Morgunblaðið - 16.03.1969, Side 6

Morgunblaðið - 16.03.1969, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 1969 fBÚÐIR i SMiÐIJM Til sölu eru 3ja og 4ra herb. íbúðir við Eyjabakka 13 og 15. Óskar og Bragi sf. Sími 33147 og heimasímar 30221 og 32323. LOFTPRESSUR Tökum að okkur alla lott- pressuvinnu. Vélaieiga Símonar Símonarsonar Sími 33544. STÓR SENDIFERÐABIFREIÐ til sölu. Stöðvarpláss getur fylgt. — Upplýsingar í síma 41408. IÐNAÐARHÚSNÆÐI óskast, 70—80 ferm., fyrir hreinlegan iðnað. Uppl. síma 21608. KÓPAVOGUR — IBÚD 3ja—5 herbergja íbúð óskast til leigu. Leigutími tvö ár eða lengur, há leiga í boði. Uppl. í síma 37499. TEK AÐ MÉR enskar bréfaskriftir og alls konar vélritun. Simi 2 47 68. ÓSKA EFTIR AÐ KAUPA góðan 4ra—5 manna fólksbíl eða jeppa. Sími 14038. TVÆR HJÚKRUNARKONUR vantar 3ja herb. íbúð á góð- um stað í Reykjavík. Uppl í síma 19123 milli kl. 13—17 í dag. KEFLAViK — SUÐURNES Flauelið í fermingarkjólana, nýir litir. — Ullarefni, Afga- lon, skrautbönd, mikið úrval. Verzlunin Femína. ÖKUKENNSLA Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Full- komin kennslutæki, útvega öll gögn. Reynir Karlsson, Símar 20016 og 38135. ÓSKA EFTIR hænuungum. 5—6 mánaða. Sími 34992. HVERAGERÐI Lítið, ódýrt hús í Hveragerði óskast til kaups. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyr- ir 24. þ.m., merkt: „Hvera- gerði — 2844". HEITUR OG KALDUR MATUR Smurbrauð og brauðtertur. leiga á dúkum, glösum, disk- um og hnífap. Útvega stúlkur í eldhús og framreiðslu. — Veizlustöð Kópav., s. 41616. ÖNNUMST ALLS KONAR ofaníburðar- og fyllingarverð. Seljum 1. flokks fyllingarefni frá Björgun hf. Vörubílastöðin Þróttur. Sími 11471 — 11474. BEZT að auglýsa i Morgunblaðinu JUTTA SÝNIR 27 OLÍUMÁLVERK - Juuu Uewulder Guðbergsson hefur opnað málverkasýningu í Listmálaranum á horni Laugavegs og Klapparstigs. Sýnir frúin þar 27 olíumálverk, og er þetta einskonar yfirlitssýning á verkum hennar frá árinu 1964 og til þessa dags. ÖU eru málverkin til sölu. Sýningin verður opin frá kl. 2—19 daglega til 24. marz, og hún er opin öllum, enginn aðgangseyrir, og hún hefur engum boðs- gestum boðið, en segir alla velkomna. Margir eiga Ieið um Lauga- veginn, og geta þá kíkt inn og litið á málverkin. Jutta Dewulder Guðbergsson er kunn fyrir listkynningar sínar í Þýzkalandi á verkum íslenzkra málara, og vann með því gott starf. A sýningunni eru bæði landslagsmálverk og mannamyndir og nokkrar blómamyndir. 70 ára er í dag Ólafur Ingimund- arson, Skipholti 34. 60 ára er í dag frú Þórhildur Sveinsdóttir, Nökkvavogi 11. Hún verður að heiman í dag. FRÉTTIR Laugarneskii'kja Messa kl. 2 síðd. Æskulýðs- dagurinn. Sigurbjörn Sveinsson, menntaskólanemi prédikar. For- eldrar eru hvattir til að sækja guðsþjónustuna með æskufólk- inu. Barnaguðsþjónusta kl. 10. Sóknarprestur Filadelfia, Reykjavík Almenn samkoma sunnudagskv. kl. 8. Allir velkomnir Langholtssöfnuður Kynni- og spilakvöld verður í Safnaðarheimilinu sunnudaginn 16 marz kL 8.30. Óskastundin verður sunnudag á sama stað kl 4 Kvenfélag Neskirkju heldur fund þriðjudaginn 18 marz kl. 8.30 í Félagsheimilinu. Sýndar verða blómaskreytingar. Kaffi. Æskulýðssamkoma