Morgunblaðið - 16.03.1969, Side 1

Morgunblaðið - 16.03.1969, Side 1
32 síður og Lesbók 63. tbl. 56. árg. SUNNUDAGUR 16. MARZ 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Bnrizt ú iandamæram Kína RÚSSAR SAKA KÍNVERJA UM ÁRÁS OG HÓTA GRIMMILEGUM HEFNDUM og Rússlands Israelar áttu upp- tökin ú f immtudag — herfylki frá írak flutt til Sýrlands þúsund menn, sem barðist gegn ísrael í júnísty' joldinni, hafi nú verið flutt til SuðurSýrlands og verði staðsett andspænis ísrael- um á Colinsvæðinum. Stjórn- málafréttaritarar í Líbanon eru þeirrar skoðunar, að þessi ráð- stöfun muni verða til að auka enn á spennuna á iandamærum Arabalandanna og ísrael. Moskvu, 15. marz. AP. • Stjórn Sovétríkjanna ásakaði í dag kínverska landa- mæraverði um að hafa gert enn tvær árásir inn á rússneskt landsvæði. 0 í tilkynningunni var sagt að mannfall hefði orðið, en það var ekki tilgreint nánar. 0 Rússar hafa varað Kínverja alvarlega við atburðum sem þessum og segja að ef þetta endurtaki sig muni þeir hefna sín grimmilega. • Ekki höfðu enn borizt neinar yfirlýsingar frá Peking, um 3 leytið á laugardag. Kinverskir hermenn veifa rifflum sínum á bökkum Lssuri-árinnar, og hrópa ókvæðisorð. Sameinuðu þjóðunum, 15. marz — AP — SKÝRSLA eftirlitsnefndar S. Þ. í Miðausturlöndum um bardaga Israela og Egypta á fimmtudag- inn, var birt í gær. I»ar segir, að líkur bendi til að ísraelar hafi átt upptökin að þeirri skothrið yfir Súezskurðinn. Frá Beirut í Líbanon herma fréttir að íraksaa herfylkið, 12 í yfirlýsingu Sovétstjórnarinn- ar sagði að hópur kínverskra landamæravarða hefði ráðizt á rússneska landamæraverði á Damansky eyju um kl. 8.15 á föstudagskvöld. Á laugardags- morgun hefðu svo kínverskar her sveitir gert árás og hlotið stuðn- ings stórskotaliðs og sprengju- vörpusveita. Sagt var að Kín- verjarnir hefðu verið hraktir til baka, en ekki nefnt hvaða vopna búnað Rússar befðu notað, né hve fjölmennir verjendurnir voru. Einnig var sagt að mann- fall hefði orðið, en ekki hversu mikið eða hjá hvorum aðilanum. Eftir bardagana við Damansky eyju hinn 2. þessa mánaðar, juku Rússar herstyrk sinn í nánd við eyna, en Kínveijar fjölguðu einn ig sínum mönn'jm, hinu megin á bakkanum. Þá var skýrt frá því að síðast- liðinn miðvikudag hefðu f-ulltrú- ar kínversku og rússnesku landa mæravarðanna átt með sér fund 'Bonnor Kínn | vopnoflutningn J J Moskvu, 15. marz, AP: t 1FREGNIR frá Moskvu i J herma að Kínverjar hafi J meinað Rússum að flytja Jhergögn til Norður-Viet- J nam, yfir landið, eftir 4 landamærahardagann fyrir 4 hálfum mánuði. Fréttin hef i ur ekki fengizt staðfest. og þá hefðu kínverskir foringjar hótað að beita vopnavaldi gegn rússneskum iiermönnum sem væru á verði á Damansky eyju. Sovétstjórnin varaði Kín- verja við áframhaldaindi ögrun- um af þessiu taigi, oig hótaði grimmilegum hefndum ef þær yrðu endurteknar. Fullyrðingar Péking uim að Rúsaar væru óvinir kinversku þjóðarinnar voru lýstar tilhæfulausar, og einnig sagt að landakröfur Kína hefðu ekki við nein nök að styðjast oig Sovétríkin myndu aldrei láta þvi eftir svo mikið sem fexiþumiung lands. „Stjórn Sovétríkjanna óskar ekki eftir átökum við kínversku þjóðina, þvert á móti vill hún vinna að friðsamiegri sambúð. En Sovétríkdin munu alls ekki þola ögranir eða vopnaðar árás- ir á sjálfstæði þeirra, og sam- einast í hörðum mótaðgerðum ef þörf krefur“. A-Pokiston Karachi, Pakistan, 15. marz — NTB — FYRSTU fréttir um blóðugar ó- eirðir í Austur Pakistan bárust til Karachi á föstudagskvöld. Samkvæmt þeim hetfur fjöldi manns beðið bana og hundruð bygginga lagðar í rústir. Æst- ur múgur hefur ráðizt á ýmsa háttsetta embættismenn í Aust- ur Pakistan og 5 áreiðanlegum heimildum segir að 62 beðið bana. Kínverskir hermenn sækja yfir Ussuri árna, að Damansky eyju. Samkvæmt því sem Tass segir var það rússneskur hermaður sem tók myndina. Hann féll í bardögunum 2. marz. — Nixon boðar loftárásir ef jbör/ krefur hann væri nú að íhuga hvaða frekarí aðgerðir yrðu nauðsyn- legar. Hann tók það skýrt fram að ef hann kæmi ekki auga á aðra leið, myndi hann ekki hika við að láta hefja aftur lotftárásir á Norður-Vietnam. Það var aug- ljóst á ræðu hans að þær aðgerð ir sem Bandaríkin grípa til, verða í samræmd við mannfall i liði bandamanna í Víetnam. Þessi ummaeli forsetans hafa ekki verið gagnrýnd, en Mike Mansfield sagði eftir ræðuna, og fund með fréttamönnum sem fylgdi á eftir, að Nixon hefði þarna boðað ákveðna stefnu sem ekki væri hægt að kvika frá. Hann taldi að afleiðingin gæti orðið samskonar þráskák og Johnson varð að glíma við í forsetatíð sinni. Washington, 15. marz, AP. • NIXON forseti sagði í sjónvarpsræðu í gærkvöldi að auknar árásir kommúnist í Suður-Vietnam gerðu það að verkum að ekki yrði unnt að hefja brottflutning bandarískra hermanna á næstunni. • Hann sagði að ef árásunum linnti ekki myndu Bandaríkin grípa til viðeigandi ráðstafana. • Mike Mansfield, öldungadeildarþingmaður, segir að Nixon hafi þar með boðað harða og ákveðna stefnu í Vietnam, sem gæti leitt til samskonar erfiðleika og Johnson varð að glíma við. í ræðu sinni sagði Nixon að hann hefði gefið kommúnistum aðvörun 4. marz sl. Það yrði stefna sín sem forseti að gefa ekki nema eina aðvörun í slík- um málum, og hann ætiaði ekki að endurtaka hana. Hann sagði að Bandaríkiin gætu alls ekki þolað að takmörkun þeirra eig- in hernaðaraðgerða leiddu til auk ins mannfalls hjá bandarísku her sveitunum. Það væri þegar orðið ljóst að Bandaríkin gætu ekki byrjað brottfilutning hersveita á næstunni, eius og ráðgert var, og Bandaríkin hætta við brottflutn- ing hersveita frá Suöur-Vietnam

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.