Morgunblaðið - 16.03.1969, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 1968
Hljómskálahlaup í dag
Kaupir Arsenal ísl.
| Hefur fengið ákveðið tilboð og á að
svara í maí er Arsenal kemur hingað
TVEIR Keflvíkingar hafa
dvalizt við æfingar hjá
Arsenal sl. tvo mánuði. —
Það eru þeir Reynir Ósk-
arsson markvörður og
Gunnar Sigtryggsson
hægri útherji. Þeir stóðu
sig með mikilli prýði á æf-
ingunum hjá Arsenal og fé
lagsstjórnin hafði mikinn
HEIMSMET
A INNANHÚSSMÓTI í Sverd-
lovsk á mánudaginn hljóp Rúss-
inn Vjatsjeslav Alanov 5000 m
á 13:45.2 mín sem er bezti tími
sean náðst hefur í heiminum á
þessari vegalengd innanhúss.
Heimsmet eru ekki staðfest inn-
anhúss, en skráð hjá alþjóðasam
bandinu.
Á móti í Moskvu hljóp Alla
Kloesnikova 1500 m hlaup á
4:29.4 og það er bezti tími sem
kona hefur náð á þessari vega-
lengd.
Henko-matl
fctt t-íúAl'j1 *e i
Húsmæður!
Óhreinindi og blettir,
svo sem
fitublettir
eggja blettir
blóðblettir
hverfa á augabragði
ef notað er
Henk-omat
í þvottinn eða tii að
leggja í bleyti.
Síðan er þvegið á
venjulegan hátt úr
DIXAN.
Henkomat
ÚRVALSVARA FRÁ
áhuga á Reyni markverði
og kann svo að fara að
hann fái boð um að æfa á-
fram hjá félaginu og þá
mun hann hafa möguleika
á að gerast leikmaður fé-
lagsins — fyrir dágóðan
skilding.
Það er óneitanlega gam
an að því að ísl. ungling-
markvörð?
ar vekji svo mikla athygli
meðal beztu knattspyrnu-
liða heims, sem hafa úr
milljónum leikmanna að
velja.
Málið er komið á það
stig að Arsenal gaf Reyni
ákveðið tilboð þá er hann
var úti og hefur hann um
hugsunarfrest þar til í maí
að lið Arsenal kemur hing
að og þá fara fram loka-
viðræður milli Reynis og
Arsenal.
HLJÓMSKÁLAHLAUP ÍR fer
fram í 4. smin sunnudaginn 16.
marz o.g hefst fyrir pilta og stúlk
ur á venjulegutm tíma eða kl.
15,30.
Þar sem þátttakendum hefur
fjöigað svo mjög, sem raun ber
vitni, er það eindregin ósk
þeirra, sem við hlaupið starfa,
að keppendur mæti tímanlega til
skráningar og númeraúthlutun-
ar og ’heizt eigi síðar en kl. 15,10.
Ails eru nú 96 piltar og stúlk-
ur, sem unnið geta til verðlauna
í þessari skemmtilegu keppni.
Hiaiio hinna ful'lorðnu íer
fram í 2. si-nn og er reiknað með
því að keppni þeirra hefjist usn
kl. 16,00.
Landsmót í
hússknattspyrnu
Skemmtilegir leikir
í 1. deild í kvöld
ÍSLANDSMÓTINU í handknatt-
leik verður fram haldið í Laug-
ardalshöllinni í dag og kvöld.
Segja má að leikið verði nær
samfellt frá kl. 2 til kl. 10,30.
Annað kvöld fara fram tveir
í meistaraflokki karla og eigast
þá við FH og KR og ÍR og
Haukar.
Verða því sem sagt tvö efstu
liðin sem keppa við tvö neðstu.
