Morgunblaðið - 20.02.1969, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1:069.
• •
Markús Orn Antonsson, tréttamaöur:
FLUGVALLAMÁL Á fSLANDI
Flugvallamál á íslandi, og þá
einikum öryggismál á Keflavíkur
flugvelli hafa nýlega verið til
umræðu í Morgunblaðinu og frétt
um sjónvarps. Það hlýtur vissu-
lega að vekja álmenna athygli
þegar einn helzti, elzti og reynd
asti flugstjóri á íslandi gerir op-
inberlega athugasemdir við þá
meðferð, sem flugmál og sérstak
lega öryggismál á íslenzkum flug
völlum hafa hlotið hjá viðkom-
andi yfirvöldum, — hverju sé á-
bótavant og hversu álvarlegs eðl
is hinir ýmsu annmarkar kunni
að vera.
Nú verður að játa að margt
af því sem á var minnzt í grein
um og viðtölum, þar sem þessi
mál bar á górna,, er gvo sér-
fræðilegs eðlis að almenna les-
endur og hlustendur skortir
tækniþekkingu til að geta gert
séj- viðhlitandj grein fyrir
einstökum atriðum málsins.
Svo er um mig. Það er
líka augljóst, að greinar Jóhann
esar Snorrasonar, flugstjóra hafa
fyrst og fremst verið skrifaðar
til að hnekkja ummælum fliug-
val'Iarstjórans á Keflavíkurflug
velli um aðbúnað þar syðra. Öðr-
um þræðk er um skoðanaskipti
milli sérfræðinga að ræða, en
með tilliti til þess að þau hafa
farið fram á opinberum vett-
vangi er eðlilegt að líta svo á,
að Jóhannes Snorrason og Pét-
ur Guðmundsson flugvallarstjóri
hafi viljað ná til almennings í
landinu, þar á meðal flugfarþeg
anna, sem eiga í þessu tilviki
enigu minni hagsmuna að gæta
en flugáhafnirnar sjálfar. Mér
finnst því sjálfsagt, að leikmenn,
sem lesa og hlýða á rök þeirra,
skýri líka frá sjónarmiðum sín-
um, er mótazt hafa að einhverju
eða öllu leyti af þeim upplýsing-
um sem fram hafa komið um
þessi mál að undanförnu.
Vitað er, að erlendir flugmála
sérfræðingar telja framfarir í
smíði og búnaði flugvélanna
sjálfra hafa orðið mun örari en
í öryggismálum flugvalla. Þessj
skoðun er ekki ný af nálinni.
Hún rifjast upp fyrir mönnum
þegar álys ber að höndum og
fyrir skemmstu var enn á ný
vakin athygli á tækni'egum vand
kvæðum flugumferðarstjórnar í
fréttum um flugslysin í San Fran
sisco og Los Angeles, þegar þot
ur frá Japan Airlines og SAS
lentu í sjónum í aðflugi að flug-
völlunum. Flugumferðarstjórar á
svæðinu við New York hafa
líka mjög skorinort sagt hug sinn
allan um starfsski'Iyrði sín og þá
augljósu hættu sem flugfarþeg-
um sé búin ef ekki verði þegar
í stað ráðin bót á flugstjórnar-
málum þar vestra.
Jóhannes Snorrason hefur lagt
áherzlu á það í skrifum sínum,
að véfengja staðhæfingar for-
ráðamanna á Keflavíkurflugvelli
um að völlurinn sé fyllilega sam-
bærilegur við alþjóðlega flug-
velli erlendis. En jafnframt hef-
ur komið fram margvísleg gagn
rýni á þær núverandi aðstæður
í málum flugvallarins, sem flug-
liðar og farþegar verða að una
við. Lýtur hún að öryggi og ann
arri aðstöðu og þjónustu á vell
inum.
Ég veit ekki, hvort samanburð
ur við erlenda flugvelli getur
talizt réttlætanlegur í þessu til-
viki. Það hlýtur að vera rök-
rétt ályktað, að miðað sé við þá
flugvelli, sem íslenzkir flugliðar
hafa helzt kynni af, eða nokkrar
fjölförnustu flughafnir í Evrópu
og Ameríku. Mér finnst því í
fljótu bragði ekki firnum sæta
þó að Heathrow flugvöllur við
Lundúnir t.d. sé búinn fullkomn
ari aðflugs- og lendingartækj-
um en Keflavíkurflugv'llur.