í húsi KFU- M og K við Antmannsstíg Æskulýðskór KFUM og K sér um samkomuna á sunnudags- kvöld kl. 8.30 Hrafnhildur Lár usdóttir, Sigríður S. Friðgeirs- dóttir, Hans Gislason og Gunn- ar J Gunnarsson segja nokkur orð. Sævar B. Guðbergsson tal- ar. Mikill söngur Allir vel- komnir KFUM og K í Hafnarfirði Almenn samkoma verður sunnu- dagskvöld kl. 8:30. Gunnar Kristj- ánsson guðfræðingur talar. Allir vel komnir. UD kl 8 á mánudagskv Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur fyrir stúlkur og pilta verður í félagsheimilinu mánudag inn 17. marz kl. 8.30 Opið hús frá kl 8 Frank M Halldórsson Kristileg samkoma verður í sam komusalnum Mjóuhlíð 16 sunnu- dagskvöldið 16. marz kl. 8. Verið hjartanlega velkomin. Garðasókn Aðalsafanðarfundur fer fram á Garðaholti sunnuc'ag kl 3.30. Sókn arnefndin. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur kökubasar í Réttarholts- skóla sunnudaginn 16 marz kl. 3 Hluti af ágóðanum rennur til Bi- afra-söfnunarinnar. Bænastaðurinn Flókagötu 10 Kristilegar samkomur sunnud. 16. marz. SunnudagaskóH kl. 11 fh Almenn samkoma kl 4 Bænastund alla virka daga kl 7 e.m. AlUr velkomnir Sóknarnefnd yugri deild Fundur verður mánudaginn 17. marz kl. 6 í KFbM við Amtmanns stíg. Ferðaþáttur frá útlöndum, skuggamyndir ofl. — Fjölmennið Heimatrúboðið Almenn samkoim sunnudaginn 16 marz kl 8.30 Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Sunnud. kl. 11 Helgunarsamkoma kl 8.30 Hjálpræðissamkoma For- ingjar og hermenn taka þátt með söng, ræðu og vit.iisburði Allir vel komnir. Mánud. kl. 4 Heimilasam bandsfundur Bræðrafélag Bústaðasóknar Fundur í Réttarholtskóla mánu- daginn 17 marz kl. 8.30 Bræðra- félag Langholtskirkju kemur í heimsókn. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Næstu viku verður kennd alls- konar smelt og glervinna ásamt flosi Áhugakonur hringi í síma 14740 strax. Starfið á Bræðraborgarstíg 34 Kristilegar samkomur á sunnu- dögum kl. 8.30 Drengjafundir á laug ardögum kl. 5 Allir velkomnir Verzlunarskólanemendur 1959 Hittumst öll til undirbúnings 10 ára afmælisins á Hótel Sögu, Bláa Sal, þriðjudaginn 18. marz kl. 9. Nefndin Kvenfélag Kópavogs heldur fræðslufund 1 Félagsheim ilinu þriðjudaginn 18 marz kl. 8.30 Fundarefni: Frú Vilborg Björns dóttir, húsmæðrakennari hefur sýni kennslu í gerbakstri og brauðgerð og frú Sigríður Haraldsdóttir, hús mæðrakennari sýnir fræðslumynd. Allar konu í Kópavogi velkomnar Minningarspjöld Dómkirkjunnar Hann reisir hi»n lítilmótlega úr duftinu, lyftir hmum snauða upp úr saurnum (1. Sam. 2:8). f dag er sur.nudagur 16. marz og er það 75. dagur ársins 1969. Eftir lifa 299 dagar. Miðfasta. Gvendardagur Guðmundur hinn góði Hólabiskup. Árdegisháflæði kl. 5.21 Slysavarðstofan í Borgarspítalan- um er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl 9-19, laugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn i Fossvogi Heimsóknartimi er daglega kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 Borgarspítalinn i Heilsuverndar- stöðinni Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30 Kvöld- og helgidagavarzla í lyfja búðum í Reykjavík vikuna 15.