðslustöð með það eitt fyrir augum, að veiða til hennar síld á fjörðum inni. i fyrsta lagi er ósjaldan þörf á að bræða innfjarðasíld. Hún verð- ur oftast söltunarhæf og er þá vara. I öðru lagi er síldar- bræðslustöð alt of dýrt fyrirtæki Og riSavaxið til þess að fjarða- síldin ein geti borið það uppi. Og leiðir þaÖ blátt áfram af skorðum þeim, er strendur fjarð- anna reisa síldargöngunum. Sumir Austfjarða eru síldar- sælir. Má til þess einkum neín^ Reyðarfjörð, Mjóafjörð og Seyð- isfjörð. Af fmmangreindum á- stœdum kemur þó ekki til mála að setja síldarbræðslustöð á þá firði. Aðrar ástæður verða að koma til. Sú ádtæða, sem fyrst og fremst kemur til greina, þegar ákveða skal stað fyrir síldarbræðslustöð, er afstaða staöarins til síldar- göngusvœdis, sem vegna ri'/mis, 8íldarmergdar og sœvarfars sé á- kjósanlegt til síldveida í stœrri stíl. Eins og áður er-á drepið, hefir árlega gengið ógrynni af síld að Austfjörðum, og þó mest á svæð- ið frá Langanesi að Glettinganesi, en einnig sunnar. Nú eru alvar- legir annmarkar á síldveiði, eftir að kemur suöut fyrir Glettinganes og fara vaxandi eftir þvi sem sunnar dregur. Þessir annmarkar eru straymarnir. Eru þeir svo magnaðir, þegar suður kemur fyrir Glettinganes, að herpinóta- veiði verður ekki stunduð nema í góðu veðri, og er jafnvel ó- framkvæmanleg eftir að kemur suður fyrir Gerpir,’ nema þegar smástreymt er og veður óað- finnaniegt. Er því mjög varhuga- Vátryggiigarhlntafélagið „Nye Danske“. BFnnatryggingar (hús, innbú, viirur o.il.j. Mvergi betri og áreiðanlegri viðskifti. Aðalumboðsmaður á íslandi Sigfús Sighvatsson, Amtmannstíg 2. Simi 171. I vert að byggja verulega á síld- veiði á svæðinu. fyrir sunnan Glettinganes. Síldarsvæðið, sem fyrst og frernst er á að byggja og við veröur að miða, er svæð- ið frá Langanesi að Glettinganesi. Aðstaðan til þessa svæðis verð- ur því að ráða mestu um það, hvar síldarbræðslustöðin verður sett á Austurlandi - Þeir staðir, sem til greina koma, eru því fyrst og fremst: Skálar, Gunnólfsvík, Bakkafjörð- ur, Vopnafjörður, Borgarfjörður, Seyðisfjörður, Mjóifjörður og Nqröfjöröur. Sé nokkur þessara staða hæfur, virðast allir aðrir staðir útilokaðir, nema þvi að eins, að þeir hafi eitthvað það til sins ágætis, sem geri meira en að jafna aðstöðumuninn við nefnda staði. En þar sem engum firðinum fyrir sunnan Gerpi, verður með réttum rökum talið neitt það til gildis, sem jafni þennan aðstöðu- mun, en firðirnir hafa þvert á móti ýmsa annmarka frafn yfir suma hina nefndu staði, t. d. meiri þoku, óhreinni innsiglingu o. fl., þá teljum vér þá alls ekki geta komið til greina að svo stöddu. Flestum eða öllum mun koma saman um það, að ekki geti eða eigi að koma til greina í [jcss'u sambandi aðrir staðir en Norð- fjörður og Seyðisfjörður. Hafnir og önnur aðstáða allra hinna annara nefndu staða mæla því í inóti, að á þeim sé sett síldar- bræðslustöð. Að \isu er góð höfn á Asknesi í Mjóafirði og sömu- leiðis pláss og aðstaða á landi. En þar yrði að koma þorp með stöðinni,. og er það annmarki. Virðist engin þörf á að fjölga þorpum á Austfjörðum að svo stöddu. Snúum vér oss því ein- göngu að Norðfirði og Seyðis- firði . Að því er aðstöðuna til síld- veiðasvæðisins snertir eru þessir staðir álíka settir. En þó að þetta atriði sé óneitanlega aðalatriði, þá verður á fleira að líta. Er þá fyrst höfnin. Seyðisfjörður á eina ágætustu höfn landsins. Þetta vita og viðurkenna allir fiskimenn og farmenn, sem til landsins þekkja, Innsiglingin er mjög stutt og alveg