Morgunblaðið - 19.02.1969, Side 2

Morgunblaðið - 19.02.1969, Side 2
2 MORGUNiBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1969. FISKUR ER FRAMTÍÐIN Tvöföldun mannkyns á nœstu 30 árum krefst gífulegrar matvœlaaukningar — AP — UM 1400 vísindamenn frá 14 þjóðum sitja um þessar mund ir ráðstefnu í Brighton og ræða hafrannsóknir. Á fundi ráðstefnunnar í dag sagði Ritsuro Harano, einn af for- ustumönnum hafrannsókna í Japan, að leggja þyrfti mun meiri áherzlu en hingað til á vinnslu matvæla úr fiski og öðrum sjávardýrum, ef koma ætti í veg fyrir almennt hung ur í heiminum. Áætlaður íbúafjöldi jarðar er í dag um þrír milljarðar, en búizt við að sú tala tvöfaldist á niæstu þrjátíu árum, þannig að íbúarn- ir ver'ði um sex milljarðir árið 2000. Eðlilegast er, sagði Harano, að það gífurlega magn matvæla, sem þarf til að fæða þessa við- bót við íbúafjöldann, komi úr Nixon búnar heitar móttökur í London London, 18. feb. — AP — London, 18. febr. (AP). YFIRMENN Scotland Yard komu saman til fundar í London í dag til að skipu- leggja varúðarráðstafanir vegna komu Richards Nixons forseta Bandaríkjanna til borgarinnar síðar í þessum mánuði. Hefur leiðtogi rót- tækra stúdenta þar í horg, Edward Davoren, lýst því yfir að rúmlega 50 félagssam- tök hafi tekið höndum saman og skipað sérstaka nefnd til að undirbúa mótmælaaðgerð- ir gegn Nixon og föruneyti hans. Fulltrúar félagssamtakanna komu saman til leynifundar í London í gær, mánudag, og sam þykktu þar að stefna fjölmenni á vettvang til að sýna Nixon ó- vild. Verður Nixon „hundeltur stað úr stað og húsa á milli með- an hann dvelst í Bretlandi“, sagði Æstor skóla- siúikur ráðust gegn lögreglu Retlehem 18. febrúar. NTB. ISRAELSKIR lögregluþjónar fjarlægðu í dag með valdi um f jögur hundruð æstar skólastúlk- nr frá skóla í Betlehem. Stúlk- urnar höfðu uppi háreysti og báru spjöld, sem á var letrað „Við erum allar í E1 Fatah“. — Þegar lögreglan kom að hófu stúlkurnar að grýta bifreiðir hennar, en lögregluþjónunum tókst að ná yfirhöndinni um síð- ir. Fjórtán stúlkur og þrjár kennslukonur voru handteknar. í Gasa grýttu skólanemendur ísraelskar bifreiðir og hrópuðu ókvæðisorð að ísraelum. í Jerúsa lem sprakk sprengja við bæjar- skrifstofur í Gyðingahverfinu, en engan sakaði. Davoren. Spáði hann því að um 60 þúsund manns tækju þátt í fyrsta mótmælafundinum fram- an við bandaríska sendiráðið við Grosvenor-torg daginn sem Nix- on kemur til London. Fleiri mót- mælafundir eru fyrirhugaðir, sagði Davoren. Meðal þátttakenda í mótmæla- aðgerðunum verða fulltrúar frá ýmsum samtökum vinstrimanna þeirra á meðal frá samtökutn bylt ingarsinnaðra stúdenta. Frá sam tökum Vietnam-vina og stuðn- ingssamtökum Biafra. Scotland Yard hefur falið John Lawlor yfirstjórn varúðarráðstaf ana í sambandi við heimsókn for setans, en Lawlor er yfirmaður þeirrar deildar Scotland Yard, er koma á í veg fyrir uppþot. Stjórnaði hann aðgerðum við bandaríska sendiráðið í fyrra, þegar við lá að þar kæmi til óeirða. sjónum. Úthöfin þekja um sjö tíundu hluta yfirborðs jarðar, en matvælin sem þaðan fást eru ekki nema brot úr heildarmagn- inu. Harano sagði, að sérfræðing- um hefði reiknazt svo til að eiggja hvítuefni unni'ð úr fiski kostaði ekki nema þriðjung á við sama magn unnið úr nautakjöti, og væri sú staðreynd ein næg til að sanna gildi aukinna nota