Morgunblaðið - 16.03.1969, Page 18

Morgunblaðið - 16.03.1969, Page 18
LVOVOLVOVOL1 18 MÖRGUNBLAÐIÐ, SÚNNUDAGUR 16. MARZ 1969 gVOLVOVOLVOVOLVOVOLVOj TIL SÖLU Volvo 144 árgerð 1967 Volvo Amazon árgerð 1968 Höfum kaupendur að Volvo 544. Tökum notaða bíla í umboðssölu. Höfum opnað sýningarsal fyrir notaða bíla. VELTIR HF. Suðurlandsbraut 16 — sími 35200. OLVOVOLVOVOLVOVOLVOS Kynnum algera NTJUNG í GARNFRAMLEIÐSLU frá PHILDAR Garnþráðurinn er prjónaður (ekki spunninn) úr polymide. Þetta gefur garninu ýmsa eiginleika umfram spunnið garn: • Það er lauflétt • Það heldur alveg lögun í notkun og þvotti • Þrátt fyrir fínleika er það fljótprjónað. Mjög áferðarfallegt garn sem hefur mikla möguleika. Sumartízkulitirnir. — Komið og kynnið yður þessa nýjung. Hringver Austurstr. 4 — s. 17900. ' J Sigurður Helgason héraðsdómslögmaður ^' Dljfranesves lá. — Sími 42390. ^ J Þessar 19 fallegu stúlkur eru flestar að hefja hjúkrunarstörf á sjúkrahúsum í Reykjavík, en þær útskrifuðust frá Hjúkrun- arskóla íslands . marz s.l. Þær eru (talið frá vinstri): 1. röð Guðrún Gunnarsdótfir, Soffía Ákadóttir, Sigrún Ólafsdóttir og Sigrún Guðjónsdóttir. 2. röð Pálína Tómasdóttir, Dóra Þór- hallsdóttir, Þórdís Lára Berg og Þórunn Halldórsdóttir. 3. höð Nína Santadóttir, Guðrún Þorgeirsdóttir og Þóra Valgerður Jónsdóttir. 4. röð Theódóra Gunnarsdóttir, Rannveig Sigurðar dóttir, Rakel Valdimarsdóttir og Sigrún Hermannsdóttir. 5. höð Ólöf Arngrímsdóttir, Herdís Bjamadóttir, Sólveig Guðnadóttir og Anna Björgvinsdóttir. Keflvíkingar — Suðurnesjamenn BINGÓ - BINGÓ verður í Ungmennafélagshúsinu sunnudaginn 16. marz kl. 9. ORLOFSIMEFNDIN. Fermingarföt blúnduskyrtur, allar stærðir. Herramabunnn A&alstræti 16 Sími 24795. Sölumannadeild V.R. Hádegisverðoriundur verður haldinn laugardaginn 22. marz kl. 12,30 í Átthagasal Hótel Sögu. Ræðurmaður verður: Dr. Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamálaráðherra. Fullvíst er að fundur þessi verður bæði fróðlegur og skemmti- legur, og eru bví félaaar hvattir til að mæta og taka með sér gesti. Einnig eru nýir félagar boðnir velkomnir. STJÓRNIN. Vymura vinyl-veggfóður 25% afsláttur Flugfélagið veitir einstaklingum 25% afslátt af fargjöldum til Akureyrar og fsafjarðar um páskana. Einnig bjóðum við hjónum, fjölskyldum, námsmönnum og hópum sérstök vildarkjör. Kynnið yður sérfargjöld Flugfélagsins. Allar upplýsingar veita ferðaskrifstofurnar og Flugfélagið FLUCFÉLAG LSLANDS MCELA.MDAIFI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.