Morgunblaðið - 19.02.1969, Side 26

Morgunblaðið - 19.02.1969, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. FEBRÚAR 1969. KR-ingar til Eyja Fyrsti leikurinn í meistaraliðakeppni KSI UM NÆSTU helgi mun hefjast meistarakeppni Knattspyrnusam bandsins, en keppnisrétt þar hafa í ár KR, sem íslandsmeistari og Unglingolands- lið í körfubolta æfir UNGLINGALANDSLIÐIÐ í körf-uknattleik hefur nú hafið æfingar, þrátt fyrir að enn liggi ekki fyrir nein ákveðin verk- efni hjá því. Æfir liðið vikulega undir stjórn Helga Jóhannsson- ar þjálfara, sem lengi var lands- liðsþjálfari. Var fyrsta æfingin sl. sunnudag. Ákveðið hafði verið að Svíar sæu um Norðurlandakeppni ungl inga á þessu ári, en þeir hafa nú heykst á því verkefni sínu og loíorði. í athugun mun vera hjá KSÍ hvort hægt vær’i að halda hér á landi keppni í einum riðli Ev- rópukeppni unglinga, en ekkert verður sagt um hvort úr verð- ur eða ekki. Landsliðin á góðum vetrarvelli Á SUNNUDAGINN léku saman í vetraTæfingaáætlun KSI, A- landsliðið og unglingalandsliðið. Leikar fóru svo að A-'liðið vann með 5 mörkum gegn 2. Leik- urinn var þó miklu jafnari en sú markatala gefur til kynna og reyndar áttu unglingarnir meira í spilinu á löngum kafla. Hins vegar sýndu A-landsliðs- menn nú meiri röggsemi fyrir framan markið en áður, en á það hefur skort til þessa, en A-liðið átti lakara spil nú en oft áður. Leikurinn fór fram á Hóskóla vellinum en mikið hefur nú ver ið gert til þess að lagfæra hann fyrir vetrarleikina og hefur Baild ur Jónsson vallarstjóri stjórnað því verki og hvergi til sparað við þær aðstæður sem fyrir hendi eru. Á hann þakkir knattspyrnu unnenda og knattspyrnumanna skilið fyrir. Vestmannaeyingar sem bikar- meistarar. Keppa félögin um bik ar sem KSÍ gaf til keppninnar, en ákveðið er að keppni fari fram að vetri til, þ.e. áður en vorleikirnir hef jast. Tilgangur keppninnar er að skapa æfingaleiki fyrir þau fé- lög sérstaklega sem eiga að vera fulltrúar fslands í Evrópuleikj- unum. Þó sumir leikmanna lið- anna séu í æfingaleikjum lands- liðsins, telur KSÍ nauðsyn vera á að liðin í heild fái góða æfingu í keppni. Var því ákveðið að liðin skyldu keppa um nýjan þikar er KSÍ gaf og hlýtur hann það ffelag- anna sem hefur sigur í keppni féiaganna í 4 leikjum, 2 í Eyjum og 2 í Reykjavík. Fyrsti leikurinn er ákveðinn í Vestmannaeyjum á sunnudag- inn. Per Krustrup hefur leikið í unglingalandsliðinu og úrvalsliði Kaupmannahafnar og vakið athygli. Erfið dagskrá hjá Dönum: Mæta landsliði tvisvar auk Vals og FH Eitt bezta lið Kaupmannahafnar kemur hingað á laugardag og leikur 4 leiki Á LAUGARDAGINN kemur hingað í heimsókn á vegum hand knattleiksdeildar Vals danska Reykjavík:Varnarliðið Keppa um sendiherrabikarinn í kvöld í KVÖLD hefst í íþróttahöll- inni í Laugardal hin árlega körfuknattleikskeppni milli úrvals úr Reykjavíkurfélögun um og Bandarikjamanna á Keflavíkurflugvelli. Þetta er í sjötta skipti sem keppni þessi fer fram og hefur Reykjavík- urúrvalið sigrað í keppninni í öll skiptin. í fyrra lauk öll- um Jeikjunum með sigri Reykjavíkur, en í ár má bú- ast við mjög tvísýnni baráttu þar sem Varnarliðsmenn eru sterkari í ár en nokkru sinni fyrr. í vetur hafa varnarliðs- menn unnið úrval KKÍ nokkr um sinnum, og síðast á laug- ardag léku þau lið og sigr- uðu vamarliðsmenn með 12 stiga mun. í liði KKÍ eru að mestu sömu menn og leika í kvöld fyrir hönd Reykjavík- ur, og ef okkar liði tekst vel upp verður leikurinn vafalaust mjög spennandi. Reykjavíkurliðinu er stjórn að af hinum kunna þjálfara Helga Jóhannssyni, en hann var um árabil þjálfari Iands- liðsins, og jafnframt þjálfari ÍR á gullaldartíma þess. Er þess að vænta að Reykjavíkur- liðið nái vel saman undir hans stjórn. Keppnin í kvöld hefst klukk an 20.30, en á undan eða klukk an 20.00 er forleikur í 4. ald- ursflokki milli ÍR og KFR. handknattleiksliðið MK 31. Leik ur liðið hér eftirtalda 4 leiki. Sunnudaginn 23. febrúar kl. 4 gegn úrvalsliðið völdu af íþróttaf réttamönn um. Þriðjudaginn 25. febrúar kl. 20.15 gegn Val, Reykjavíkur- meisturum 1968. Fimmtudaginn 27. febrúar kl. 20.30 gegn FH íslandsmeistur- um (utanhúss) 1968. Föstudaginn 28. febrúar kl. 20.15 gegn úrvalsliðið völdu af landsliðsnefnd H.S.