sjávar- afla. Gizkaði hann á að alls væru í höfunum um tveir mill- jarðar tonna af fiski hæfum til manneldis, en árlegur heildarafli þjóðanna væri ekki nema um 5% af því magni. Á næstu árum ætla Japanir að einbeita sér að rannsóknum er miða að auknum sjávarafla. Ætla þeir meðal annars að rannsaka möguleika á fiskveiðum í Suður- íshafinu, þar sem vitað er að fiskgöngur eru miklar, kanna nýjar leiðir til veiða á miklu dýpi, og kynna sér vinnslu eggja- hvituefnis úr fiski og eggjaJivítu- vökva úr sjávardýrum, sem talin hafa verið óhæf til maitar. Einrtig er fyrirhugað að kanna nánar möguleika á fiskrækt á land- grunninu við Japan. Mjólkurdufti skipað upp í Femando Po. Merki Rauða krossins seld í dag MERKJASÓLUDAGUR Rauða kross íslands er í dag, en með honum lýkur útbreiðsluviku Rauða krossins. Hefur tilgangur útbreiðsluvikunnar verið að kynna landsmönnum hina fjöl- þættu starfsemi félagsins og reyna með því að auka skilning á henni og fá fleiri til að gerast félagar og taka virkan þátt í fé- lagsstarfinu. f dag munu börn og unglingar ganga um og selja merki Rauða krossins eins og þau hafa gert á öskudaginn ár hvert. Verða vafa lauit margir til þess að ka.upa Grjótey með 470 tonn af skreið til Nigeríu GRJÓTEY mun á næstunni taka 470 tonn af skreið á ýmsum höfn um og sigla með hana til Nígeríu, en skreiðina hafa ýmsar hjálpar stofnanir erlendis keypt hér til að fæða hungraða í Nígeriu. Er skreiðin seld héðan á vegum Sam lags skreiðarframleiðenda og SfS. Kurjuluinen í Moskvu Moskvu, 18. feb. — NTB — AHTI Karjalainen utanrikisráð- herra Finnlands kom til Moskvu í gær í sex daga opinbera heim- sókn. Átti hann í dag viðræður við Alexei Kosygin forsætisráð- herra í Kreml og fór vel á með þeim að sögn fréttamanna. Fundur forsætisrúðh. Norðurlundu Grjótey mun fara af stað und- ir næstu helgi kringum land og lesta skreið. Verður síðan siglt beint til Lagos, höfuðborgar Ní- Búnuðarmála- stjóri ilutti skýrslu Á Rúnaðarþingi í gærmorgun flutti Halldór Pálsson, búnaðar- málastjóri, skýrslu um starfsemi Búnáðarfélagsins sl. ár. Skýrði hann frá því hvernig starfsemin hefði gengið og gerði grein fyrir framgangi þeirra mála, sem síðasta búnaðarþing afgreiddi. Enginn fundur var síðdegis x gær, næsti sameiginlegi fundur verður á föstudagsimorgun. En í mi'llitíðinni verður starfað í nefndum. geríu og til Calabar í Austur- Nigeríu. Mbl. leitaði frétta af skreiðar- sölu það sem af er þessu ári hjá Skreiðarsamlaginu. Hefur áður farið sending til Afríku. 181 tonn sem selt var til Nígeríu og Csun- eroon. í nýútkomnum Hagtíðindum eru birtar tölur um skreiðar- útflutning á árinu 1968. Voru þá fluttar út 1.323,3 lestir fyrir 63,6 millj. króna. Hefur akreiðarsai- an til Afríku mjög dregist saman síðan 1966 vegna stríðsins þar, en erfiðleikarnir byrjuðu í mai 1967. 1 GÆR, þriðjudag, hófst í Hels- ingfors tveggja daga fundur for- sætisráðherra Norðurlanda, og ræða ráðherrarnir þar nánari efnahagssamvinnu rikjanna. Aðal dagskrármálið er staða landbún- aðarins í hugsanlegu tollabanda- lagi Norðurlanda, og liggur fyrir Gurðu- og Bessu- stuðuhreppur AÐALFUNDUR Sjálfstæðisfé- Iags Garða- og Bessastaðahrepps verður haldinn í kvöld kl. 20.30 í samkomuhúsinu Garðaholti. Auk aðalfundarstarfa verða umræður um hreppsmál. fundinum nefndarálit um það mál. Per Borten, forsætisráðlherra Noregs, og