Morgunblaðið - 16.03.1969, Page 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 186©
I
V/4IW
WWA
LAND -
^ROVER
Fyrirliggjandi
FJÖLHÆFASTA
, FARARTÆKIÐ
1 A
LANDI
I
BENZIN EBA DIESEL
• lllDVf IIIMII
HEKLA hf
Laugavegi 170 172
FERÐAÁÆTLUN M/S GULLFOSS (EIMSKIP) M/S KRONPRINS FREDERIK (DFDS) aprIl-október iws.
FARGJÖLD MEÐ M/S GULLFOSSI RVK.-LEITH EDA LEITH-RVK. FRÁ KR.2.663TIL 7.280
Ferðaáætlun
mis Gullfoss oé
mls Kronprins Frederik
april - október 1969
FARGJÖLD: RVK.-KBH. EÐA KBH.-RVK.
FARGJÖLD: RVK.-THORSH. EÐA THORSH.-RVK.
KF 6 KF KF G KF G KF G KF G KF KF g KF G KF G KF G KF G KF G
Frá Kaupmanrahöfn .... 26/4 7/5 10/5 24/5 28/5 7/6 11/6 18/6 25/6 30/6 9/7 12/7 19/7 23/7 30/7 6/8 12/8 20/8 26/8 3/9 10/9 17/9 24/9 4/10'
Til og frá Leith 9/5 30/5 13/6 27/6 11/7 25/7 8/8 22/8 5/9 19/9
T»l og frá Thorshavn .... 28/4 12/5 26/5 9/6 20/6' 2/7 14/7 21/7 1/8 14/8 28/8 12/9 26/9 6/10
Til Reykjavíkur 1/5 12/5 15/5 29/5 2/6 11/6 16/6 22/6 30/6 4/7 14/7 23/7 28/7 3/8 11/8 17/8 25/8 31/8 8/9 15/9 22/9 29/9 8/10
Frá Reykjavik 3/5 14/5 17/5 31/5 4/6 12/6 18/6 23/6 2/7 5/7 16/7 24/7 30/7 5/8 13/8 19/8 27/8 2/9 10/9 17/9 24/9 1/10
Til og frá Thorshavn .... 5/5 19/5 2/6 14/6 25/6 7/7 15/7 26/7 7/8 21/8 4/9 19/9 3/10
T'il og frá Leith 7/6 21/6 5/7 19/7 2/8 16/8 30/8 13/9 27/9
•Til Kaupmannahafnar .... 7/5 21/5 4/6 9/6 16/6 23/6 27/6 7/7 fl/7 21/7 17/7 28/7 4/8 9/8 18/8 23/8 1/9 6/9 15/9 21/9 1/10 5/10
1. FARRÝMI ri. FARRÝMt HÓPFERÐA FARRÝMI 1. FARRÝMI II. FARRÝMI HÓPFERÐA FARRÝMI
GULLFOSS KROIMPRINS FREDERIK frAkr. tilkr. 7.220— 8.582 9.174 — 10 535 FRÁ kr. til kr. 5.327 — 5 859 6.510 — 7.220 KR. 3.906 4.735 GULLFOSS KRONPRtDIS FREDERIK FRA kr. til kr. 3.255 — 4.025 4.143 — 5.031 frAkr. tilkr. 2.663 — 2.841 3.255 — 3.551 KR. 2.012 2.486
* Brottför frá Kaupmannahöfn kl. 12
NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITIR ,
H.P. EIMSKIPAFELAG ÍSLANDS
FARÞEGADEILDIN. SÍMI 21460
- ÚR VERINU
Framhald af bls. 3
22 FRYSTITOGARAR
Hull á nú 22 frystitogara, og
bættist togaraútgerðinni Marr ný
lega 7. frystitogarinn ,,Southella“.
TOGARAR OG FISKKASSAR
Einn Grimstoytogarinn á fætur
öðrum kemur nú við í Bodö f
Noregi til þess að taka þar plast
kassa hjá Strömbergs Plastfa-
brikk, 2000—2500 kassa í skip.
17 VERZLUNARHASKÓLA-
STÉDENTAR
leggja nú stund á nám í ýmsum
greinum sjávarútvegsins ásamt
sínu aðalnámi við norska Verzl-
unarháskólann undir leiðsögu
prófessors G. M. Gerhardsen, sem
hér dvadil um skeið og er nú
nýkominn frá Indlandi eftir 20
mánaða dvöl þar.
FREÐFISKÚTFLUTNIN GUR
NORÐMANNA 1968
var 27.500 lestir að ver'ðmæti
1650 milljónir króna, sem var
heldur minna en árið áður þrátt
fyrir aukið magn, og var verð á
svo til öllum tegundum fisks
lægra 1968 en árið áður.
tRAR AFORMA AUKNA
ÚTGERÐ
írar eru nú með áform á prjón
unum um að stórauka fiskveiðar
sínar, einkum á fjarlægum mið-
um, með smíði mjög stórra tog-
ara og hugsa þá einkum um
öflun nýrra markaða í Frakk-
landi og Afríku.
KASSAR I TOGARA
Bretar hafa gert tilraunir með
að ísa fisk í kassa um bor’ð í tog
urum, og hefur það gefið mjög
góða raun, og er nú verið að búa
fleiri skip út tij að geta búið um
fiskinn í kössum.
PÓLVERJAR AUKA FISK-
VEIÐARNAR
Eins og Rússar auka Pólverjar
nú mjög fiskveiðar sínar. 1967
veiddu þeir 321.000 lestir og
höfðu þá aukið aflann um 31%%
frá 1964. Til samanburðar má
geta þess, að ársafl: Islendinga
var sl. ár 550 þúsund lestir, þar
með talin síld. Einkum hafa Pól-
verjar aukið framleiðslu sina á
frosnum fiski, og var hún 1967
20.000 á móti 8.300 lestum 1964.
Finna íslendingar nú fyrir sam-
keppni Pólverja á Bandaríkja-
marka'ðnum, einkum hvað blokk-
ir snertir.
CARAGE HAR0WARE
ALLAR
STÆRÐIR
af
verkstædis-
vörugeymslu-
l bílskúrs-
HURÐARJÁRNUM
HÆTTA Á NÆSTA LEITI —eftir John Saunders og Alden McWilliams
£g aðvara yður Raven, opnið ekki þess- sé fölsuð, munum við trúa því, yður treyst skyldi ekki banka herra, en ef þér vild
ar dyr. Við komum til að sýna föður yðar um við ekki. 3. mynd) Afsakið að ég nð . . .?
myndina. 2. mynd) ef hann segir að hún
Sudurlandsbr. 6
Simi: 30780
Látið ekki sambandið við
viðskiptavinina rofna
— Auglýsið —
Bezta auglýsingablaðiö