Miklar likur eru til að FH vinni
KR án verulegs erfiðis, en leikur
Haulka og ÍR keonur til með að
verða jafn og spennandi. Bæði
ÍR og KR hafa til mikils að vinna
í þessum leik, þar sem sigur gæti
haft mikla þýðingu að bjarga
þeim frá fal'lsætinu. Dómarar í
Köifubolti
í hvöld
í KVÖLD kl. 19.30 verða leikn-
ir 3 leikir í köríuknattleiksmót-
inu í íþróttahúsmu á Seltjarnar-
nesi:
3. flokkur karla' Selfoss — KFR
1. flokkur karia KR — ÍR
M.fl. karla KFR — ÍS.
fyrri leiknum verða Hannes Þ.
Sigurðsson og Jón Friðsteinsson
og í síðari leiknum Reynix Ólafs-
son og Björn Kristjánsson.
Leikdagurinn í Laugardals-
höllinni hefst kl. 2 og leika þá
KA og ÍBK í II. deild. Síðan
fara fram þrír lei-kir í meistara-
flak'ki kvenna. Eigast fyrst við
tvö efstu liðin Valur og Víkingur
en siðsm Leika Ármann og Breiða
blik og Frarn og Keflavík. Kl.
19.15 fer svo fram einn leikur
í II. deild milli Þróttar og Ár-
manns, en að þeim leik loknum
hefjast fyrstu deildar leikímir.
KNATTSPYRNUSAMBAND Is-
lands hefur ákveðið að fram fari
íslandsmót í innanhússknatt-
spyrnu í Lauigardalsihöllinni dag-
ana 2., 3. 5. og 7. apríl n.k. Þetta
verður fyrsta Islandsmótið í
innanlhússknattspyrnu, sem leik
ið verður við hina nýju aðstæður
í Laugardalshöllinni, en þar er
nú hfjjgt að koma fyrir 1 metra
háum veggjum meðfram vell-
inum. Leiikið verður eftir nýjum
reglum um innanihússknatt-
knattspyrnu, sem stjórn KSÍ
hefur samlþykkt.
Hvert félag getur sent eitt lið
KR 70 ára
KnáTTSPYRNUFÉLAG Reykja-
víkur verður 7C ára á þessu ári.
Verður þess minnst með afmælis
mótum í hinum ýmsu íþrótta-
greinum sem stundaðar eru inn-
an félagsins.
Sjálft afmæhsmótið verður
haldið föstudaginn 21. marz að
Hótel Sögu, en aðgöngumiðar að
því fást hjá foimönnum íþrótta-
deilda KR og í Skósölunni að
Laugavegi 1.
í byrjun apríl verður síðan
haldin skemmtun , Tónabæ fyr-
í mótið og þarf þátttaka að hafa
verið send Knattspyrnusambandi
íslands fyrir 25. marz.
Grýlupokohloup
ú Selfossi
SUNNUDAGINN 16. marz, fer
fram á Selfossi 4. Grýlupoka-
hlaup unglinga og hefst kl. 13.30.
Athyglisverður árangur hefur
náðzt í hlaupunum undanfarið
og fara þeir batnandi, sem sjá
má á að í síðasta hlaupi náðist
bezti tími sem náðst hefur, en
þá hljóp Gísli 4. Jónsson f. 1954
á 3:13,0 mín. Aður átti beztan
tíma Kristinn Asgeirsson f. 1957,
3:36,0 mín. en 5 síðasta hlaupi
bætti hann tíma sinn verulega
og hljóp á 3:30,0 mín.
Stúlkurnar hafa verið iðnar
við að hlaupa og náðu athyglis-
verðum árangri, svo sem Sigríð-
ur Jónsdóttir, sem hefur hlaup-
ið á 3:37,0 mín.
Hlaup þetta hefur vakið at-
hygli meðal fullorðinna, sem
hafa flykkst að ti! að horfa á hið
unga íþróttafólk spreyta sig.
Keppendur eru áminntir um
að mæta tímanlega til skráning-
ar og vel klæddir, því allra veðra
er von.
Tekst Val að
vinna landsliðið?
Liðin mœtasf í dag kl. 14,00
EINVALDURINN í knattspyrnu
Hafsteinn Guðmuindsson hefur
tnTtmttr
&
CR» WIKISl
GE
Ms. Esja
fer austur um land til Seyðis-
fjarðar 22. þ.m. — Vörumóttaka
mánudag, þriðjudag og miðviku-
dag til Breiðdalsvíkur, Stöðvarfj,
Fáskrúðsfj., Reyðarfj., Eskifj.,
Norðfj. og Seyðisfjarðar.
