Morgunblaðið - 20.02.1969, Page 28

Morgunblaðið - 20.02.1969, Page 28
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA.SKRIFSTOFA SÍMI 10.100 FIMMTUDAGUR 20. FEBRUAR 1969 2500 TN AF SALTFISKI SELD TIL PORTÚGALS Verð á loðnu og síld ákveðið — loðnan 63 aura kg — síld 1,10 kr. kg í brœðslu og 2,60 í salt YFIRNEFNDIR Verðlagsráðs sjávarútvegsins hafa ákveðið lág marksverð á loðnu og Suðurlands síld. Lágmarksverð á loðnu í braeðslu á vertíðinni 1969 skal vera 63 aurar hvert kg við skips hlið auk 5 aura í flutningsgjald frá skipshlið í verksmiðjuþró. — Lágmarksverð á síld veiddri við Suður- og Vesturland frá 15. nóv ember 1968 til 28. febrúar 1969 skal vera, sild í bræðslu kr. 1,10 hvert kg. auk 5 aura í flutnings- gjald frá skipshlið í verksmiðju- þró — síld í söltun kr. 2,60 hvert Samkomulag varð í yfirnefnd- um síldarverðin en loðnuverðið var ákveðið af oddamanni og Framhald á bls. 27 áhuga á vinnslu steinsins Jóhann Hafstein iðnaðarmála- ráðherra skýrði frá því á Al- þingi í gær, að ríkisstjómin hefði nýlega gert samþykkt um að kannaðar yrðu tii hlítar mögu leikar á nýtingu perlusteins og mun það verða gert á þessu ári. Er gert ráð fyrir að nám- an i Loðmundarfirði verði ná- kvæmlega könnuð með borunum og á annan hátt og 400 sýnis- hom þensluprófuð og rannsök- uð. Unnið hefur verið að rann- sókn á perlusteini með tilliti til vinnslu í langan tíma hérlend- is, en verulegur skríður hefur veríð á þessu máli nú undan- farin 2 ár. Kom fram áhugi hjá fyrírtækinu John Manville í Bandaríkjunum, sem er hluthafi í Kísiliðjunni við Mývatn, um byggingu verksmiðju, ef efnið reyndist nægilega gott, Niður- staða rannsókna sem fyrirtæk- ið lét gera, og rannsókna er gerðar voro af hálfu iðnaðar- málaráðuneytisins liggja nú fyr ir og sýna þær að efnið er gott til einstakra vinnslugreina, en hefur hins vegar ekki gæði í verðmætustu framleiðsluna sem eru ýmis síuefni. Hefur John Man ville fyrirtæki nú endanlega til- kynnt að það hafi ekki áhuga á þátttöku í vinnslu efnisins hér á landi. Upplýsingar þessar komu fram er iðnaðarmálaráðherra svaraði fyrirspum er komið hafði fram frá Jónasi Péturssyni alþingis- manni um þessi mál. Þá hefur Tómas Árnason einnig lagt fram tillögu til þingsályktunar um að Jóhann Hafstein þcssum rannsóknum verði haldið áfram. I ræðu sinni sagði iðnaðar- málaráðherra m.a.: Framhald á hls. 12 — vonir um svipaðar sölur til ítaliu og Portúgals og á sl. ári TÓMAS Þorvaldsson, stjóraar- formaður Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda, tjáði Morgun- Scotice kominn í lag SCOTICE, talsímastrengurinn milli íslands og Skotlands, komst aftur í notkun klukkan 21 í gær- kvöldi og hafði þá verið óvirkur í mánaðartíma. Er það lengsta bilun, sem orðið hefur síðan strengurinn var tekinn í notkun, að því er Pétur Brandsson, varð- stjóri, tjáði Morgunblaðinu, en verður hefur mjög hamlað við- gerð nú. — blaðinu í gær, að það, sem eftir er af vertíðarfiski frá í fyrra- vetur, um 2500 tonn, hafi nú ver ið selt til Portúgals Innflutnings- Ieyfi hafa fengizt fyrir þennan saltfisk og verður honum skipað út á næstunni. Verður útskipun lokið síðari hluta marzmánaðar. Þá sagði Tómas, að gert væri ráð fyrir, að það, sem eftir er af sumar- og haustfiski fari til Spánar innan tíðar. Innflutnings leyfi eru ekki enn fyrir hendi en unnið er að því að fá þau. Tómas Þorvaldsson sagði, að vonir stæðu til, að unnt yrði að selja álíka magn af saltfiski í ár til Ítalíu og Portúgals og á sl. árl. Hins vegar er enn allt á huldu með markaðinn á Spáni. 