Morgunblaðið - 19.02.1969, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1969.
15
Blaðamaður Morgunblaðsins skrifar frá Bandaríkjunum:
„Við höfum enga hugmynd um afstöðu hans...?“
Madison, Wisconsin 2. febr.
RICHARD Nixon hefur nú
verið forseti Bandaríjkanna í
tvær vikur og eins og
við var að búast hefur ekki
mikið markvert heyrzt frá
honum enn sem komið er. Það
tekur tíma að komast inn í
hlutina í þessari miklu valda-
miðstöð, Washington, og á
það bæði við forsetann sjálf-
an, ríkisstjórn hans og hinn
gífurlega fjölda ráðgjafa og
annarra háttsettra embættis-
manna sem Nixon þarf að
velja.
Nixon sjálfur virðist róleg
ur og ánægður í hinu nýja
embætti og sumir vilja halda
því fram, að það sé einmitt á
bending um þá tíma, sem fram
undan eru. Fleiri en einn og
fleiri en tveir af hinum miklu
stjórnmálaspekingum þessa
lands vilja halda því fram,
að næstu fjögur ár verði ein
hver þau rólegustu í sögu
Bandaríkjanna, og það sé ein
mitt það, sem þjóðin þarfnist
til þess að jafna sig eftir 8
ára demókratastjórn Kenned
ys og Johnsons.
MIÐSTÉTTARKLÍKAN
Þeir benda á, að það hafi
verið miðstéttarfólkið, sem
vann forsetakosningarnar, og
það voru kjósendurnir, sem
Nixon leitaði eftir og fann, þó
að hann hefði kannski kosið,
að þeir hefðu verið fleiri en
raun varð á. Þetta fólk býr í
smáborgum og útborgum Mið
vestur og Vesturríkjanna svo
og á mörkum Suðurríkjanna.
Nixon lýsti þeim sem hinum
gleymdu borgurum Banda-
ríkjamna. Vinnusömum og frið
sömum skattborgurum. Það er
sagt að síðan á tknum Cool-
idge og Hoovers hafi aldrei
verið önnur eins miðstéttar-
valdaklíka verið ráðandi í
Washington eins og sú, sem
Nixon hefur safnað í kring-
um sig. Allir ráðherrarnir
eru dæmigerðir fyrirmyndar
Nixon og ríkisstjórn við fyrstu embættisundirskrift hans.
repúblíkanar, sérfræðingar
hver á sínu sviði, traustir,
rólegir, athugulir og fram-
kvæmdasamir. Margir þeirra
eru vellauðugir menn og
einn meira að segja meðal
auðugustu manna Bandaríkj-
anna sem metinn er á 26400
milljónir ísl. kr.
FÁAR SKULDBINDINGAR
Stjórninni hefur verið lýst
sem „getur framkvæmt"
stjórn (can do) og draga fá-
ir framkvæmdagetu hennar í
efa. Hitt er svo annað, eng-
inn af forsetum síðustu ára
hefur komið til Hvíta Húss-
ins með jafn fá loforð og
skuldbindingar og Nix-
on. Stjórnmálafréttaritarar
bentu líka á strax eftir að
Nixon hafði lokið embættis-
tökuræðu sinni, að þó að slík
ar ræður séu venjulega hvatn
ingaræður til þjóðarinnar og
því ekki mjög merkilegar
hvað stefnumörkun snertir,
þá hafi ræða Nixons verið
sérlega laus við hverskönars
yfirlýingar eða heitstreng-
ingar af hálfu forsetans. For-
setinn sagðist mundu einbeita
öllum starfskröftum sínum og
vizku til eflingar friðar þjóða
í milli, en hann minntist ekk-
ert á Tékkóslóvakíu, Vietnam
Kína eða Sovétríkin. Hann
sagði líka að stjórn hans
myndi sækja fram með hvít-
um mönnum og svörtum sam-
einuðum sem ein þjóð en
ekki tvær. Hann minntist þó
ekkert á hvernig hann hefði
hugsað sér að draga úr kyn-
þáttahatri, glæpum, ofbeldi,
skorti og fávizku, sem þjóð-
ina svíður svo mjög undan
nú.
Þessi tilhneiging Nixons
fer í taugarnar á mörgum,
sem bíða óþreyjufullir að þeg
ar verði hafizt handa um að
bera klæði á sár þjóðarinnar
Þeir segja að nóg sé komið af
öllum þessum rannsóknar-
nefndum og álitsgerðum sem
tröllriðið hafi þjóðinni á und
anförnum árum að tími sé
kominn til að taka til hönd-
um og framkvæma. Það er
auðséð að Nixon og stjórn
hans verða að gæta þess að
vera ekki of varkár og bíða
ekki of lengi. Það kann að
vera að ummæli háttsetts v-
þýzks embættismanns túlki
tilfinningar margra, en hann
sagði í viðtali við bandarísk
an fréttamann, sem var að
ispyrja hann álits á stjórn
Nixons, „Við höfum ekki
minnstu hugmynd um afstöðu
Viðhorf Asíukommúnista til Nixons
Eftir Cuy Searls
ÞÓ að 'tíminn eigi enn eftir að
leiða í ljós, hver verður í meg-
inatriðuim stafna Richards Nix-
on í miálefnuan Austur Asíu;
hafa þó bandarísku stjórnar-
skiptin þegar sýnt fram á hvílík
sundruínig er ríkjandi með komm
únistum í Asiu. Og það hefur
fcomið fram, svo að ekfci verð-
ur um vi'llzt, að þau þrjú ríki
í Asíu, þar sem kommúnistar
ráða lögum og lofum; þ. e.
