Morgunblaðið - 20.05.1969, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.05.1969, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, >RIÐJUDAGUR 20. MAÍ 1969 3 Fegrunarvika í Reykjavík — 9. — 15. júní Á BLAÐAMANNAFUNDI, sem Geir Hallgrímsson, borg- arstjóri, efndi til í gær, skýrði hogarstjóri frá því, að ákveð- ið hefði ákveðið að efna til fegrunarviku í Reykjavík frá 9. júní til 15. júní. Hefur borg arráð samþykkt tillögu um þetta efni frá Fegrunarnefnd Reykjavíkur. Geir Haiffiigrímsson sagði, að sam'tök í bonginni, íivo sem þjón- ust utk lóbb a r, ait v in n ut yr ir t æki og aðrir aði'lar miundu undir'búa fegrunanviikiu og í saim'bandi við hana heifði Fegrunarnetnd l'á.tíð .gera sérsfalk't mer'ki til auð- kennin.gar vilkunni. >á heíur farið fram teilknisamfceppni barna í slkólum bongarinnar oig verSuT dæimt í þeirri samnfceppni bnáðljega, en þrjú verðjlaum verða veiltit, ferð til Akureyrar, lljóða- bólkin Faigra venöld, eiftir Tómas —K------------------------ Skipstjórinn hlnut 400 þús. kr. sekt DÓMSNIÐURSTAÐA í máli franska togarans Emile Avry L 5451, sem tekinn var að ólögleg- um veiðum í landhelgi á Meðal- landsbugt á uppstigningardag var sú að skipstjórinn hlaut 400 þúis. kr. sekt og afli og veiðar- fæiri voru gerð upptæfc. Togar- inin hélt aftur út til veiða eftir að tryggin'g hafði verið sett fyr- ir greiðslu sektarinnar. Dómnum var áfrýjað til hæstaréttar. GuðmundLSon, og Reyfcjaivilkur- bók Árna Óla. Borgarstjóri lét í ljós ósfc um góða samviinniu við bilöð, h'ljóð- varp oig sjónvarp tifl þess að sem beztum árangri mæitti ná með þes.ari fagrunarviiku og sagði jafnframt, að hreinsunardeild borigarinnar væri nú koimin i f.U'A.an igiang með hreins.un á ýms- uim svæðum, og enrufremur mundi vinnuskólinn vinna að 'þe® u verfcefni, þegar hann fefcur til starfa. Slkriifstofa borigarverk- fræðinigs og garðyrkjustjóra mun fús til þess að veita ail'lar nauð- synlegar upplýsingar og ‘leið- beiningar í samfoandi við þeirsa fegr unarviku. Formaður Fegrun- á'nefndar Rey’kjiavíikur er Gunn- I ar Heilgason, bongarfulltrúi. Benedikt Gröndal lætur af rilsljórn Alþýðublaðsins BENEDIKT Gröndal 'hefur nú lát ið af starfi sem ritstjóri Alþýðu- blaðsins og tekið við starfi for- stjóra Fræðslumyndasafns ríkis ins. Benedikt hofur verið rit- Benedikt Gröndal. stjóri Alþýðublaðsins sl. 10 ár, en hamn starfaði einniig við blað ið sem blaðamaður og frétta- stjóri frá 1938-1951. Einnig starf aði Benedikt urn árabil sem rit- stjóri Samvinmunnar. I t ttývsói; a ý.yf Vu'-ýý''^' löMcíf. .W-,- ■ -'LI'L'y'V'ivSVA-... >I'5Cök'-y-'-.'öí.'.>y;.>'\ú,'íö' -•■-v ö\ \ö 'ö>Vö- «*V. '-SVf'V.-.'ío' VV-.vV .•.,'■•• ••■ '•■'•■ ,..•■■ , ...,.'• t-'i'V.** Ny affir aw ..... Of>c\V>'1 '1 >• ■ •'•• .'•••• .••.••V'-.-.y.f-.-:.: X! > V->vo\C' V' :Í< i"'I'O.V SS •" > í áÍo.'í íiíhx íití íithuiíft'jw'iwu fur un kttjw* tí*'óuu ''wtíyi’tt" l*t*í Kíhxi í tr&r fðr'&Yxífct au xKiíhifðtfr hí\r i km&rl- tit't bt u > £*'«-*<* t ut-tíf \ StvAuv'Krt jttmnvfí'íxíU}ittui«'t í lifett'itatt'mr iiit utí.x xwh V , - -.