hrein með þokulúður á aðra hönd og vita á hina (og á Seyðisfjarðarkaupstaður drjúgan þátt í hvorutveggja leiðarvísun- um). — Norðfjarðarhöfn er aft- ur á móti mjög gölluð. Jafnvel á sumardegi þarf að gera ýmsar varúðarráðstafanir, svo að unt sé að ferma og afferma skip. En þetta myndi tefja mjög afgreiðslu síldarskipa og verða illa liðið, þvi ötulir íiskimenn vilja hafa hrað- ann við, og hver óþörf töf getur valdið stórtapi á hinum stutta síldveiðatíma. Þá er aðstaðan í landi. Um Seyðisfjörð mætti nægja að vísa til álits sérfræðings, sem rann- sakaði staðinn í sl. nóvember. Vörubill í sérlega góðu standi I til sölu. Upplýsingar á gúmmi- vinnstofunni Laugavegi 50 hjá Ingimar. 2 vana sjómem vantar nú þegar. Talið við Flnn Níelsson, Hverfisgötu 59. Simi 1477. Hann taldi Vestdalseyrina ákjós- anlegan stað .fyrir sildarbræðslu- stöð og bera af öðrum stöðum austanlands og þó viðar væri leitað. Um kosti Vestdalseyrarinnar er meðal annars þetta að segja: Landrýmið er yfirdrifið, eyrin marflöt, svo aðstaða til allra starfa að bræðslustöð er hin á- kjósanlegasta. Byggingarefni er nærtækt, auðtekið óg auðflutt: Grjót, möl og ágætur sandur. Vestdalsfoss rétt ofan við eyrina og óþrjótandi orka í Vestdalsá. Enginn slíkur staður er á Norð- firði, og vatnsorku skortir þar tilíinnanlega. Þá er vélaverkstæði Seyðisfjarðar fullkomnast á Aust- urlandi, og skiftir það miklu, þar sem mörg skip koma og vélar eiga að vinna. Loks mætti benda á símastöðina, pósthúsið og bank- ann á Seyðisfirði, og síðast það, að nafn staðarins mun þektara í útlöndum en annara Austfjarða. Fleira mætti telja. En þetta skal látið nægja. Að eins bæta því við, að yfirleitt má fullyrða, að Norðfjörður hefir í engu betri aðstöðu en Seyðisfjörður, ad eins einu jafngóöa, en öllu öðru verri. Getur því valið milli þessara staða ekki talist vafasamt. Bygt á framan sögðu og að því viðbættu, að á Seyðisfirði liggur ógrynni fjár í mannvirkjum og hvers konar aðstöðubótum, þar á meðal haískipatiyggjur, sölt- unarpláss, geymsluhús og verzl- unarhús, sem hrörna og verða að litlu eða engu, nema nýju fiíi og anda verði blásið í atvinnulíf bæjarins, — teljum vér tvímxla- laust réttmætt að setja hér á stofn síldarbræðslustöð tafárlaust. Það væri bjargráð fyrir bæinn, en I engu síður til hagsbóta fyrir alian | útveg Austurlands, og tryggiug fyrir betri árangri af rekstri síld- arbræðslustöðvar ríkisins, þeirr- ar, sem nú er komin. (Samið af nefnd.) FermiDprföt fyrir drengi, bæði matrósaföt og jakkaföt. Hvitar Manchettskyrtur, Flibbar, Slaufur. Fermingarkjólaefni fyrir stúlkur og annað sem með þarf til fermingar- innar. Mikið úrval og gott. Ódýrt i Soffíubúð. S. Jóhannesdóttir. Allir kjésa að aka í bíl frá BIFROST Simi 152» „ðrniDn“ Karla-, Kven- og Barnareiðhjól. .Matador'Karla ogbarnareiðhjól V. K. C. kven-reiðhjól. Þessar tegundir eru' íslands beztu og ódýrustu reið- hjól eftir gæðum. Állir varahlutir tii reiðhjóla. B Reiðhjólaverkstæðið | „ífrnimn"» _______Simi 1161. p ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon- ar tæklfærisprentun, svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. MUNIÐ: Ei ykkur vantar hús« gðgn ný og vönduð — einnlg notuð —, þá komlð 1 fornsölune, Vatnsstíg 3, sími 1738. Gurdínastengur og hringlr édýrasíir f Brðttngðtu S. — lnnr5mmnn á sama stað. Svartir inniskór úr skinni ný- komnir, á 2,95 parið. — Skóbúð V .. 'bæjar, Vesturgötu 16 NÝMJOLK fæst allan daginn í Alþýðubrauðgerðinni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.