— 22. marz er í Háaleitis apóteki og Ingólfsapóteki. Næturlæknir i Hafnarfirði, helgarvarzla laugard — mánu- dagsm. 15. — 17. marz, er Grím- ur Jónsson sími 52315 og aðfara- nótt 18. marz er Kristján Jóhann- esson sími 50056 Næturlæknir í Keflavík 11:3 og 12:3 Kjartan Ólafsson 13:3 Arnbjörn Ólafsson 14:3, 15:3 og 16:3 Guðjón Klemens son 17:3 Kjartan Ólafsson Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar er í Heilsuverndarstöðinni (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- cími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvik- ur á skrifstofutíma er 18-222 Naét- ur- og helgidagavarzla 18-230. Geðverndarfélag fslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3. uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. AA-samtökin í Reykjavík. Fund- ir eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c. Á miðvikudögum kl. 9 e.h. Á fimmtudögum kl. 9 e.h. Á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholts- kirkju: Á laugardögum kl. 2 e.h. f safnaðarheimili Neskirkju: Á laugardögum kl. 2e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnar- götu 3c er opin milli 5-7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vestmannaeyjum. V estmannaey j adeild, fundur fimmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi KFUM, [~1 Edda 59693187 = 2 Frl. f-| GimU 59693177 — 1 Frl, I.O.O.F, 3 = 1503178 = Spk, I.O.F.F, 10 = 1503178% = RMR-19-3-20-CÚR-MT-HT eru afgreidd á eftirtöldum stöð- um: Bókabúð Æskunnar, Kirkju- hvoli, verzluninni Emma Skóla- vörðustíg 3, verzlunin Reynimelur, Bræðraborgarstíg 22, Þóra Magnús- dóttir, Sólvallagötu 36, Dagný Auð- uns Garðastræti 42 og Elísabet Árna dóttir, Aragötu 15 Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði Hafnarfirði, heldur fund í Sjálfstæðishúsinu mið vikudaginn 19. marz kl. 8:30 At- hugið breyttan fundardag. Siglfirðingar í Reykjavík og ná- grenni Árshátíðin verður haldin á Hótel Borg laugard 29. mars og hefst með borðhaldi kl. 6 Nánar aug- lýst síðar. Kirkjuvika í Lágafellskirkju Á mánudagskvöldið hefs sam koma kl. 9 og flytur Lárus Hall- dórsson ávarp, séra Ingþór Indriða son flytur erindi með skuggamynd um, Elín Sigurvinsdóttir syngur einsöng, Árni Arinbjörnsson leik- ur undir, Hulda Á. Stefánsdóttir flytur erindi, Blásarasextett leikur, fjórir fiðlunem, leika, víxllestur, Telpnakór Varmárskóla syngur und ir stjórn Gunnars Reynis Sverris- sonar. Aðrar samkomur auglýstar síðar. KFUK — AD Félagskonur athugið, að aðal- fundur K.F.U.K, og sumarstarfsins verður haldinn þriðjudaginn 18. marz n.k. Kvenfélag Bústaðasóknar Kökubasar verðui í Réttarholts- skóla kl. 3 sunnudaginn 16. marz (eftir guðsþjónustu) Tekið á móti kökunum kl, 4—6 laugardaginn 15. marz. VÍSUKORN Kveðja við son minn lífs og liðinn. Á JÓLI’NUM Hafs um ból á hættustig með hljóm frá jólastefi Blessuð sólin slífni þig, sannast skjól þér gefi. Vlð KISTULAGNINGU Þó nú minn hjartans harmur verði sár og hann sé luktur vel í hugans inni. Mér fyndist gott að fella aleitt tár á fölan vanga þirn í hinsta sinni. Lilja Björnsdóttir. Hverju ættirðu svo sem aS klæðast, ef ég færi að kaupa það á flöskum!!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.