Norður-Kórea, Kína og Norður
Vietnaim, líta ekki lemgur á
Sovétríkin sem forysituiríki.
Samtímis því að Nixon tek-
ur við embætti Bandaríkjafor-
seta og boðuð eru baett sam-
s'kipti Washington og Moskvu,
hefur málgagn Norður-Kóreu-
stjórnar ráðizt á nýja forset-
ann af offorsi og með eins
mikium svívirðingum og orða-
forðinn leyfir.
Hið opinbera málgagn stjórn-
ar Norður-Kóreu, Rodong
Shibun, hefur borið fram þá
ásökun, að meðan á Kóreu-
styrjöldinni stóð, hafi Nixon
„fundið til dýrslegrar gleði við
hvern þann kóreamákan blóð-
dropa, sem útheilt var,“ og
ekki er þar látið staðar numið
heldur eru notuð lýsingarorð
eins og „stríð®brjálsæðimigur“
og „ófrýniilegur vilimaður“
„fasisti" og fleiri í þeim dúr.
Dagblað alþýðunnar í Pe-
king birti, sama daginn og
Nixon tók við embætti, grein,
siem bar yfirskriftina „blygð-
Mao formaður
unarlaus klíkuskapur“ og
reyndist þar vera á ferðinni,
ekki aðeios ein allsherjar for-
dæming á Nixon forseta, held-
Nixon
ur einnig á stjóm Sovéríkj-
anna fyrir að rétta vináttu-
hönd í átt til forsetams nýja.
Kínverja.r hafa löngum valið
húsfoónda Hvíta hússins það
nafn, að hann væri hamdfoendi
heimsvalda sinna og þeir ganga
feti lengra með því að lýsa
Nixon sem „handbendi og mál-
pípu millljarðamæriniganna.“
Samlkvæmt Pekinig speking-
umum er höfuðsynd Sovét-
sitjóirnarinniar sú að reyna að
koma á bæfctri samtoúð miilli
Sovét og hins nýja leiðtoga
forsetans til þeirra mála sem
efst eru á baugi og þar af
leiðandi getum við ekki mynd
að okkur skoðun.“
TÍMASPRENGJUR
Það er að vísu satt að fátt
er vitað um hvaða stefnur
eða afstöður Nixon hefur í
hyggju að marka stjórn sinni,
en þess ber líka að gæta, að
hann er ekki að taka við
skipstjórn á neinum trillubát.
Hér er um að ræða stærsta
og mikilvægasta hafskip
heims. Skipið er að vísu haf-
fært, en eins og nýja drottn-
ingin Bretanna, er ýmislegt,
sem þarf að lagfæra áður en
stefnan er sett.
Lyndon Johnson skildi eft
ir mjög skýra vísbendingu
um, hvað hann vill að Nix-
on geri fyrir þjóðina. Hann
skildi líka eftir, eins og einn
stjórnmálafréttaritarinn orð-
aði það „allmargar tíma-
sprengjur" handa eftirmanni
sínum, en það kann að líða
langur tími þar til í ljós kem
ur, hversu kraftmiklar þær
eru. Áætlun Johnsons er
traust og inniheldur ýmis for
gangsatriði. Nixon hefur líka
ýmisleg forgangsatriði í
huga, en enga haldfasta áætl
un, eða réttara sagt enga sjá-
anlega áætlun. Nixon og
menn hans hafa undanfarna
mánuði lagt áherzlu á að þeir
hafi alls ekki í hyggju að
þyngja skattabyrðar þjóðar-
innar með kostnaðarsömum
nýjum þjóðfélagsumbóta-
frumvörpum í anda síðustu
ára. Svo virðist sem Nixon
ætli fremur að leggja áherzlu
á að velja úr og endurskipu-
leggja það sem þegar er fyrir
en að eiga frumkvæðið. Lyk-
ilorðið er „Framkvæmdir" en
ekki dirfska.
Fréttamenn segja að mönn-
um Nixons hafi létt mikið er
þeir höfðu kannað til hlítar
áætlunartillögur fráfarandi
Framhald á bls. 20
„bandarísfcra heimsvaldasinna.“
Peking segir, að sleikjuákapur
Sovétmanma vekji „viðbjóðs-
lega klígju" og að þeir „geri
sig að algeru viðundra.“
Hvað snertir fréttasfcofufirá-
saignir í NoTður-Vietnam
virðist Ijósit, að þar er reynt að
fara bil beggja og eftir því sem
bezt verður séð, reyna þeir að
komast hjá því að styggja
Bandaríkjamenn meira en þeir
telja alveg bráð'nauðsynlegt.
Þeir .veigra sér við að taka
stórt upp í sig ,en segjast vom-
ast til að Nixon falli ekki í
sömu gryfjumair og Johnson,
fyrirrennari hans, og að hann
ætti þegar í sfcað að lýsa yfir
uppgjöf Bandaríkjamanna í
Vietnaim-styrjöldinni. Hið opin
bera málga'gn Hanoi stjórnar-
innar heifur látið skína í von-
brigði með ræðuna sem Nixon
flutti, þegar hann tók við for-
setaembættinu og segja hana
skrúðmælgi eina og þair hafi
verið gefin flausitursleg og yfir
borðsleg loforð og hann hafi
hvergi 'komið niálægt kjarna
vandaimálanna. Hanoi útvarpið,
sem eklki er beinlínis talið mál-
pípa stjórnarinnar, að minnsta
kosti ekki opintoer fulltrúi
hennar hefur þó tekið það
mikið upp í sig að fordæma
Nixon forseta sem stríðsæsimga
mann, engu betri en fyrirrenm-
ari hans.
Ho-Chi-Minh