Morgunblaðið - 21.08.1968, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. ÁGÚST 1968
afinsrðanna
Viðbrögð almennings vegna
í Tékkóslóvakíu á einn veg
FÓLK var felmtri slegið, er fregnir bárust um atburðina
í Tékkóslóvakíu í morgun. — Morgunblaðið átti viðtöl
við fólk á förnum vegi og það var eins og við manninn
mælt — allir fordæmdu „frelsun“ Tékkóslóvakíu.
• Ljótt
Halldór Þórðarson, v:rzlun-
armaður, Ma>tvörumiðstöðinni,
Laugalæk 2:
— Mér finnst þetta bara Ijótt
af jþeim, voðalega ljótt!
• Hryllingur
Þórarinn In>gi Jónsson, verka
maður.
— Alveg hreinn hryllingur!
• Alveg óskaplegt
María Þórólfsdóttir, hús-
freyja:
— Þetta er náftúrulega alveg
óskaplegt, a>nnað er ekki hægt
að segja.
• Voðalegt. ef það er satt
Leifur Þorsti: insson, nem-
andi í Menntaskólanum í
Hamrahlíð:
— Þetta er a.uðvitað alveg
voðalegt, ef þetta er sa.tt, sem
ég er að heyra!
— Og því akyldi það ekki
vera satt?
— Ja, ég segi það ekki, ég
er bara ekki búinn að heyra
þetta í útvarpinu, heldur bara
svona frá Pétri og Páli, svo að
ég vissi ekki, hvað var hæft í
þessu.
Mér fannst þetta, sem var og
hefur verið að gerast í Tékkó-
slóvakíu vera svo ágætt, ástand
ið mjög ánægjulegt, og ég hélt,
að þetta væri sú stefna, sem
bæri að taka í heimsmálu’num,
stefna, sem var hvorki kapítal
ismi, né kommúnismi! En þarna
sér maður nú!
@ Sama svínaríið hjá
kommúnistunum
Guðmundur Einarsson, sjó-
maður, 82ja ára:
Þetta er sama svínaríið og
hjá þessum helvítis kommún-
istum alltaf!
• Vantar kærleikann
Önundur Jónsson, sjómaður:
Það er orðinn svo mikiill
flokkadráttur, hatur o.g ringul
reið, að svo virðist, sem enginn
ráði við neitt. Þetta ki-tmur af
því, að kærleikann til náung-
ans vantar. Væri hann nógur
fyrir, væri meira um frið, en
við þekkjum til í heiminum!
@ Á ekki von á neinu fögru
úr þessum félagsskap
Við hittuim að máli Guðlaiug
Sigurðssoin, húsvörð í byigigingu
Almemin/ra Trygginga, og sipiuirð-
unr hann, hvemig honuim hefði
orðið við, er hamn heynði frétt-
irnar um innrásina.
— Ég get ekki saigt, að þetba
hafi komið mér á óvairt, sagði
GuðlaAiigiuir, — rmaðuir é aldrei
von á meiimu fögmu úr þeesum
félagsskaip. Maður þeklkir aiust-
antjalds-kommúnistama frá
formu fari, og ég viissi því, að
sammiinigiurinin milli Rússa og
Tékka vair ekkert ammað en fals
af hálifu hinma fyr.rmefndn, líkt
því sem Htler stuimdaði fyráir
heiimsstyrjöidinia síðari.
@ Eins og að fá hníf í bakið
Áslaug Sigurðardóttir, skrif
stofustúlka hjá lögreglustjóra
var á Ieið í mat, er við hittum
hana í Ausiturstræti. Við spurð
um hana um atburðina í Tékkó
slóvakíu, og hún svaraði:
— Mér finnast þessir atburð
ir hræðilegir. Eftir undan-
gemgna samninga finnst mér
sem Rússar hafi stungið Tékka
með hnífi í bakið. Anmars eru
fréttir óljósar enn, en ég mun
fylgjast með eins og mér vtarð
ur frekast unnt. Það hljóta
allir að gera með óhug.
• Átti von á innrásinni
Þá nædidum við viið Eggert
Thorarensen, forstjóna, siem
kvaðst hafa átt vom á þessari
immrás Rússa og hkuma komim-
únistaríkjamma inm í Tékkósló-
vaikíu. — Maður getur alltaif átt
von á svonalöguðu, þegar það
fréttist að mál svo sam lýðræð-
islegri stjónmarste'fna eins komim
.úni.staríkis hafi valdið deikum
imman æðstu stöðva kammún-
ista. Þá .getur það oltiið á eirnu
atkvæði í ráðstjóirniinini, hvoxt
úr inmrás verðuir eða ektki.
þessu, sagði Benedikt Kristjáns-
son. stirætisvagnastjóri. — Mað-
ur spyr bara: „Hvað er að ger-
aist þarna fyrir aiustan?“ Að
vísiu eru þetta gamialkumm vinmiu
brögð hjá Rússium, en saimt sem
áður héit maður að eiimhver
hugarfarsbreyting hefði átt sér
stað í herbúðum þeinna.
0 Rétt að sýna ekki
hemaðarmótstöðu
Þessu ruæsit náðum við taiLi
‘ai Hirti Hanmessyni, verkfræði-
memta, og hann sagði: — Frétt-
irniatr um imin.rásina koomu mér
ekiki á óvart, sérstaklaga eftir
að Pólverj.air byrjiuðu að ítreka
áráisir Rússa á stjórmiarhætti í
Tékkóslóvaikiíu þá var eittlhvað
í aðsigi. En það á ekki af Tékk-
um að gamga — fyrst var það
iimmná'S Þjóðverja í síðari heims-
styrjöldinmi og svo er það iinn-
rás Rússa og himna kommún-
istairíkjamma múima. Að minni
byggj'U er það rétt stefma hjá
Tékkum að sýma ekki heimaðar-
lega mótspyrn'U, þeir þora það
ekki af ótta við stórfelldair
hneinsamrr eiims og fyigdiu í kjöl-
fair Umgverjaliaimdsbyltimigaxiinm-
ar. Og min skoðun er, að Rúss-
ar hafi t'apað gífulerga á því
að sýma sitt rétt amdlit múma —
þellm er ómiögulegt að þoila að
aðrir fái að segja skoðanir sínar
og búa við lýðræðiislegt stjórn-
arfair.
® Þruma úr heiðskíru lofti
Kristján Guðlaiugssom, lög-
regiliuþjómn, tók mjög í saana
striemg: — Ég varð mjög undr-
aindi, er ég heyrði fréttirnar.
Ég átti sízt von á þessu, þax seon
stórþjóðirnair hafa að utndam-
fönmu stefnt að því að halda
heimsf'riðiinn. Þess vegna er
þetta sem þruan’a úr heiðiským
lofti, og miaður er ekki fylli-
liega far iran að átita sig á atburð-
urauim enxiþá.
Svivirða
Hólmfxiður Ásg 'rsdóttir,
húsfrú sagði:
— Svo iangt sem upplýsing-
ar um ástandið í Tékkóslóvak
íu raá finnst mér um hreina
svívirðu að ræða. Mér varð
.þegar ljóst um hve hræðilega
atburði var að ræða er ég las
Morgunblaðið í morgun. Ég veit
ekki fremur en aðrir hvað við
tekur. en sú spurning vaknar,
hvort Samsinuðu þjóðirnar
eigi ekki að skipta sér þarna
af.
@ Gamalkunn vinnubrögð
— Ég átti aiis ekki vom á
w ii rgur ékkum og ráð-
umst á Rússann!
Guðmundur Hrafnfjörð, sjó
maður:
Framhald á bls. 6