-i, ' V.,, > '^Vi HO' >>.'>- -'M' "f • ö"v» >v, ,<•. :.V!c»ct\' Vv> ■ W •»'»:.• o\f-*f ,\V- :•-■■■•> ""i:,'VV'V"Vv, •"• iv" '.•:••.-:•.• :•::■• v- "• • - ■ -■ . - - ' ■ • •'• - "',•' v -' -V\- M *■ '< " 'WO' \"»\» »-' ' ,-»V -- ->•»•>• »-'-■• r> "v,»-vc •• * \"-cC - r'' 'j£x , hs Kítf(*Ni nied vwí.'w 'v'wivC". ' »» * "3w>'í'v cimícw í', l, ,. W-Vv -.•40», ,- v-»»,. », \f..vo> ó.v»">í»" " ' - '" ".V\ V V V-W- '• -ó»> >v\"f "-v " „•■.-•» f.ÍtfiMfXlVÍ'ti »"'-•.»»' ,"V \-»-.-- _ ~ **-" »■"* ""V VC" .-V" , .■»••» f"V,vV" \V.V»». Wv »-"«>" VVlcT' • '-'••• '"• 'A>v "V >"'-»• \í4öVf\»w^o\- "gL "f"V5V,£ "ÍS) 'VV' jO ",'\>*-V.í> ,. \f--,'ö . >","' VV-A\ v- ">" >- wv 'í-.v-v •"• vw.""'-*- " ,»' "»\»f iw‘-» »»v f.f ^V ...w» »•»»>(»•• f' 'f" '"•-»-»': Vf "-V',"'V * v-".- - n»w »V»ívt\»V' " "VV.V.V"' . ' • ' - • » 'V -wW" - ,\" , -f "VWA' rv.' "■j'vV.f 'V' •.".". •• •>••. .". ■:■-■■: ■::■■■:■■ ■•:■■ , »WJ">" W-.-V .V\",r-., -v— SasS-4 Wí»ítjff í »>v\ i'"-í\' -WÝ" í\-w V\' 0"V jf'v' r-'\ ’ l"f \ " "- V''»-"» - ^»»-"r-v^vW'vV » W.'WVVW ov -v- v ” WV W ■"""'"'"W.' rf •• \. -j tV-w xwnvt-vv....... "V "•' V" »'VV •' •■ >\-»W( «*""»' <» \»">iv >•.;■:»'<" .•WWJ'VVI.'V'. ,"••'•.'.v£'""VWA'í 'V-.WJ "W'V WMzSmá »v. > V »f ' "••» '• »•:.•" ••" "" »,' \- \ "\ W^W.V J»V»' J" J»»T ;\"» "í"" '■•»'■"•», • - - - »" »•."•.»•-'0 ' •"»•»-." " '\f,. . . . - .»",»»*•. •'» "»»• ' .' •:•"• \ y ' l"'» >0» 'Sin'’oÓV" - »> , "W \>>V » V"V •••••'. •V.'-"..ff"»" . - •. ' ". - v.» •.••»>:••< -.'.'"V 'W ."f.W-V-. ""W' »'V»voVW-\ .....»■ . - ■ - . ■"■•':.» f.v\f»f -.»oo >"»• , ;•(,»". w-jWv tt> ■">-- fiw MAMAtA, 295"*- M : . ••'">'•—- "VW f Enn blaðaskrif um ísl. hestana í Svíþjöð SÆNSK blcð hafa haldið áfram að «krifa uim innflutninjg ís- lenztora hesía til Sviíþjóðar og eru sum þeiirra harðorð í frásögnum nm gæði hestanna. Þamn 14. maó sl. var 356 •slenzikum hestum Skipað á land í Hálsinigborg. I>á biirtir blaðið ummiæli Gunn ars Bijarnasonar, ráðunautar, er ,var staddur í HaLsingborg, þeg- ar hieistunuim var skiipað á land. Hélt Gunnar þvi ákveðið fram, að gæði hestanna væru góð og Meðfylgjandi miynd er af síðu úr blaðinu Kvállsposten í Mailmiö og .miá sj'á, hivern.ig blaðið fj'allar um málið. Fyrirsögnin hljóðar um,, að hestaeiigendur ráðiist gegn ,,ihn,eyksilisinnflutningi.“ í grei'ninn'i kemu.r m. a. fram, að yfirdýrailæknirinn í Há.lsing- boTg telur hesitana vera í ágætu ástandi oig hann hafi efckert við þá að atlhuga. aillar ásakandr á hiina sænsku kaupendur, Beni Gutemberg og Knut Nilstsion, væru þvaður. Þá h'éftnr blaðið m.jög harðorð umimæli eftir for- m'a'nn i sm áh est a f é la gss'kaip a r in s á Skáni, Lewenlh.aupt grei'fa. Kvaðst hann ,vi<lja vara aillan al- m,enning vi'ð að kaupa þessi úr- hrök. Kr. 10.925,00. tr>œry<z>\ Wirr Simi-22900 DRVAL GÆÐI ÞJÖ18TA og LÁGT VERÐ 1 . 