Kröfurnar um fullkomnustu og
dýrustu öryggistæki hljóta að
fara nokkuð eftir umferðarþung
anum og hann hlýtur sem slík-
ur að ráða hér nokkru um nauð-
synina. Mér finnst tæplega raun
hæft að bera saman aðstæður á urnýja flugflota sinn með véla
Keflavíkurflugvelli annars veg-
ar og hinum stærstu flugvöllum
hins vegar, þar sem nokkrir tug
ir flugvéla kunna að vera í bið-
flugi í skýjaþykkni og umferð
á flugvellinum svo gífurleg að
starfsmenn hans telja hana
geigvænlega. Eru flugum-
sjónarmenn á Keflavíkurflugvelli
eða flugmenn þeirrar skoðunar,
að ástandinu þar sé hægt að
líkja við það sem gerist á stærstu
flugvöllum austan hafs og vest-
an eins og erlendir flugstjórn-
armenn hafa lýst því svo eftir-
minnilega?
Um þjónustu við farþega eða
útbúnað flugstöðvarinnar sem
slíkrar gilda tæpast nokkur við-
urkennd alþjóðleg lögmál. Arki-
tektar eiga í þeim efnum við
mörg óleyst vandamál að glíma
og reyndar má segja að ný til-
raun sé gerð með hverri nýrri
flugstöðvarbyggingu. Þær eru
miðaðar við þörfina, — við það
hversu afgreiðsluhættir þurfa að
vera skjótir með tilliti til um-
ferðar um hvern einstakan flug-
völl. Eins og Marinó Jóhanns-
son, flugumsjónarmaður bendir
á í sinni grein hafa sums staðar
verið smíðaðir færanlegir armar
eða fálmarar sem teygja sig frá
stöðvarbyggingum að dyrum flug
véia á biðstæðum. Þannig er inn
angengt um borð í vélarnar.
Sums staðar eins og á Dulles
flugvel'li í Washington eru vagn
ar lika hafðir í förum milli stöðv
arhúss og flugvélar. Þurfa far-
þegar aldrei að fara undir bert
loft á því ferðalagi. Á Kastrup
kosti, sem. alls ekki getur at-
hafnað sig á Reykjavíkurflugvell
og hins vegar það stórvirki Flug
félags ísiands að kaupa til milli
landafkigs fullkomna þotu, sem
ekki er þó leyft að fljúga með
farþega til Reykjavíkurflugvall
ar eða frá honum. Öll sú máls-
meðferð hefur þótt nokkuð sér-
stæð með tilliti til þeirrar
heimildar sem Flugfélag.-menn
þurftu að fá til skamms tíma
vegna einstakra 'lendinga með
farþega í Reykjavík, og í annan
stað ef litið er til þess algjöra
banns, sem lagt var við slíkum
lendingum fyrir skemmstu og var
byggt á niðurstöðum rannsókna
á burðarþoli flugbrautar. Þó
var vitað áður en þotan var
keypt að veikir blettir voru á
suður- og vesturendum flug-
brautarinnar. Mun kosta á ann-
an milljónatuginn að styrkja
þá.
Flugfélagsmenm hafa ekki get
að fellt sig við þetta lendingar-
bann í Reykjavík enda miðaðist
val þeirra á Boeing þotunni við,
að hún yrði gerð út frá Reykja
víkurflugvelli. Jóhannes Snorra
son er óánægður með þessi mála
lok eins og aðrir samstarfsmenn
hans og í ljósi þess er ekki ó-
eðlilegt að skrif Jóhannesar um
Keflavíkurflugvöll að undan-
förnu verði skoðuð sem fram-
háld þess mikla hita- og tilfinn-
ingamáls.
Jóhannes Snorrason hefur lýst
yfir því áður, að á Reykjavíkur-
flugvelli séu skilyrði til þotu-
flugs í alla staði fullnægjandi.
flugvelli eru smáarmar við nokkÞegar skrif hanis um Keflavík-
vekja almenna athygli og skoðan
ir hans verða teknar til
greina fremur en álit leik-
manna. Er það vel, að flug-
stjóri skyldi segja frá reynslu
sinni og áliti á málefnum flug-
valla á íslandi. Það fer allt of
lítið fyrir slíkri opinberri álits-
gerð sérfræðinga á aðstæðum í
landinu. Hún er einmitt til þess
fallinn að vekja áhuga borgar-
anna á ólíkum vandamálum, fá
þá til að hugsa um eigin hags-
munamál, sem kannski væri látið
ógert ella. Hún getur líka ráðið
miklu um fastmótun skoðana hins
álmenna lesanda á umtalsefninu.
Af skrifum kunnáttumanna um
íslenzk flugmál hef ég ráðið, að
stóraukna fjárveitingu þurfi til
þess að verða við kröfum og ósk
um þeirra, sem að flugmálum á
íslandi starfa. En í íslenzkum
flugmálum eins og öðru efni
verður eflaust að leitast við að
gæta ráðdeildar og hagræðingar.