Hilmar Baunsgaard, forsætisráðherra Danmerkur, komu til Heisingfors á mánu- dagskvöld, og voru þeir sammála um að ekki væri áð vænta neinna þýðingarmikilla ákvarðana frá fundinum. Væri það hluitverk fundarins að kanna málin, en ákvarðanir biðu fundar Norður- landaráðs í Osló í marzbyrjun, þar sem væntanlega yrði ákveð- inn næsti fundur forsætisráð- herranna. Samkvæmt upplýsingum, sem Mbl. fékk hjá forsætisráðuneyt- inu í gær, sækir Bjarni Benedikts son forsætisráðherra ekki fuhd- inn í Helsingfors. Verhfulli fær- eyskru sjó- munnu lokið Einkaskeyti til Mbl. frá Þórshöfn, 18. febr. VERKFALLI, sem hefur ver- ið hjá færeyska fiskiskipa- flotanum síðan 16. desember,1 með þátttöku um þrjú þúsimd I manna, lauk í kvöld. Bátar | eru óðum að búa sig út til, veiða og tíu togarar leggja af stað til veiða við Labrador' næstu daga. Arge. EITURGAS Crete, Nebraska, 18. febr. AP. ÞEGAR flutningalest var að fara fram úr annarri kyrrstæðri lest í borginni Crete í suð-austur- hluta Nebraskaríkis í Bandaríkj- unum í dag, hentust nokkrir vagnar út af teinunum. Lentu þeir á tankvagni úr kyrrstæðu Iestinni, og var sá fullur af ammoníaki. Sprakk tankvagninn, og eitrað ammoníak-gas lagðist yfir borgina. Vitað er um átta manns, sem létust af eiturgasinu, en óttast að fleiri hafi farizt. Var strax hafinn flutningur fólks frá nærliggjandi húsum. litlu rauðu krossana, því fjár- öflun er undirstaða hinnar fjöl- þættu starfsemi Rauða krossins. Veigamikill þáttur í fjáröflunar- starfi Rauða krossins eru safn- anir til hjálpar bágstöddum þjóð um og hafa Biafra-söfnuninni, sem nú stendur yfir, borizt á átt- undu milljón króna. Er því fé, sem safnazt handa bágstöddum þjóðum varið í samráði við Al- þjóða Rauða krossinn og er öll- um matvælasendingum og öðr- um gjöfum á vegum RKÍ til annarra landa fylgt eftir af sér- þjálfuðu starfsfólki þar til þær eru komnar í hendur því nauð- stadda fólki, sem gjafimar eTu ætlaðar. Hj'álparsjóður RKÍ, sem stofn- aður var fyrir nokkrum árum, nemur nú nær hálfri milljón króna. Er gripið til hans í skyndi legum neyðartilfellum og er ætl- unin að reyna að efla hann til muna og gera hann mátitugan hjálparsjóð. Aðaltekjur hans eru árleg framlög fyrirtækja, stofn- ana og einstaklinga og segir hver þessara aðiia til um á hvaða tíma árs framlag hans skuli imnheimt. Þá hafa allir bankar og spari- sjóðir í landinu fallizt á að taka á móti framlögum til Rauða krossins — en þe®s má geta að þau eru frádráttarbær til skatts í samræmi við lög um þau. Vorboðufundur í Hnfnurfirði Sjálfstæðiskvennafélagið Vor- boðinn heldur aðalfund í Sjálf- stæðishúsinu í kvöld kl. 8.30. Að loknum aðalfundarstörfum verð- ur spiluð félagsvist og einnig verður kaffidrykkja. Eru félags- konur og sjálfstæðiskonur hvatt- ar til að mæta og taka með sér gesti. Aðulfundur kjördæmisrúðs Beykjuneskjördæmis ú luugurdng Á LAUGARDAGINN, kl. 2 hefst aðalfundur kjördæmisráðs Sjálf- stæðisflokksins * Reykjaneskjör- dæmi. Verður fundurinn haldinn í samkomuhúsinu j Grindavik, og er þess faslega vænzt að kjörn- ir fulltrúar mæti stundvíslega. Aðalfulltrúar sem ekki geta kom ið því við að mæta eru vinsam- 'egast áminntir um að hafa sam- 'band við formenn þess félags eða fulltrúaráðs sem þeir eru fulltrú- úr fyrir, svo hægt verði að boða Varafulltrúa.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.