Morgunblaðið - 16.03.1969, Síða 29

Morgunblaðið - 16.03.1969, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 1969 29 (utvarp) SUN fíTJDAGUR 16. MARZ 8:30 Lélt morgu'i'ög Maurice André trcmpetleikari o. fl leika lög eítir ýmsa höfunda 8:55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagh'aöanria 9:10 Morguntónl eikar a. Brandenbo"garkonsert nr. 1 í F-dúr eftir Bach Jascha Hor- enstein stjórnar fltuningi verks ins b. Fiðlulög eftir Tartini, Pagan- ini o.fL Erick Friedman leik- ur: við píaoó’ð: Brook Smith c. Föstuþátturinn úr óratoríunni „Messíasi" eítir Hándel. Marj- orie Thojas og Luton kórinn syngja. Konnnglega fílharmon íusveitin í Lundúnum leikur. Sir Thomas Eeecnam stj. 10:10 Veðurfreg lir 10:25 Háskólaspiall Jón Hnefiil Aðalsteinsson fil. lic. ræðir við Guðmund Magnússon prófessor 11:00 Æskulýðsguðsþjónusta í Hall grímskirkju Séra Jón Bjarman æskulýðsfull- trúi þjóðkirkjunnar prédikar: Séra Ragnai Fjalar Lárusson þjónar fyrir a.tf ri. Organleikari: Páll Halldórsson. 12:15 Iládegisútvarp Dagskráin. Tón tikar 12:25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningar Tónleikar 13:10 Nauðsyn Iislarinnar Þorgeir Þorgei’.sson flytur er- indi eftir austu’-ríska fagurfæð- inginn Enst Brscher. Þetta er- indi fjallar um uppruna listar. 14:00 Miðdegistónleikar a. Sinfónía í C-dúr nr. 41 „ Júpí terhljómkviðan" (K551) eftir Mozart Fílha,'moníusveitin í Vínarborg le.ikur Bruno Walt- er stj. b. Sönglög eftir Mozart Drengjakórinn í Vín syngur við undirlsik hljómsveitar: Friedrich B’enn stj. c. Ballettmúsik cg aríur úr óper- unni „Orfeus og Evrýdís" eftir Gluck. Grace Bumbry syngur með Ge wandhaushljómsveitinni í Leip zig: Vaclav Neumann stj. d. Strengjakvjrtett 1 B-dúr „Hækkandi sól“ op. 76 nr. 4 eftir Haydn Búdapest kvart- ettinn leikur 15:30 Kaffitíminn Hans Carste og hljómsveit hans hans leika létt klassíska tónlist. 16:00 Endurtekið efni: Leikhúspist- ill frá 16. f.m. Inga Huld Hákonardóttir og Leif ur Þórarinsson sjá um þáttinn Með þeim koma fram Ólafur Jónsson, Jón Múli Árnason, Eyv- indur Erlendsson, Arnar Jónsson, Erlingur Gíslastin, Sigurður Skúla son og leikarar úr „Orfeus og Evrýdís". 16:55 Veðurfregnir 17:00 Barnatími: Ólafur Guðmunds son stjórnar a. Gvendardagur Borgar Garðarsson leikari seg ir sögur aí Guðmundi bisk- upi góða. b. Hafurinn gatnli Olga Guðrúr Árnadóttir les bókarkafla eftir örn Snorra- son. c. Búðarleikur Böðvar Guðlaugsson flytur frá söguþátt d. Óskastund Ólafur Guðmundsson les tvær sögur handi litlum börnum í endursögn Vilbergs Júlíussonar 18:00 Stundarkorn með rússneska píanóleikarannm Vladimir Asjk enazý sem leikur Sónötu í A-dúr, ung- verskt lag og valsa eftir Schú- bert. 18:25 Tilkynningar 18:45 Veðurfreguir Dagskrá kvölds ins 19:00 Fréttir Tilkynningar 19:30 Biáskógar Sigríður Schicth les kvæði eftir Jón Magnússo j skáld. 19:45 Á Signubökkum — þriðji þátt ur Brynjar Viborg og Gérald Chinotti kynna franskan ljóða- söng. 20:25 Veðurfar og hafís — fyrsta erindi Þorleifur Einarrson jarðfræðing ur fjallar um forsögulegan tima. 20:50 „f lundi Ijóðs og hljóma" Sigurður Björnsson syngur laga- flokk op. 23 eftir Sigurð Þórð- arson. Guðrún Kristinsdóttir leik ur á píanó. 21:05 Raddir og ritverk Erlendur Jónssnp. stjórnar öðrum spurningarþætti í útvarpssal. Járn smiðlr og trésmiðir svara spurn- ingum. 22:00 Fréttir og vcðurfregnir 22:15 Danslög 23:25 Fréttir í stutlu máli Dagskrárlok MÁNLDAGUR 17. M4RZ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 7.30 Fréttir Tónleikar. 