Benda ekki ummæli flugmálasér-
fræðinganna til þess, að með
nauman fjárhag þessarar fá-
mennu þjóðar í huga sé okk-
ur tæpast annars úrkosta en
að takmarka nokkuð umsvif-
in í flugvallarmálum og ein-
beita okkur fremur að því
að ná viðunandi árangri á
færri stöðum? Keflavíkurflug-
völlur er millilandaflugvöllur
okkar og þar lenda flugvélar
Loftleiða og erlendra flugfélaga
sem engan veginn gætu athafnað
sig í Reykjavík. Flugvélar ti'l inn
anlandsferða og bæjarflugs flug
nema eru þó enn gerðar út frá
Reykjavíkurflugvelli. Bera skrif
flugmálasérfræðinganna það ekki
Markús Örn Antonsson.
miðbænum í Reykjavík.
Það er óneitanlega þægilegt
að bregða sér upp í flugvé’l rétt
við bæjardyrnar eins og nú
gerist í innanlandsfluginu. En
frá þjóðhagslegu sjónarmiði er
það að lifa um efni fram. Það
kostar þjóðina milljóna útgjöld
vegna viðhalds og nauðsynlegra/r
starfsemi á flugvellinum, sam-
tímis því að milli'landaflugvöll-
urinn í Keflavík er stórlega van
ræktur að mati fróðra manna.
Við höfum í þessum efnum bú-
ið við óvenjumikil þægindi, er
óvíða þekkjast. Mörgum kann að
vaxa það í augum að aka til
Keflavíkur á 45 mínútum til að
faira í jafnlanga flugferð til Ak
ureyrar. En svo er til dæmis í
Kaupmannahöfn, að farþegar, er
ætla að fljúga í 15 mínútur yf-
ir sundið til Málmeyjar, þurfa að
aka í 20 mínútur frá miðborg
Kaupmannahafnar út á flugvöll,
og í innanlandsflugi í Bretlandi
er um að ræða klukkustundar
akstur í bíl eða klukkustundar
Við flugstöðina á Keflavíkurflug velli.
ur útgönguhlið en farþegar ís-
lenzku flugfélaganna að minnsta
kosti verða að láta sér lynda að
þramma óravegalengdir um langa
ganga til að komast út á stæði
og upp í flugvél. Finnst mörg-
um nóg um þessar gönguferðir
sem eðlilegt er. Af umhyggju
við farþega leitast forráðamenn
flugstöðvarinnar í Kastrup við
að taka af mönnum þetta erfiði
með því að hafa hlaupahjól til
taks á göngunum. í sumum öðr-
um flugstöðvum geta farþegar
brugðið sér upp á hraðgeng færi
bönd og gengið með ógnarhraða
út þessa ranghala. Á Keflavík-
urflugvelli kvarta menn undan
óblíðri veðráttu á leið út til
flugvélanna, í öðrum fflugstöðv-
um eru það önnur atriði, —
þrengsli í biðsölum, ónóg bíla-
stæði eða seinagangur í afgreiðsl
unni, sem farþegar telja ábóta-
vant.
Það virðist því ekki hafa fund
izt nein algild lausn á vanda-
málum farþegaþjónustu á flug-
völlum. Hún kann ef til vill að
vera í sjónmáli, það veit ég ekki,
en sem stendur sýnast mér fram
kvæmdir sniðnar eftir efnum og
ástæðum á hverjum stað.
Framtíðarskipan flugvallar-
mála á Reykjavíkursvæðinu er
erun óráðin og vekur það óneit-
anlega furðu manna, hve allt
virðist enn á huldu í þeim efn-
um og hversu trauðla gengur
að taka endanlega ákvörðun um
þau mál. Tilefni hafa sannarlega
gefizt til endanlegs úrskurðar
og á ég þar við breytt viðhorf,
þegar Loftleiðir ákváðu að end-
urflugvöl'l eru höfð í huga, hlýt
ur hjá hinum almenna lesanda að
vakna áhugi á að fá samanburð
á öryggis- og þjónustumálum á
þessum tveimur völlum. Er að-
staða sem fyrir hendi er á Reykja
víkurflugvelli slík, að flugliðar,
fiugval'larstarfsmenn og almenn
ir farþegar megi vel við una?
Eru öryggisbúnaður og önnur
skilyrði til lendingar og flug-
taks á þeirri einu flugbraut í
Reykjavik, sem hæfir þotunni,
verri, jafngóð eða betri en á
brautum Keflavíkurflugvallar?
Eða eru skilyrði í Reykjavík
nógu góð og þá ef til vill á
Keflavíkurflugvelli líka? Alla
vega sýnist leikmönnum minna
fara fyrir lendingartækjum í
Reykjavík en við Keflavíkur-
flugvöll og vart er veðursæ'ld-
in svo mikil við höfuðborgina
að þau teljist með öllu óþörf.
