Morgunblaðið - 16.03.1969, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 1960
25
— SKAKÞATTUR
Framhald af bis. 8
datamóti.
Eigi að síður varð Friðrik að
bíða í hartnær þrjú ár eftir
þetta einvígi, unz hann hlaut
sinn stórmeistaratitil. — Af því
má einnig sjá, að það er ekki
ávallt hlaupið að því að hreppa
þennan háa titil, en bót er það í
máli, að hann er ekki afturkræf-
ur, eftir að menn hafa einu sinni
hlotið hann.
N-ú skulum við líta á skák,
þar aem „venjulegur" alþjóðleg-
ur meistari sigrar, ekki einungis
stórmeistara, heldur einnig fyrr-
verandi heimsmeistara, Hollend-
inginn Max Euwe. Skákin er
tefld á skákmóti í Sviss sumarið
1952. Alþjóðlegi meistarinn var
Eundin, einn þekktasti skákmað-
ur Svía og vann hann ekki aðeins
heimsmeistarann fyrrverandi í
þeirra innbyrðisskák, heldur
varð hann efstur á mótinu, heil-
um vinningi ofar en Euwe.
Skákin fer hér á eftir:
Hvítt: Euwe
Svart: Lundin
Niemzo-indversk vörn.
1. cl Rf6
2. d4 efi
3. Rc3 Bb4
4. Dc2
(4. e3 er langalgengasti leikur-
inn).
4. — c5
5. dxc5 0-«
6. a3 Bxc5
7. Rf3 Rc«
8. Bf4
(Hvítur á varla að fá meira en
jafnt tafl út úr þessu byrjunar-
afbrigði, eins og Euwe var sjálf-
um kunnugt um, þótt hann vildi
reyna þessa leið til tilbreytingar.
Bg5 er ekki heldur sterkur leik-
ur vegna Rd4. 8. e3 eða 8. b4 eru
taldir beztu leikirnir).
*. — RkS
9. Bg3 f5
1«. e3 b«
11. Be2 Bb7
12. Hdl Í4
13. exf4 Rxf4
14. «-0 »5
að hindra b4)
15. Bxf4
(Euwe telur sjálfur, að hér hefði
verið réttara að leika Hf-el).
15. — Hxf4
16. Dd2
(Þennan leik setti Euwe traust
sitt á, er hann drap riddarann,
enda má segja, að staða Lundins
sé nú heldur óálitleg. Drottning-
in setur bæði á hrókinn og peðið
á d7 og leiki hann Hf7, þá léki
Euwe Re4 og fengi yfirburða-
stöðu. En Lundin, sem er hug-
myndaríkur og sókndjarfur skák
maður, tekur það ráð að bjóða
andstæðingi sínum tvö peð, til að
ná sóknarfærum í staðinn).
16. — Df8!
17. Dxd7 Hf7
18. Dd3?
(Drottningin missir skyndilega
lystina, og afleiðingin verður sú,
að Lundin nær óstöðvandi og
fljótvirkri kóngssókn. Euwe
varð einnig að drepa peðið á e6,
þótt svartur hefði snotra sóknar-
stöðu, eftir He8, Dh3 o.s.frv. Eng
in rakin vinningsleið er þá sjá-
anleg fyrir svartan, en hvítur hef
CRÆNLmSSÍWCIN
Aðeins 8 dagar eftir.
Opin daglega kl. 10—22
Norræno Húsið
ejejQSQQaaeKS
DISKÓTEK
i dag, kl. 3—6. 13—15 3C3.
Aðgangur 40 kr.
DISKÓTEK
í kvöld. Opið kl. 8—12.
Aðg. kr. 60. 15 ára aldurstak-
mark.
Munið nafnskírteinin.
eestatatgeiaiatg
ÍHIOT^L $
SÚLNASALURI
Skemmtikvöld —
feröakynning SUNNU
MALLORKA
í Súlnasalnum á Hótel Sögu í kvöld kl. 20.30.
Illjómsveit Ragnars Bjarnasonar
leikur fyrir dansi.
Aðgangur ókeypis. nema „rúllugjaldið".
Matargestir panti borð tímanlega.
Aðgangur öllum frjáls.
in
ur þó alla vega fengið sín tvö
peð).
18. — Re5!
(Euwe hefur sézt yfir þennan
fallega vinningsleik. Ef nú 19.
Rxe5, dræpi svartur á f2 méð
hrók og ynni snarlega. En því
miður kemur enginn annar leik-
ur heldur að gagni.)
19. Dc2 Hxf3!
2«. Bxf3 Rxf3 skák
21. gxf3 Dxf3
22. Rdð Dg4 skák
23. Khl exd5
24. f3
(24. cxd5 gagnar jafnlítið, vegna
Df3 skák, síðan Bxd5, og hvítur
verður að fórna hróknum fyrir
biskupinn og á þá heilum manni
minna).
24. — dxc4
Og nú gafst Euwe upp.
ÚtgerÖarmenn —
fiskkaupendur
Vörubifreiðastjórafélagíð Mjölnir, Amessýslu tilkynnir.
Samkvæmt vinnuskiptareglum Landssambands vörubifreiða-
stjóra á Mjölnir rétt á helmingi þess flutnings sem fluttur er
á leigubifreiðum frá Þorlákshöfn. Áherzla verður lögð á að
reglum þessum sé framfylgt. Sími Mjölnis í Þorlákshöfn er
99-3667 og á Selfossi 99-1526.
Vörubifreiðastjórafélagið Mjötmr.
BEZT AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLADINU
NUDDSTOFAN
SAUNA
OPIÐ ALIA DAGA — ALLAN DAGINN.
FYRIR KONUR OG KARLA
(2 SAUNUR).
HANDNUDD, VATNSNUDD, VÍBRANUDD.
LJÓSBÖÐ — GIGTARLAMPAR — AFSLÖKUN O. FL.
Hátúni 8 sími 24077
Gólfteppi — Ný þjðnusta
A RFYKJAVlKURSVÆÐINU. Þér getið hringt í sima
11822
á verzlunartíma ef þér ætlið að láta teppalegg ja íbúð yðar.
Við sendum teppalagningamann okkar til yðar að degi til eða á kvöldin með sýnishorn
af íslenzkum og enskum teppadreglum og þér getið valið teppín í rólegheítum heima hjá
yður. — Ókeypis þjónusta.
PERSÍA
Laugavegi 31 — Sími 11822.
VALHÚSGOGN AUGLÝSA
Getum afgreitt örfá sófasett af þessari gerð. — Verð kr. 32.800,00.
Stólarnir íast sér. — Verð kr. 9.300,00.
Ath: Eitt mesta úrval borgarinnar af bófctruðum
húsgögnum er hjá okkur
Mjög góðir greiðsluskilmálar.
Gjörið svo vel og lítið í gluggana
um helgina.
VALHÚSGÖGN
Ármúla 4 — Sími 82275.
ferðirnar sem iólkið velar