755 Bæn: Séra Erlendur Sigmundsson. 8:00 Morg unleikfimi: Va'.ctimar örnólfsson. Tónleikar. 8:30 Fréttir og veður- fregnir Tónleikar. 8:55 Frétta- ágrip. Tónleikar 9.15 Morgun- stund barnanna: Katrín Smári flytur fyrri hluta sögu sinnar af huglausa kónginum 9:30 Tilkynn ingar. Tónleikar. 10:05 Fréttir. 10:10 Veðurfregnir 10:25 Passíu sálmasög: Siguveig Hjaltested og Guðmundur Jónsson syngja 11:15 Á nótum æskunnar (endur tekinn þáttur) 12:00 Hádegisútcarp Dagskráin. Tónieikai Tilkynning ar 12:25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar Tónleikar 13:15 Búnaðarþáttur Björn Stefánssor búnaðarhagfræð ingur talar um efnahag bænda. 13:30 Við vinnuna- Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Erlingur Gíslason leikari les sög una „Fyrstu ást“ eftir ívan Túrg enjeff í þýðingu Bjarna V. Guð- jónssonar (4). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir Tilkynningar. Létt lög: Gordon Mac R?e, Lucille Nor- man, kór og hljórnsveit Pauls Westons flytja iæg úr „Konungi flakkaranna" eítir Rudolf Friml. Heinz Kiessling stjórnar flutn- ingi á lögum eftir Werner Tautz og sjálfa sig. Geula Gill syngur lög frá ísrael. Hans Wahlgren og hljómsveit hans leika sænska dansa. 16:15 Veðurfregnir Klassísk tónlist Fílharmoníusve’tin í Búdapest leikur „Tréprir.sinn“, ballett mús ik op. 13 eftir Béla Bartók: Ján os Ferencsik stj. 17:00 Fréttir. Endurtekið efni a Haukur Þórð.irson yfirlæknir flytur erindi um atvinnumögu leika fatlað'a og lamaðra (Áð ur útv. 28. f m) b. Dagrún Kvistjánsdóttir hús- mæðrakennari talar um heim ili og skóla (Áður útv í hús- mæðraþætti 7 þ.m.) 17:40 Börnin skrifa Guðmundur M Þorláksson les bréf frá börnum 18:00 Tónieikar. Tilkynninar. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins 19:00 Fréttir Tilkynningar 19:30 Um daginn og veginn Jón Á. Gissurarson skólastjóri tal ar. 19:50 Mánudagslögin 20:20 Nokkur einkenni alkóhólisma Ævar R. Kvaran ílytur erindi. 20:50 Tónlist eftir tónskáld mánað arins, Jón Nordal Adagio fyrir flautu hörpu, pía- nó og strengi. David Evans, Jan- et Evans, Gísli Magnússon og strengiasveit úr Sinfóníuhljóm- sveit Islands leika: Bohdan Wod iczko stj. 21:25 „í veginum" eftir Friðjón Stefánsson Höfundurinn les smásögu vik- unnar. 21:25 Einsöngur: Magnús Jónsson syngur Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó a. „Augun bláu“ eftir Sigurð Þórðarson. b. „Kvöldsöngur" eftir Markús Kristjánsson c. „Á SprengÞandi“ eftir Sig- valda Kaldalóns. d „Ég bið að heilsa" eftir Inga T. Lárusson e. „Bikarinn" eftir Eyþór Stef- ánsson. 21:40 íslenzkt mál Jón Aðalsteinn Jonsson cand mag. flytur þáttinn. 22:00 Fréttir 22.15 Veðurfreguii- Lestur Passíusálma (35) 22:25 Binni í Gröf Ási í Bæ segir frá kunnum afla- manni í Eyjum (4) 22:45 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar 23:45 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. (sjinvarp) SUNNUDAGUR 16. MARZ 1969 18:00 Helgistund Unnur Halld irsdóttir, safnaðar- systir. 18:15 Stundin okkar Föndur — Ingicjörg Hannesdóttir Nikulás og iroirpetleikarinn — brúðuleikhús Síjórnandi Jón E. Guðmundsson I tröllahöndum — teiknimynda saga, síðasti iestur. Hjálmar Gísla son les. Bjössi bílstjóri — brúðumynd eft ir Ásgeir Long. Börn úr Bainamúsikskólanum syngja undir stjórn Þuríðar Páls dóttur. Undi-.ieikari er Jónína Gísladóttir. Umsjón: Svanhildur Kaaber og Birgir G. Albertsson. HLÉ 20:00 Fréttir 20:20 Eigum við að dansa? Heiðar Ástvallsson og nemend ur úr dansskóla hans syna nokkra dansa. 