Með fullri virðingu fyrir af-
greiðsluháttum Flugfélags fs-
lands á Reykjavíkurflugvel’li þá
dylst engum, að þar er oft ó-
þægilega þröngt á þingi á anna-
tíma innanlandsflugsins, hvað þá
ef allir farþegar í millilanda-
fluginu væru afgreiddir þar sam
tímis. Það hefur verið sagt ó-
sköp einfalt að hefja þotuflug
frá Reykjavíkurflugvelli, en mig
grunar þó, að ekki liði á löngu
þar til háværar kröfur heyrð-
ust úr ýmsum áttum um bráð-
nauðsynlegar en kostnaðarsam-
ar framkvæmdir Flugfélagsins og
hins opinbera á vellinum.
Ég veit að skrif kunnáttu-
manna eins og Jóhannesar Snorra
sonar um Keflavíkurflugvöll
með sér, að íslendingar hafi
ekki ráð á því að halda opnum
tveim flugvöllum á jafnlitlu
svæði og hér við Faxaflóann?
í þessu efni getum við ekki til
frambúðar treyst á persónulega
vináttu flugmálastjóra íslands og
flugmálastjóra Bandaríkjanna og
gjafmildi hins s'íðarnefnda. Eftir
lestur blaðagreinanna um flug-
vallarmálin hef ég komizt að
þeirri niðurstöðu, að allt innan-
landsflug verði að flytja til
Keflavíkurflugvalar og 'leggja
Reykjavíkurflugvöll þar með nið
ur. Það er ekki til neins að
bíða endanlegrar ákvörðunar um
byggingu nýs flugvallar á Álfta-
nesi fyrir innanlandsflugið. Fram
tíðaráform í þeim efnum virð-
ast mjög óljós og stórframkvæmd
ir á Á'lftanesi eða annars stað-
ar í nágrenni höfuðborgarinnar
á næstu árum fyrir þúsund millj-
ónir eru óhugsandi. Nú virðist
einnig stöðugt vera þrengt að
Reykjavíkurflugvelli. Flugmála-
yfirvöldin grípa til sérstakra
ráðstafana vegna stórbygg-
inga, sem rísa í nágrenni vódlar
ins. Framtíð hans virðist því
býsna tvísýn. Sem hetur fer hafa
ekki orðið hin síðari ár slys á
íbúum þeirra borgarhverfa, sem
næst liggja flugvel'linum, vegna
óhappa í flugi. Það hafa hins
vegar orðið slys og óhöpp á
flugvellinum sjálfum og ég leyfi
mér að fullyrða, að með tilliti
til þess hvernig málin standa
nú, yrði framtíð Reykjavíkur-
flugvallar í mikilli óvissu ef flug
vél, smá eða stór, ylli slysi á
fólki eða tjóni á mannvirkjum í
lestarferð á flugvellina við Lund
únir. Mér finnst engan yeginn
raunhæft að gera ráð fyrir því
að eitthvert ákveðið hlutfáll flug
tíma milli staða og vegalengdar
á fflugvöll höfuðborgarsvæðisins
geti haldist hér á íslandi, jafn-
vel þó að reynslan sanni, að
landsmenn fljúgi hlutfal'lslega
meira en aðrar þjóðir. Flugtím-
inin styttist og að mínu viti
krefjast aðstæður í landinu þess,
að vegalengdin á flugvölll leng-
ist.
Það hafa orðið framfarir i
flugsamgöngum innanlands síð-
ustu árin. Á það skal hins veg-
ar bent, að margir landsmenn
kunina að hafa kvartað yfir lak-
ari þjónustu um leið og flug-
vélakosturinn fór batnandi og ör
yggi fór vaxandi. Fyrir 15 árum
eða svo hélt Flugfélag fslands
uppi föstum áætlunarferðum til
rúmlega 20 staða á íslandi, nú
eru þeir 12 eða 13. Þá var flog-
ið reglulega á flugvélli á Hellis-
sandi, hjá Akri í Húnavatns-
sýslu, á Hellu og á Skógasand
og sjóflugvélar lentu hjá Flat-
eyri, Þingeyri, Hólmavík og Siglu
firði.
Þó að viðkomustaðirnir séu
færri hefur enginn haldið því
fram að um afturför hafi verið
að ræða. Endurnýjun flugvéla-
kosts og aukin hagræðing til að
treysta _ rekstrargrundvöll Flug-
félags íslands gerði það nauð-
synlegt að fækka lenrlingarstöð
um. Og ég hugsa. að Flateyring-
ar og Þingevringar hafi fullan
skilning á því. þegar þeir aka
Framhald á bls. 20