Ms. Herðubreið
fer austur um land 21. þ.m. —
Vörumóttaka mánudag, þriðjudag
og miðvikudag til Hornafjarðar,
Djúpavogs, Mjóafjarðar, Borgarfj
Vopnafj., Bakkafj., Þórshafnar.
Raufarhafnar, Kópaskers, Húsa
vikur, Akureyrar, Ólafsfjarðar
Siglufjarðar, Norðfjarðar og Bol
ungarvíkur.
^Qallctth úð in
Ballett-skór
Ballett-búningar
Leikfimi-búningar
Dansbelti
Buxnabeltl
Netsokkar
Netsokkabuxur
Sokkabuxur
•jk- Margir lítlr
ir Allar staerðir
Ballett-töskur
VERZIUNIN
w4Gi]\xímeltCi
3 Cf" SlMI 1-30-76
Bræðraborgarstíg 27
eins og hefur komið fram í frétt-
um lagt frá sér ramma um næstu
leiki landsiiðsins sem fram eiga
að fara í marz og apríl. Eins og
hingað til eða síðan þessir æf-
ingaleikir landsliðsins hófust í
desember verður leikið á sunnu-
dögum og fer fyrsti leikur þessa
3. áfanga fram í daig M. 14:00 á
Háskólatvel'linum en þar keppir
landsliðið við Val.
Af þeim 15 æfingaleikjum sem
iandsliðið hefur leikið til þessa
hefur það aðeins tapað einum og
var það einmitt á móti Val, en
þá var leikið á Valsvellinum.
Æfingaleikir landsliðsins hafa
náð milklum vinsældum enda vel
leiknir og spennandi og verður
án efa ekki legið á liði sínu í
dag af hálfu landsliðsmanna, en
landsliðið i dag verður skipað
eftirtöldum:
Markvörður: Þorbergur Atla-
son, Fram.
Bakverðir: Jóhannes Atlason,
Fram, Arsæll Kjartansson, KR.
Miðverðir: Jón Stefánsson,
Aíkureyri, Guðni Kjartansson,
Kefiavík.
Tengiliðir: Sævar Jónatansson,
Akureyri, Eyleifur Hafsteinsson,
KR.
Framiherjar: Helgi Númason,
Fram, Hreinm Elliðason, Fram,
Hermann Guinmarsson, Val, Ae-
geir Elíasson, Fram.
Sú breyting verður frá vali
liðsins að Arsæll Kjartansson get
ur ekki leikið og leikur Jón Pét-
ursson í hans stað.
Handknattleikur:
íslandsmót
utnnhúss
HANDKNATTLEIKSMEIST-
ARAMÓT íslands, utanhúss, árið
1969 fer fram n.k. sumar. Keppt
verður í meisitaraflokki tovenna
og II. floklki kvenma.
Þeir, sem hug hafa á að sjá
um framkvæmd mótsins alls eða
hluta þess, tiikynmi það skrif-
lega til stjórnar H.S.Í. (PósthóiU
127, R.) fýrir 15. apríl n.k.
Verzlunarskófanemcndur 1050
Hittumst öll til undirbúnings 10 ára af-
mælisins á Hótel Sögu, Bláa sal, þriðjudag-
inn 18. marz kl. 21.00..
NEFNDIN.
I KJÖRGARÐI
FIBERGLASS GLUGGATJALDAEFNI í breiddum 180 og 115.
DRALONDAMASKEFNí. munstruð og ómunstruð.
MUNSTRUÐ STORISEFN! i öllum breiddum.
GARDISF.TT STORISAR. (Á gamla verðinu).
FROTTÉEFNI, einlit og munstruð.
Einnig mikið úrval af HANDKLÆÐUM á gamla verðinu.
GARDilNUDEILDIN.
Kjörgarði — Sími 18478.