20:40 Borgin mín (Free of Charge). Bandarisk sjónva’-pskvikmynd Leikstjóri: S. uee Pogostin. Aðalhlutverk: John Cassavetes, Dianne Baker, Sucy Parker og Ben Gazzara. 21:’25 Á slóðum v'kinga, IV Frá Lindholms Höje til Hastings Hér greinir frá víking danskra manna í vestaiveg, einkum til Englands. (Nordvision — Danska sjónvarp ið). 21:55 Áfram gakk: Tónskáldið Jjt.n Philip Sousa. (Nordvision — Norska sjónvarp ið). 22:45 Dagskrárlok MÁNLPAGUR 17. MARZ 1969 20:00 Fréttir 20:30 Iðnaðarbæ’-inn Akureyri Brugðið er uj.p myndum frá nokkrum iðnfyvrrtækjum þar. Umsjón Magnús Bjarnfreðsson. 21:00 Saga Forsyt“ættarinnar — John Gals vcrthy — 23. þátt ur Verkfall Aðalhlutverk. Eric Porter, Nyree Dawn Porter, Susan Hampshire og Nicholas Pennell. 21:50 Hvað verðui um Mauritius Mynd um eyjuna Mauritius í Ind landshafi, sem nýlega hefur feng ið sjálfstæði. (Nordvision — Sænska sjónvarp ið). 22.20 Dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1969 20:00 Fréttir 20:30 í brennidepl' Umsjón: Haralrtu’ J. Hamar 21:05 Grín úr gömlum myndum 21:30 Á flótta Stríðsfélagar Aðalhlutverk David Janssen. íbúð til leigu Leigutílboð óskast í 4ra herb. íbúð með húsgögnum og síma. Uppl. í síma 12690. Tilboð sendist Mbl., merkt: „2790". BÓKASKÁPAR smíðaðar úr eik. teak og mahogny fyrirliggjandi stærð 100x 150 sm). Verð frá kr. 3900,00. Tilvalin fermingargjöf. SMlÐASTOFA JÓNASAR SÓLMUNDSSONAR, Sólvallagötu 48, R. 22:20 ísland og norræn samvinna Svipmyndir frá fundi Norður landaráðs i Stukkhólmi í byrjun þessa mánaðar. Viðtöl við full- trúa á fundinum um þátttöku íslands í samstarfi Norðurlanda. 22:55 Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 19. MARZ 19b9 18:00 Kiðlingarnir sjö Ævintýrakvik-r.ynd 18:50 Hlé 20:00 Fréttir 20:30 Apakettir Skemmtiþáttur The Monkees. Ást við fyrstu sýn. 20:55 Virginíumaðurinn Einvígið Gestahlutverk: Brian Keith. 22:05 MiIIistríðsárin (22. þáttur). Veldi nazista og fasista í Ev- rópu fer vaxar.ai Japanir gera innrás í Mansjúriu 1931 og taka þar öll völd. 22:30 Dagskrárlok FöSTUDAGUR 21. MARZ 1969 20:00 Fréttir 20:35 Allt er þá þrennt er Systkinin Marfa Baldursdóttir og Þórir Baldurssor syngja og leika ásamt Reyni Hnrðarsyni 20:55 Bjargræði, raf og riklingur íslendingar og hafið, III, og síð asti þáttur. Umsjón Lúðvfk Kristjánsson. 21:15 Dýrlingurinn Mannránið 22:05 Erlend má’efni 22:25 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 22. MARZ 1969 16:30 Endurtekið efni Konan með hutidinn Rússnesk kvikmynd gerð í til- efni af 100 ára afmæli rithöfund arins A. Tsjekcv, en myndin er gerð eftir einni af smásögum hans. Leikstjóri: J. Heifits. Persónur og leikendur: Anna Sergejevne: I Savinsu Gurov: A Batai w. Áður sýnd 12. cktóber 1968 17:55 fþróttir HLÉ 20:00 Fréttir 20:25 Samóa Ferð til eyjarini-.ar Samóa í Kyrra hafi 20:45 Lucy Ball Á villigötum 21:10 Vinsæl óperulög Sinfóníuhljómsveit Sænska út- varpsins leikur Stjórnandi: Si'.vio Varviso. einsöngvarar: Jeannetta Pikm og Ragnar Ulfung. Jón Sigurbjö.nsson kynnir. (Nordvision - Sænska sjónvarp ið) 21:45 Mandy Brezk kvikm\nd gerð árið 1963 Leikstjóri: Alexandra Mackendr- ick Aðalhlutverk: Phyllis Calvert, Jack Hawkins og Mandy Miller. 23:15 Dagskrárlok HaGOHh SÚPUR Svissneskar súpur Ekkert land stendur framar í gestaþjónustu og matargerb en SVISS. HACO súpur eru fra Sviss Hamark gæða Vegetable de Lii Chicken Noodle Primovera Leek Oxtoil Celery Asporogus Mushroom Tomoto HaGOHh FrttikvHfpe Poto«e priKÚaktr_

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.