95 MILLJÓNIR — tuðruðu upp hjá íslendingum árið 1968 A sl. ári fluttum við fslending- ar inn tóbak og unnar tóbaks- vörur fyrir 95,2 millj. krónur. Mest var reykt af amerískum sigarettum, því tóbaksvörur voru ASÍ-fundur á föstudaginn — um samningaviðrœður fluttar inn frá Bandaríkjunum fyrir 79 milljónir árið 1968. Frá Hollandi komu tóbaksvörur fyrir 8,6 milljónir, frá Danmörku fyrir 6,5 miHj., frá Bretlandi fyrir 908 þúsund kr., frá Frakklandi fyrir 68 þúsund, frá Sviss fyrir 37 þúsund kr. og frá öðrum löndum fyrir 148 þúsund kr. Skógerð Egilsstaða: SAMNINGAR verkalýðsfé- laga og vinnuveitenda féllp úr gildi um sl. áramót, en hafa verið framkvæmdir óbreyttir til þessa. Morgun- blaðið hafði í gær samband við Hannibal Valdimarsson, forseta ASÍ, og Barða Friðriks son hjá Vinnuveitendasam- bandinu og spurðist fyrir um, hvont nokkrar viðræður hefðu átt sér stað milli þessara að- ila. Kvað Barði svo ekki vera og Hannibal sagði, að viðræð- ur gætu ekki faafizt fyrr en að loknum fundi ASÍ á föstudag. Á þann fund mæta fulltrúar allra helztu aðila innan ASÍ til að ræða, hvernig standa skuli að málum í samninga- viðræðum við vinnuveitend- Samningaviðræð- ur við hollenzka — um aðstoð og útflutning Egilsstöðum, 19 .febrúar. LÍKUR benda til, að Skógerð Egilsstaða hefji starfsemi eftir um það bil tvo mánuði. Hafa for- ráðamenn Skógerðarinnar snúið Iðnaðarmálaráðherra á Alþingi í gœr: Rannsóknum á perlusteins- vinnslu haldið áfram — þensla efnis ekki nœgileg r — John Manville fyrirtœkið hefur ekki ; sér til hollenzks skógerðarfyrir- tækis og farið fram á að fá það- an tæknimenn og skó-sýnishorn. Einnig hafa þeir óskað eftir samningaviðræðum við þetta fyrirtæki um sölu á skóm frá Skógerð Egilsstaða. Tóku Holl- endingar þessum málaleitunum vel og eru allar líkur á, að af samningaviðræðunum verði. Forráðamenn Skógerðarinnar hafa leitað fyrir sér um hráefnis kaup frá Hollandi og Finnlandi og hafa fengið loforð þar um, ef með þarf. Skógerð Egilsstaða hefur nú til umráða 260 fermetar húsnæði en eftir er að ganga frá því þannig að hægt sé að setja niður vélarn- ar. Er áætlað, að kostnaður við frágang húsnæðisins nemi um Framhald á bls. 27 I BERLINARBJÖRNINN baðað | ur i vetrarsólinni í gær, þar * sem hann stendur við Tjörn- 1 ina. Björninn er gjöf til I Reykjavíkur frá Vestur-Ber- línarborg. í baksýn gnæfir turn Hallgrímskirkju. Ljósm: Ól. K. M. Húsvíkingur stækku flotonn Húsavík, 19. febrúar . HÚSVÍKINGAR hafa staðið í bátakaupum og sölum undan- farið. Ásgeir Kristjánsson og félagar seldu m.b. Grím, átta tonna bát til Siglufjarðar og keyptu í stað- inn Ver, tíu tonna bát frá Norð- firði. Útgerðarfélagið Vísir seldi m.b. Svan, 19 tonna bát, til Suð- urnesja og keyptu í staðinn Bene dikt Sæmundsson, 36 tonna bát frá Gerðum í Garði. Olgeir Sigurgeirsson og synir seldu m.b. Kristbjörgu, 22 tonna bát, til Suðurlands og keyptu í staðinn 37 tonna bát. Kristjón Jónsson frá Stykkishólmi. Eiður Guðjohnsen og Pálmi Karlsson hafa keypt m.b. Brúna, 19 tonna bát, frá Grenivík og ber hann nú nafnið Nausti. — Fréttaritari.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.