Morgunblaðið - 16.03.1969, Side 9

Morgunblaðið - 16.03.1969, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 1969 Óskum eftir að ráða TÖLFRÆCING á rafgreiningardeild okkar. Hlutverk tölfræðingsins verður m. a. að vinna úr reksturs- tölum, teikna linurit og semja skýrslur. Væntanlegur starfsmaður þarf að vera áreiðanlegur, hafa reynslu í skrifstofustörfum, hafa vélritunarkunnáttu og kunna góð skil á reikningi. Þýzku- og enskukunnátta æskileg. Ráðning i maí 1969. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 31. marz 1969. ISLENZKA ALFÉLAGIÐ H.F., Straumsvik. ' "" ' ............................................................................^ ZllXOR, /Tuxor Ávallt fyrstir í framförum... sjónvarpstækin komin aftur. '|M^. -8- . ■H hÉ'MlMBWKSy ÍO 'SuP ... ... ■ . HÚSGAGNAVERZLUN VIÐ NÓATÚN — SÍMI 18520 SÍMIl [R 24300 IBÚÐIR ÚSKAST 15. Höfum kaupanda að góðu stein- húsi, t.d. kjallara, hæð og risi, helzt i gamla borgarhlutanum eða þar í grennd. Á hæð þarf að vera góð 5 herb. íbúð. Útb. getur orðið um 2 milljónir. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð með sérinngangi, og sér hitaveitu og bilskúr eða bil- skúrsréttindum, helzt i gamla borgarhlutanum og helzt í Vesturborginni. Góð útborgun. Höfum kaupendur að nýtizku 5 og 6 herb. séribúðum i borg- inni. Útb. frí 800—1500 þús. Höfum til sölu húseignir af ýms um stærðum og 2ja—7 herb. íbúðir og margt fleira. Komið og skoðið Nýja fastcignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 FASTEIGNASALAN *. GARÐASTRÆTI 17 , eéi-;. V*. .. ■ aíy ■ /•' . - . •> t Símar 24É47 - 15221 Til sölu Raðhús í Fossvogi, uppsteypt með járni á þaki, stærð 216 ferm., 7 herb. (4 svefnherb., dagstofa, borðstofa, húsbónda herbergi). Stórt geymslurými. 5 herb. íbúð á 3. hæð við Háa- leitisbraut, bílskúr. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. ÍBÚÐIR TIL SÖLU Fokhelt raðhús á tveim hæðum við Brúnaland. Ennfremur 3 herb. og eldhús í tjölbýlishúsi við Háaleitisbraut. Félagsmenn njóta forkaupsrétt ar til 25. þ.m. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins Tjarnargötu 12, (opin daglega kl. 5—7). Byggingarsamvinnufélag starfsmanna Reykjavíkurborgar. Skrilborð Unglingaskrifborðin vinsælu kom in aftur. Framleidd úr eik og teak. Stærð 120x60 cm. G. Skúlason og Hlíðberg h.f. Sími 19597. 2 4 8 5 0 2ja—3ja herb. jarðhæð við Hellu- sund, um 70 ferm. steinhús, góð íbúð. 2ja herb. fokheld jarðhæð í Vest- urbæ, allt sér. 3ja herb. jarðhæð við Tómasar- haga, um 100 ferm. sérhiti og inngangur, 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Safa mýri, um 96 ferm. 3ja herb. mjög vönduð og falleg jarðhæð við Safamýri, sérhiti og inngangur, um 100 ferm. allar innréttingar úr harðviði. Teppalagt. 4ra herb. íbúð á 3. hæð um 100 ferm. við Njálsgötu, í steinhúsi 8 ára gömlu. 5 herb. risibúð um 100 ferm. við Þórsgötu. Verð kr. 750 þús. Útb. 250 þús. 4ra—5 herb. góð endaíbúð á 4. hæð við Álfheima, um 117 ferm. Ný teppi, ibúðin lítur vel út. 4ra herb. nýleg íbúð á 4. hæð zið Kleppsveg, um 100 ferm. Fata herb. inn af svefnherb. Ibúðin litur mjög vel út, laus fljótlega. 4ra herb. vönduð endaibúð við Skipholt, í nýlegri blokk, um 105 ferm. harðviðarinnréttingar teppalagt, sameign fullfrágeng in, bílskúrsréttur. 5 herb. íbúð á 3. hæð við Háa- leitisbraut. Harðviðarinnrétting ar, teppalögð. Bilskúr og eínn- ig fylgir hlutdeild í 2ja herb. íbúð kjallara. 5 herb. íbúðir við Háaleitisbraut, Álftamýri og viðar. Hæð og ris við Laugateig, 6 svefnherb., tvær stofur, bilskúr. I smíÖum 4ra herb. íbúðir í Breiðholtshverfi sem seljast tilb. undir tréverk og málningu og sameign frá- gengin. Þvottahú0 á sömu hæð. Einnig hægt að fá ibúð- irnar fokheldar með tvöföldu gleri og miðstöðvarlögn og sameign frágenginni. Beðið eft ir öllu húsnæðismálaláninu. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Ibúðirnar verða tilb. í október —nóvember ' þessu ári. Austnrstræt! 19 A, 5. fcæS Simi 24856 Kvöidsimi 37272. SAMKOMUR Boðun fagnaðarerindisins á morg un, sunnudug Austurgötu 6, Hafnarfirði kl. 10 f. h. Hörgshlíð, Reykjavik kl. 8 e.h. RGil Gerum við flestar tegundir af sjónvarpstækjum. — Fljót af- greiðsla, sækjum, sendum. Georg Ámundason, Suðurlandsbraut 10. Símar 81180 og 35277. KATHREIN Höfum fyrirliggjandi flestar teg- undir loftneta. Georg Ámundason. Suðurlandsbraut 10. Símar 81180 og 35277. NE1TE tryggir yður gæði fyrir hvem eýri Multirecorder FM SEGULBANDSTÆKI OG FM ÚTVARPSTÆKI Sambyggt í einu og sama tækinu | 4 rásir, 2 hraðar 1%“ og 3%“ ^ Hægt er að leika í fullar 12 klukkustundir af sömu spólu | Innibyggt, sterkt FM- útvarpstæki ^ Óvenjugóður hljómburður } Al transistora } Má tengja við 220 v með Radionette-straum- breytinum } Létt og fyrirferðatítið tæki ) Árs ábyrgð. — Greiðslu- skilmálar. EINAR FARESTVEIT & Co. tlf. Aðalstræti 18 - Sími 1 69 95 VÚRÐUR HVÖT SPILAKVÖLD Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður fimnitudaginn 20. marz kl. 20.30. í SIGTÚNI. 1. Spiluð félagsvist. 4. Dregið í happdvætti. 2. ÁVARP: Dr. Gunnlaugur Snædal. Gæsilegir vinningar. 3. Spilaverðlaun afhent. 5. Kvikmyndasýning. Húsið opnað kl. 20.00. — Sætamiðar afhentir í VALHÖLL, SUÐURGÖTU 39 á venju- legum skrifstofutíma. SÍMI 15411. Skemmtinefndin. HEIMDALLUR GÐINN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.