1 i 1 1 1 STAKSTEIMAR Á að skipta um ríkisstjórn? Jakob Ó. Pétursson, fyrrv. rit- stjóri á Akureyri, skrifaði ný- lega grein í blaðið „íslending og ísafold“, sem bar ofanskráða fyrirsögn, í tilefni af grein „norð lenzks bónda“ í Tímanum. í grein þessari segir hann m.a.: „Núver- andi ríkisstjórn er sjálfsagt mik- ill vandi á höndum. Hún er sök- uð um einræði. Látum svo vera. Meðan fámennir stéttahópar vaða uppi með verkfallshótun- um, ef þeir fá ekki forsetalaun, verða launalágir verkamenn að gjalda þeirra. Ég tel mig full- yrða, að frá fyrstu tíð hefur ekki staðið á ríkisstjórninni með að bæta kjör hinna lægstlaunuðu en hún fær því aldrei við komið fyrir ofurkappi hæstlaunuðu stétt anna um að lengja bilið milli hinna lægst- og hæstlaunuðu, sem stjórnarandstaðan tekur strax upp á arma sína og krefst ekki minni prósenthækkunar fyrir hátekjumennina en þá lægst launuðu, verkamanninn og verkakonuna.“ Samhent og fram- kvæmdasöm stjórn Síðan segir Jakob Ó. Péturs- son: „Ég hef lifað við fábrotinn kost á fátæku menningarheimili, siðar kreppuár og vandræða- stjórnir, hernám, hervarnir, inn- fluthingshöft, skoðanakúgun ráð andi afla á sama tima, svo og stjórnarkreppur. Sú stjórn, sem við völdum tók haustið 1959 hef- ur reynzt samhcntaista og fram- kvæmdasamasta stjórn, sem ég hef lifað fullorðinn. Þó get ég ásakað hana fyrir margt. Ekki þó ofstjórn eða harðstjórn, heldur of mikla undanlátssemi við nýríka þjóð, sem kunni ekki að þola góð æri eftir uppeldi í hörðum árum. Vitanlega er allt það, sem nú- verandi stjórn hefur gert afflutt í túlkun stjórnarandstöðunnar, sem hvergi mun eiga sinn líka í endemum innan lýðfrjáls ríkis. Ríkisstjórn okkar var e.t.v. of bjartsýn. Þegar sýnilega syrti að, var hún e. t. v. allt að ári of sein að setja stífluna i lækinn og e.tv. hefur hún lifað um of eftir kennisetningunni: Heiðraðu skálkinn, svo að hann skaði þig ekki, og á ég þar við of mikla linkind við kröfugerðarmenn, sem gerðir voru út af stjórnar- andstöðunni". Upplausnaröflin Loks segir Jakob Ó. Péturs- son í grein sinni: „Og þá er það spurningin: Gæti ný stjórn hjargað efnahagsmálum okkar? Ég er vantrúaður á það. Bóndi, sem sæi fram á heyskort að vori, mundi ekki láta gamla fjár- manninn lönd og leið og ráða einhvem nýjan. Gamli fjármað- urinn, sem vi?si hverjum heyjum var að skipta var vís til að koma sauðpeningnum fram, e. t. v. holdgrönnum, en nýr maður var vís til að ausa takmörkuðum heyjum í féð yfir páskahátiðina og ganga svo innan um „reisa“ gemlinga að vori. Sú er þó stefna „norðlenzka bóndans“ í Tímanum. Ég er þeissu andvíg- ur. Ný stjórn mundi engu bjarga að þessu sinni. Ef sú stjóm, sem nú situr heldur áfram um sinn, og tekur málin meiri fastatök- um en áður, held ég að um ann- að betra sé ekki að ræða að sinni. Hitt er svo annað mál, hvort það liggur fyrir okkur eft- ir aldarf jórðungs-lýðveldi að þurfa að kasta því fyrir borð vegna upplausnarafla i þjóðfélag inu og velia næst miili einræðis og skrílræðis“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.