Í. MK 31 sem er eittt þekktasta félag Kaupmannahafnar í hand- knattleik leikur í 1. deild og náði iiðið 3. sæti í keppninni á sl. keppnistímabili, en á yfirstand- andi keppnistímabili hefur lið- inu ekki vegnað eins vel. Byrj- uðu þeir fremur illa, en hafa í seinni hluta keppninnar rétt hlut sinn all verulega m.a. unnið eifct af „toppliðunum" Árhuus-KFUM 18:15 fyrir skömmu. Þá haía þeir einnig náð jafntefli við Stjern- en, sem berst nú við HG um Danmerkurmeistaratitilinn í ár. Þá hafa þeir unnið Ajax, naum- lega að vísu 20:19, og einnig tap- að fyrir því liði naumlega 20:21. Þeir hafa leikið báða leiki sina við HG í meistarakeppninni í ár og tapað báðum, ekki þó með miklum mun. Hingað koma ails 16 menn, 3 fararstjórar og 13 leikmenn og eru nöfn þeirra þessi: Markmenn: Poul Jensen, Niels E. Nieman, Curt Cylling. Aðrir Glímu- dómendur Stjórn Glímusambands fslar.ds hefur ákveðið að boða til glímu- dómarafundar í Café Höll, Aust- urstræti 3, fimmtudaginn 20. fe- brúar nk. kl. 8.30 síðdegis. Rædd verða glímulögin. Er þess væmrt að glímudómarar fjöl menni á fundinn. leibmenn: Kurt Stripp, Max Ni- elsen, Benny Nielsen, Tonny Gjeldsted, Per Krustrup, Lasse |Dam, Tommy PeBer&en, Willy Hansen, Hans Petersen, Erik Hommelgaard. Með 68 landsleiki að baki. Þekktastur þessara leik- manna er Max Nielsen, sem hefur Ieikið 65 lanðsleiki og 68 borgarleiki fyrir Kaup- mannahöfn, og er það mesti leikjafjöldi, sem einn leikmað ur hefur leikið fyrir Kaup- mannahöfn. Max Nielsen kom mjög við sögu í síðustu heims meistarakeppni í Svíþjóð ár- ið 1967, þegar Danir hlutu silfurverðlaun. í vetur hefur hann átt við meiðsli að striða framan af og þvi ekki komið til greina í landslið Dana. Hann hefur nú náð sér að fullu og gefst áhorfendum hér lendis nú tækifæri að sjá þenn an snögga, skotharða leik- mann. Af öðrum leikmönnum má nefna Benny Nielsen, Tonny Gjeldsted og Per Krustrup, sem allir hafa leikið í unglingalands- liðum og í borgarliði Kaup- mannahafnar. Þá hafa Willy Hansen og Hans Petersen leiikið í unglingalandsliði. Markvörður inn Niels E. Nieman hefur átt mjög góða leiki að undanförnu og hrósaði Mogens Olsen hinn gamalkunni leikmaður Árhuus- KFUM og sem nú þjálfar 1. deild arlið félags síns, honum sérstak- lega eftir sigur MK 31 gegn Ár- hus-KFUM nýlega, sem áður er að viikið. MK 31 (Motionskilubben af 1931) er frá Kaupmannahöfn og rekur starfsemi sína í borgar- hluta, sem nefnist Amager. Held ur félagið uppi fjölþættri tóm- stundastarfsemi bæði fyrir unga sem eldri, ekki aðeins á sviði íþrótta, heldur einnig á sviði hvers konar tómstundavinnu. Forsala aðgöngumiða verður í bókabúðum Blöndals og aðgangs eyrir 100 kr. fyrir fullorðna og 25 kr. fyrir börn. Arsenol tapaði í GÆRKVÖLDI léku Arsenal og Ipswich í brezku deildakeppn- inni á heimavelli Arsenal. Lauk leiknum með sigri Ipswich óvænt um, 2 mörk ge|gn 0. Drengjameistaramót DRlENGJAMEiSTARAMÓT ís- lands innanhúss fór fram á Sel- fossi 16. febrúaT. Héraðssamband ið Skarphéðinn sá um mótið. Úrslit urðu þessi: Hástökk: 1. Elías Sveinsson, ÍR, 1,85 2. Friðrik Þór Óskarsson, ÍR, 1,76 3. Borgþór Magnússon, KR, 1,66 4. Kristján Gunnl.ss., HSH, 1,66 Hástökk án atrennu: 1. Elías Sveinsson, ÍR, 1,56 2. Friðrik Þór Óskarsson, ÍR, 1,51 3. S'kúli Arnarson, ÍR, 1,31 Langstökk án atrennu: 1. Hilmar Guðmundss., HVÍ, 3,15 2. Elías Sveinsson, ÍR, 3,11 3. Friðrik Þór ÓskarSson, ÍR, 2,95 4. Guðni Kjerbú, ÍBK, 2,71 Þrístökk án atrennu: 1. Hilmar Guðmundss., HVÍ, 9,22 2. Elías Sveirrsson, ÍR, 9,13 3. Friðriik Þór Óskarsson, ÍR, 9,08 4. Þorv. Sigurbjörnss., ÍBK, 8,48 Kúluvarp: 1. Grétar Guðmundss., KR, 12,92 2. Elías Sveinsson, ÍR, 12,09 3. Skúli Arnarson, ÍR, 11,79 4. Friðrik Þ. Óskarsson, ÍR, 11,11 Að lokinni keppni fór tfram verðlaunafhending og kaffi- dry.kkja í hinu nýja Skarphéð- in-húsi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.